Morgunblaðið - 16.09.1960, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. sept. 1960
MORCVTSTtr ÁOIB
17
Sú rödd var svo fögur
skólanum við Metropolitan í
New York og í Vínarborg og
þótti mjög efnilegur, en af ein-
hverjum ástæðum varð frami
hans minni en efni stóðu til.
Svo sem margir feður sem ekki
hafa fengið frama vonir sínar
uppfylltar, ásetti David sér að
vinna að því eftir mætti, að
Björling nafnið bærist víðar um
heiminn. Hann kenndi þrem son-
um sínum söng og æfði með þeim
kvartett, sem kallaður var Björl-
ing-kvartettinn og sungu þeir í
mörg ár í Svíiþjóð og víðar, m.a.
í Bandaríkjunum. Reyndist David
sonum sínum hinn ágætasti kenn-
ari og gætti þess af mikilli alúð
að ofreyna á engan hátt raddir
þeirra. Eftir að kona hans lézt
við fæðingu fjórða sonarins hafði
David allan veg og vanda af
uppeidi drengjanna, þar tú hann
lézt árið 1926. Þá var Jussi Björl-
ing 15 ára.
★ ★ ★
Er hér var komið fékk Björling
vinnu í verzlun í Ystad og var
nú helzt að sjá sem allt starf
föðurins væri unnið fyrir gíg.
Söngþráin var að vísu enij
vel vakandi. Bræðurnir reyndu
að syngja saman áfram, en
mistókst. Jussi átti hugmynd-
ina að jjví að þeir reyndu að kom
ast til Bandaríkjanna og lögðu
vinir og kunningjar fram þá að-
stoð, sem þeim var unnt. En er
til kom reyndust dyr Bandaríkj-
anna þeim lokaðar, því að þeir
höfðu gleymt að verða sér úti
um tilskilda tryggingarupphæð
sem til þurfti að komast inn í
landið. Þar með lauk sameigin-
legum söngiðkunum þeirra
þræðra.
Fyrir atbeina áhugasams tón-
listarmanns og lyfjafræðings í
Ystad fékk Björling að syngja
lyrir John Forsell, yfirmann kon-
unglegu Óperunnar í Stokkhólmi.
Hann fékk inngöngu í skólann
þar og fyrsta hlutverkið, Don
Ottavio í Don Giovanni Mozarts
söng hann aðeins 19 ára að aldri.
★ ★ ★
Þar með var björninn unninn.
Upp frá þessu söng Björling og
söng, innan Svíþjóðar og utan, og
gagnrýnendur stráðu rósum á
braut hans. Hann söng við Metro
politan Óperuna í New Yhrk árið
1938 við Govent Garden í London
ári síðar og við Scala-óperuna
í Milano 1940.
Björling á hjómleikum.
Synirnir þrír Jussi, Gösta og Olle í Björling kvartettinum.
Rödd hans þóttí einhver hin
fegursta, sem heyrzt hafði og
honum var skipað á bekk með
Gigli og Carusó. ítalskar óperu-
aríur voru þau viðfangsefni, sem
bezt þóttu hæfa rödd hans og
persónu, en hann söng einnig oft
í óperum Mozarts og annarra bel
kanto höfunda.
Björling hafði verið haldinn
hjartasjúkdómi um nokkur und-
anfarin ár, en þrátt fyrir það
þótti rödd hans haldast jafn björt
og fyllt sem fyrr. Hann var að-
eins 49 ára, er hann lézt og kann
það að vera huggun harmi gegn,
að Jussi Björling komst hjá þeim
örlögum margra góðra lista-
manna, — að lifa sjálfan sig.
S<vn Rudolphe í Boheme og sem Ilcrtogiuo af Mantúa í
Kigolctto.
VlOr/íKJAVINÍIUSIOfA
QC VIOiÆKJASAlA
Laufásvegi 41. — Sími 13673.
FREGNINNI uim lát tenórsöngv-
arans heimskunna, Jussi Björl-
ing, hefur hvarvetna verið tekið
með hryggð.
Hvort sem um er að ræða sam-
starfsmann, landa hans og vini
eða þann áheyrendaskara, sem
Ihlýddi á rödd hans í undrun,
Ihljóta allir að harma það skarð,
som höggvið hefur verið í hóp
færustu listamanna þessa heims.
