Morgunblaðið - 02.11.1960, Side 22

Morgunblaðið - 02.11.1960, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1960 Norræna sundkeppnin: Körfuknattleiksmót Reykjavíkur í kvöld Norðmenn unnu forseta íslands MEISTARAMÓT Reykjavik- ur í körfuknattleik hefst í kvöld. Alls taka þátt í mót- Island rak lestina að þessu i keppninni sinni I GÆR voru úrslit tilkynnt í 5. norrænu sundkeppninni sem háð var á sl. sumri. Það voru Norðmenn sem sýndu mesta aukningu þátttakenda og báru sigur af hólmi. Hlutu þeir bikar þann er forseti ís- lands gaf til keppninnar. ís- land rak lestina í þessar' keppni — sýndi minnsta aukningu — en eins og fyrr þá var hundraðstala þátttak- enda miðað við fólksfjölda langhæst hjá íslendingum. Úrslit keppninnar nú urðu þessi: Þátttákendur Norðmenn 51.201 Danir 33.804 Svíar í 204.315 Finnar 137.310 íslendingar 31.382 ★ Reglurnar Aukning 46.43% 26.84% 7.22% 5.73% 0.0 % Framkvæmdanefnd norrænu Sundkeppninnar ræddi við blaða menn ,i gær. Minntu nefndar- tnenn á, að reglur keppninnar nú hefðu verið þær, að meðaltal þátttakendafjölda hverrar þjóð «r í tveim síðustu keppnum (1954 ©g 195?) hefði verið fundið og keppikeflið var að sýna mesta aukningu frá því meðai- tali. Á: grundvelli þess eru ofan- greindar tölur fundnar. „Skipzt á bikurum" Eins'mg áður er sagt gaf for- seti íslands bikar til að að keppa um að þessu sinni. Var það sér- lega glæsilegur gripur smíðaður af Leifí Kaldal silfursmið. Er f or- aetanum var tilkynnt um úrslitin nú vaíð honum að orði. — ,f»að er ágaett að Norðmenn unnu. Norska og íslenzka þjóðin hafa þá skipzt á bikurum“. Sem' kunnugt er gaf Noregs- konungur bikar til keppninnar 1951 og sigraði þá ísland með gífurlegum yfirburðum. f>á var um það keppt að sýna sem hæsta hundráðstölu þátttakenda miðað við íbúa landsins. Æ síðan hefur verið míðað við aukningu og það ©frek §em ísl. þjóðin sýndi þá hefur henni veitzt erfitt að bæta, enda gæti enginn þjóð heims sýnt svo háa hundraðstölu syndra sem hér er :hægt. ísland er því land sundsins, eins og einn nefnd- armanna komst að orði. Þetta er í fimmta sinn sem slík képpni fer fram. 1949 unnu Finnar bikar er Svíakonungur gaf. 1951 unnu íslendingar bikar Noregskonungs, 1954 unnu Svíar bikar Danakonungs og 1957 unnu Svíar bikar Finniandsforseta. Nu unnu Norðmenn bikar forseta ís lands. Það er almenn skoðun á Norðurlöndum að keppni þessi hafi mjög þjóðanna. aukið á sundmennt ★ Eykur sundmennt Sú er og raunin hér. Þau ár sem keppnin hefur farið fram hefur aðsókn að sundstöðum stóraukizt. Þá hefur þetta flýtt fyrir sundlaugabyggingum, marg ir hafa beinlínis lært sund til að geta orðið þátttakendur og það fé sem inn kemur fyrir sund merkin er öllu varið til eflingu sundmenntar landsmanna. Verð- ur ágóða merkjasölunnar nú skipt milli sundfélaga landsins. Sem dæmi um aukningu að- sóknar að sundstöðum má geta þess að flest aðsóknat- met sundstaða eru sett á keppn isárunum. f ár munu baðstaðir landsins fá um 800 þúsund heimsóknir baðgesta. Það svarar’ til þess að hvert Iands ins barn fari 5—6 sinnum tii iauga. Þar sem þetta hlutfall er hvað hæst á Norðurlöndum þ. e. Málmey svarar það til að hver íbúi fari 1 sinni árlega til laugar. Unnið