Morgunblaðið - 30.11.1960, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Baldur Johnsen, læknir, D.P.H.:
BJÓRIMM
Leikrit Kambans „í Skálholti" verður sýnt í 20. sinn n. k.
föstudag og hcfur aðsókn að leiknum verið góð. Ákveðið
hefur verið að hætta sýningum á „í Skálholti“ fyrir jól og
eru þá eftir aðeins þrjár sýningar á þessum ágæta Ieik. —
Ekki ei að efa að margir hafa enn hug á að sjá leikinn. —
Myndin er af Val Gíslasyni í hlutverki Brynjólfs biskups
og Kristbjörgu Kjeld í hlutverki dóttur hans.
NÚ er ölmálið aftur á dagskrá.
Og nú er það hvorki meira né
minna en leiðaraefni Morgun-
tolaðsins 11/11 sl., og boðið upp
á umræður. Þökk.
Rétt áður hafði verið birt nið-
urstaða viðtala við fjóra menn,
sem valdir voru þannig, að þrír
reyndust bjórvinir, en aðeins
einn á móti bjórnum. Að vísu
má segja, að sá síðastnefndi sé
einn af mikilhæfustu og mest
virtu þjóðmálaskörungum í okk.
ar landi, að öðrum ólöstuðum,
og sé álit hans því æði þungt á
metunum. En sleppum þyí að
sinni.
í áðumefndum leiðara er svo
lagt út af umsögnum tveggja
þeirra sem viðtölin voru við:
þess síðastnefnda, Magnúsar
Jónssonar alþingismanns frá
Mel og kirkjuhöfðingjans Jó-
hannesar, hins katólska Hóla-
biskups.
Álþingismaðurinn telur, að ó-
takmörkuð sala áfengis öls í
landinu muni auka á áfengis-
notkunina, og stórauka drykkju-
skapinn.
Kirkjuhöfðinginn telur, að
sala áfengs öls í landinu muni
minnka áfengisnotkunina, draga
úr drykkjuskap.
Meira gat bilið ekki verið. En
hver voru rökin? Hér koma þau:
Magnús alþingismaður byggir
skoðun sína á reynslu annarra
þjóða og telur ölið muni bætast
ofan á annað áfengi sem fyrir
•r, en ekki koma í stað þess og
leiða til daglegrar neyzlu áfeng-
is.
Jóhannes biskup segir orðrétt:
„Gömlu kirkjufeðurnir predik-
uðu gegn ofdrykkju, en þeir tala
fallega um vínið, enda er það
ein af guðs gjöfum og þær á
hvorki að misnota né láta ónot-
aðar.“
Svo mörg voru þau orð. Ég
ætla mér ekki þá dul að deila
við guðfræðinginn um guðsorð,
né biblíu-bókstaf, en ég vil til
gamans og fróðleiks benda á, að
almenn söguskoðun heilbrigðis-
fræðinnar viðurkennir fyllilega
stjómvizku og skynsemi hinna
fornu trúarbragðahöfunda, á
sumum sviðum. Prestarnir voru
nefnilega ekki aðeins predikarar
í nútímaskilningi heldur og oft
og einatt veraldlegir valdamenn.
í langri rejmslu kynslóðanna
urðu ýmsar heilbrigðisráðstaf-
anir viturra forfeðra svo sjálf-
sagðar og þýðingarmiklar, að
þær runnu smám saman, í vit-
und fólksins, saman við boðorð
„hins hæsta“ undir handleiðslu
æðstu prestanna
Sem dæmi má nefna hvíldar-
daginn, umskurð piltbarna og
vínið. Vínið í þá daga hafði
nefnilega allt annað gildi held-
ur en í dag; í þann tíð voru
engin ráð þekkt til að geyma
ávaxtasafa, sérstaklega vínberja
nema láta hann gerjast. Sama
hefur gilt um ýms önnur mat-
væli, eins og til dæmis skyr,
skyrsýru og smjör o. fl. o. fl.
Til drykkjar var oft ekki öðru
að treysta en þessum vínum, sem
að visu munu hafa verið mjög
lítið áfeng. Ósoðið vatn var stór-
hættulegt, sérstaklega úr yfir
borðslindum og lækjum.
Þess vegna bauð guð mönnum
að drekka vínið í stað mengaðs
vatns.
Nokkuð svipað hefur til
skamms tíma gilt um mörg önn-
ur suðlæg lönd, t. d. ítaliu, Spán
og Frakkland, þar sem léttu vín-
in fjóta, þó alls ekki að skað-
lausu.
