Morgunblaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 25. okt. 1960 MORGUN BL AÐlh 9 r : væri háttað vegaeerð hér á landi. með stórvirkum vélum og tækjum, færi a. m. k. önn ur hver króna til ónýtis við þessar smáu fjárveitingar. — hafnargerð. þeim væri beinlínis fleygt í| kostnað við flutninga á vetum| og mannskap til og frá. Það væri til hagsbóta fyrir alla aðila, fyrir ríkissjóð og það fólk í byggðum landsuis, t,em á að njóta vegánna, að upp j hæðirnar væru stærrí og færri, þannig að hver króna nýttist betur. Sigurður Jóhannesson, vega- málastjóri, hefur verið nukill taismaður þess, að hér yrði breýtt um til bóta. Fjárveitmga- _ nefná brást vel við og lagði ó- trauð inn á hina nýju braut við afgreiðslu gildandi fjárlaga. Nið urstaðan varð þessi: , Árið 1959 var fjárlagafé og . benzinskattur tii nýbyggmga vega samtals 21 millj. 180 þús. kr, og var því skipt á 219 vegi. þessari braut. Og sömU sjónar- mið, sem eiga við um vegagerð, eiga einnig við um margvísleg- ar framkvæmdir aðrar, t. d. Skipaútgerð ríkisins 8. Skipaútgerð ríkisins er rek- En úr framkvæmdum hefur ekki orðið. Nú hafa hagsýslufræðingar framkvæmt rækileg rannsókn í því máli, varðandi sameiningu á yfirstjórn, bókhaldi. skrifstofu- haldi. Er það skoðun þeirra að með sameiningu nægi 24 starfs- menn í stað 35 eins og nú er. í in með miklum tilkostnaði fýrir. Megi þannig fækka um 11 manns ríkissjóð. í fjárlögum ársins í ári og muni sparnaður við það nema er hallinn áætlaður 15 millj. kr. j um 1 millj. kr. á ári. Auk þess Síðan stofnað var til þessa muni skrifstofuhúsnæði annarrar j fyrirtækis fyrir 30 árum, hefur i stofnunarinnar væntanlega | | byiting orðið í samgöngumálum. |Með hinurri miklu vegabótum hafa fólksbílar og flutningabf.ar tekið við hluta af verkefni I straiidsigliriga. Skipafélögin hafa i mörg skip í förum við strendur landsins. Flug var ekki í þrirri tíð. En fjöldi flúgvéla í allar átt- ir flytur farþega og farangur I milli áfangaStaða allan ársins hring. | Það virðist tímabært að end- l urskoða siglingarnar við streni- I ur landsins og freista þess. hvoit nægja fyrir báðar. Þessar tillögur ! eru nú til athugunar hjá forstjór- um fyrirtækjanna. Ekki er lokið | athugun á sparnaði við hina 1 tæknilegu hlið, þ.e. framieiðslu geymslu og afgreiðslu. I Frumvarp um sameiningu þess ara tveggja fyrirtækja verður lagt fyrir þetta þing. orðin samkv. lagafyrirmælum og alþingisályktunum og þarf þá oft lagabreytingar eða nýjar þings- ályktanir til að leggja slíkar nefndir niður. Nú þegar hefur fjármálaráðu- neytið ákveðið að leggja niður eða gera tillögur til alþingis um niðurlagningu um 250 nefnda, sem undir það ráðunéyti heyra. Er þar langstærsti hópurinn skattanefndirnar. 17. Kostnaður við framkvæmd skyldusparnaðar hefur reynzt ó- hæfilega hár og óhæfilegt um- stang lagt á herðar sparendum. Liggja nú fyrir tillögur til breyt- inga, sem losa sparendur við mik ið ómak og jafnframt eiga að spara ríkissjóði á aðra milljón kr. á ári. Kostnaður við fram kvæmdina, að óbreyttu fyrir- _ !. . . , , ' komulagi, er áætlaður 2 millj 12. Skipaskoðun rikisms hefur , ; , , . verið rekin með halla, sem hef- . °fg ?00 ÞfUS' afnæsta arl' en er 1 numið að jafnaði frá hálfri ! fl^lagafrv. færður nlður 1 1 milljón og upp í 730 þús. kr. Þessi halli er lækkaður í fjárlagafrum- varpinu í 106 þús. Það verður að stefna að því, að þessi þjónusta, milljón. 