Morgunblaðið - 30.11.1960, Side 8

Morgunblaðið - 30.11.1960, Side 8
8 MnncrKnr 4 fíiÐ MiKviVnriagur 30. nóv. 1960 Rafmagnið hækkar um 18 kr. á mánuði / 3ja herb. íbúð A F U N D I bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær skýrði Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, nauðsyn þess að nú kæmi til framkvæmda nokk- ur hækkun rafmagnsverðs, sem frestað var í sumar. 1 sambandi við gengisbreyt- inguna í byrjun þessa árs urðu haekkanir á innfluttu efni og af- borgunum og vöxtum, sem reikn aðir voru í erlendri mynt, sagði borgarstjóri. Þessar hækkanir koma fram í rekstri og fram- kvæmdum bæjarsjóðs og fyrir- tækja hans, þ. á. m. aðallega rafmagnsveitu og strætisvögn- um. Fargjöld strætisvagna og hitaveitugjöld voru hækkuð á fundi bæjarstjórnar hinn 5. maí, en ekki var þá tekin ákvörðun um breytingar á rafmagnsverði. Frá þvi áhrifa gengisbreyt- ingar tók að gæta og þar til nú, hefir rafmagn bví verið selt undir kostnaðarverði. Er augljóst mál, að ekki er hægt að reka Rafmagnsveituna til lengdar á þann hátt, þar sem hún hefir svo til engar aðrar tekjur en þær sem hún fær fyrir selda raforku. í grg. með till. að breyting- um á gjaldskrá Rafmavnsveitu Reykjavíkur er gert ráð fvrir 14.6% meðalhækkun á raforku- verðinu, og er þar talið. að sú hækkun miðað við reikn. ’59 auki tekjur Rafmagnsveitunnar um kr. 11.529 bús. Söluaukning frá 1959 til 1961 er talin kr. 3.486 þús. Verður bá tekiuaukning frá 1959 til 1961 samkv. orkugjald- skrá kr. 15.015 þús. Þessari fyrirhuguðu tekju- hækkun er í aðalatriðum ætlað að mæta eftirtöldum útgjalda- verði þessi ár yrði verulegur halli af rekstri hennar. Borgarstjóri gat þess, að Sogs- aukningum, miðað við útgjöld virkjunin hefði talið, að raf- 1959 og 1961. magnsverð frá henni hefði þurft Reikningur Áætlun Mismuriur 1959 1961 þús. kr. þús. kr. þús. kr. Keypt raforka 25.980 35.742 9.762 Vextir og afgjöld 5.700 6.800 1.100 Afborganir 3.713 8.970 5.257 Efniskaup 17.600 20.000 2.400 52.993 71.512 18.519 Frá dregst fyrning og vextir, fært'á Varasjóð 3.500 3.500 52.993 68.012 15.019 Raforka frá Sogsvirkjun til að hækka á næsta ári um allt Rafmagnsveitu Reykjavíkur að 35%, en með notkun verð- hækkar um 25% iöfnunarsjóðs hefði verið hægt Eins og sjá má af þessu yfir- liti er meginhluti hækkunarinn- ar vegna hækkunar á keyptri raforku frá Sogsvirkjun en hún hækkar um 25%, eða tæpar 10 millj. kr. af 15 millj. kr. út- sialdaauka. — Er hér bæði um að ræða aukið magn aðkeyptr- ar orku vegna nývirkjunar í Sogi og hækkað verð á orkunni. 1 tilefni af gengisbreytingunni á síðastliðnum vetri var gert yfirlit um framleiðslukostnað Sogsvirkjunarinnar um fimm ára tímabil og samanburður gerður við tekjurnar með ó- breyttu einingarverði. Með því að lán Sogsvirkjunarinnar eru að meginhluta í erlendri mvnt, hækka afborganir og vaxta- greiðslur, og hefur það þau á- hrif, að með óbreyttu einingar- að ákveða hækkunina 25%. — Hins vegar næmi hækkunin frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur til neytenda aðeins 14.6% að með- altali — eins og áður segir. 