Morgunblaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.10.1960, Blaðsíða 13
Þ'riðjudagur 25. okt. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 13 Sœrði kunningja og vinnufél- hnífsstungu smn aga A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ var ungur maður fluttur í sjúkra hús hér í bænum, eftir að félagi hans hafði sært hann hnífstungu. Gerðist þetta eftir að hinn særði og kunningi hans höfðu setið fast að víndrykkju. Hinn særði er nú talinn úr allri lífshættu. Þetta gerðist á Álafossi, í íbúð arhúsi starfsfólks Álafossverk- smiðjunnar seint á laugardags- kvöldið. Maðurinn, sem stunginn var, Haraldur Ragnarsson, Snorra- braut 40, hafði komið úr bænum á laugardaginn og var veizlu með brennivíni og kóka slegið upp í herbergi hans. Þangað kom m. a. samstarfsmaður hans og kunningi ásamt unnustu sinni. Voru þeir félagarnir búnir að vinna í 2—3 vikur í Álafossverk- smiðjunni. Þegar leið á kvöldið tók mjög að svífa á þá, einkum gestinn. Haraldur var orðinn einn í herberginu, og hafði lagt sig. Þá kom kunningi hans inn til hans, ör mjög og æstur og heimtaði af . honum peninga, sem hinn kvaðst ekki hafa. Það skipti eng- um togum að komumaður réðist á Harald, sem var fljótur að ná yfirhöndinni, þó liggjandi væri er á hann var ráðist. Haraldur stóð á gólfinu framan við legubekkinn og sneri baki að félaga sínum. Hann var létt- klæddur og við beltið hékk dolk- ur í sliðri. Segist Haraldur ekki hafa vitað fyrri til, en að félagi hans stakk hann í bakið og hljóp í skyndi út úr herberginu. Hníf- urinn féll á gólfið. Dolksblaðið hafði gengið á hol undir herða- blaði. — Var Haraldur fluttur í sjúkrahús i Reykjavík. Var líðan hans slæm um nóttina og jafnvel óttazt að hann hefði særzt mjög alvarlega. Rannsóknarlögreglumenn úr Reykjavík komu að Álafossi og þar var árásarmaðurinn handtek inn ofurölvi og fluttur til Reykjavíkur. A sunnudaginn var unnið langt fram á nótt við yfirheyrslur. — Fóru þeir Björn Sveinbjörnsson, bæjarfógeti í Hafnarfirði, og Ár- mann Kristinsson frá sakadóm- araembættinu upp að Álafossi til að rannsaka málið. Fóru yfir- heyrslur fram á þrem tungumál- um: íslenzku, spænsku og þýzku, en útlendingarnir eru starfsmenn verksmiðjunnar og höfðu Spán- verjarnir komið fyrstir að. — Magnús G. Jónsson, mennta- skólakennari, var túlkur rann- sóknardómaranna, er þeir töluðu við Spánverjana. Á laugardagskvöldið var árás- armaðurinn úrskurðaður í gæzlu varðhald og til geðheilbrigðirann sóknar. Situr hann í gæzluvarð- haldi í Steininum. Hann hefur við yfirheyrslur sagt að hann muni ekki eftir að hafa í ölæði stungið félaga sinn. Telur sig hafa verið svo ofurölva, að hann hafi misst minnið. í gær var líðan Haraldar Ragn arssonar allgóð og hann talinn úr allri hættu. Munu læknar hafa óttazt það einna mest að dolkurinn hefði skaddað lungu mannsins. Haraldur er 32 ára, en árásarmaðurinn 25 ára. Haraldur skaddaðist í fyrravetur svo á öðru auganu, að hann missti sjónina. — Ræðu fjdrmólaiáðherra Rögnvaldur Sigurjönsson Rögnvalílur leik- ur með Sinfóníu- hljómsveitinni Á HLJ ÓMLEIKUM Sinfóníu hljómsveitarinnar í kvöld verður m.a. fluttur Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Brahms — og það er Rögnvaldur Sigurjónsson, sem fer með einleikshlutverkið. — Hljómsveitin hefir ekki flutt þetta viðamikla verk fyrr