18. Kostnaður við framkvæmd orlofslaga er lækkaður vegna þess að fyrirhuguð er hagkvæm- Árið 1960 var fé til nýbygg- e,gj er unnt ag draga úr hinum inga vega 16 millj. 480 þús á 13. mjk]a kostnaði og sinna þó sam-, gr, fjárlaga, 6,5 millj. af benzín-' gönguþörfum landsmanna á full sem °S margvísleg önnur þjón- ari framkvæmd þeirra. skatti og 4 millj. á 20. gr. til pgegjan(ji hátt. vegabóta, samtals 26 mib j. og ^ j sumar var norskt fyrirtæki i 480 þús, eða 5 millj. og 300 þús. kr. hærra en á siðasta ári. Þessu fé var skipt í 163 vegi. í stað 219 í fyrra, en það er fækkun um 56 staði. Vegaféð í heild hækkaði þvi um 25%, en vinnustöðunum fæ' kaði um 25%. Verður þetta að teljast veru- lesur ávinningur í fyrstu lotu t’l bættrar hagnýtingar á vega- fé. usta, sem ríki og ríkisstofnanir . 19 Innflutningsskrifstofan var _______, veita, séu seldar við sannvirði, jögð niður á þessu ári. Losað var sem veitir aðstoð í hagsýslústörf °S standi undir sér, svo að ekki mjög um höft á innflutningi og um og hefur reyndum og þjálfuð- j 'alL*“n™ njður^ gjaldeyriskaupum og minnkuðu um sérfræðingum á að sk.pa, I aLmenning með hærri sköttum þvi verkefni þau sem hún hafði eða tollum. fengið til að vinna að ýmsum hagsýslustörfum fyrir rikisstjc.in ina. M. a. unnu sérfræðmgar þess að athugun á fyrirkomulags breytingu á strandferðarekstri hér, í því skyni að lækka mættþ ríkissjóðs kostnað við strandferðirnar án ]anöj. þess að draga nokkuð úr bjon-1 j\f þessum kostnaði greiðir rik ustu þeirri, sem Skipaútgerð rík ^ issjóður % hluta eða 3 millj., en 13. Kostnaður við eyðingu refa og minka í landi voru er nú um fjórar og hálf milljón króna á ári. Það er ívið hærra en framlag til iðnaðarmála á ís- ilja sem ríkisábyrgð fá, og eí það vissulega einnig þeirra eigin hagur. Þetta mál verður rætt nánar á Alþingi þegar frv. verður lagt fram og skal ég því ekki rekja þetta vanda mál frekar að sinni. V. Breytingar á gialdahlið Skal nú gerð greir. fyrir helztu breytingum á gjaldahlið frv, frá gildandi fjárlögum til viðbótar því sem þegar er rakið. 7. gr. fjárlaga. Vaxtagreiðslur af lánum ríkissjóðs laekka um 96 þús. kr., af ástæðu sem fyrr er getið. 8. gr., lcostnaður við æðstu stjórn landsiris, lækkar um 38 þús. kr. 9. gr., alþingiskostnaður, er áætlaður 9.550 þús og lækkar um 1 milljón. 10. gr. fjárlaga er þriþætt: I. er kostnaður við stjórnarráð- ið, sem er áætlaður 19,4 millj. og lækkar um 162 þús. 11. Utanríkismál, áætlað 17,8 millj. og III. tillög til ýmissa alþjóða- stofnana 3,8 millj. Þessir tveir liðir, sem eru einn rómverskur iiður í gildandi fjárlögum, iækka samtals um 936 þús. Vegur þar þyngst sameining sendiherraém- bættanna í París. Samtals lækkar 10. gr. um 1 millj. 98 þús. II. gr. A. fjallar um dómgæzlu og lögreglustjórn. Kostnaður er áætlaður 77,3 millj., og hækkar um 1,2 millj. Þar af 345 þús. - - . - „ r . . ■ r ‘‘ 1 y 4 o . uvur /o niULct CV C* u JilIIlJ. , CJI Eg hef beðið vegamalastjora ising hefur veitt. Tillögur liggja sýslu- og sveitarfélög þriðjung. að gera grein yrir þvi, nv .i a- nþ fyrir frú hjnu nprska fvrir-1 Ólafur Sigurðsson ráðunautur um hraða, svo mikil eru þau haft með höndum. Við þeim tóku síðan gjaldeyrisdeildir bankanna | og verðlagsnefnd, en verðlags- stjóri og skrifstofa hans hélt j áfram. Gert er ráð fyrir að spara yfir 3 milljónir króna við þess- ar ráðstafanir. 