Morgunblaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1960 hafið kynnzt. Hann minntist á yður, sem góðan vin sinn, og segist 'hafa verið að fiska með yður fyrir fáum árum. / __ Nú höfurn við verið hér í þrjá daga pabbi og þú engan fisk fengið .... Mér finnst þetta — Betur ef satt hefði verið. En hvenaer byrjið þér að vinna í Parkway sjúkrahúsinu? — I september. Eg fékk nokk- urra mánaða leyfi áður en ég tek við. Og það er heppilegt fjuýr okkur. Við höfum ráðgert ferða lag. En það hefur Phyllis áreiðan lega sagt yður. — Já, ég talaði við hana í gær. f>ið ætlið fyrst að vera í brúð- kaupi Norwoods og ungfrú Arlen og siglið svo áleiðis til Englands á laugardaginn. — Það er eitthvað í London, sem Phyllis vill sýna mér. — Sánkti Ólafskirkjan, býst ég við. — Hún segir, að maður geti heyrt fortíðina þar, — Já, og nútíðina og framtíð- ina. Farið þér þangað með Phyll is, Newell. Ef þér getið heyrt það, sem hún heyrir þar, mun yður finnast þér vera hennar verðugur . . . En má ég nú sjá skilríkin. Hin hljóta að koma eftir andartak. Newell lagði skjölin á borðið fyrir framan dómprófastinn og staðnæmdist þvínæst snöggvast við hliðina á honum og lagði höndina á öxl hans. — Eg hef svo lengi verið ’að leita að einhverjum orðum, sem gætu túlkað þó ekkj. væri nema lítið af því, sem ... Séra Harcourt leit upp og brosti. — Eg skil tilfinningar yðar, drengur minn, en það er engin þörf á að segja neitt. Mér er full óttalega leiðinlegur staður! .... Ég vona að þú sért reiðubúinn að fara heim! — Já Eva, það er sennilega til- komlega launað með hamingju ykkar. Við skulum ekki eyða orð uim að því. — f>ér gáfuð mér lífið aftur. — Nei, gleymið nú ekki, að blessunin hún Sonja átti sinn drjúga þátt í þessu. Það hefði getað dregizt lengi, að Endicott hefði gert skyldu sína, ef Sonja hefði ekki ýtt við honum. Endi- cott er fullgóður. Haínn kom hingað skömmu síðar og ég tel viðtalið, sem ég átti við hann eitthvert hið merkilegasta, sem ég hef nokkumtíma átt við mann. — Eg er viss um, að ég gleymi heldur aldrei viðtalinu, sem ég átti við yður, þegar þér töluðuð við mig um „græna ljósið“. — Já, nú eruð þér farinn að trúa á það. Þar gerið þér rétt. Dómprófasturinn reyndi að mæta augum Newells. — Já, það geri ég. — Endicott svaraði mér eins, og þér skuluð ekkert vera feim inn við að vekja máls á því öðru hverju við hann. Hann lítur það allt öðrum augum nú, síðan hann batnaði til heilsunnar. Dymar opnuðust og Talbot vís aði Sonju og Phyllis inn. Phyllis var hrífandi í ljósgráum ferða- fötum og með kirsiberjarauðan hálsklút og hatt af sama lit. Sonja var tilkomumikil að vanda í fallegum svörtum fötum. Þegar allir höfðu heilsazt, söfn uðust þau saman kring um stóra rauðviðarborðið, og dómprófast- urinn opnaði biblíuna. Þegar þau bæði höfðu sagt já og skipzt á hringum, tók Newell Phyllis í fang sér. Skömmu síðar sleppti hann af henni takinu en kyssti Sonju innilega og sagði, að hún væri einstök manneskja. — Hlustið þið nú á Saltus gamla, sagði Talbot í hrifningu þegar klukkuspilið tók að leika brúðkaupssálmalag, svo að loft- ið titraði. Newell og Sonja brostu er þau könnuðust við lagið, en Phyllis var orðin niðursokkin í samtal við dómprófastinn. Hún hafði lagt armana um hálsinn á honum en varirnar voru rétt við eyra hans. Síðan kyssti hún gangslaust að vera hér áfram .. .. Ég tilkynnti veiðifélögum mínum að þessi staður sé ekki það sem okkur vantar! Póstflug- hann, en gekk siðan til Newells, sem þrýsti henni að sér. Nú varð andartaks þögn. — Á ekki presturinn líka rétt á að kyssa brúðarmeyna? spurði Phyllis og brosfi ofurlítið. Newell og Talbot tóku undir þetta og biðu nú eftir að klerk utr og Sonja tækju tafarlaust undir þetta gaman í verkinu. Ofurlítill sársaukasvipur kom á andlit dómprófastsins er hann svaraði þessari tillögu með brosi. Sonja varð alvarleg á svipinn. Eftir andartaks hik, gekk hún til hans, laut yfir hann og kyssti hann á ennið. Hann tók báðar fallegu hendumar í sínar og hélt þeim að hrukkóttum kinn- unum. Síðan kyssti hann fingur hennar. Hvorugt þeirra sagði neitt. Hvorugt brosti. Talbot ræskti sig og lét þess getið með nokkurri háværð, að þau þyrftu að fara að komast af stað, til þess að ná í lestina. Sonja, sem hafði fullt vald yfir sér, fylgdi þeim til dyra, þar sem Newell og Phyllis staðnæmdust snöggvast til þess að kveðja. Þegar þau voru farin, gekk Sonja hægt að borðinu og settist andspænis dóprófastinum. Hvorugt þeirra mælti orð, langa stund. — Þetta hefur verið gott dags verk, sagði klerkur loksins, lág- um rómi. Sonja kinkaði kolli hugsi, án þess að líta upp. Aftur varð þögn. — Þá neyðist ég víst til að láta yður