Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. okt. 1960 MORnillSttT AÐTÐ „Þegið þið 9 Agnar Þórðarson skáld dvelzt nú vestur í Bandaríkj. unum og leggur stund á leik- listarnám við „School of Drama“ í New Haven. Hann mun einnig ferðast um Banda ríkin á næstu mánuðum, m. a. heimsækja íslendingabyggðir, og fiytja fyrirlestur um Grett issögu. Agnar Þórðarson mun skrifa nokkrar greinar fyrir Morgun blaðið, meðan hann dvelst vestra, og birtum við fvrstu greinina í dag. ýmsir rithöfundar, þar á með al Sartre, sér fyrir því, að honum væri slcppt úr fang- elsi. Luku þeir upp einum munni um að Genet væri einn fremsti ritsnillingur. sem nú væri uppi þar í landi. Síðan hefur hann skrifað mikið, bæði i bundnu og ó- bundnu máli, og verk hans vakið óskipta athygli. En nú slokkna ljósin í salnum, ýms- ir munir eru bornir hvatlega inn í myrkrinu — og sviðið lýsist upp. Það er í pútnahúsi, þar sem forstöðukonan — eða mamman hefur til reiðu al's konar búninga og tilfæringar svo að viðskiptavimrnir geta valið sér hlutverk eftir því sem óskir þeiira standa íil,| en lifið hefur meinað þeirn að hljóta. Þannig sjáum við í fyrsta atriði biskup í fullum skruða með mítur á höfði, en stúlku kind engist við fætur honum. Biskup heimtar byrstur, að hún gangist við syndum sín um — raunverulegum, en Höfundurinn Brendan Behan þetta er alvarlegt leikrit 46 ekki ímynduðum, því að öðr- um kosti getur hann ekki sann fært sjállan sig um að hann sé raunverulegur biskup. Fleiri myndum er brugðið upp. Við sjáum dómara með hárkollu, sem grátbiður sína stúlku að gangast við þjófn- aði, en pyndingamaður læt- ur svipur dynja yfir höfði hennar, og svo er borðalagð- ur spígsporandi hershöfðingi, en hross hans er fáklædd eftir Agnar Þórðarson Við erum stödd í Iitlu Ieik- húsi í Greenwich Village. — Sviðið er hringlaga og því engin tjöld, en ýmsir munir hanga ofan úr loftinu. Leik- ritið, sem á að sýna heitir The Balcony eða Le Balcon á frummálinu, og er eftir Frakkann JEAN GENET, sern var rummungsþjófur og vand ræðamaður fram undir fevt- ugt. Fyrsta leikrit sitt skrifaði hann í fangelsi 1943, þar sem hann sat inni fyrir innbrot. En þegar hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi 1948 beitta stúlka í svörtum sokkum með geysimikið og fagurt tagl. Að tjaldabaki heyrast vél- byssur gelta af og til af því að bylting er í fullum gangi. Hver úrslit byltingarinnar verða, er þó mjög óljóst en hámark leiksins er þegar gervi mennirnir sein liafa flúið i sinu hversdagsgervi inn í pútnahúsið lata tilleiðast að koma fram fyrir fjöldann í óskahlutverkum sínum til að láta hylla sig. Það er uggur í þeim og mað urinn sem hafði valið sér biskupshlutverkið hljóðar: — En ég er bara gasmaður. — Hvaða vitleysa, svarar forstöðukonan það sér enginn að þú sért gasmaður þegar þú ert kominn í skrúðann. Síðan eru þeir dubbaðir upp og ekið í opnum vagni gegnum mannþvöguna til að vera hylltir á svölunum. — Þeir skjálfa af hræðslu um að fólk muni þekkja þá, og biskupinn segir frá því á eftir að hann hafi komið auga á grænmetissala sinn í þvögunni, sem hafi þrif ið í hönd honum og hann hafi haldið að manngarmurinn myndi ætla að bíta hann í fingurnar, en það var þó að eins til að kyssa lotningar- fullur á hring hans. Og þeir eru mjög kátir yfir því, að enginn skuli hafa þekkt þá. Leikurinn er á enda. Ljós- in dofna í