18.23 kr. á mánuði Þá vék borgarstj. að því, að með óbreyttu raforkuverði greiddi notandi, sem býr í briggja herbergja íbúð, nú kr. 1.551.26 kr. á ári. Skv. þeirri gjaldskrá sem hér liggur fyrir mundi ársnotkun hans kosta kr. 1.770.00. Er herbergjagiald og mælaleiga fólgin í báðum töl- unum. Hækkunin er þannig kr. 18.23 á mánuði. Þessi hækkun hefir mjög litil áhrif til hækk- unar á framfærsluvísitöluna, eða um þriðjung úr stigi. — Útsvarslækkunin Frh af bls 1 þakka ofangreindum mönnum starf þeirra. Stjórnar- og s^ri^iofukostnaði haldið niðri. En áður en vikið er að frum- varpinu í einstaka liðum vildi ég taka eftirfarandi fram: I fyrsta lagi er meginsjónar- miðið við samningu þessarar fjár hagsáætlunar og forsenda henn- ar sú, að útsvarsgreiðandi, að óbreyttum 'tekjum, greiði ekki hærra útsvar á næsta ári en nú í ár, þegar útsvarslækkun gjald enda nam almennt 24%. í öðru lagi er lögð áherzla á. að halda öllum stjórnar- og skrif stofukostnaði niðri, svo og öðr- um rekstrarkostnaði, þótt þar verði að taka til greina, að hækk anir rekstrarkostnaðar vegna gengisbreytingar koma fram á næsta ári 12 mán. ársins en í endurskoðaðri fjárhagsáætlun yfirstandandi árs 8 mánuði. í þriðja laei er óhjákvæmilegt að vekja athvgli á því, að lög- bundin útgjöld svo sem til lög- gæzlu og fræðslumála hljóta að hækka vegna fjölgunar bæjar- búa og gjöld til opinberra sjóða, Almannutrygginga og Sjúkrasam laga, bæði a- þeim sökum og vegna breyttrar löggjafar, er leggur ríkari skyldur á bæjar- félög en þau áður höfðu. Miklar gatnagerðarfram- framkvæmdir. f fjórða lagi er varðandi rekstr arkostnað bæjarsjóðs sérstök ástæða að taka fram, að framlög til gatna- og holræsagerðar eru aukin og hafa aldrei verið hærri enda skal það stefnumið stöðugt haft fyrir augum, að sja í senn borgurunum fyrir byggingarlóð- um og fullgera sífellt fleiri göt- ur með gangstéttum og malbiks- eða steypulagi. — Gatnagerðar framkvæmdir verða höfuðmál- efni næstu ára. f fimmta lagi skal sú grein gerð fyrir fjárframlögum á eigna breytingarreikningi til ýmissa framkvæmda, að leitazt er við að ljúka þeim framkvæmdum, sem lengst eru komnar og hægt er að taka í gagnið á næsta ári. Má þar tilnefna Sundlaug Vesturbæj ar, Verkamannahúsið, en ekki sízt skólabyggingar, en fram- kvæmdir i skólabyggingum hafa aldrei verið meiri en á yfirsand- andi ári og er þó ætlað auknu fjármagni til þeirra á næsta ári. í sjötta lagi skal þess eins eet- ið varðandi hin ýmsu fvrirtæki bæjarins og stofnanir, að rekstri og framkvæmdum þeirra verður hagað svo. að þau megi ávailt fuiinægja þörfum fjölgandi bæj- arbúa og auknum kröfum þeirra í því sambandi verður sérstök áherzla lögð á hitaveitufram- kvæmdir, sem hagkvæmustu fjár festingu þjóðarbúsins. Niðurstöður 288.503.00. Skal nú vikið að niðurstöðum áætlunarinnar í stórum dráttum: Rekstrargjöld eru áætluð alls kr. 244.403.000,00 og gjöld á eignabreytingareikningi krónur 50.700.000.00, eða gjöldin alls kr. 295.103,000,00. Tekjur