en nú. Önnur verkefni á tónleikunum eru. Egmont-forleikur Beethov- ens og Sinfónía nr. 88 í G-dúr eft ir Haydn. — Þetta eru aðrir tón- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar á nýbyrjuðu starfsári, og stjórn- aftdi er Pólverjinn Bohdan Wo- diczko, eins og á hinum fyrstu, sem þóttu takast mjög vel. — Tónleikarnir hefjast í Þjóðleik- húsinu kl. 8,30 síðdegis. Þeytti út blómsturpottum glugga um UM HELGINA bar það til tíð- inda við götu eina hér í bænum að blómsturpottum tók að rigna niður á götuna og þeim fylgdi glerbrotadrífa, því þeim var varp að út um lokaðan glugga. Lenti eitthvað af þessu á bíl, sem stóð Ný námskrá komin út fyrir skyldunámið Fyrsta heildarskráin um námsefnið fyrir neðan og olli talsverðum skemmdum á honum. Var í raun- inni mesta mildi að enginn var á gangi þarna fyrir neðan. Lögreglan var kvödd á vett- vang, því engu var líkara en að maður væri búinn að sleppa sér þarna inni í húsinu. Ætlaði lög- reglan að fjarlægja manninn, en íbúarnir töldu sig geta róað hann og báðu honum griða. Maðurinn verður hinsvegar að sjálfsögðu að svara til saka og greiða bætur fyrir tjón það, sem hann hefur valdið. Framhald af bls 9. 15. gr., kirkjumál, áætlað 13,3 millj., lækkar um 109 þús. kr. 16. gr., ■ til atvinnumála, er áætlað 143,9 millj. og lækkar um 5.1 millj. Helztu breytingar eru þessar: Framlög vegna landbúnaðar- mála er 77,3 millj. og lækkar um 2.2 millj. og er það aðallega vegna fyrrgetinnar lækkunar vegna eyðingar refa og minka. Framlög til sjávarútvegsmála hækka um 1 millj. en til raforku- mála lækkar um 3,6 millj. vegna þeirrar breytinga, sem áður er getið, um fjáröflun til jarðbor- ana. Samtals lækkar 16. gr. í heild um 5,1 millj. 17. gr., félagsmál, nemur nú 376 millj. og hækkar um 55,7 millj. aðallega vegna aukinna almannatrygginga. 18. gr., eftirlaun og framlög til lífeyrissjóða, hækkar um 1% millj. 19. gr., óviss útgjöld. Lang- hæsti liðurinn, niðurgreiðslur vöruverðs er óbreytt. Aðrir liðir breytast nokkuð innbyrðis og nið urstaða verður lækkun á 19. gr. um % millj. 20. gr., eignabreytingar, lækk- ar um 10,3 millj. Heildartala útgjalda er 1552 millj., 50,9 millj. hærri en á fjár- lögum 1960. Greiðsluafgangur áætlaður 817 þúsund. VI. Breytingar á tekjuáætlun Á tekjuáætlun frv. verða nokkr ar breytingar frá gildandi fjár- lögum og er þá höfð hliðsjón af reynslunni í ár. Með vísun til þess er ég sagði áður um væntan- legar tekjur yfirstandandi ávs eru áætlaðar tekjur af aðflutn- ingsgjöldum lækkaðar nokkuð. Verðtollur er áætlaður 343.6 millj., lækkar um 21,4 millj. Inn- flutningssöluskatturinn eldri á- ætlaður 148 millj., lækkar um 9 millj. Leyfisgjöld af bifreiðum áætluð 31 millj. lækka um 22 millj. MENNTAMÁLARÁÐ hefur gef- ið út námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri, en undan- farið hefur verið stuðzt við „Drög að námsskrá fyrir bavra- skóla og gagnfræðaskóla. Er gert ráð fyrir að námsskráin komi að fullu til framkvæmda í byrjun skólaárs 1961—62. Er Fjölmennt haust- mót manna á Austur- landl NESKAUPSTAÐ, 24. okt. — Haustmót Sjálfstæðismanna á Austurlandi var haldið í gær- kvöldi í Valhöll, hinu glæsilega félagsheimili Eskfirðinga. Mótið hófst með fjölmennu hófi og var (þar komið fólk víða af Austur- landi. Meðan ‘setið var að borð- um flutti Jónas Pétursson, al- þingismaður, ræðu