Morgunblaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. nóv. 1960
Atvinna
Verzlunarskólastúdent ósk
ar eftir atvinnu strax. —
Margt kemur til greina. —
Tilb. sendist afgr. Mbl., —
merkt: „Áhugasamur 23“
Sel góðan
PÚSSNINGASAND. —
Gamla verðið. —
Sími 50210
íbúð
2ja—3ja herb. íbúð óskast
strax. Fyrirframgreiðsla.
Sími 34407
Hænsni til sölu
í Auðsholti ölfusi eru til
sölu ungar komnir að varpi
og ársgamlar hænur.
2 herb. til leigu
að Goðheimum 10, kjallara
Til sýnis í dag frá kl. 2—7.
Rösk stúlka
óskar eftir atvinnu. Vön
símavörslu og afgreiðslu-
störfum. Uppl. í síma 24832
Halló — Halló
Ódýr og vönduð hjónarúm
með áföstum náttborðum
til sölu. Uppl. í síma 35148.
Húsbyggendur
Viljum taka að okkur múr
verk. Vönduð vinna. Hag-
kvæmt verð. Uppl. á kvöld
in í síma 50192.
Keflavík — Bifreið
Til sölu er bifreið, Dodge
1941 í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 1175.
2 herb. og eldhús
í risi í Hlíðunum til leigu
fyrir bamlausa fámenna
fjölskyldu. Tilb. merkt: —
„íbúð 800 — 1875“ skilist
til Mbl. fyrir 5. nóv.
Ungur laghentur
maður eða piltur óskast til
tannsmíðanáms. Tilb., —
merkt: „1109“ sendist Mbl
fyrir 5. þ. m.
Húseigendur
Getum bætt við nokkrum
eldhúsinnréttingum eða
svefnherbergisskápum. —
Geymið auglýsinguna. —
Hringið í síma 18143.
Stúlka eða kona
óskast í vist. Hátt kaup.
Uppl. í síma 34945 frá kl.
9 f.h. til kl. 7 e.h.
Stúlka óskast
Matstofa Austurbæjar
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
í dag er miðvikudagur 2. nóvember
307. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:28.
Síðdegisflæði kl 16:45.
Siysavarðstoian ei opm allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.fL (fyrir
vltjaniri. er á sarna stað ki. 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
ín alla virka daga kl. 9—7, laugardag
írá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður til 5. nóv. er i Reykja
vikurapóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði til 5. nóv.
er Kristján Jóhannesson, simi 50056.
Næturlæknir i Keflavik er Kjartan
Olafsson, sími 1700.
□ Gimli 59601026 — H & V.
I.O.O.F. 7 == 1421128s Sp.fcv.
I.O.O.F. 9 = 1421128^ =
I.O.O.F. 9 = 14211310V2 f Fössv.
RMR — Föstud. 4-11-20-VS-Mt-Htb.
Foreldrar! — Kennið börnum yðar
strax snyrtilega umgengni utan húss
ser- innan og að ekki megi kasta bréf-
um eða öðrum hlutum á götur eða
leiksvæði.
Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara-
háttur utanhúss ber áberandi vitni
um, að eitthvað sé áfátt með umgeng
ismenningu yðar.
Konur I Styrktarfélagi vangefinna
halda fund fimmtudaginn 3. nóvem-
ber n.k. kl. 20.30 sd. í Aðalstræti 12,
uppi. Fundarefni: Félagsmál, frú Sig-
ríður Ingimarsdóttir, erindi, frú Guð
rún Sveinsdóttir. Kaffidrykkja. Allar
félagskonur og aðrar konur, sem á-
huga hafa á málefnum Styrktarfélags
vangefinna, eru velkomnar.
Grænlandsfarar 1960, athugið.
Myndasýning verður í Tjamarkaffi
uppi á fimmtudagskvöld 3. þ.m. kl.
20.30.
Félag Austfirzkra kvenna heldur
bazar þriðjudaginn 8. nóv. í Góðtempl
arahúsinu. Félagskonur og aðrir sem
styrkja vilja bazarinn vinsamlegast
komið gjöfum til Guðbjargar Guð-
mundsdóttur, Nesvegi 50, Valborgar
Haraldsdóttur, Langagerði 22, Guðrún
ar Guðmundsdóttur, Nóatúni 30, Guð-
nýjar Kristjánsdóttur, Hófgerði 16,
Kópavogi og Oddnýjar Einarsdóttur,
Blönduhlíð 20.