samkvæmt rekstrar- reikningi eru áætlaðar krónur 288.503,000.00 og á eignabreyt- ingareikningi kr. 6,600,000,00. Niðurstöður fjárhagsáætlunar fyrir árið 1960, eins og hún var afgreidd í ágúst mán. sl. voru þessar: Rekstrargjöld kr. 219.882.000.00 og gjöld á efnabreytingareikningi kr. 48.600.000.00 eða samals kr. 268.482.000.00. Rekstrartekjur voru áætlaðar kr. 261.882,000.00 og tekjur á eignabreytinum kr. 6,6 millj. Ég mun nú gera samanburð á höfuðbálkum áætlananna bæði umrædd ár: Stjórn kaupstaðarins var áætl- uð 1960 14.386 þús., en nú 14.830 þús., hækkar um 444 þús. Þar munar mestu að húsnæðiskostn- aður hækkar um kr. 170 þús. og kosnaður við skýrsluvélar ríkis og Reykjavíkurbæjar um 170 þús. Fyrrnefnda hækkunin stafar af því, að bæjarsjóður hefur tekið á leigu húsnæði í Pósthússtræti 9 til afnota fyrir þær skrifstofur sem áður voru til húsa í Austur- stræti 10 og Hótel Heklu. Er þetta gert til að sameina skrifsofur á einum stað og eins og kunnugt er, er nú ætlunin að rífa Hóel Heklu til þess að greiða fyrir um ferð í Miðbænum. Hækkun á síð- ari liðnum. er ég nefndi stafar af því, að ætlazt er til, að Skýrsiu- vélum ríkis og Reykjavíkurbæj- ar verði fengin meiri verkefni á komandi ári. og auk þess er leig- an fyrir vélarnar greidd í er- lendri mvnt og hækkaði því í ísl. krónum við gengisbreyting- una. Lögbundnar hækkanir. Löggæzlukostnaðurinn var á- ætlaður 1960 13.189 þús., en nú 14.285.00 og hækkar þannig um kr. 1.1 millí. Stafar það af fjölg- un i lögregluliðinu en fjöldi lög- reguþióna miðað við íbúafiölda er lögbundinn, svo sem kunnugt er. Kostnrðurinn við brunamál er svo til óbreyttur frá árinu áður, hækkun er einungis um kr. 131 þúsund. Fræðslumál voru talin mundu kosta 1960 27.169 þús. kr„ en 1961 29.441 þús. kr. og hækka því um ca. 2.S millj. kr. Af þeirri upphæð er hækkun á kostnaði við skóla á barna- og gagnfræða stigi kr 1.5 millj., og stafar sá kostnaðarauki af fjö'gun barna og unglinga i þessum skólum og fieiri skólastofum í notkun. Af óðrum hækkunnum er rétt að benda á, að kostnaður við Iðn- skólann hækkar um 350 þús. vegna síaukinnar fræðslustarf- semi í þessari stofnun. Árbæjarsafn hækkar um 200 þús. kr. Safn þetta á vaxandi vin sældum að fagna og gegnir merkilegu hlutverki að vernda Frá sjóvinmuuamsKeioínu í fyrra Sjóvinnunámskeið pilta að hefjast SJÓVINNUNEFND Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur hefur ákveðið að hefja kennslu í sjóvinnubrögð um fyrir pilta 12 ára og eldri nk. mánudag 5. des. í félagsheimili Ármanns við Sigtún. t vetur munu námskeiðin standa í þrjá mánuði. Kennt verður í byrj- endaflokkum og framhaldsflokk um, en í þeim verða piltar, sem áður hafa verið á námskeiði Æ P. og óska eftir víðtækara námi. í byrjendaflokkum verður kennt m. a. hnútar, vinna við tóg, að þekkja á áttavita, setja upp línu. fræðsla um meðferð og aðgerð á fiski, hjálp í viðlögum kynnt helztu fiskimið, netjabætine og hnýting, farnar ferðir í fisk- vinnslusöðvar oe um borð í skim Þá verða fræðslu- og skemmti- fundir. í