20. Jarðborarnir eftir jarðhita' aukinn kostnaður vegna land- eru meðal þeirra framkvæmda, : helgisgæzlu, en rekstur hennar sem halda verður áfram með full . hostar nú 34 millj. á ári, auk hrif þessi fækkun fjárveitinga hefur haft í sparnaðarátt. Um það segir svo í greinargerð hans: tæki, sem í stórum. atriðum eu já Hellulandi, sem ritað hefur og í því fólgnar. S^arar 450 húsund kr. „1 vinnuflokki, sem einungis fæst við undirbyggingu vega, eru oftast ein til tvær jarðýtur og 5—6 menn við ræsagerð ■. o. b. h. Að flvtja slíkan flokk I xneð öllum viðleguútbúnaði kost, ar tæpast minna en 10 þús. kr. 1 Flokkur, sem fæst við viðhald j vega og þá einnig við að möl þera nýja vegi hefur eina vél- j skóflu eða ýtuskóflu, 4—6 bílaj ^ w „„ ____ og 3—4 menn. Flutningur á , tækni í uppskipun og útskipun um flokki kostar um 8 pus. kr., sem reyncj hefur verið í Noregi en þá þarf sérstök flutnmg jtæki Qg Sparag hefur þar ótrúlega f„rir vélskófluna. Ef um ýtu- m]kjg fú 0g tíma. Sparnaður af s>óflur er að ræða má að jafn- þessum ráðstöfunum tvennum er .áætlaður um 6% millj króna talað af meira viti en margir i fyrsta lagi að brevta sv0' aðrir um mmkaeldi, hefur stung- j um 10 tilhögun á strandferðaáætlun lð.nPP a Því að létta þessum út- næsta um, að skipin m. s. Helcla. gl°ldum með ollu af hinu opin- Skjaldbrelð og Herðubreið “a_"n.^gur.upp. a a? ein geti annast svo góða þjón. ustu, sem nú er veitt af þeim I skipum auk m. s. Esju. Spar- ast þá rekstur Esju, en kostn aðarauki við það, að Hekla fer miklu fleiri ferðir en ver. ið hefur og annar kostnaðar. láta minkabúin, sem hljóta að rísa hér upp á næstu árum til stórfenglegrar gjaldeyrisöflunar fyrir þjóðina, greiða leyfisgjald, er varið sé til eyðingar villtra loðdýra. En þangað til sú góða tillaga kemst í höfn verður að draga úr þessum ofboðslega auki við breytinguna er til- kostnaðj hins opinbera. Breyting tölulega lítill. í öðru lagi að vinna að betri aði flytja þær á einhve-ri bif- reið í vinnuflokkunum og spar- ast þá nokkuð fé og kemst kostn aöurinn niður í 5—6 þús. kr. | Með hliðsjón af því er að þegar miðað er við kostnað þann, sem varð á árinu 1959. Þessar tillögur eru nú til ath. í samgöngumálaráðuneytinu og framan greinir. teldi ég elcki fæst bráðlega úr því skorið hvort rétt þykir að gera þessar breyt- ingar að öllu eða einhverju leyti. Á þessu stigi var ákveðið að lækka hallann á Skipaút gerðinni á fjárlagafrv. un 5 millj., úr 15 í 10. Póstur og sími 9. Póstmálin hafa lengst af ver fjarri lagi að áætia, að spar- ast hafi um 8 þús. kr. að með- altali við fækkun hverrar. fjárveitingar eða um 450 þús. | kr. á fækkun fjárveitmga úr 219 í 163. IVIeð því að hafa. færri en stærri fjárveitingar j til vega sparast auk flutnings | kostnaðar einnig töluverður fastakostnaður við verkstjórn, ]g rekin með halla, sem ríkissjóð- matreiðslu, aðdrætti, o þ. h., ur hefur orðið að greiða. Fjár- þar sem þessi fastakostnaður er nær hinn sami bvort unnið er með t. d. 1 eða 4—5 jarð- ýtum, svo dæmi sé nefnt. Einnig er minni hætta á, að stór vinnuflokkur með mörg um vélum, verði verklaus þól. að ein eða fleiri vélar b'.U, en » 58 og 59 rættist betur úr en það getur oft átt sér stað þar i fJal ‘ng hofðu raðgert og varð 1 i nokkur tekjuafgangur hja post- sem aðems er unn.