Morgunblaðið - 02.11.1960, Page 17

Morgunblaðið - 02.11.1960, Page 17
Maðvik'uclagur 2. nóv. 1960 MORCUNRLAÐ1Ð 17 Vefarar geta fengið vinnu, vaktavinna. — Tilboð með upp- lýsingum um aidur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Vefarar — 1108“, fyrir laugardag 5. þ.m. Kjötafgreiðslumann vantar strax. — Nánari upplýsingar veitir. Starfsmannahald SÍS Samband veiiinga- og gistiHuseigenda Almennur félagsfundur verður haldinn í Nausti, miðvikudaginn 2. nóv. kl. 2 e.h. STJÓRNIN Halló Halló Við, sem verzlum á Víðimelnum fáum mest fyrir peningana. Jólasokkar á börn. Herrasokkar á 12 kr. Kvenpeysur og golftreyjur öll númer. Lítilsháttar gallaðár bama- og unglingapeysur á kr. 25.00. — Alltaf eitthvað nýtt. Komið og sjáið. Nærfataverksmiðjan Lilla h.f. Smásala — Víðimel 63 Nauðungaruppboð sem auglýst vai- í 82., 90. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseigninni nr. 65 við Réttarholts- veg, hér í bænum, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans og toilstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóv. 1960, kl. 2,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 93., 97. og 99. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseigninni nr. 32 við Bræðraborgar- stíg, hér í bænurn, þingl. eign Halldórs Indriðasonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., Axels Einarssonar hdl., og Kristjáns Eiríkssonar hdl. á eigninni ajálfri laugardaginn 5. nóv. 1960 kl. 2,30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík Nýkomið Bílagrunnur Uppleysir Dulux-þynnir Prepsól Slípimassi Sparsl Vaxbón Duco-lím micoDm.ux V e r z I u n Friðriks Bertelsen Tryggvagötú 10 — Sími 12872 L Y K I L L að nýjum bíl er í skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Tveir Volks wagen — dregið 8. nóvem- ber. Miðana fáið þér í bílun- um, sem standa í Austur- stræti. — Lítið á bílana og tryggið yður miða strax dag! N Ý K O M I Ð ALLT Á SAMA STAÐ Plastáklœði Kr. 59.00 pr. meter Mjög mikið litaúrval Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 2-22-42 D O M U R Tökum upp í dag Kjóla Kvöld töskur 1 Hatta Hanzkar Skartgripa-kassa — Slæður Mohair-trefla HJÁ BÁRU Austurstræti 14 Til leigu í miðbænum er til leigu 360 ferm. húsnæði. Tilvalið fyrir allskonar iðnað, heildsölu, skrifstofur eða fé- lagsheimili. I>eir, sem hafa áhuga, gjöri svo vel og leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld 4. þ.m. merkt: „Leiga — 1871“. iöa vandað raðhús (fokhelt) á fallegum stað í bænum til sölu. Húsið er á neðri hæð. Tvær stórar stofur, eldhús, hall og innbyggður bíiskúr. —- Efri hæð, 5 herb. og þvotta- hús. — Góðir greiðsluskilmálar. Skipti á 3—4 horb. íbúð koma til greina. — Upplýsingar í síma 15454, eftir kl. 7 daglega. Stórt herbergi sem næst miðbænum óskast til leigu strax. — Ætlað til æfinga fyrir nokkra einsöngvara. — Tilboð ósk- ast send til afgr. Mbl. merkt: „Söngvarar — 1110“, fyrir 4. þ m. • Skuldabréf Hefi kaupanda að fasteignatryggðum skuldabréfum til stutts tima. — Nánari upplýsingar gefur: MÁLrLUTNINGSSKRIFSTOFA Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4, II. hæð — Sími 24753 5 herb. íbúðarhœð mjög vönduð og skemmtileg við Álfheima til sölu. Tvöfalt gier í gluggum. Svalir. 7% góð lán fylgja. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli— Símar 19090 — 14951 TIL SÖLIJ 5-herb. einbýlishús í Silfurtúni. — Húsið er laust til íbúðar strax. — Lítii útborgun. FASTEIGNASALA Aka JAKOBSSONAR Laugaveg 27 — Sími 14226.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.