Hér á landi myndi guð áreið-
anlega bjóða mönnum að drekka
hið hreina og ómengaða upp-
sprettuvatn, sem víðasthvar sr
nóg af. Flestar aðrar þjóðir
verða að nota til drykkjar, hreirs
að, síað og klórínerað vatn með
annarlegum keim, sem sótt er í
skítug fljót, og er þeim því nokk
ur vorkunn.
Þetta var raunar, að sumu
leyti útúrdúr, en þó ekki alveg
óviðkomandi málinu, þegar rætt
er um grundvallarsjónarmið.
II.
Ekki verður annað séð, en að
Morgunblaðið vilji frekar hall-
ast að skoðun guðsmannsins, og
geri hans orð, að nokkru leyti,
að sínum þannig orðrétt: „en
hinn telur (þ. e. biskupinn) að
slíkt fyrirkomulag (þ. e. áfengur
bjór) myndi bæta úr því öng-
þveiti, sem hér er óneitanlega í
áfengismálunum".
Þegar hér á árunum fyrir
fyrri heimsstyrjöldina að áfengis
bannið var lögleitt á íslandi, þá
var það svar þjóðarinnar
við vandræðaástandi áfengismál
anna. Þá var ekki hægt að kenna
neinu öðru en áfenginu sjálfu
um vandræðin, því að þá skorti
engar sérstakar tegundir, þá
fékkst bæði létt vín, sterk vín
og bjór, í stórum og smáum
skömmtum, ódýrt og ekki skorti
útsölustaðina.
Yfirleitt má segja, að þjóðin
hafi unað banninu vel. Það var
eins og dytti bylur af húsi þegar
•^JtristiiiJýðræðis^jóð
í Kristilegu stúdentablaði,
sem er nýkomið út, ritar pró-
fessor Jóhann Hannesson at-
hyglisverða grein, sem nefn-
ist Áhrif skólafræðslunnar á
kirkjulífið. Þar segir m. a. á
þessa leið:
„En tvennt virðist vera
aukaatriði í þessu sambandi:
Að þjóðin er kristin þjóð og
að hún er lýðræðisþjóð. Þeg-
ar fjallað er um uppeldið
eftir skólaskyldualdurinn, er
yfirleitt talað eins og engin
kirkja væri til. Það þarf því
ekki að undra oss þótt skóla-
kerfið taki lítið tillit til þarfa
kirkjunnar, þótt hún sé ein
FERDI
áfengið hvarf. Stórvandræðum
létti víða af á stuttum tíma, ekki
sízt í smærri kaupstöðum og í
nágrenni þeirra, en þar sem
mestar voru samgöngurnar við
útlönd var auðvitað eitthvað
smyglað eins og gengur og raun-
ar enn er gert. En það var ekk-
ert á móti frjálsri sölu.
í stuttu máli er svo saga áfeng
isins hér þessi:
Verzlunarsamningar við Spán
neyddu íslendinga til að kaupa
spænsk vín, ef Spánverjar' áttu
að kaupa íslenzkan fisk. Þar
með var varnarmúrinn brotimi.
Þáá höfðu íslendingar fengið svo
kölluð létt vín, eins og hver
vildi hafa. Þarmeð var aftur
byrjað að venja íslendinga við
áfengisnotkun, og þeir voru
námfúsir, og brátt kom að því,
að þeim nægði ekki léttu vinin
og kröfðust sterkra drykkja. Það
var og veitt. Ekki var hægt að
segja að drykkjuskapur minnk-
aði við meira úrval áfengisteg-
unda, en jókst þvert á móti, eins
og alþjóð er kunnugt.
III.
Og nú er talað um „öngþveiti“
og það á að lækna með sterkum
bjór.
Bjóráróðurinn er raunar ekki
nýr af nálinni, því að hann hef-
ir verið rekinn nú um nokkur
ár.
Ef áfengur bjór yrði aftur inn-
leiddur hér, með fleiri útsölu-
stöðum og ódýrara áfengi eins
og margir vilja, þá værum við
alveg komin í hring, til sama
ástands og var fyrir bannið.
Þarmeð hefði baínaleg ósk-
hyggja sigrað raunvísindin, og
raunar vill svo fara á fleiri svið-
um þegar nautnalyf eru annars
vegar. En væri slík afstaða sam-
boðin þjóð, sem vill kenna sig
við gáfur, vísindi og tækni?
