Morgunblaðið - 02.11.1960, Page 15

Morgunblaðið - 02.11.1960, Page 15
Miðvikudagur 2. nóv. 1960 MORGXJTSBLAÐIÐ \ 15 IHMMÍ ■ m ift m S Æm ' B 1 III Ir 11 % m ■ m -Wl * L tífí « j ■■ Sinfóníuhljómleikar í Skógaskóla SINFÓNÍ UHLJ ÓMS VEÍT Is- lands hélt hljomleika i Skóga- skóla sl. sunnudag. Et'nisskra hjómsveitarinnar var mjög fjöl- breytt og vel valin. Flut; voru ▼erk eftir Bach, Mozart Grieg, Debussy. Smil Thoroddsen og Karl Ó Runólfsson. Einsöngvari með hljómsveitinni var Sigurð- ur Björnsson, en stjórnandi Bohdan wodiczho. Hljómsveit- inna var forkunnarvel tekið, og ávarpaði skólascjórinn, Jón R. Hjálmarsson, hana að lokum og þakkaði stjómanda, einsö igvara og hljómsveitarmönnum komun.a og ámaði þeim heilla. Um helgina dvöldust einnig í Skógaskóla Guðmundur Einarr- son írá Miðdai og nokkrir menn úr Flugbjörgunarsveit ísiands. Sýndi Guðmundur kvikmynd úr ferðum sínum og Bantíarikja- maður, sem heitir Nikolay Clinch, sýndi skuggamyndir úr nýlegum Himalajaleiðangri, sem hann tók þátt i. Reykjaskóli fullskipaður REYKJASKÓLI var settur síðastl. sunnudag. Sr. Yngvi Þ. Árnason, Prestsbakka, messaði, en Ólafur Þ. Kristjánsson skóla- stjóri hélt setningarræðu. Eitt hundrað nemendur eru nú í skól- anum og varð að visa 115 frá vegna rúmleysis. Helmingur nem enda eru úr Vestur-Húnavatns- sýslu og Strandasýslu, hinn hlut inn víðs vegar af landinu en fátt úr kaupstöðum. Skólinn starfar 1 prem deildun* og nokkuð jafnmargt i þeim öil- um. Sú breyting varð á kennara- liði skólans frá í fyrra að AðaL björn Gunnlaugsson kemur i stað Skúla Benediktssonar og Helga Eiðsdóttir í stað Eddu Baldurs- dóttur. Um 100 gestir voru við- staddir skólasetninguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.