Morgunblaðið - 05.10.1960, Qupperneq 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. okt. 1960
1—2ja herb. íbúð
óskast nú þegar. Uppl.
síma 33680.
Til sölu
timburhús. Uppl. í síma
16280 frá 4—6 í dag og á
morgun.
Keflavík ■=— Njarðvík
Bandaríkjamann, kvæntur
íslenzkri konu vantar íbúð
strax. Uppl. í síma 1729.
Gufunes-gulrófur
Sími 17730 og 33138.
Múrara
vantar íbúð strax í Rvík
eða Kópavogi. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Múrari —
1005“
Sendferðabíll
með sætum til sölu. Stöðv
arpláss getur fylgt. Einnig
upplagður til langferða. —
Uppl. í síma 22437.
Stúlka eða kona
reglusöm, ekki yngri en 20
ára óskast til afgreiðslu
part úr degi. Uppl. í síma
10365 kl. 4—5 í dag.
Atvinna
Framreiðslustúlka óskast.
Uppl. á staðnum:
V eitingastof an
Bankastræti 11
1 dag er miðvikudagur 5. október.
279. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:25.
Síðdegisflæði kl. 18:24.
Siysavarðstofan ei opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 1.—7. okt. er í
Vesturbæjar-Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opln
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfiði vikuna 1#
til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími
50235.
Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn
Olafsson, sími 1840.
St. St. 59601067 — VIII GÞ
[xj Helgafell 59601057. 1. Fjhst.
I.O.O.F. 9 = 1421058*4 =
I.O.O.F. ~ 1421058*4 ss Spkv.
RMR Föstud. 7 10 20 VS Fr Hvb.
Bæjarbúar. Sjáið ávallt um að lok
séu á sorpílátum yðar.
Frá kvenfélagi Lágafellssóknar. —
Þessi númer hlutu vinning í happ-
drætti hlutaveltunnar á sunnudaginn:
333, 1253, 2909, 3607, 4034, 5931, 6364,
7408, 8166, 9767 og miðar með tölunum
næst fyrir ofan og neðan vinnings-
númer hljóta aukavinning. Vinningar
verða afhentir að Hlágarði frá kl. 2—4
e.h. fimmtudaginn 6. okt.
Hin vinsælu spilakvöld Borgfirðinga
félagsins hefjast aftur fimmtudaginn
6. þ. m. kl. 21 stundvíslega í Skáta-
heimilinu. Húsið opnað kl. 20.15. Góð
verðlaun. Dans.
Dansskóli Rigmor Hanson. Kennsla
hefst á laugardaginn, innritun í dag
og á morgun í síma: 13159.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I
Reykjavík heldur fund fimmtudaginn
6. okt. kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Sýnd verð
ur kvikmynd frá 60 ára afmælishófi
safnaðarins. Bazar félagsins er ákveð-
inn miðvikudaginn 2. nóv. n.k.
var sagt, að hjónin Þorgerður
Árnadóttir og Stefán Þórðarson,
Snorrabraut 32, ættu gullbrúð-
katup í dag, miðvikudag. Þetta
er ekki rétt, brúðkaupsafmæli
þeirra er ekki fyrr en á morgun,
fimmtudag. Þetta leiðréttist hér
með, og eru viðkomandi aðilar
beðnir afsökunar á mistökimum.
Ný fyrirtæki
Sigurplast hf. — Stofnað 30. ág. 1960
í Reykjavík. Tilgangur að stofnsetja
Qg starfrækja verksmiðju til fram-
leiðslu á plastvarningi og annast sölu
á honum, og enn fremur inn- og út-
flutningsverzlun með skyldar vörur.
' Stjórnin er þannig skipuð: Formaður:
Sigurður Egilsson, verzlunarmaður,
Laugarásvegi 55, Egill Vilhjálmsson,
forstjóri, Laufásvegi 26. og Guðmund-'
ur Jóhannsson, forstjóri, Hringbr. 58.
Fasteignaviðskipti h.f. Stofnað 5.
sept. 1960 í Reykjavík. Tilgangur: að
annast hvers konar fasteignaviðskipti
og byggingaframkvæmdir, þar á með-
al að reisa og selja fasteignir. Stjórn
skipa: Formaður er Gísli Guðnason,
verkstjóri, Hólmgarði 40, Rvík, með-
stjórnendur: Kári B. Helgason, bifreið
arstjóri, Hverfisgötu 43, Rvík; til vara
Jóna G. Kristmundsdóttir, húsfrú,
Hólmgarði 40, Reykjavík.
