Morgunblaðið - 30.11.1960, Side 19

Morgunblaðið - 30.11.1960, Side 19
MiðvikudagiV 30. nðv. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Útsvarslækkunin Framh. af bls. 8 þús. kr. og haekka um 800 þús. kr. Stafar sú hækkun svo til ein- göngu af auknu viðhaldi og end urbótúm á íbúðarhúsum btejar- Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag, miðvikudaginn 30. nóv. kl. 12—3,30 e.h. vegna jarðarfarar Brynjólfs Stefánssonar fyrrv. forstjóru. íngum koma gjöld vegna lóða- úthl.utuoar. .og þludeiid húseig- enda kostpaði við að fullgera götur. Voru þessi gjöíd áætluð kr. 12.4 millj. á árinu 1960 fyrir 2Vz árs timabil, í frumvarpf því, er hér' liggur fyrir, erú þessi gjölá einungis áætluð fyrir eitt ár 1961, kr. 7 milij. Vegna hinr.a auknu framlaga og lækkunar á gatfiagérðárgjöídum, hækka þess ir ijaldliðir um 12 millj. kr. ,i frurnvarpinU. Þessi hækkun er 45.1% af heildárhækkun ailra gjaldanna, bæði á rekstrar- og eignábreytingareikningi. Útgjöld vegna fasteigna vOru 1960 4.430 þús. kr., en nú 5.245 —- ískönnunarflug Frh. af bls. 20. verið markmið hersins að hafa þetta flug sem eins konar þjálf- un fyrir nýliða, að vísu undir handleiðslu reyndra flugmanna. Hins vegar munu Danirnir hafa komizt að raun um að þetta flug væri alls ekki fallið til þjálfunar, því þrautþjálfaða menn þyrfti til starfsins. Taldi danski flugherinn sér það ekki hagfellt að halda könn unarfluginu áfram og munu ýmsir hafa látið í ljós áhuga á að taka við. Meðal þeirra var Flugfélagið. ★ Ekki er endanlega gengið frá málum þessum við dönsk stjórn arvöld, en samt komið það langt að Flugfélagið er farið að leita fyrir sér um flugvél til verk- efnisins. Skymasterflugvél Flug félagsins, Sólfaxi, hefur, sem kunnugt er, verið leigð til Græn lands frá áramótum að telja. Eru þeir samningar til sex mán- aða en fullvíst er talið, að þeir verði framlengdir a.m.k. um jafnlangan tíma. Samningurinn um könnunarflugið verður að öllum líkindum gerður til eins árs. Flugfélagið á því enga flug- vél til að setja í könnunarflug- ið, því sú vél yrði einnig að vera staðsett í Grænlandi, þ.e. a.s. í Narssarssuak og mun ætl- unin að það verði fjögurra hreyfla vél. ★ „Það er ekkért launungar- mál, að við ræðum við Loft- leiðir um Heklu. Hins vegar er ekki þar með sagt, að við leigj- um eða kaupum Heklu. Þær viðræður eru ekki komnar á lokastig“, sagði Birgir Þórhalls- son, framkvstj. utanflugs F.í. í viðtali við Mbl. Áætlað hafði verið, að Hekla yrði að einhverju leyti í áætl- unarflugi Loftleiða fram til vors, en fái Loftleiðir nýju DC-6b vélina fyrir áramót, eins á- ætlað er, vonast Loftleiði >nn eftir að geta tekið hana í tk- un bráðlega — og leyst þa eð Heklu af hólmi. ★ En Flugfélagið hefur ekki leyst vandann, enda þótt leigu- samningar takist við Loftleiðir, Hekla yrði send til Straum- fjarðar og Sólfaxi til Narssars- suak. Félagið mun væntanlega fá fleiri verkefni á Grænlandi, bæði á vegum Námufélagsins, Grænlandsverzlunarinnar og annarra aðila. Auk þess mun fé- lagið þurfa að hafa eina flug- vél til að hlaupa í skarðið, ef nauðsyn krefur, bæði í þessu væntanlega innanlandsflúgi á Graínlandi og í reglubundnu millilandaflugi. Þess vegna er það nú