Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 4
4 Monr.vnnt adið Sunnudagur 30. ofct. 1960 Námskeið í fiskvinnslu SÖLUMIÐSTÖD HRAÐFKYSTIHÚSANNA MUN HALDA NáMSKKIÐ íyrir stúlkur sem hafa í hyggju að starfa í frystihúsum innan samtaka S. H., og hafa áhuga á aö vinna við gæðaeftirlit og leiðbeiningar- störf. Á námskeiðunum verður kennt framleiðslueftirlit, flökun, suyrting og pökkun. Námskeiðin verða haldin á eftirtöldum stöðum: Fyrir frystibúsin á Vestfjörðum: á ÍSAFIRÐI dagana 10. til 12. nóvember. Fyrir frystíhúsin á Norðurlandi: á SIGL.UFIRÐI dagana 17. til 19. nóvember. Fyrir frystihúsin á Austfjörðum: á ESKIFIRÖI dagana 24. til 26. nóvember. Fyrir frystiliúsin í Vestmannaeyjum: dagana 1. til 3. september. Fyrir frystihúsin á Suðurnesjum: í KEFLAVÍK dagana 5. til 7. desember. Fyrir frystihúsinu á Akranesi, Reykjavík, Hafnarfirði og Austan fjalls: í Reykjavik dagana 8. til 10. desember. Fyrir frystihúsin yið Breiðafjörð: í STYKKISHÓLMI dagana 12. til 14. desember. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna, Reykjavík, (sími 22285) sem gefur allar nánari upplýsingar. SÖLUMIÐSTÖÐ HR.AÐFRYSTIHÚSANNA. Fyrirligffjandi: Sekjatrillur á gúmmíhjólum Kristinn Jónsson Vagna- & bílasmiðja Frakkastg 12 — Reykjavík KoxjoÍ KOLDU //„. . / búðingarnir ERU BRAGÐGOÐIR I MATREIÐSLAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir Súkkulaði Vanillu Karamallu Hindbarja TU aölu I flestum matvöruvarziunum landona. L Y K I L L ao nyjum bíl er í skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Tveir Volks- wagen — dregið 8. nóvem- ber. Miðana fáið þér í bílun- um, sem standa í Austur- stræti. — Lítið á bílana og tryggið yður miða strax í dag! Útvarpsviðgerðir Tökum íneðal annars að okkur brey tingar á bílatækjum og heimilistækjum, sem ekki hafa langbvlgju. Radíóverkstæðið VÉLAR & VIÐTÆKI - Boiholti 6 — Sími 35124 Scotts haframjöl Fljótsoðið — Drjúgt — Bætiefnaríkt Heildsölubirgðir : Kr. Ö. Skagfjörð hf. Sími 2-41-2e Ríkulegt og umfangsmikið er framboð okkar af Wittollitkert- um, — allt frá hinum eftirsóttu jólatréskertum til hinna vin- sælu skrautkerta. Sérstaklega mælum við með kerum okkar blönduðum rósailmi, sem nú eru einnig fyrirliggjandi í hvítgræn- um, gul-grænum og rauð-græn- um litum. VEB Wittol Luthedstadt Witten- berg Austurþýzka alþýðulýðvelii- inu (Deutshe Demokraticiie Republik). Umboðsmern á íslandi: KEMIFALÍA HF„ Reykjavik Sírnj 36230. Wittol

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.