En hvað er þá að segja um
bjórinn sem slíkan, Við skulum
líta til nágrannanna, Englend-
inga og Dana. Á báðum þessum
stöðum hefir bjórinn hertekið
alþýðu manna, og þó með
tvennu móti. í Danmörku er
bjórflaskan á lofti hvarvetna á
vinnustöðum, en í Bretlandi er
það „pub“-menningin eða ómenn
ingin sem alls staðar ræður. í
bááðum löndunum er bjórmn
viðurkennt vandamál, sem ekki
af stofnunum þjóðfélagsins og
meira að segja sú, sem lang-
flestir landsmenn hafa nokk-
ur samskipti við. Og það virð-
ist hafa gleymzt, að þeir, sem
skólana sækja, eru flestir
meðlimir kristinnar kirkju.
Þetta tillitsleysi, bæði til
kirkjunnar og til þeirra
mörgu einstaklinga, sem eru
meðlimir hennar, hefur leitt
til þess að framandleiki hefur
myndast milli skóla og kirkju
og þetta ástand lofar ekki
góðu, hvorki fyrir skóla né
kirkju.
•Fræðslukerfið
Fræðslukerfið er mótað af
N AIMD
er hægt að leysa, þrátt fyrir
ýmsar takmarkanir á opnunar-
tíma bjórstofanna, sem Englend-
ingar hafa reynt
Að sumu leyti er bjórdrykkj-
an ekki ósvipuð vindlingareyk-
ingum, nema sljófgar þó meira,
en hún hertekur menn á svipað-
an hátt, og er enn meiri og
lúmskari peningaþjófur; og rík-
ið skattleggur líka bjórinn.
Útkoman er sú, að bjór er
intellektúalisma, þ. e. það
stefnir að Því marki að miðia
mönnum skynsamlegri og
hagnýtri þekkingu, en yfir-
leitt ekki að þroska einstakl-
inga og þjóðfélags. Þessi in-
tellektúalismi er þó ekki ný-
myndun þessara ára, heldur
beint framhald af því, sem
áður var orðin gildandi meg-
inregla.
• BækurumsiðfræðF
leg efni hvergi
fáanlegar
Menn munu gera þá athuga
semd að bæði í kennaraskóla
☆
Miðvikudagur 30. nóv. 1960
drukkinn daglega, en þegar
meira er haft við á hátíðum og
tyllidögum, þykir bjórinn ekki
nægilega sterkur og er þá gripið
til sterku drykkjanna. Þessvegna
er heildar áfengisneyzla hjá
þessum þjóðum töluvert meiri
er. hér á landi, þrátt fyrir allt,
IV.
Það er nú farið fram á, að hér
Framh. á bls. 13.
og í barnaskóla er kristnum
fræðum ætlaður nokkur tími
og nokkur áherzla á þau iögð.
Og þessi grein er kenud í
kennaraskóla vegna þess að
hún er einnig kennd í barna
skóla án þess að hitta kristin
námið nær. En vér getum
farið yfir hverja reglugerðina
af annarri fyrir hina æðri
skóla áán þess að hitta kristin.
fræði fyrir meðal námsgrein.
ahna. Fram til 14—15 ára
ára aldurs tekur skólakerfið
tillit til þess að menn eru
meðlimir kristinnar kirkju,
og þó aðeins að nokkru leyti.
Mjög lítil áherzla virðist vera
á það lögð að flestir lands-
menn heyra i senn lýðræðis-
þjóðfélagi og kristinni kirkju,
en til þessara staðreynda
beggja er nauðsynlegt að
taka tillit ef samhengi þjáð-
legrar menningar á ekki að
rofna. Menn vænta þess af
kirkjunni að hún veiti þjóð.
inni fræðslu í félagslegu sið-
gæði ekki síður en einstak-
lingssiðgæði, en sé ekki tekið
tillit til þess í hinum æðri í
skólum, þá hlýtur fyrr eða
síðar að reka að því að kirkj-
una skortir menn til þess að
leysa þetta hlutverk af hendi.
Það kynni að geta opnað
augu vor fyrir ástandinu að
fara í bókaverzlanir og spyrja
eftir bókum um siðfræðiieg
efni og sjá síðan hver árang-
urinn verður. Fyrir fólk, sem
komið er yfir fermingu, hefur
slík bók ekki verið fáanleg
árum saman nema hjá forn-
sölum.“