mjög ofarlega á baugi hjá Flugfélag- inu að kaupa flugvél og mun þá einkum rætt um DC-6b, eins og Mbl. hefur áður greint frá, eða þriðju Viscount-vélina. ★ Þess má loks geta, að ratsjár verða settar í báðar flugvélar- arnar, sem staðsettar verða í Grænlandi. Undirbúningur þess er þegar hafinn. ins. Vextir og kostnaður við lán eru áætlaðir óbreyttir kr. 800 -þús, og sama er að segja um önnur útgjöid kr. 1.400 þús, Framlag til Strætisvagna Reyk javikur er einnig ááeíTað óbréytt kr! 2 millj. Öll úgjaldaaukningu er iög- boðin eða vegna frámkvæmda nema tæpt 1% Skal nú vikið að fjárfram- lögum, til eignabreytinga, sem eru nú áætluð kr. 50.7 millj. eða kr. 2.1 millj. hærri en gert er á þessu ári. Hækkunin stafar af aukinni fjárveitingu til skóla- bygginga, 1 millj. kr„ Sundlaug ar Vesturbæjar, 0.8 millj. kr., áhaldakaupa, kr. 1 millj., og fram lagi bæjarsjóðs til byggingar nýrrar fangageymslu 0.7 millj. kr. Aftur á móti er framlag til íþrótta- og sýningahúss lækkað um kr. 200 þús„ kjötmiðstöðvar um kr. 300 þús., fæðingarheim- ilis, kr. 600 þús. og framlag til Satrpeyðingarstöðvar, kr. 300 þús., fellur niður. Samkvæmt því, sem ég nú hef rakið, nemur gjaldahækkunin hjá bæjarsjóði bæði á rekstrar- og eignabreytingareikningi kr. 26.6 millj. samkvæmt þessu frv. til fjérhagsáætlunar fyrir árið 1961 miðað við fjárhagsáætlun yfirstandandi árs, og er það 9.9% hækkun heildargjalda. En 12 millj. kr„ eru aukin útgjöld vegna gatna- og holræsa- gerðar og 2.1 millj. kr. vegna annarra framkvæmda eða 53% allra hækkunarinnar. Eru þá aðr ar hækkanir 12.5 millj. kr„ og þar með talin hækkun til félags mála 7 millj. kr„ og til löggæzlu- og fræðslumála rúmar 3 millj. kr., sem að mestu er lögbundið. Aðrar hækkanir nema rúmum 2 millj. kr. eða ca %% heildar- útgjalda. Úsvörin hækka ekki Fjár til hinna auknu útgjalda, sem nú hafa verið rakin er aflað á þann hátt, er ég skal nú lýsa: Útsvör skv. sérstökum lögum og samþykktum, þ.e. úsvör ríkis fyrirækja, einkasala og B U.R., er áætluð kr. 12.5 millj. eða 2.2 millj. kr. hærri en áður. Hluti bæjarsjóðs af söluskatti hækkar um 6.6 millj. og er nú áætlaður 29.6 millj. kr. Fasteignagjöld eru áætluð kr. 15.9 millj. eða 1.4 millj. kr. hærri en í ár. Arður af eignum, þ.mt leiga af lóðum, kr 1.2 millj. nærri en í ár, arður af fyrirtækjum 1.3 millj. kr. hærri og aðrar tekjur kr. 100 þús. hærri. Samtals nema þessar hækkan- ir 12.8 millj. Vantar þá 13.8 millj. kr. til þess að standa undir ú- gjaldaaukningum, og er sú fjár- hæð fengin með hækkaðri út- svarsupphæð. Er útsvarsupphæðin skv.þessu áætluð kr. 214.398.000.00 eða 6.9% hærri en á yfirstandandi ári. Mun óhætt að gera ráð fyrir því, að hin áætlaða útsvarsupphæð náist með breyttum útsvarsstig um og þannig að útsvarsgreið- andi í Reykjavík muni ekki á næsta greiða hærra útsvar af sömu tekjum og nú í ár, þegar almenn úsvarslækkun var talin 24%. Við aðra umræðu um fjár- hagsáætlunina mun ég leggja fram yfirlit um afkomu bæjar- sjóðsins á árinu og greina frá helztu framkvæmdum yfirstand andi árs um leið og nokkur grein verður gerð fvrir áformuðum áföngum framkvæmda næsa árs, enda verður milli umræðna rætt í ; höfuðdráttum t d. um gatna- framkvæmdir 