Morgunblaðið - 02.11.1960, Side 21
Miðvikudagur 2. nóv. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
21
/fenyirood hrærivél
Verd kr. 4.340,-
Hehla.
Austurstræti 14
Sími 11687
Kenwood-hrærivélin er allt annað
og miklu meira en venjuleg nrærivél
fyrir yður...
býður hin nýja KENWOOD CHFF hrærivél nú alia þá hjálparhluti, sem
hugsanlegir eru, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma
þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki.
Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykk-
asta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins
undrandi á hve skemmtilega þeir vinna.
Engin önnur hrærivél getur létt af yður
jafmnöi'gu leiðinda erfiði, — en þó er
hún falleg og stílhrein.
Ef yður vantar hrærivél, þá . . .
Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood
Verzlunarfélagi
með góða vöruþekkingu eða góð sambönd í seljan-
legum vörum, óskast til að reka verzlun í 200 term.
nýju plássi við Laugaveg. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Félagi — 1881“.
V. W. ’61
ANGLIA ’61
RENAULT ’61
TAUNUS ’60
OPEL ’59
CHEVDOLET ’59 og ’60
Atial fiílasalan
Ingólfsstræti 11
Sími. 15014 og 23136
Aðalstræti 16 — 19181.
VÖRUMERKIÐ ER:
„BAMBINO"
BARNAFÖT úr 100% ull koma í verzlanir
á morgun.
■Jr Litir: Hvítt og ljósblátt
Verðið mjög hagstætt
G. BERGMANN
Vonarstræti 12 — Sími 18970
Verzlunarhúsnœði
Óska eftir verzlunarhúsnæði 1000—15000 ferm. á
einni eða tveimur hæðum. — Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fynr föstudagskvöld, merkt:
„Verzlunarhusnæði — 1873“.
Framkvœmdarstjóri
Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir framkvæmdar-
stjóra. Inniend og erlend viðskipti. — Hátt kaup.
Mikil vinna. — Fyllstu þagmælsku heitið. — Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Framkvæmdarstjóri — 1874“.
SÍAUKIN SALA sannar, svo ekki verður um villst, að
NAKAR 3 og 4 þœtfa merino - ullargarnið
er eftirsóttasta garnið á markaðinum, r
enda landsþekkt fyrir mikið slitþol
og fasta tízkuliti.
•
Fæst í öllum liclztu vefnaðarvöruverzlunum
um land allt.
Aðalumboð:
Þorsfeinn BÍanuon
Þingholtsstræti 1L
Sími 13706 — Símnefni TRIO
Ný sending
Svissneskar
regnkápur
CiaSi
uorun
Rauðarárstíg 1