Morgunblaðið - 05.10.1960, Page 9
MiSvikudagtfr 5. okt. 1960
MOKCUNBI 4fít»
9
Sendisveinar
Vantar röska sendísveina. — Vinnutími
fyrir hádegi frá kl. 6—12 og einnig allan
daginn frá kl. 9—6 og einnig frá kl. 6—11
á kvöldin.
Sími 22-4-80
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Aimenna byggingafélagiðh.f.
Borgartúni 7
Starfsstúlka óskast
nú þegar
Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan
EIIi- og hjúkrunarheimilið Grund
Sendisveinn
Oss vantar duglegan sendisvein allan dag-
inn. Þaif að hafa hjól. 7
VátrYggingafélagið h.i
Klapparstíg 26
Afgreiðsiustúlka
Rösk og ábyggileg getur fengið atvinnu liú þegar í
kjörbúð. — Uinsóknir sendist afgr. Mt>I. fyrir n.k.
laugardag merkt: „Kjörbúð —- 1039“.
Haftadama óskast
til skreytingar á höttum. Heimavinna get-
ur komið til greina. — Tilboð merkt:
„Hattadama — 1007“, sendist afgr. Mbl.
Stúika óskast strax
IMAUST
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar
Stórholtsbúð
Stórholti 16
Skrifstofustulka
(ritari) .— óskast að Náttúrugripasafni íslands frá
næstkomandi áramótum eða nú þegar. Vélritunar-
og málakunnátta nauðsynleg. — Umsóknir sendist
Náttúrugi ipasafninu fyrir 10. okt. n.k.
Gitar kennsla
Hef nokkra lausa tíma. Börn,
ssem hefðu áhuga að læra að
spila, talið við mig sem allra
fyrst. — Sími 35725.
Helga Jónsdóttir
Gullteig 4
Philips útvarp til sölu á
sama stað.
Almenn sanikoma
Boðun Fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12,: Reykjavík, í
kvöld, miðvikudag kl. 8.
Félagslíf
Þjóðdansafélag Heykjavíkur
Æfingar í Skátaheimilinu i dag.
Börn: kl. 4 byrjendur 6—7 ár.á,
Kl. 4,40 byrjendur 8—9 ára. KT.
5,20 byrjendur 10—-11 ára. K].
6 Frafhaldsflokkur 10—14 ára.
Fullorðnir: kl. 8 Gömlu dansarn
ir, byrjendur. Kl. 9 Þjóðdansar.
Kl. 10 ísl. dansar.
Skíðadeild Í.B.
Aðalfundur deildarinnar verð
ur haldinn fimmtudaginn 6. okt.
kl. 8,30 í Tjarnarkaffi uppi.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram 4. fl.
Fundur verður í félagsheimil-
inu fimmtudaginn 6. okt. kl. 8,30
Áríðandi að allir mæti vegna
myndatöku. Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram 3. fl.
Fundur verður haldinn í félags
heimilinu föstudaginn 7. okt. kl.
8,30. Áríðandi er að allir þeir er
kepptu í sumar mæti vegna
myndatöku. Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram 5. fl.
Innanhússæfingarnar byrja n.
k. fimmtudag kl. 6 og verða nú
framvegis í K.R.heimilinu. —
Meetíð 'vel og stundvislega.
Þjálfarin.
Knattspyrnudeild Vals
Irmanhússæfingar í íþróttahúa
inú verða sem hér segir fram að
áramótum:
Mfl. 1. fl. þriðjud. kl. 7,40—8,30
2. fl. íöstud. kl. 10,10—11,00 3. fí.
miðvikud. kl. 8,30—9,20 4. fl.
föstud. kl. 6,50—7,40 — sunnud.
kl. 1,50—2,40 5. fl. sunnud. kl.
l. 00 • 1,50. — Mætið vel og stúnd
víslega. %— Athugið að fundir
Jverðá mjög bráðlega með öllum
flokkum. Stjórnin.
