Morgunblaðið - 05.10.1960, Page 16

Morgunblaðið - 05.10.1960, Page 16
16 MOnGVJSBL AfílÐ Miðvifcudagur 5. ofct. 1960 TIL SÖLU Hús með tveimur íbúðum í Vogunum, getur Iíka verið 8 herb. einbýlishús. Svalir, stór bilskúr, falleg- ur garður. — Allt laust. — Útborgun tiltölulega litil. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl., Lauiásvegi 2 — Sími 19960 TIL SOLU við Hátún, 6 herbergja íbúð ásamt bílskúr.. . Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Giiðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræii 6. Símar: 1-2002, 1-3602 og 1-3202. Skrifstofuhusnæði Til leigu 1—2 góð skrifstofuherbergi, á bezta stað í miðbænum, hentugt fyrir endurskoðun eða teikni- stofur. — Afnot af síma koma til greina. — Upplýs- ingar í síma 17368. Stúlka óskast strax til starfa í eldhúsi Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli. — Upplýsingar hjá bryta. TIL SOLU glæsileg 4ra hmbergja íbúð í Laugarásnum. Nánari upplýsir.gar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Vandað einhýlishus í Vesturbænum óskast til kaups. -— 8—10 herbergi. HÖRDIJR ÓLAFSSON, lögfræðingur Símar: 10332 — 35673 6-7 herbergja hæð í Vesturbænum óskast nú til kaups. Stærð ea. 200 ferm. HÖRDUR ÓLAFSSON, lögfræðingur Simar. 10332 — 35673 Heimili — skrifstofur fyrirtæki Gerunt við gömul húsgögn, Lakkerum, pólerum, olíuslípum. Tökum einnig sérsmíði allskonar. F a g m e n n. HÚSGAGNAVIÐGERÐIN Ránargötu 33 A — Sími 14631. Ef útlitið á verzlun yðar á að fylgjast með tímanum, þá verð- ið þér að nota Formica-plötur á borð og hillur, á veggi og í skápa. Viðskiptamenn yðar bera virð- ingu fyrir þeim fallega stíl, sem fæst með því að nota Formica. Litir þess og hreinleiki uppfylla kröfur tímans. Munið eftir hversu létt er að halda því hreinu og að yfirborð þess litast ekki upp og tekur ekki lit. Kynnið yður hina fallegu liti og mynzt- ur Formica og notið það alls staðar, sem við verður komið í verzlun yðar. Fallegustu og smekklegustu verzlanirnar nota eingöngu Formica. Ef þér viljið vera „smart44 ...Þá notið litríkt 2 herbergi og eldhús 3 herbergi og eldhús Tvær finnskar fjölskyldur óska eftir íbúð. Algjört reglufólk. — Nánari upplýsingar í síma 15435. STÚLKUR vanar saumaskap óskast Upplýsingar í síma 2245S Verksmiðjan Eygló Skipholti 27 Hárgreiðslukonur Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður ónnur efni í stað FORMICA, þótt stæling- in iíti sæmilega út. — Athugið að nafnið FORMICA er á hverri plötu. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast strax. PrósentuvinMa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, nitrkt. „Hárgreiðsla — 1737“. Umboðsmenn: G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjotagötu 7 — Sími 24250 Erik Bidsted ballettmeistari. Listdansskóli Þjóðleikhússins hefst 10, okt, HINN 10. október nk. tekur List- dansskóli Þjóðleikhússins til starfa, og verður hann staif- ræktur með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár. Þetta er níunda árið, sem Þjóð leikhúsið rekur listdansskóla og hafa þegar komið fram margir góðir dansarar, sem numið hafa við skólann, og má í því sam- bandi nefna Heíga Tómassorii sem nú stundar framhaldsnám í Ameríku, Jón Valgeir og Bryn- dísi Schram, sem bæði kenna hér dans um þessar mundir. Erik Bidsted ballettmeistari, sem er mjög fær i sinni list- grein, hefur frá upphafi verið aðaikenpari skólans, og annast hann: einnig kennsluna í vetur ásamt Bryndísi Schram. Hún hefr ur stundað. nám í iistdansi er- lendis; að undanförnu og tekið danskennarapróf með ágætum vitnisburði. Innritun í Listdansskólann fer fram nk. miðvikudag í Þjóðleik- húsinu frá kl. 6. Toilenham sigrar enn SL. laugardag fór fram 11. umferð ensku deildarkeppninnar og urðu úr- slit lekjanna þessi: 1. deild. Arsenal — W.B.A. 1:0 Aston Villa — Leicester 1:3 Bollon — Manchester 1:1 Burnley — Fulham 5:0 Chelsea — Everton 3:3 Manchester City — Birmlngham 2:1 Newcastle — Cardiff 5:0 N. Forest — Sheffield W. 1:2 Preston — Blackpool 1:0 West. Ham. — Blackburn 3:2 Wolverhampton — Tottenham 0:4 2. deild Bristol Hovers — Swansea 4:2 Charlton — Portsmouth 7:4 Leeds — Ipswich 2:5 Liverpool — Derby 1:0 Middlesbrough — Brighton 2:2 Norwich — Huddersfield 2:0 Plymouth — Sunderland 1:0 Rotherham — Leyton OrienL2:l Sheffield U. — Lincoln 2:1-' Southampton — Scunthorpe 4:2 Stoke — Luton 3:0 Að 11 umferðum loknum er staðan þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 11 ” 11 0 0 36:11 22 Sheffield W 11 8 3 0 19: 7 19 Everton 11 7 1 3 28:19 15 Burnley 11 7 0 4 25:15 14 Manchester U. ... . 10 2 2 6 17:22 6 Bolton 11 2 2 7 16:23 6 N. Forest 11 2 2 7 14:23 6 Ðlackpool , 11 1 2 8 13:25 4 2. deild (efstu og neðstu liðin) Sheífield U 12 9 1 2 25:10 19 Ipswich 11 7 3 1 28:15 17 Plymouth 7 1 3 23:12 15 Norwich 11 « 3 2 17: 9 15 Brighton 11 3 2 « 18:25 8 Leyton Orient 11 3 2 6 16:23 8 I.uton 11 2 4 5 14:24 8 Swansea 11 1 3 7 11:21 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.