Morgunblaðið - 02.11.1960, Side 3

Morgunblaðið - 02.11.1960, Side 3
Miðvikudagur 2. nóv. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 3 Síld í Eyjum NÚ ER síldin efst á dagskrá í Vestmannaeyjum og viöar. Síldveiðar hafa yfirleitt ekki verið miklar í Eyjum, en tvó undanfarin ár hafa Vestmanna eyingar veitt síld í nætur við Eyjar — og meira að segja inni í höfn. Nú stunda þar yfir 20 bát- ar síldveiðar með 10 nætur (tveir bátar með hverja nót). Þessar nætur eru litlar og grannar, frá 40 upp í 80 faðm- ar og 8 til 17 faðma djúpar. Þetta er vegna þess að síldin hefur haldið sig alveg uppi í fjörum og alls staðar mjög grunnt. Það er ákaflega ævm- týralegt að sjá bátana alveg uppi í klöppum og við hafnar- mynnið með stór köst. Þessar veiðar útheimta áræði og mikla aðgæzlu. Síldin sem veiðist við Vest- mannaeyjar hefur eingöngu fengizt að nóttunni, en í fyrra haust veiddist hún eingöngu að deginum. Veiðin hefur ver- ið 60—380 tunnur eftir nótt- ina. Allt fullt af síld. Hún er á allra vörum, enda mikil vinna í kringum hana. (Ljósm. Sigg. Jónsson). öll síldin er pönnuð og fryst, þar sem með fenginni reynslu er vitað, að þetta er ágæt beita. I fyrra fór mest öll síldin í bræðslu á hafnir fyrir sunnan, en nú er síldar- bræðsla að komast í gang í Vestmannaeyjum, svo að nú mun öll síldin nýtast í pláss- inu, og er það mikil bót fyrir sjómennina. Þessar ungu stúlkur kunna að meðhondla siifur hafsins. Stulkan er að panna gnæ nýja millisíld, sem veiddisl rétt fyrir utan hafnarmynn- ið í Vestmannaeyjum. Poiaris-kafbát- ar til Skotlands LONDON, 1. nóv. — (NTB) — Harold Macmillan, forsæt- isráðherra, tilkynnti neðri málstofu brezka þingsins í dag að ríkisstjórnin hefði tjáð sig fúsa til að veita bandarískum kjarnorkukaibátum, búnum Polarisflugskeytum, athafna- svæði við Clydefjörðinn í Skotlandi. í febrúar muni koma þangað birgðaskip fyrir kafbátana og seinna einnig flotkví. Athafnasvaeði þetta munu bandarískir kafbátar aðeins nota milli leiðangra, aðsetur þeirra verður áfram í Bandaríkjunum. I anda varnarsamtakanna Hvað eftirlit snerti, kvað for- sætisráðherrann brezku stjórn- ina reiða sig á áframhaldandi samvinnu og skilning milli Bret lands og Bandaríkjanna. Það skipti ekki máli hvar kafbat- arnir væru staðsettir, því engin ákvörðun yrði tekin um notkun Polaris flugskeytanna án þess að ríkisstjórnirnar hefðu rætt málið. Dvöl bandarísku kafbátanna í Skotlandi mun styrkja vamír Vesturveldanna, sagði Macmill- an, og er í fullu samræmi við anda varnarsamtaka ríkjanna. Neitun af okkar hálfu hefði ekki orðið til þess að auka völd okkar eða öryggi. VERSNANDI HORFUR Þá sagði Macmillan að þótt hann vonist til þess að á næsta ári verði haldinn fund- ur leiðtoga Aiisturs og Vest- urs, sé því ekki að neita að andrúmsloftið hafi versnað til muna frá því í maí sl. þegar „topp“-fundurinn fór út um þúfur. Erfitt verður að bæta and- rúmsloftið, snúa frá áróðri og koma á viðræðum, sagði Mac millan. Gamansamar ræður Krúsjeffs forsætisráðherra á þingi SÞ og annars staðar hafa orðið til þess eins að auka við deiluefni okkar. GuSmundur A. Steíánsson í Winnipeg látinn STAKSTIINAR „Lífsbaráttubræður“ f Tímanum í gær birtist for- ystugrein undir f ramanri taðri fyrirsögn. — þar segir: „Sumir halda því fram, aS bændur og verkamenn geti ekki átt samleið í efnahagsmálum — hljóti þess vegna að vera and- stæðingar í pólitík. ' Þetta er mikill misskilningur eins og nú er komið. Fyrrum gegndi þetta öðru máli. Þá voru efnahagsmálin þannig uppsett, að hver fór það sem hann komst, án skipulags og eins líf gat jafn- vel orðið annars dauði í barátt- unni um brauð. Nú fær verkamaðurinn kaup samkvæmt viðurkenndum taxta og bóndanum er ákvarðað verð fyrir afurðir s?,nar með það til viðmiðunar, að hann beri úr být- um fyrir vinnu sína álíka laun Og verkamaður. Bóndinn og verkamaðurinn hafa þar af leiðandi verið gerðir að lífskjarabræðrum. Það leiðir til þess að þeir hafa ríkar ástæð- ur til að standa saman í þjóð- málum og styðja hvorn annan". Fram-verkamenn og bændur Og Xíminn heldiar áfram: „Gagnkvæmur velvilji og skiln Guðmundur A. Stefánsson, byggingameistari í Winnipeg ingur á að ríkja milli allra stétta lézt þar í borg 18. okt. sl. j