framhaldsflokkum verður auk þess, að farið verður yfir fyrri atriði, kennd víra- splæsning, sýnikennsla í sam- bandi við vélar og leiðbeiningar um siglingu skipa. Kennarar í vetur verða: Hörður Þorsteins- son. Ásgrímur Björnsson, Einar Guðmundsson og Guðmundur Pétursson. í fyrra stunduðu nálega 100 drengir kennsluna og fullur þriðjungur þeirra sóttu sjó i sumar og reyndust vel. Innritun fer fram þessa viku kl. 2—4 e.h. og 7.30—9 e.h. ’Sími daeleea að Lindargötu 50, frá 15937. Þátttökugjald er kr 50,— i vor munu svo fara fram róðrar æfinear oe nefndin mun aðstoða við að ráða pilta á fiskiskip. sögu bæiarins. Verður að búa þannig að safninu, ag viðunandi geti talizt. F'árveitinerar til !ista, íbrótta oe útivern voru 10 937 þús. kr. 1960. en 1961 11.820 bús. kr. og hækka því um kr. 883 þús. Er þar þynest á metunum. að fjár- veiting til skemmtigarða og leik valla er hækkuð um kr. 600 þús. Af öðrum hækkunum má nefna kr. 150 þús., sem veittar eru til íbróttastarfsemi um- fram það sem gert er á líðandi ári. Kostnaður við hreinlætis- og heilbrigðismál var áætlaður 1960 28. 946 þús. kr., en 1961 28.910 þús. kr., og er þannig áætlaður kr. 36 þús. lægri en á yfirstandandi ári. Helztu breyt- ingar á einstaka liðum eru þess ar, að útgjöld vegna gatnahreins unar, sorphreinsunar, sorpeyð ingastöðvar og annars þrifnaðar hækka um kr. 1.3 millj. Bæjar- spítali, Slysavarðstofa. Landa- kotssp’ítali og Fæðingarheimili hækka um kr. 1.1 milij. og heilsu vernd um kr. 200 þús. Hins veg- ar lellur niður frarn.ag bæ.'ar- 3.,óðs til tæðingardeildar Lands- spítalans kr. 2.7 m’.'lj. eftir að bærinn hot sjálfur rexstur Fæð- i.'igc.rheimiUsins. Rannsókn á framfærslunriálunuin Félagsmálabálkurinn er nú áætlaður kr. 82.657 þús. kr., en var 1960 áætlaður 75. 696 bús. kr. og er það 7 millj kr. hækk‘ un. Mestu veldur um hækkanir aukið framlag til almannatrygg- inga, tæpar 5 millj. kr„ og er gerð ítarleg grein fvrir þessari hækkun i greinargerð með frum varpinu þar sem bent er á út- gjalda hækkun bæiarsióðs veana afnáms svokallaðra skerðingar- ákvæða trvggingarlaganna í árs- lok 1960. Fjárveitingar til fram færslumála hækka um 2 millj. kr„ þar af meðlög með skilgetn um og óskilgetnum börnum um kr. 1.1 millj.. og stafar sú hækk- un að nokkru af hækkun með- lagsgreiðslna um 50% og eru há meðlagsgreiðslur úr bæjarsjóði áætlaðer 9 millj kr. 1961. Auk þess er veitt til annarra framfærslumála 16 millj. kr. og er því ljóst að hér er um mjög vandasöm mál og erfið að ræða fyrir bæjarfél., sem sérstaka at- hygli verður að veita og fer nú fram rannsókn á því, hvermg helzt megi draga út þessum útgj. með það jafnframt í huga að framfærslustyrkir miði sem mest að því að gera mönnum kleift að standa síðan á eigin fótum. Fjárveiting til gatna- og- hol ræsageroar er nú áætluð ar- 54.750 þús. í stað 48.185 þus kr. eða 6.6 millj kr hærri. Hefur fjárveiting til þessara fram- kvæmda aldrei verið hærri. Til frádráttar þessum fjarveit Fvainh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.