og Elín Ingv- arsdóttir las upp. Síðan var dans að af fniklu fjöri til kl. 2. Hófinu stýrði Axel Tulinius sýslumaður Sunnmýlinga. — S.L. þetta í fyrsta skipti sem gefin er út heildarskrá um námsefni það, sem ætlazt er til að lögð sé stund á í hverjum aldursflokki alls skyldunámsins. Er nýja námsskráin hugsuð sem meðai- vegur, en gert ráð fyrir fráv’k- um í námsefni miðað við mis- munandi þroskastig nemenda. Námsskráin er samin af Helga Elíassyni, fræðslumáálasíjóra, Aðalsteini Eiríkssyni námsstjóra, Pálma Jósefssyni, skólastjóra og Magnúsi Gíslasyni, námsstjóra, en þeir hafa við starf sitt haít hliðsjón af tillögu nefndar, sem starfað hafði árin 1953—54 að athugun í námsefni skólanna. í þeirri nefnd áttu sæti: Ólafar Björnsson, prófessor; Aðalsteinn Eiríksson, námsstjóri, Arngrím- ur Kristjánsson, skólastjóri Ágúst Sigurðsson, cand. mag,, Guðmundur Þorláksson cand. mag., Jón Sigurðsson borgar- læknir og Kristinn Ármannsson rektor. Þórleifur Bjarnason, námsstjóri, var fastur samstatfs- maður þeirra, sem námsskrána sömdu, en auk þess var Óskar Halldórsson kennari þeim til að- stoðar síðasta árið. Leitað var álits skólastjóra, kennara og annarra skólamanna og tekið tillit til ýmissa tillagna þeirra til breytinga í ýmsum atriðum. Loftleiðaíundur í Höfn UM HELGINA komu forráða- menn Loftleiða heim eftir fund í Kaupmannahöfn með fulltrú- um félagsins erlendis. 35 menn frá 10 löndum sóttu' fundinn, en forustumenn Loftleiða halda ár- lega slíkan fund með fulltrúum félagsins og eru þar gerðar á- ætlanir fyrir næsta ár. Hins vegar hækka tekjur af ríkisstofnunum um 27,1 millj. í 290 millj. og ýmsir smærri tekju- liðir hækka nokkuð. 3% söluskatturinn og 8% inn flutningssöluskatturinn, sem lögleiddir voru á síðasta þingi eru í gildandi fjárlögum á- ætlaðir 280 millj., þar af fimmtungur eða 56 millj. til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Þeir tóku gildi er fjórðungur ársinS var liðinn. En miðað við það, að þeir verði í gildi allt árið 1961, er gert ráð fyrir að þeir skili rúmlega 350 millj. þar af rúml. 70 millj. til sveit- arfélaganna. VI. Efnahagsráðstafanirnar og árangur þeirra Markmið ráðstafanna var tví- þætt: að binda enda á greiðslu- halla við útlönd og á verðbólg- una innanlands. Til þess að ná þessum árangri var nauðsynlegt Þing Iðnnemasam- bandsins um helgina 18. ÞING Iðnnemasarmbandsins var haldið í nemendasal Iðnskól- ans um helgina. Til þings voru mættir 46 fulltrúar 10 iðnnema- félaga. Ritari fráfarandi sam- bandsstjórnar, Jóhannes Bjarni Jónsson, setti þingið í forföllum formanns. Forseti þingsins var kjörinn Sigurður Hallvarðsson, Vestmannaeyjum og ritarar Guð jón Tómasson Reykjavík og Viggó Sigfinnsson, Neskaupstað. Gestir við þingsetningu voru Iðnaðarmálaráðherra, Bjarni Benediktsson og forseti Alþýðu- sambandsinis, Hannibal Valdi- marsson, og fluttu þeir ávörp. Höfuðmál þingsins voru iðn- fræðsla, kjaramál og skipulags- mál sambandsins. Urðu miklar umræður um þau og ályktanir gerðar. Þrjár nefndir voru starfandi á þinginu: uppstillinganefnd, fél- agsmálanefnd og allsherjarnefnd. Formaður Iðnnemasambands ís- lands fyrir næsta ár var kjörinn örn Friðriksson, varaformaður Jóhannes Bjarni Jónsson og aðr- ir í stjórn Guðjón Tómasson, Trausti Finnbogason og Jón Júl- íusson. að skrá rétt gengi og