Hin árlega hlutavelta kvennadeildar
S.V.F.l. verður á næstunni, söfnun er
hafin og er fólk beðið að taka vel á
móti konunum eins og undanfarið.
Osnotr maðr
hyggr sér alla vera
viðhlæjendr vini;
hittki hann fiðr,
þótt þeir um hann fár lesi,
ef hann með snotrum sitr,
Osnotr maðr
hyggr sér alla vera
viðhlæjendr vini;
þá þat finnr,
er at þingi kemr,
at hann á formælendr fáa.
—■ Hávamál.
Embættaveiiingar
Kristinn Guðmundsson var 19. okt.
skipaður sendiráðherra Islands í Sovét
ríkjunum frá 1. jan. n. k.
Pétur Thorsteinison var 19. okt.
skipaður sendiráðherra íslands í Bonji
í V-Þýzkalandi frá 1. jan. n.k.
Þórir Helgason, cand med. & chir.
var 21. okt. skipaður héraðslæknir í
Kirkjubæjarhéraði frá 15. okt. 1960 til
15. jan. 1961.
Guðmundur I»órðarson, cand. med.
& chir. fékk 24. okt. leyfisbréf til þess
að mega stunda almennar lækningar
hér á landi.
Kristján Jónasson, cand. med. &
chir., fékk 24. okt. leyfisbréf til þess
að mega stunda almennar lækningar
hér á landi.
Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er
væntanlegur frá New York kl. 08:30,
fer til Stafangurs, Gautaborgar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 10.
Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 8,30 í
dag. Kemur aftur kl. 16:20 á morgun.
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar,
Húsavíkur, Isafjarðar, Vestmannaeyja.
A morgun tii Akureyrar, Egilsstaða,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja og Þórshafnar,
Eimskipafélag íslands hf: — Detti-
foss er í New York. Fjallfoss er í
Grimsby. Goðafoss er á leið til Hull.
Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss kemur
til Rvíkur á morgun. Reykjafoss er á
Akureyri. Selfoss er á leið til Ham-
borgar. Tröllafoss er á leið til Rvík-
ur. Tungufoss er á leið til Kaupmanna
hafnar.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er I
Arhus. Arnarfell er á leið til Gdyn-
ia. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfn
um. Dísarfell er á leið til Islands.
Litlafell er á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Leningrad. Hamrafell
kemur til Rvíkur á morgun.
H.f. Jöklar. — Langjökull er í Rvík.
Vatnajökull lestar á Norðurlandshöfn-
um.
Skipaútgerð ríkisins. —r Hekla og
Skjaldbreið eru í Rvík. Esja fer frá
Rvík í dag kl. 13 austur um land.
Herðubreið er á Austfjörðum. Þyrill
er í Manchester. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Baldur fór 1 gær til Sands, Gilsfjarð-
ar- og Hvammsfjarðarhafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: —
Katla er í Archangelsk.
Askja er á leið til Islands.
Hafskip hf.: — Laxá er á leið til
Italíu og Grikklands.
Hinn vinsæli og bráðskemmtilegi gamanleikur Leikfélags
Reykjavíkur „Græna Iyftan" hefur nú verið sýndur 18 sinn-
um við mjög góða aðsókn. Meðfylgjandi teikning er af Helgu
Bachmann og Steindóri Hjörleifssyni í hlutverkum sinum.
— Næsta sýning er í kvöld kl. 8,30. —
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora
1) Júmbó hugsaði svo ákaft, að
það var sem höfuð hans ætlaði að
springa. Hér var þá um að ræða
mann, sem stal sjaldgæfum frí-
merkjum til þess að falsa þau — en
hvernig hafði hann komizt inn til
hr. Leós, þegar bæði gluggar og dyr
höfðu verið harðlokaðar?
2) Júmbó gekk fram hjá sölu-
vagni, þar sem jarðhnetur voru m.
a. boðnar til kaups. — Ég ætla að
fá einn poka af jarðhnetum, sagði
hann. — Ég var einmitt að selja síð-
asta pokann rétt í þessu, því miður,
var svarið.
3) — Jæja þá, hugsaði Júmhó með
sjálfum sér, það skyldi þó aldrei
hafa verið.... Hann þóttist viss um,
að nú væri hann kominn á spor
þjófsins.
Jakob blaðamaðui
Eítir Peter Hoííman
— Viltu aka með til Bæjarsjúkra-
hússins, Jakob?
— Endilega! .... Ég get lokið sögu an beint í fréttastofuna að gera upp
Heston bræðranna þar! .... og síð- málin við Benna!