Svo sem kunnugt er lézt Jussi
Björling, er verið var að flytja
ttiann sjúkan frá heimili hans að
Siarö í Skerjagarðinum til Stokk-
hólms. Hann hafði fengið hjarta-
slag og var þegar sendur með
þyrlu áleiðis til borgarinnar, en
læknir hans, seim fylgdist með
Ihonum megnaði ekki að viðhalda
l|fi hans leiðina á enda.
,, ★ ★ ★
Jussi Björling var mörgum ís-
lendingum kunnur frá því að
Ihann kom hingað til lands fyrir
nokkrum árum. Hann var fæddur
2. febrúar 1911 og voru foreldrar
hans hjónin Ester og David
Björling.
,f David faðir hans var ágætur
tencrsöngvari og lagði hann
fyrstu drög að söngmenntun son-
arins. Hann hafði hlotið prýði
lega söngmenntun, bæði á óperu-
Jussi Björling leit á Siarö sem sinn griðastað og þar undi
hann sér bezt við fiskidrátt.Mynd þessi var tekin fyrir tíu
árum, er Björling var að fægja seglskútu er hann hafði gert sér.
Happdrætti Háskólans
100.000 krónur
29173
50.000 krónur
23123
10.000 krónur
4605 7520 23232 32061 39980 40139 43788
50625
5.000 krónur
1812 2095 2999 4998 13093 16275 18322
20247 23218 23991 28772 34359 35126 36598
36761 41716 45825 47898
Aukavinnlngar 5.000 krónur
29172 29174
1.000 krónur
22 43 54 67 68 133 185
208 229 264 289 294 342 366
374 387 407 441 447 474 485
487 542 608 808 823 964 1007
1008 1105 1143 1250 1290 1321 1352
1355 1367 1402 1566 1625 1910 1928
1945 2047 2053 2057 2118 2155 2160
2181 2330 2340 2370 2392 2586 2587
2739 2775 2782 2877 3182 3204 3233
3309 3394 3397 3420 3514 3626 3645
3664 3701 3782 3818 3846 3897 3984
3990 4029 4078 4149 4180 4204 4223
4339 4348 4351 4360 4427 4461 4495
4499 4511 4524 4550 4586 4604 4614
4700 4757 4818 4908 4916 4979 5006
5059 5079 5105 5162 5231 5234 5383
5406 5439 5442 5529 5547 5558 5564
5856 5996 6104 6129 6140 6190 6241
6316 6375 6415 6470 6498 6567 6585
6586 6681 6685 6703 6725 6875 7040
7082 7198 7215 7339 7424 7467 7522
7563 7632 7681 769« 7742 7789 7880
7899 7900 7970 8092 8274 8283 8365
8476 8510 8582 8589 8622 8892 8912
8968 8992 9019 9101 9168 9175 9188
9204 9287 9381 9425 9434 9522 9557
9864 9932 9933 9935 9951 9999 10105
10125 10162 16176 10189 10226 10286 10435
10456 10491 1512 10556 10595 10643 10748
10749 10815 10827 10930 10967 10968 11055
11147 11173 11368 11399 11422 11463 11476
11507 11511 11556 11572 11580 11679 11685
11727 11782 11784 11793 11809 11846 11850
11852 11939 11942 11979 12099 12180 12228
12448 12475 12530 12545 12549 12701 12724
12808 12836 12970 13027 13032 13042 13071
13110 13196 13236 13291 13334 13359 13407
13442 13510 13531 13567 13581 13713 13731
13749 13952 14118 14168 14190 14231 14316
14405 14419 14439 14457 14460 14482 14530
14591 14616 14816 14845 14876 14930 15036
15053 15099 15198 15397 15465 15467 15474
15476 15512 15603 15696 15698 15722 15753
15806 15828 15905 15940 15945 16011 16069
16092 16171 16204 16333 16339 16356 16417
16460 16515 16559 16647 16683 16724 16756
16932 16936 16961 17006 17045 17096 17133
17170 17211 17229 17374 17503 17520 17523
17579 17642 17675 17686 17726 17779 17866
17891 17939 17964 18067 18096 18235 18348
18354 18360 13425 18428 18553 18662 18690
18712 18751 18803 18892 18845 18890 18907
19000 19017 19023 19089 19097 19107 19144
19156 19223 19243 19258 19376 19386 19398
19532 19541 19552 19586 19607 19659 19728
19747 19759 19762 19768 19774 19783 19811