er að ýmsum skýrsl- um varðandi þáttökuna hér á s.l. sumri. í kaupstöðum varð iþátttaka mest í Ólafsfirði 30.3% og næstmest á Sauðár- krók 34.4%. Minnst var þátt- takan á Siglufirði 6.4%. I sýslum var þátttakan mest í S-Þingeyj arsýslu 24.9% síðan í Borgarfjarðarsýslu 22.1% — minnst í N-Múiasýslu 7.4%. Marg ir staðir kepptu innbyrðis t. d. Akureyri, Hafngrfjörður og Reykjavík. Akureyri vann þar syntu 24.9% íbúa, í Hafnarfirði 21.9% og í Reykjavík 18.4%. í keppni Akraness og Keflavíkux sigraði Akranes með 14.1%, Keflavík náði 18.2%. Eftir er að kanna úrslit á ýmsum öðrum stöð um, s. s. keppni Selfoss og Húsa- víkur o. fl. Form. Sundsambandsins Er- lingur Pálsson þakkaði nefnd armönnum í framkvæmda- nefnd keppninnar mjög vel unnin störf og tók forseti ÍSI undir það þakklæti. Allir nefndarmenn iögðu áherzlu á þakklæti til allra þeirra er unnið hefðu að keppninni. Lögðu þeir áherzlu á að það væri mikill heiður ísl. þjóð- inni að hafa getað sýnt að yfir 31 þús. manns gætu synt vegalengdina hér á landi. Það væri tala til að hreykjast af en ekki til að skammast sín fyrir, þó í henni fælist ekki aukning miðað við þátttöku - áður og ísland kæmi þvi ekki til álita sem sigurvegari. í fyrsta leik ársins vann ÍR bandarískt úrvalslið inu 20 flokkar frá 4 félög- um. Keppt er í 4 flokkum karla og 3 flokkum kvenna. Allir leikirnir í meistarafl, karla og kvenna fara fram að Hálogalandi en nokkrir leikir yngri flokkanna fara fram í Háskólanum og í æf- ingatímum félaganna. ★ Framfarir Þetta er fyrsta mót körfu- knattleiksmanna á keppnis- tímabilinu. En eina keppnl hafa Reykjavíkurmeistarar KFR og íslandsmeistarar ÍR háð. Bar hún þess vitni að körfuknattleiksmenn eru I betri þjálfun nú en nokkru sinni fyrr í upphafi keppnis- tímabils. Þá hafa og orðið greinilegar framfarir í ísl. körfuknattleik svo að karla- flokkarnir eru taldir svipaðir að styrkleika og beztu lið na- grannaþjóðanna. Er ekki að efa að mikið fjör verður á þessu móti og væntanlega láta fleiri áhorfendur það sig skipta en nokkru sinni fyrr. ★ í kvöld Mótið hefst í kvöld að Háloga- landi. Þá fara fram tveir leikir. I 2. flokki karla keppnir A-lið ÍR gegn KR og í M. fl. karla leika Armann og Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. Mótið hefst kl« 20.15. Agne Simonsson grun- aður um samningsrof STOKKHÖLMI, 24. okt. — Sænskj knattspymumaðurinn Agne Simonsson, sem nýlega undirritaði samning við spænska I Ieikhléi knattspyrnuleiksins sl. sunnudag voru afhent verðlaun í knattþrautum unglingadags- ins. Flestir verðlaunahafarnir voru úr KR eins og fram kom hér á siðunni sl. föstudag. Hér eru verðlaunahafarnir við afhendinguna. (Ljósm. Sv. Þormóðsson). ísl. kona keppir í frjáls- íþróttum erlendis að ári Norðurlandamet Vilhjálms í þrí- stökki staðfest EINS og skýrt hefur verið frá var þing norrænna frjálsíþrótta- leiðtoga haldið hér 29—30. okt. Voru fundirnir haldnir í sölum ÍSÍ að Grundarstíg. Til þings mættu 3 fulltrúar Finna, 2 Norð- menn, Svíi og Dani og auk þess sat stjórn FRÍ þingið. Fundar- stjóri var Arne Molíen frá Noregi en þingritari Jóhannes SöIva>on. ★Norðurlandamót Eitt af aðalmálum þingsins var að ákveða Norðurlandameistara- mót