Morgunblaðið - 05.10.1960, Síða 10
10
MORCVJSfíT 4Ð1Ð
Miðvikudagur 5. okt. 1960
yzðsejn vituium -
Lítið notuð
Húsgögn til sölu
2 svefnsófar
1 járnrúm með dýnu
1 dívan
1 stofuskápur
Vöruafgreiðsla SÍS, Lækjarteig 2 Sími 35318
Bridgespilarar llafnarfirði
Tvímenningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst
annað kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8 s.d. — Öllum er
heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir.
Mætið stundvíslega
Stjórnin
llmvötn og skart-
gripir frá Dior
ILMVATNSTÍZKAN breytist
eins og allt annað í sambandi við
klæðnað konunnar, llmvatnslykt
in verður að vera í samræmi við
fötin. Og nú skulið þeið heyra,
hvað Wivel, forstjóri í Tízku-
húsi Diors, segir um ilmvötnin
og skartgripina, sem nota skal í
vetur.
— Konum líkar ekki nú orðið
að finna sterka ilmvatnslykt fyr
ir hádegi og því höfum við hafið
framleiðslu á steinkvatni, sem
nota á fyrri hluta dagsins. Kósa
ilmurinn er farinn að fara í taug
arnar á mörgum nútímakonum
og vilja þær nú helzt ilm sem
samanstendur af ýmsum ólíkum
ilmtegundum og sem stendur er
Worth’s eftirsóttasta ilmvatnið,
og svo auðvitað Guerlains.
— Ég tel að konur eigi að
skipta oft um ilmvatnstegundir,
annars geta þær átt það á hættu
að venjast lyktinni svo þær
hætta að skynja hana. Og afleið
ingin verður sú, að konan hellir
í sig meira af ilmvatni en æski
legt er og lyktin verður svo sterk
að hún finnst langar leiðir.
— Og svo eru það nú skart-
gripirnir. Þeir eru mjög stórir,
aðallega perluarmbönd og eyrna-
smellur. Hálsfestarnar eru mjög
breiðar og fylgja þær hálslín-
unni. Þær eru úr ljósum málmi
og algengasta breiddin, og sú
sem mest er í tízku, er 6 senti-
metrar.
Þaff er Carven, sem á hug
myndina að þessum kjól,
sem dregin er upp úr grárri
forneskju. Sniðið er grískt,
liturinn appelsinugulur og
efnið jersey. Vakin skal at
hygli á eyrnarlokkunum,
sem eru úr zig-zag löguðum
gimsteinum
Rauð lykt
Fluttar hafa verið inn í landið
margvíslegar tegundir af rússn-
eskum ilmvötnum, bæði dýrum
og ódýrum. Heiti ilmvatnanna
eru hin skringilegustu og mjög
rússnesk og skulu hér nefnd
nokkur: Rauða Moskva, Spútnik,
Steinblómið (sem kostar um 800
kr. lítið glas), 1. maí, Norðurljós
ið, Kreml, Spaðadrottningin o.
s. frv. Svo nú geta reykvískar
konur stökkt á sig spútnikilmi,
ef þeim býður svo við að horfa,
eða gengið um götur bæjarins
angandi eins og Rauða Moskva.
Falleg hálsfesti úr leiftr-
andi perlum ásamt viðeig-
andi eyrnarsmellum
Hafið þér gert yður Ijóst, að með
hækkandí verðlagi er nauðsynlegt
að hækka trygginguna í fullu
samræmi við það.
Athugið einnig
að veruleg hækkun tryggingarupphæðar
hefur í för með sér óverulega hækkun
iðgjalda.
Hringið í síma 1-77-00 og tryggingin
er komin í lag.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
Pósthússtræti 9 — Sími 1-77-00
6 cm. breiðai
hálsfestar
úr málmi
mest
í tízku.
B O I ð-
búnaður
H E L G E
Ronosil eðalstál (mangan 18%, chrome 12%)
Teiknað af Georg Nilsson.
Satin-áferð.
Nútiniagerð fyrir nýju heimilin.
•
N I Z Z A
Eðalstál^chrome 13.5—15%).
Satin áferð.
Verðið er einkar hagstætt.
•
V I D A R
Silíurpiett — EPNS — Norskt.
•
Þessar gerðir höfum við valið að vandiega
athuguðu máli og munum framvegis flytja
þær inn og ávallt hafa á boðstólum.
Heimilin geta því örugglega stofnað til
borðbunaðarkaupanna hjá okkur. Það verður
ávallt hægt að fá keypt inn í þessar gerðir,
eftir því sem þörf segir til um.
- NÝJAR SENDINGAR -
Jön SlpunilsGon
Skarljripaverzlun
Da
acjur cjnpur
er œ tii ynclii