afnema ÚW flutningsbótakerfið, að halda út- lánum bankanna innan þeirra marka, sem sparifjármyndunin setur, að reka ríkisbúskapinn án greiðsluhalla og rjúfi tengingu kauplags og afurðaverðs við vísi- tölu. Til að draga úr þeirri kjara- skerðingu sem þessar nauðsyn- synlegu ráðstafanir hlutu að leiða til og eyða henni með öllu hjá þeim, er verst voru settir, voru ellilífeyrir og fjölskyldu- bætur hækkaðar stórlega og nið- urgreiðslur nauðsynja auknar nokkuð. í sömu átt miðuðu þær skattabreytingar, sem fram- kvæmdar voru, afnám tekju- skatts á almennum launatekjum og lækkun útsvars, en álagning söluskatts til að vega móti tekju- missinum, er-ella hefði hlotizt af þeirri lækkun. Þótt enn sé skammt liðið síðan ráðstafanirnar voru framkvæmdar, og all langur tími hljóti að líða, áður en þær bera fullan árangur, er nú þegar hægt að benda á þýð- ingarmikla áfanga, sem náðst hafa. Gjaldeyrisstaðan hefur þegar batnað nokkuð og má búast við verulegum bata hennar á næstu mánuðum. Þetta er því athygl- isverðarj árangur sem innflutn- ingur hefur á þessu sama tímabili verið gefinn frjáls að miklu leyti og útflutningsatvinnuvegirnir hafa beðið mikinn hnekki vegna verðfalls fiskimjöls, lýsis, lélegra síldveiða á sl. sumri og lítils afla togaranna. Hækkun verðlags hefur ekki orðið meiri en gert hafði verið ráð fyrir og óhjákvæmilega hlaut að leiða af breytingu gengisskrán ingarinnar. Vísitala framfærslu- kostnaðar, sem tekur tillit til hækkunar fjölskyldubóta og lækkunar beinna skatta, var 102 stig 1. okt. sl. eða tveimur stig- um hærri en hún var áður en ráð- stafanirnar komu til fram- kvæmda. Búast má við, að öll áhrif ráðstafanna komi fram fyrir áramót og verði vísitalan þá ekki yfir 104 stigum. Úr því má gera ráð fyrir, að verðlag haldist stöð- ugt, svo framarlega sem kaup- gjald hækkar ekki innanlands eða verðlag erlendis, og svo framarlega sem bankaútlán auk- ast ekki of mikið og ríkisbúskap- urinn er rekinn án halla. Sparifjármyndun hefur aukizt og má búast við enn meiri aukningu hennar á næstunni, haldist verðlag stöðugt. Hækkun vaxtanna hefur haft greinileg áhrif í þá átt að draga úr eftirspurn eftir lánsfé og auka sparifjármyndun. Það gat ekki hjá því farið, að takmörkun bankaútlána og hækkun vaxta hefði í för með sér erfiðleika fyr- ir atvinnufyrirtsékin í landinu, ekki sízt vegna þeirrar auknu rekstrarfjárþarfar, sem af geng- isbreytingunni leiddi Þessir erfið leikar hafa reynzt miklir, og enn meiri en ráð hafði verið fyrir gert vegna verðfalls útflutnings- afurðanna og aflaleysis, en samt hafa hrakspár stjórnarandstæð- inga um atvinnuleysi ekki rætzt. Eigi fullur árangur að nást af efnahagsráðstöfununum verður að sjálfsögðu að halda fast við þá stefnu, sem í upp- hafi var mörkuð Bankaútlán mega ekki aukast umfram sparifjármyndun ríkisbúskap urinn verður að vera rekinn hallalaust og kaupgjald má ekki hækka fyrr en gjaldcyr- isstaðan er komin í eðlilegt horf, og þá ekki meir en svar- ar til aukinnar framleiðslu. Þetta kostar margvíslega erfiðleika, ekki sízt vcgna þeirra áfalla, sem þjóð- arhúskapurinn hefur orðið fyrir í verðfalli og aflaleysL Þegar fullur árangur hefur náðst af efnahagsráðstöfun- unum, skapast nýr grundvöll- ur fyrir bættum lífskjörum og vaxandi velmegun fólks- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.