þjóðfélagsins, en auðveldastur Hann var fæddur í Reykjavík ætti skilningurinn að vera milli ?. júlí 1885. Hann lærði múr-1 þeirra, sem eru lífsbaráttubræð- smíði hjá föður sínum, Stefáni ur. Stétta, sem hafa sameigin- legra hagsmuna að gæta eins og Egilssyni, og stundaði iðn sína hér í bær þar til nann fór vestur um haf 1911. Hann var mikill íþróttamaður og ‘frægur glímu- kappi. Hann starfaði sem öygg- ingameistari í Winnepeg í meir bændur og verkamenn og raun- ar allt hið vinnandi fólk, sem neytir brauðs í sveita síns and- litis. Þetta er gert hér að umræðu- en 40 ár. Hann var bróðir þeirra efni, af því náð hafa völdum um þjóðkunnu bræðrá Sigvalda Kaldalóns læknis og tónskálds, Snæbjörns skipstjóra og Eggerts söngvara og rithöfundar. stund í Iandinu þau öfl, sem ekki bera hag hins vinnandi fólks fyrir brjósti sem skyldi, vilja lama hagsmunasamtök þess Eggert, féll í seinni heimsstyrj öldinni í innrásinni í Normandi. Guðmundur var kvæntur konu og koma j veg fyrir samstöðu af íslenzkum ættum, frú Jó-1 þess á sviði þjóðmála". hönnu Stefánsson, og lifir húnl Auðvitað á Tíminn hér við mann sinn ásamt tveim dætrum samstöðu kommúnista og Fram- þeirra hjóna, en sonur þeirra, sóknarmanna. Og hitt er athyglis vert, að Tíminn skuli hafa tekið upp byltingaslagorð kommúnista, sem hljóðar í mismunandi útgáf- um á þann veg, að verkamenn og bændur eigi að sameinast. Lýður, sem notar alþýðuna Grein sú eftir Adólf Petersen, sem Morgunblaðið hefur birt úr þætti, hefur vakið mikla athygli, enda er hún hin merkilegasta. 1 nokkrum þáttum greinarinnar, sem ekki birtust í Morgunblað- inu, eru ekki síður athyglisverð- ar upplýsingar en í því sem rúm frummælandi. Ræðir hann um' var hirta. Þannig segir t. land- helgismálið HAFNARFIRÐI. — Næstkomandi mánudagskvöld (7. nóv.) heldur málfundafélagið Þór fund í Sjálf- stæðishúsinu og verður Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra landhelgismálið. Takmark Neytendasamtakanna: 1000 nýir félagar fyrir áramót Þjónusta og útgáfustarfsemi NEYTENDASAMTÖKIN hafa sett sér það mark að afla 1000 nýrra meðlima fyrir áramót. Samtökin þurfa að eflast og starfsemi þeirra að geta aukizt, enda í allra þágu. Hlutverk þeirra í þjóðfélaginu er marg- þætt og mikilvægt, enda gerð- ar til þeirra miklar kröfur. — Máttur þeirra byggist fyrst og fremst á því, hve margir standa að baki þeim, og þeir þurfa að vera fleiri, enda engar byrðar á þá lagðar. Margvísleg þjon- usta er innifalin í árgjaldinu: unnið er að hagsmunamálum neytenda almennt, réttur þeirra sóttur og varinn, meðlimunum veitt lögfræðileg aðstoð og upp- lýsingar vegna kaupa á vörum eða þjónustu og þeim sendir heim leiðbeiningarbæklingar um ýmis efni. 1000 meðlima-markið er mið- að við það, að þeir geta fengið alla bæklinga, sem út hafa kom ið á árinu — 6 talsins — og að auki gjafabók, Leiðingabók bandarísku neytendasamtak- anna. Kostar hún um 50 kr. í Bandaríkjunum og er innifalin í árgjaldi Neytendasamtakanna héma, sem er 45 krónur. A.m.k. 3 bæklingar munu koma út fyr- ir áramót, innifaldir í þessu ár- gjaldi. Fjallar einn þeirra um gerviefni, en annar afhjúpar blekkingar ,og verða vöruheiti tilgreind, sem ekki verður heim ilað að birta annars staðar. Tekið er á móti nýjum með- d. eftirfarandi á einum stað: „Boðskapur Kr. E. Andrésson- ar um að fjarlægja bæði úr trún aðarstöðum MÍR alla þá, sem tilheyra verkalýðsstéttinni, náði þegar hljómgrunn hjá þeim lýð, sem vill nota alþýðuna til að Iyfta sér upp í valdastöður þjóð- félagsins“. Kristinn E. Andrésson, sem um Iangt skeið hefur verið einn a'ðalleiðtogi kommúnista og sér- stakur menningarfrömuður þeirra, hefur þannig lagt á það megináherzlu að úthýsa öllum þeim ,sem í verkalýðsstétt eru. Og það er því ekki furða þó að Adólf Petersen tali um þann „lýð, sem vill nota alþýðíuna tU að lyfta sér upp í valdastöður þjóðfélagsins". En kokhraustir limum í síma 19722 frá kl. 1 _____=_________ __________ —7 e. h. daglega, en skrifstofa | eru þessir menn, ef þeir ætla enn Neytendasamtakanna í Austur- að reyna að telja verkalýðnum stræti 14 er opin kl. 5—7. I trú um að þeir séu hinir beztu Neytendasamtökin. I málsvarar hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.