Plastver h.f. Heimili og varnarþing
í Hafnarfirði. Tilgangur: framleiðsla
á baujum, lóðabelgjum og flotum úr
plasti, svo og önnur skyld framleiðsla.
Stjórn skipa: Formaður: Jóngeir D.
Eyrbekk, kaupmaður, Vesturbraut 10,
Hafnarfirði, meðstjórnendur: Davíð S.
Jónsson, stórkaupmaður, Þingholts-
-stræti 31, Rvík, og Tómas P. Oskars-
son, framkvæmdastjóri, Rauðalæk 73,
Reykjavík.
Læknar fjarveiandi
Bjarni Bjarnason fjarverandi um
óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð
Gíslason.
Erlingur Þorsteinsson læknir verður
fjarverandi til áramóta. Staðgengill:
Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5
Haraldur Guðjónsson um óákv. tima.
Staðg.: Karl Jónasson.
Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í
óákveðinn tíma.
Katrín Thoroddsen frá 17. sept. íram
yfir miðjan okt. Staðg Skúli Thor-
oddsen.
Olafur Jóhannsson um óákv. tíma.
Staðg. Kjartan R. Guðmundsson.
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ....... Kr. 107,00
1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,03
100 Danskar krónur ........ — 553,85
100 Norskar krónur ........ — 534,90
100 Sænskar krónur ........ — 738,50
100 Finnsk mörk ............ — 11,90
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,35
100 Svissneskir frankar ... — 884,95
100 Gyllinl ................— 1010,10
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65
1000 Lírur ............. — 61,39
100 N fr. franki ........... — 777.43
100 Pesetar ................ — 63,50
100 N fr. franki ........... — 777.43
100 Pesetar ................ — 63,50
Ef gleði þín getur ekki varað lengi,
getur sorg þín það ekki heldur.
Enskur málsháttur.
Þegar við gerum það sem við éigum
að gera verðskuldum við ekkert hrós,
því að það er skylda okkar.
— Augustus.
Hagfræðingurinn saxar sundur heim
inn og sálgar honum. Skáldið sam-
rýmir hann og gefur honum líf.
— André Maurois.
Kaupum krukkur
með skrúfuðu ]oki undan
barnamat. Kr. 1,00 stk.
Tómstundabúðin
Píanókennsla
Steinunn S. Briem
Hofteigi 21
Sími 3-30-26
Skellinaðra
sem ný vel með farin, til
sölu Uppl. síma 24249.
Fræsari til sölu
Uppl. í síma 24540 milli
kl. 7—8.
TÚMBÖ - í
— Jæja, nú erum við að verða búin
að loka opinu .... og þá getur þessi
leynigangur ekki gert meira illt af
sér, sagði Búlli. — Þakka ykkur kær-
Jega fyrir hjálpina börnin góð. Og nú
skulum við hraða okkur heim.
Búlli stakk upp á því við börnin, að
þau skyldu tína blóm á heimleiðinm,
svo þau gætu veitt hinum spreng-
lærða prófessor glæsilegar viðtökur,
þegar hr. Leó kæmi til bæjarins með
hann.
Á meðan þessu fór fram, sá hr. Leó
um, að föt prófessorsins þornuðu eftir
hið harkalega bað, sem hann hafði
fengið — óumbeðið. Og loks þvoði
prófessorinn sér rækilega með sápu.
Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman
Trésmiður
getur tekið að sér allskonar
húsasmíði, breytingar og
fl. TiJb. sendist Mbl. fyrir
fimmtud.kv. merkt: „1992“
Herbergi óskast
strax við Hraunteig eða ná
grenni. Uppl. í síma 34505
Útskorið danskt
Sófaborð til sölu á Leifs-
götu 13, kjallara.
—------------------------
— En hvernig átti ég að vita að af-
greiðslumaðurinn á hótelinu þekkti
mig? .... Eða að kvenmaðurinn færi'
að lemja þig? .... Eða ....
— Þegiðu! Það hefur verið kallað
á lögregluna! .... Við erum um-
kringdir!
— Og hvað eigum við þá að gera,
Manny?
— Bíða .... Og vona að veðurstof.
an hafi á réttu aó staxxda!