Frá Farfuglum.
Mynda- og skemmtikvöldið er
n.k. föstudag, 7. okt. að Freyju-
götu 27. Fjölmennið á þessa
fyrstu skemmtun á haustinu og
látið kunningjana vita. Skrifstofa
Farfugla að Lindargötu 50 er nú
opin öll fimmtudagskvöld kl. 6,30
—7, simi 15937.
Farfuglar
Knattspyrnufélagið Fram
Aðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudaginn 13. okt. kl.
20,30 í félagsheimilinu.
Fundarefni.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
llandknattleiksdeild Ármanns
Æfingar verða eftirleiðis á:
Sunnudögum kl. 3: 3. fl. karla.
Mánud. kl. 9,20: Mfl., 1. og 2.
fl. kvenna kl. 10,10: mfl., 1. og 2.
fl. karla. Miðvikudögum kl. 6.
4. fl. karla. Fimmtud. kl. 6: 3. fl.
karla. Kl. 6,50: mfl., 1. og 2. fl.
karla. Kl. 7,40: mfl., 1. og 2. fl.
kvenna.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Dómaranámskeið í handknatt-
leik
hefst miðvikudaginn 5. okt. í
húsakynnum Æskulýðsráðs, Lind
argötu 50 (gengið inn frá Frakka
stíg) kl. 8,30 s.d. Væntanlegir
Þátttakendur eru beðnir að mæta
þar stundvíslega.
Stjórn H.K.D.R.
Kf. Þróttur handknattleiksdeild
3. fl. karla, æfing kl. 6,50—
7,40, Hálogaland. Mfl., 1. og 2. fl.
karla kl. 7,40—8,30, Hálogaland.
Mfl., 1. og 2. fl. kvenna kl. 9,25
—10,15 í KRhúsinu. Mætið vel
og stundvislega, og takið með
ykkur nýja 'félaga. Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæði
Ca. 100 ferm húsnæði á bezta stað. Sér mælar á hita-
veitu og rafmagni. Leigist á sanngjörnu verði. Til-
boð, merkt • ,,Nýtt — 1040“, sendist argr. Mbl.
fyrir laugardag.
AÐALFUMDUR
Isfélags Ket'Iavíkur h.f.
verður haldinn laugardagin^ 8. okt. kl. 2 e.h. í
Matstofunni VTK, Uppi.
Dagskrá sanikvæmt lögmn félagsins.
Stjórnin
Sendisveinn
óskast fyrir hádegi
Siili & VaSdi
Hringbraut 49
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn
Eggert Kristjánsson €r Co. h.f.
Stúlkur — Heimasaumur
Stúlkur vanar karlmannabuxnasaumi
óskast strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 10. okt., merkt: „Heimasaumur—1738.
Stulka óskast
Stúlka vön sniðningu á peysum óskast. — Stúlka
hálfan daginn kemur til greina. — Upplýsingar í
síma 14361.
HFll.GI IUAKTANSSON, Skólavörðustíg 16.
Skrifsfofustúlka
Sparisjódur Mýrarsýslu Borgarnesi
óskar að ráða skrifstofustúlku. Bókhaldskunnátta
nauðsynleg. Æskilegt að víðkomandi hafi einnig
æfingu í véirifun. — Eiginhaldarumsóknir ásamt
upplýsingum uro fyrri störf og meðmælum ef til eru,
sendist í póst.hólf 1256, Reykjavík, merkt:
„Sparisjóður".
Vel launað starf
\
Umsjónar- og afgreiðslustarf fyrir stúlku, sem er vel
þjálfuö í verzlunarstörfum er laust í verzlun hér í
bænum. — Umsókn með nauðsynlegum upplýsingum,
sendist afgr. Mbl., merkt: „X10 — 1003“.
Unglingur
óskast til sendiferða. — Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
Málflutningsskrifstofa
Kinars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlakssouar,
og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.