salnum. Forstöðu- konan gengur út af sviðinu og segir um leið hásri röddu við leikliúsgesti: — Þið verðið að fara heún til ykkar núna — þar sem allt saman, ykkur er ohætt að trúa því, er jafnvel enn falskara en hérna. Hún slekkur öll Ijósin. en sumir gestanna höfðu læðst út meðan á sýningunni stóð. Þessi bitra ádeila Genet er Aftur á móti lét Behan móðann mása við blaðamenn, pantaði viðstöðulaust viski og fetti sig og bretti framan í ljósmyndara, en hann er sil- spikaður og kærulrus um út- lit sitt. Öllum var skemmt að þess. um írska villimanni, sem ket. ur hvaðeina f júka sem honum dettur í hug, hvort sem það er ætlað fyrir svið eða bjór- stofu. Þannig er lika leikritið. Það er varla hægt að tala um neina byggingu i því, en það fjallar um enskan hermann, sem er fangi íra í þessu vafa sama húsi. Alls konar vandræðafólk er þar saman komið, sem klæm. ist, segir skritlur og sögur eða tekur að syngja í miðjum klíj um. Tekstinn er stundum fárán Iegur, eins og t. d. pessi Það er enginn staður á iörðu eins og heimurinn Og ef áheyr- endur fara að hlæja of mik- ið, er kallað fram I saliun: Þegið þið, þetta er alvaríegt leikrit. náttúrlega öfgafull, en hún er skörp, nöturleg og eftir- minnileg. Annars er það ekkert eins- dæmi, að leikritaskáld nú á tímum sjái heiminn í líkingu pútnahúss. Um þessar mundir er hvorki meira né minna en þrjú leikrit á Broadway sem gerast í sliku umhverfi. Þó bólar þar hvergi á neinni siðferðilegri vandlætingu — hún heyrir gamla tímanum til, en það mætti segja að boð- skapurinn væri að lífið eigi alltaf sinar björtu hliðar J'iatt fyrir allt, ef vel sé að gáð. Af þessum leikritum hefur írinn Brendon Behan vakið mesta athygli með leikritinu „The Hostage" sem gerist í gleðihúsi í Dyflinni. Behan brá sér vestur yfir hafið til að vera viðstaddur frumsýninguna á Broadway. Ýmsir höfðu búizt við að hann myndi gera einhvern uppsteit eins og þegar leikritið var frumsýnt í London, en þá stóð hann upp á miðri sýningunni og sagði að þetta gengi ekki, leikararnir skildu sýnilega ekkert í hlutverkum sinum. En svo fór nú ekki í þetír, sinn. B/óm/aukar Haustfrágangur Iráðrastöðin við Miklatorg Símar: 22-8 22 — 19-7-75. DUNLOP GUMIVIIHAINIZKAR Fóðraðir að iiinan Öllum ber saman um að betri hanzkar hafi ekki fengizt. Reynið og þér munið sannfærast. — Fást víða. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Sími 16620 — Laugavcgi 178. JOAN LITTELWOOD setti leikritið áá svið, en hún er orðin einn þekkasti leikstjóri Bretlands á siðustu ávum. Fer ill hennar hólsl með því að hún stofnaði í Manchester 1945 THEATRE WOBKSHOP ARTISTS ásamt nokkrum óðr um leikurum Þó varð það ekki fyrr en tíu árum seinna á Ieiklistarhatíðinni í Paris, sem hún fór að vekja veru- lega athygli á sér. Síðan þá hefur hún hlotið einróma lof fyrir leikrit eins og THE QUARE FELLOW, sömuleiðis eftir Behan og A TASTE OF HONEY, sem nú er nýfarið að sýna á Broad- way, og Þjóðleikhúsið ætlar að taka til sýningar í vetur í þýðingu Ásgeirs Hjartarson. ar. Stíll hennar er að gefa leik urum lausan tauminn, Iáta há „impróvísera" og kæra sig minna um þó að meining höf undar skolist eitthvað til. — Hún vill umfram allt forðast að sýningar hennar-séu dauf. ar, einskorðaðar og ósveigj. anlegar, og þar hcfur „THE heppilegt verkefni handa HOSTAGE" áreiðanlega verið henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.