19826 19882 19940 19943 19970 20003 20081
20089 20114 20121 20126 20160 20204 20290
20328 20336 20341 20358 20378 20420 20433
20459 20530 20629 2075 20685 20720 20910
20948 20995 21009 21018 21132 21157 21248
21251 21429 21448 21507 21583 21866 21956
21957 21972 21984 22116 22120 22162 22194
22333 22364 22428 22467 22473 22567 22716
22795 22894 22915 23031 23216 23331 23337
23395 23417 23455 23517 23549 23690 23693
23828 23842 23849 23893 24028 24096 24132
24217 24254 24330 24456 24462 24489 24548
24564 24588 24682 24707 24715 24745 24753
24768 24771 24779 24857 24985 25120 25201
25228 25318 25321 25325 25370 25408 25551
25599 25603 25619 25632 25790 25797 25926
25976 25993 25996 26151 26161 26310 26363
26452 26472 26597 26604 26618 26653 26723
26781 26849 26930 26936 26966 26988 27227
27237 27243 27246 27305 27339 27341 27377
27606 27678 27710 27724 27808 27837 27934
27955 27980 28025 28039 28078 28107 28150
28181 28199 28229 28239 23250 28251 28263
28272 28292 28304 28333 28394 28399 28561
28634 28680 28684 28710 28726 28742 28745
28803 28806 28881 28888 28930 29021 29170
29177 29195 29203 29253 29284 29380 29413
29437 29462 29509 29571 29586 29587 29653
29799 29905 29929 29938 29954 29968 29985
29997 30151 30216 30231 30269 30270 30283
30308 30527 30648 30698 30789 30807 30832
30869 30956 31034 31048 31054 31138 31242
31245 31280 31283 31396 31412 31460 31592
31659 31687 31727 31743 31839 31904 31969
32130 32132 32138 32191 32203 32244 32247
32287 32308 32333 32342 32343 3237732422
32614 32686 32778 32803 32820 32873 32915
33114 33158 33244 33277 33283 33369 33374
33440 33509 33572 33619 33673 33774 33788
33866 33912 33935 33959 34012 34043 34066
34211 34271 34318 34331 34347 34354 34366
34393 34397 34505 34531 34550 34625 34696
34737 34810 34889 35103 35164 35188 35223
35334 35341 35353 35366 35456 35494 35508
35526 35561 35620 35643 35668 35686 35761
35798 35810 35857 35858 35901 35960 35976
36041 36085 36143 36203 36273 3633536337
36344 36379 36382 36383 36411 36440 36451
36486 36529 36531 36572 36587 36647 36660
36712 36763 36774 36819 36869 36874 36913
36940 37013 37040 37043 37103 37114 37135
86HC 6IW.S OfrCIC C8ZL?. ZLZLE ZLIL£
37645 37765 37843 37916 37918 38061 38068
38178 38202 38243 38287 38358 38375 38501
38541 38618 38713 38753 38754 38755 38766
38767 38805 38841 38869 38870 38910 38915
39136 39158 39201 39212 39230 39264 39299
39301 39340 39421 39488 39489 39491 39527
39561 39592 39633 39706 39741 39765 39772
39841 39854 39879 39882 39917 40115 40399
40407 40454 40463 40488 40574 40641 40653
40691 40711 40767 40864 40970 40977 4117«
41204 41250 41258 41274 41410 41721 41835
41878 42057 42093 42105 42176 42287 42339
42366 42459 42501 42533 42578 4235 42744
42763 42787 42863 42937 43150 43210 43263
43410 43422 43434 43449 43465 43474 43509
43538 43548 43574 43581 43624 43680 43698
43739 43795 43800 43863 43890 44021 44058
44087 44176 44255 44310 44367 44405 44410
44450 44625 44674 44738 44785 44793 44819
44889 44949 44968 44975 45055 45059 45061
45087 45170 45173 45226 45230 45253 45315
45318 45325 45336 45419 45553 45576 45618
45651 45673 45747 45752 45786 45817 45879
45901 45912 46014 46026 46093 46154 46204
46566 46580 46669 46709 46731 46742 4674T
Framhald á bls. 23