ð með llinum þau .r lög hafa jafnan gert ráð fyrir greiðsluhalla þangað til í fjárlög- um í ár, að ákveðið var að póst- Urinn skyldi sjálfur standa undir útgjöldum sínum. Sama er um fjárlagafrumvarp fyrir 1961. Hér skal þó tekið fram, að ár- sem eða 2 vélum í flokki. Það er því enginn vafi á því að færri en stærri fjárvaitmgar eru spor í rétta átt, endr, hefur fjárveitinganefnd Alþingis oft verið gerð grein fyrir þvi og nefndarmönnum sjálfum það vel Ijóst, þó að erfiðlega hafi lengst af gengið að fa það sjónarmið viðurkennt í reynd“. Af þessu yfirl.ti má ráða, að hér hefur strax í fyrsta áfanga sparast verulegt fé, a. m. k. 14 millj. króna, og væntanlega meira, og hefur það komið hér- ■uðunum til góða í meiri vegar- *eið. Ég vænti þess. að Alþingi og fjárveitinganefnu haldi áfram á 10. Síminn hefur kostað ríkis- sjóð mikil fjárframlög, að því leyti, að tekjur hans hafa hvergi nærri hrokkið, auk rekstrarkostn aðar fyrir nýjum símalagningum og öðrum framkvæmdum. Hefur greiðsluhalli símans, sem ríkis- sjóður hefur greitt, verið siðustu 4 ár frá 2!4 millj. upp í 13% millj. á ári. 1 þessu fjárlagafrv. er reikn að með því að síminn standi sjálfur -j,ndir framkvæmdum sínum, og er þó alls ekki úr þeim dregið. 11. Sameining Áfengis- og Tóbakseinkasalanna hefur iengi verið rædd og flestum þótt sjálf- sögð, þar sem hún myndi leiða til sparnaðar. á núgildandi fyrirkomulagi hefur verið undirbúin í samráði við veiðistjóra, og er fjárveiting í fjárlagafrv. lækkuð um 2 millj. 14. Tillögur hafa verið gerð- ar um breytingar á fyrirkomu lagi við embætti ríkisféhirðis. Miða þær einkum að því að bankar taki að sér útborgnn launa fyrir ríkissjóð í ríkara mæli en nú. Nokkur fram- kvæmdaatriði eru enn ekki fullráðin, en víst er, að ný til- högun mun spara töluvert fé. 15. Rækileg og gagnger rannsókn er hafin á fyrir- komulagi og starfsháttum í ýmsum rikisstofnunum og em bættum. Þess má vænta. að verðmæti, sem í aukinni hitaorku liggja. Kostnaður við þær er í ái millj., en mun verða a ári um 12% millj. Eðli- iegt er að telja slíkan kostnað að verulegu leyti með stofnkostnaði þegar heita vatnið eða gufan verð ur virkjuð síðar. Þess vegna er í ráði að stofna sjóð, er standi undir þessari starfsemi og taki hann lán, er síðar teljast með stofnkostnaði væntanlegra virkj- ana. í fjárlagafrv. nú eru veittar 6 millj. í þessu skyni, og er það lækkun um 3,6 millj. frá gild- andi fjárlögum, en eins og áð- ur greinir verður séð fyrir fjár- þörfinni að fullu. 21. Bifreiðakostnaður ríkisins er í sérstakri athugun og verður vaxta og afborgana áf kaupverði hins nýja varðskips Óðins. 11. gr. B, kostnaður vegna inn- heimtu tolía og skatta er samtals 26,3 millj. og lækkar frá gildandi fjárlögum um 1,6 millj. 11. gr. C, sameiginlegur kostn- aður lækkar um 50 þús. 11. gr. í heild lækkar því um 519 þús. 12. gr. er um læknaskipun og heilbrigðismál. Þau útgjöld eru áætluð 49,2 millj. og hækka um 4,4 millj. þrátt fyrir það að rekst arhalli heilsuhælanna á Vífilsstöð um og í Kristnesi lækkar um 850 þús. En hinn aukni kostnaður stafax að nokkru af því, að við- bygging Landsspítalans verður tekin í notkun á árinu. Þarf þar 40 nýja starfsmenn, lækna, hjúkr unarkonur og starfsslúlkur. Enn síðar gerð grein fyrir niðurstöð- fremur tekur ríkissjóður nú að um þeirrar athugunar og úrræð- um til sparnaðar. ser allan reksturshalla Fæðing- I ardeildarinnar, þar eð Reykjavík 22. Húsnæði stjórnarráðs og urbær, sem áður hefur greitt % ríkisstofnana þarfnast rannsókn- ar og mikilla breytinga. Sumpart er skrifstofuhúsnæði svo óhent- ugt, að ekki er hægt að koma við hagkvæmari og ódýrari starfs- háttum. Sumpart er það mjög dýrt húsnæði, sem ýmis ríkisfyrir 1 veSaSei ða af rekstrarhallanum, hefur nú komið á fót fæðingarheimili, sem bærinn stendur einn straum af. 13. gr. fjallar um sámgöngu- mál. A-liður, vegamál. Framlög til hækka um næ. 3 tæki hafa á leigu. í yfirliti sem mi}]h Þar af vegaviðhald um 2 - - ------- ------» gert var í september sl. um leigu J11 'L’ upp 1 ml J' ng fl! kauPa af henni leiði tillögur um end húsnæði ríkisstofnana kom í Ijós a vegavmnuvelum er hækkað um ur*ætur- er hafl * fðr með ser að ársleiga þeirra er 9 rhillj. kr. J .. þatf tvennt, sem gjarna má ou-L.