í frjálsíþróttum. Það mál hefur lengi verið lauslega rætt meðal fulltrúa þjóðanna. Var nú ákveðið að mótið fari fram í Ósló 31. júlí, 1. og 2. ágúst 1961. Verð- ur keppt í öllum venjulegum landskeppnisgreinum karla og kvenna. Sjá Norðmenn um mótið og munu þeir bjóða (greiða ferða- og dvalarkostnað fyrir) um 80 manns. Komu 5 slíkir frímiðar í hlut íslands en þá var miðað við afrekaskrá Norðurlanda í ár. Einn frímiði er bundinn því skil- yrði að kona noti hann. Mun því ísl. frjálsíþróttakona fara utan í fyrsta sinn að ári. ★ Norðurlandamet og mót Þá staðfesti þingið 22 Norður- landamet í frjálsíþróttum og var met Vilhjálms Einarssonar 16.70 meðal þeirra. Lýst var úrslitum í norrænu knattspymuliðið Real Madrid, á á hættu að vera útilokaður frá keppni af alþjóða knattpsyrnu- sambandinu. Ástæðan til þessa er sú, að 5. okt. í fyrra undirr. Agne bráða- birgðasamning við ítalska félagið Udinese og í marzmánuði sl. fékk hann sendar 25.000 sænskar kr. frá ritara ítalsks félags, og sú upphæð var ekki greidd til baka til bæjarfógetans í Gautaborg fyrr en í lok september, en í millitíðinni hafi Agne Simonsson leikið nokkra leiki í sænsku deildarkeppninni. Alþjóða knattspymusamband- ið leggur þann skilning í málið að Simonsson hafi þegar átt að endursenda upphæðina, þegar hann var viss um að hann gæti ekki leikið í deildakeppninni ítölsku. Knattspymusambandið í Stokk hólmi hefir sett nefnd á laggirn- ar til þess að rannsaka málið. Ef Agne Simonsson verður fundinn sekur, á hann það á hættu að vera útilokaður frá keppni, og jafnframt mun fyrrverandi félag hans Örgryte tapa 16 stigum og þar með falla niður í 2. deild. unglingakeppninni. Finnland sigr aði með 28 stig, Svíþjóð hlaut 26, Noregur 17, ísland 11 og Dan- mörk 8. Þessi keppni verður end urtekin næsta ár og gilda til hennar öll lögleg afrek unglinga og kvenna sem unnin eru á tíma- bilinu 1. maí til 1. okt. Keppt er j í 110 m grindahlaupi, 3000 m | hlaupi, þrístökki, stangarstökki, j sern hefur til umráða, kúluvarpi og sleggjukasti ungl- ; verður haldið mánaðarnámsKeið inga, en fyrir konur í 80 m gr. !íyrLr byrjendur í judo og sjálfs. JUDO-námskeið ÞAR sem mjög mikil aðsókn er að æfingum hjá Judo-deild Ar- manns, en ómögulegt að koma öllum að í þeim æfingatímum hlaupi, 100 m hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, hástökki og lang- sökki. Ákveðið var að afþakka boð Bandaríkjanna um keppni milli þeirra og Norðurlandanna. Var það einkum af fjárhagsástæðum. Skýrt var frá allmörgum lands keppnum sem Norðurlöndin ganga til næsta sumar. ísland keppir við B-lið A-Þýzkalands í Reykjavík. Næsta þing verður háð í Ósló næsta sumar. vörn er byrjar 1. nóvember nk. kl. 7 e. h. í íþróttahusi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Þeir sem æfa á þessu námskeiði munu ganga fyrir með að kom- ast 1 Judo flokk félagsins, enda verða þeir mun betur undir það búnir eftir að hafa æft á nám- skeiðinu. Þessar æfingar eru ennfremur mjög góð hressingar- íþrótt fyrir þá sem áhuga nafa á skemmtilegum æfingum. Þá verða undirstöðu atriði í sjálfs- vöm (jiu-jitsu) kennd. Kven- fólk er þegar farið að æfa. Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.