fara, sagði klerkur. Sonja kinkaði kolli og fór að fara í hanzkana. — Það bíða margir þarna frammi, sagði hann, og mátti heyra, að eitthvað meira lá að baki. Hún stóð upp, tók af sér litla svarta hattinn og gekk að fata- geymslunni. Þar staðnæmdist hún snöggvast fyrir framan spegilinn og lagaði á sér blá- svart hárið. Hann rétti út hönd ina og stöðvaði hana, er hún ætlaði að ganga fram hjá honum. vélin kemur eftir hádegi á morg un og við förum með henni! — Ágætt, ég ætla að fara að pakka! en hún greip hönd hans og kreistl hana milli sinna handa, en stóð kyrr á meðan með álútt höfuð og lokuð augu. Síðan gekk hún út Klukkan var nú fimm og tón- arnir í klukkuspili Þrenningar- kirkjunnar glumdu aftur. Þegar Sonja kom að hurðinni staðnæmdist hún og sneri að henni baki. Dómprófasturinn horfði dreymandi á myndina á veggnum, meðan hann hlustaði á klukkurnar. Hún stóð kyrr og lét augun hvíla á þessu þolinmóða andliti á myndinni, unz síðasti titrandi tónninn dó út. Þá seri hún við, opnaði hurðina og lét hana svo falla hljóðlega að stöfum aftur. Sögulok. SHUtvarpiö Miðvikudagur 2. nóvember. 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.00 Fréttir. — 16.00 Fréttir og veður- fregnir). 18.00 Utvarpssaga barnanna: „A flótta og flugi", eftir Ragnar Jóhann- esson: HI. (Höf. les). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Framhaldsleikrit: „Anna Karen» ína“, skáldsaga eftir Leo Tolstoj; Oldfield Box færði í leikritsform fyrir útvarp; I. kafli. Þýðandi: Aslaug Arnadóttir. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Ævar Kvaran, Valdimar Lárusson, Her dís Þorvaldsdóttir, Jónas Jónas- son, Jón Sigurbjörnsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Arndis Björnsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Rúrik Haraldsson, Harald ur Björnsson, Rósa Sigurðardótt ir o. fl. 20.30 Tónleikar: Atriði úr óp. „Mad- ame Butterfly" eftir Puccini (Maria Meneghini Callas syngur með hljómsveit Scala-óperunnar í Mílano; von Karajan stjórnar), 20.50 Erindi: Síldarleit og síldargöng- ur (Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur). 21.10 Samleikur á flautu og píanó: Hubert Barwahser og Felix dé Nobel leika stef með tilbrigðum op. 160 eftir Schubert. 21.30 Utvarpssagan: „Læknirinn Lúk- as" eftir Taylor Caldwell; HI. (Ragnheiður Hafstein þýðir og les). M , 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Rétt við háa hóla“: Ur ævisögu Jónasar Jónssonar bónda á Hrauni í Öxnadal, eftir Guð- mund L. Friðfinnsson; II. lestur (Höfundur les). 22.30 Harmonikuþáttur, sem Högnl Jónsson og Henry J. Eyland sjá um. . 23.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. nóvember 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. —• 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „A frívaktinni“, sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir), 14.40 „Við, sem heima sitjum"; nýr heimilisþáttur (Svava Jakobsdótl lr B.A. hefur umsjón með hönd- um). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.00 Fréttir. — 16.00 Fréttir og veður- fregnir). 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir og Erna Aradóttir sjá um tímann), 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Ungversk tónlist: Janos Starker leikur á selló og Otto Herz á píanó: a) Rapsódía nr. 1 eftir Béla Bartók. b) Sónata op. 4 eftir Zoltán Kodály. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Lárentíusar saga Kálfssonar; II. (Andrés Björnsson), b) Olafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi flytur vísnaþátt úr Skagafirði. c) Tryggvi Tryggvason og félag- ar syngja ísl. þjóðlög. d) Inn í Laugafell; ferðaþáttur (Hallgrímur Jónasson kenn- ari). 21.45 Islenzkt mál (Asgeir Bl. Magn- ússon cand. mag.). k 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Eintal við flöskuna", smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Rúrik Haraldsson leikarí). 22.25 Kammertónleikar: Strengjakvart ett í F-dúr op. 96 eftir Antonin Dvorák (Janácek-kvartettimi leikur). 23.00 Dagskrárlok. Bíddu við — og sjáðu hvernig hann dinglar rófunni! Jólaskeid ársins 1960 er komin Cuölaugur Skartgripaverzlun Sími 15272 V E R I T AS Höfum fengið nýja sendingu af Veritas-Automatic saumavélurn. Á auðveldan hátt getið þér saumað beint spor, sikk-sakk spor, fest tölur, búið til hnappagöt og ótrú- legan f jölda af mynstursaum. — Verðið er aðeins kr. 6.855.00 með öllu framantöldu. — Hinar síauknu vinsældir Veritas saumavélanna sanna bezt gæði og traustleika þeirra. Kynnið yður kosti VER.ITAS saumavélanna. Carðar Císlason h.f. Reykjavík — Hverfisgötu 6 a r L: ú ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.