-L......' B llður. samgongur a sjo lækka fara saman: sparnatf fyrir rík- issjótfinn og bætta þjónustu. Nefndir lagðar niður 16. Nefndir eru margar í ís- lenzku þjóðt'élagi, of margar og sumar hverjar of dýrar. i Sumir menn vilja jafna nefnd um og rátfum vitf plágur Egyptalands, og helzt uppræta 1 þær metf öllu. En í Iýðrætfis- þjófffélagi hafa nefndir ýms- um nytsömum verkefnum atf gegna, t. d. til þess a» kanna og undirbúa einstök þjóðmál, til rannsókna og eftirlits. En hér þarf aff hafa hóf á unj fjölda nefndarmanna, kostnað við nefndir, ævilengd þeirra, því atf fyrir kemur að nefndir lifi of lengi, jafnvel a» það gleymist atf hætta að borga þeim Iaun. Athugun hefur farið fram í öll- um róðuneytum á nefndum og störfum þeirra eða starfsleysi, í því skyni að leggja niður þær nefndir, sem ekki er talin þörf fyrir og draga úr kostnaði við þær. Þessari víðtæku athugun er ekki lokið enn. Fjöldi riefnda er til i Ríkissjóður verður atf hratfa því að koma upp eigin húsa- kosti. Töluverðar fúlgur eru þegar í byggingarsjóðum og verulegan sparnað í rekstrar- kostnatfi ríkisins myndi þatf hafa í för með sér, ef rikissjóður kæmi upp hent- ugu húsnæði fyrir flestar af skrifstofum sínum og stofnun- um. 23. Greiðslur afborgana og vaxta vegna smíði varðskipsins Óðins eru lækkaðar um 3 millj. 750 þús. kr. vegna þess að unnið er að því að fá hagstæðara lán vegna bygg ingar varðskipsins en nú er. 24. Ríkisábyrgðir á lánum fyrir ýmsa aðila og vanskil á þeim j fæÉka um 3,8 millj. lánum er á rikissjóð faila, eru orðin geigvænleg. Á þessu ári verða greiðslur ríkissjóðs vegna vanskila á lánum með ríkis- ábyrgð væntanlega um 40 millj. kr. Hafa þessar upphæðir farið hækkandi ár frá ári síðasta ára- tug. í fjármálaráðuneytinu hefur nú veriff samið frv. til laga um ríkisábyrgff, sem miðar að því atf tryggja betur hag ríkis- sjóðs en nú er og aff betur sé fylgzt metf fjárhag þeirra að- um 5 millj. og 250 þús. kr., aðal- lega vegna þess að hallinn á Skipaútgerðinni er lækkaður úr 15 milljónum í 10. C-liður, vita- og hafnarmál: Framlag tii hafnarmannvirkja og lendingarbóta er óbreytt 13,4 millj., til áhaldakaupa er hækk- að um % miilj. til hafnarbóta- sjóðs 2 millj., eins og lög mæla, en sérstök aukaframlög til hafn- arbótasjóðs vegna tveggja hafna áttu aðeins að gilda í 1 ár og falla því niður nú. Smávægilegar breytingar eiru á öðrum liðum 13. gr., flugmál- um og veðurþjónustu. Heildarútgjöid 13. greinar lækka um 3,8 millj. ! 14. gr. fjárlaganna fjallar um kennsiumál, söfn og listir. Sú grein hælckar um tæpar 12 miilj. kr. — Kostnaður við barnafræðslu hækkar um 2,8 millj. og við gagn fræðamenntun um 6,2 millj. Vegna nemendafjölgunar verða barnakennarar 42 fleiri en á sið- asta skólaári, og gagnfræðakenn- urum fjölgar um 30. Þá eru veittar 930 þús. kr. til vísindaleo'ra og hagnýtra rann- sókna á a- „nnvatni á íslándi. Frumh. á bLs. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.