Morgunblaðið - 05.10.1960, Page 21

Morgunblaðið - 05.10.1960, Page 21
Miðvikudagur 5. okt. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 21 Rafvirkjanemi Piltur getur komst að sem nemi í rafvirkjun. Aðeins dug legur og reglusamur kemur til greina. Tilb. merkt. „Nemi — 1990“ sendist Mbi. fyrir föstu dagskvöld. Kennsla Enska, danska. Talæfingar, stíl •ir. Fyrir Jengra komna fer kennsl an fram á viðkomandi máli. Aðstoða skólafólk. Kristín Óladóttir Sími 14263________ Sumkomur Hjálpræðisherinn Miðvikudaginn kl. 20,30. Sam koma fyrir karlmenn. Allir karl menn velkomnir. Kristniboðsambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 i Kristniboðshúsinu Betaníu — Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfsson ritsstjóri talar. Fréttir frá Konsó. Allir eru hjartanlega velkomn ir. Skógarmenn Fundur kl. 6 í dag fyrir drengi 9—11 ára. — Kl. 8,30 fyrir 12 ára og eldri. Fjölmennið. Munið skálasjóð.________Stjórnin, I. O. G. T. St. Eining nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embættis manna. Tekin ákvörðun um fyrir komulag vetrarstarfsins. Hag- nefnd sér um skemmtiatriðin. Æðstitemplar. Stúkan Minerva byrjar vetrarstarfsemi sína með fundi í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Fundarefni. Skýrslur, kosning og innsetn- ing embættismanna o.fl. Mætum öll. Æðstitemplar. höfum góða leigjendur að 2ja til 5 herb. íbúðum, í sumum tilfellum fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Hafið samband við oss í símum 10422—19630. MARUDURINN Hýbýladeild Hafnarstræti 5 Allt á sama stað STAIMLEY Ljósasamlokur 6 volta á aðeins kr. 93.00 Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 2-22-40 Innflytjendur — Framleiðendur Tveir sölumenn vilja taka að sér vörusölu fyrir fyr- irtæki í Reykjavík og einnig fyrir fyrirtæki út um land, margar vörutegundir koma til greina. Margra ára reynsla okkar tryggir yður góða og trausta viðskiptavini. Sendið blaðinu nafn yðar og við munum hnfa sambandi við yður. Merkt: „Sölumenn — 1986“. SKÆRIN sem beðið hefur verið eftir eru nýkomin Verzl. BRYNJA Laugavegi 29 Nýtf Nýtt Tökum upp í dag ítölsk nýtízku efni, hentug í dragtir, kjöla, pils, buxur o. fl. Fæst aðeins í Dömu- og Herrabúðinni Laugavegi 55 — Sími 18890 Frá Verzlanatryggingum h.f. Vér bjóðum yður eftirtaldar vátryggingar með beztu íaanlegum kjörum: Sjó- og flutningatryggingar Brunatryggingar Slysatryggingar Abyrgðartryggingar Verzlanafryggingar h.f. Borgartúni 25 Simar: 1-85-60 og 2-26-37 Veðskuldabref óskasl til kaups. Ríkistryggð, 7%, nafnverð kr. 30.000.00. Veðdeildarbréf, nafnverð kr. 23.000.00, 13., 14. eða 15. flokkur. Tilboð merkt: „1038“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. Bœndur FÓÐURSALT FYRIR KÝR — fyrirliggjandi. — Blandað samkvæmt formúlu, sem ráðunautar hér mæla eindregið með. — Höfum einnig Vifoskal fóð- ursalt frá vest.ur-þýzka dýralæknasambandinu. Enn frernur hænsnasalt. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 Skólapeysuna sem ykkur vantar, fáið þið í Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 HALLÓ! HALLÓ! Nú er hver síðastur að gera goð kaup Aðeins þessa viku Barnapeysur frá 25/—. Kvensloppar 125/—.. Drengja skólapeysur 85/—. Kvenpeysur 100/—. Kvengolftreyjur frá 120/— Kvensundbolir. Sokkabuxur. Telpubuxur mis- litar með treyju. Köflótt ullarefni 25/.— meterinn. Efni í gardínur o. fl. tvíbreið 15./— Tvistur 12/—. o. m. m. fl. VLRKSMIÐJUtlTSALAN, Víðimel 63 SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MIN ERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.