Morgunblaðið - 17.08.1960, Page 17

Morgunblaðið - 17.08.1960, Page 17
Miðvikudagur 17. ágúst 1960 MORGUNRLAÐIÐ 17 Laiulanir hjá toguriiin BUR SAMKVÆMT upplýsingum frá Bæjarútgerð Reykjavíkur hafa togarar Bæjarútgerðarinnar lagt afla sinn á land að undanförnu, sem hér segir: Þorsteinn Ingólfs son 236 tonn af ísfiski 27. og 28. júlí. Þormóður goði 129 tonn af ísfiski 28. júlí. Skúli Magnússon 271 tonn af ísfiski 31. júlí. Jón Þorláksson 210 tonn af ísfiski 1. ágúst. Þriðja og fjórða ágúst landaði Pétur Halldórsson 145 tonn af ís fiski og Hallveig Fróðadóttir 90 tonnum af saltfiski og 24 tonnum af ísuðum fiski. Þá landaði Ing- ólfur Arnarson 255 tonnum af ísfiski 11. ágúst og 13. ágúst landaði Þormóður goði 240 tonn um af ísfiski. Guðnuindur Lár- usson form. Tafl- félags Rvíkur FYRIR skömmu var haldinn aðal fundur Taflfélags Reykjavíkur. Formaður félagsins, Ólafur Magnússon, minntist í upphafi fundarins hins nýlátna skákmeist ara, Eggerts Gilfers, en gerði síð- an grein fyrir störfum félagsins á árinu. Gat íormaður þess, að í ár væru 60 ár liðin frá stofnun félagsins. Sagði hann, að á döf- inni væri að halda mót með er- lendum þátttakendum í tilefni afmælisins. Fráfarandj formaður baðst ein- dregið undan endurkjöri, en í hans stað var kosinn Guðmund- ur Lárusson. Aðrir í stjórn voru kosnir: Halldór Ólafsson, ritari; Guðjón Jóhannsson, gjaldkeri; Guðni Jónsson; Kristinn Bjarná- son; Sigfús Jónsson og Freysteinn Þorbergsson, og til vara Jónas Þorvaldsson. SÍAM - TEAK Orðsending frá Ludvig Siorr & Co. Vér viljum hér með tilk-ynna heiðruðum viðskiptavinum og öðrum, sem hafa áhuga fyrir að kaupa Teak að vér munum framvegis fá í byrjun hvers mánaðar Iagerlista fi í A/S Det 0stasiatiske Kompani, Kþbenhavn yfir Teak í ýmsum stærðum. A/S 0. K. hefur venjulega fyrirliggjandi um 4000 cub. m. á lager og ættu því að vera góðir möguleikar á að útvega strax, það sem vantar. Verð og aðrar upplýsingar á skrifstofu vorri: Einkaumboð fyrir: A/S Det 0stasiatiske Kompani, timburdeild. Ludvig Storr & Co. Laugaveg 15 — Sími 2 44 55. Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi. Blfreiðasalan BÍLLliMM Varðarhúsitiu — Simi 18-8-33. Nauðungaruppboð sem auglýst vár í 26., 36. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1960 á húseigninni Reynisnesi við Reynisstaða- veg. hér i bænum, talin eign Hjartar Péturssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 19. ágúst kl. 1960, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði í dag, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum Sölt- uirarleyfum. sem féllu í gjalddaga 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 11. ágúst 1960. * Kr. Kristjánsson. Verksfœðisskúr Rúmgóður verkstæðisskúr úr timbri er til leigu ásamt góðri lóð, skammt frá höfninni. Laus strax. mAlflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400. 3/a herb. íbúð óskast til leigu. MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Góstafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskiptl. Austurscræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78 ÚTVKGUM frá Vestur-Þýzkalandi, dyrasíma og loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. GEORG AMUNDASON & CO. Skipholti 1 -— Sími 15485. CTVEGUM msgnarakerfi og innanhússkallkerfi fyrir skóla, samkomuhús, verksmiðjur og skrif- stofur frá hinum þekktu Telefunken verksmiðjmu í Vestur-Þýzalandi. GEORG AMUNDASON & CO. Skipholti 1 — Sími 15485. Kaupmenn Höfum fyrirliggjandi hraðfryst jarðarber, hindber, grænar baunir, rósinkál, Broccoli og Sliced Beans. ^ Gisli Jónsson & Co. h.f. Ægisgötu 10, sími 11740. Úrugg og fljótleg skrúfufesting Notið Rawlplugs skrúfufestingar í harðan málm — það e» eina leiðin til að forðast skemmdir. Borið gat með Rawltoot eða Durium Drill og skrúfið í Rawlplug, sem spennist fast f gatið. þá er fengin örugg og endanleg festing. Rawlplug fa»st í stærðunum nr. 3 (1/8 þuml.) til nr. 30 (1 þuml.). Hcimsint stxrstu framleiiendur festinga. THE RAWLPLUG COMPANY, CROMWELL ROAD, LONDON,S.W.t Upplýsingar og gýnishorn hjA tunboðmanni fyrir íslitnd John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Pósthólf 724 Sími I57M ____________________________________________________ BMO ■HMIMERVAc/Eí^tof STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.