1961. ★ Guðmundur Vigfússon talaði næstur. Spurði hann, hvað liði •útsvarsinnheimtu og kvartaði undan því, að yfirlit yfir af- Iramu bæjarsjóðs á þessú ári skyldi ekki lagt fram við fyrri umræðu um fjárhagsáætlunina. Ræðumaður gagnrýndi örfá airiði í fjárbagsáætluninni og úoðaði að lokum breytingartillög 'ur frá Alþýðubandalaginu við síðari umræðu. Þórður Björnsson flutti óvénju stutta ræðu Sagði hann að eng- in stefnubreyting hefði orðið í fjármálúm bæ.iarir.s með tilkomu nýs borgarsMóra. Þá gagnrýndi hann einstakar fjárveitingar, m. a. til skjala- og minjasafnsins. ★ Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, sagði, að yfirlit yfir af- komu bæjarsjóðs á hverjyu ári væri erfitt að gera fyrr en eftir mánaðarmótin nóvember — des- ember. Hefði það venjulega fylgt fjárhagsáætlun, sem lögð hefði verið fram í desember en ekki þegar fjárhagsáætlunin hefði verið lögð fram í nóv. Þá kvaðst hann geta skýrt frá því þegar, að útsvarsinnheimta væri heldur betri nú en í fyrra, en fullkomin skýrsla um það efni myndi lögð fram við aðra um- ræðu fjárhagsáætiunarinnar. Borgarstjóri kvað það athygl- isvert, hve lítið bæjarfulltrúar minni hlutans hefðu út á fjár- hagsáætlunina að setja. Svaraði hann einstökum atriðum úr máli þeirra og leiðrétti það sem þeir höfðu farið rangt með. ★ Fyrri umræðu um fjárhags- áætlun bæjarins fyrir árið 1961 lauk um kl. hálf sjö í gærkvöldi og var áætluninni vísað til 2. umræðu með samhljóða atkvæð- um. - íbrófiir Framh. af bts. 18. og skemmtilega leikinn og hinir ungu leikmenn í báðum liðum sýndu ólíkt skemmtilegri körfu- knattleik heldur en meistara- flokksliðin, sem léku á eftir. Dómarar voru Þórir Arin- bjarnarson og Marinó Sveinsson. Þeir dæmdu allvel í fyrri hálf- leik, en þegar líða tók á leik- inn og hraði og harka óx, þá slökuðu þeir á og réðu ekki fyllilega við leikinn undir lok- in. —• KFR—ÍS, meistaraflokkur, 66:57 (35:26) Leikur þessi var ekki skemmti legur. Leikmenn og þá einkum háskólamenn, voru þungir og réðu ekki alltaf við leikhrað- ann. Einar Matthíasson, KFR, bar af öðrum leikmönnum í þessum leik og skoraði 28 stig, en oft var hans illa gætt og reyndust skot hans af kanti þeim há- skólamönnum hættuleg. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 13:13, en síðan tók KFR forystuna og hélt henni örugg- lega til leiksloka. Auk Einars, áttu þeir Marinó Sveinsson með 14 stig og Gunn- ar Sigurðsson og Ólafur Thor- lacius með 9 stig hvor, allsæmi- legan leik. Af háskólamönnum voru sterkastir Gunnar Jónsson með 15 stig, Kristinn Jóhannesson með 17 og Hrafn Johnson með 14 stig. Dómarar voru Ásgeir Guð- mundsson og Sigurður Guð- mundsson og höfðu þeir nóg að gera. BÞ. Almennar tryggingar h.f. Brunabótafélag fslands Samtrygging íslenzkra botnvörpunga Samábyrgð fslands á Fiskiskipum Trygging h.f. Tryggingamiðstöðin h.f. Vátryggingafélagið h.f. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Verzlanatryggingar h.f. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með skeytum og gjöfum á 85 ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég hjónunum í Sölvholti. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Þórláksson LOKAÐ Vegna jarðarfarar, fyrrverandi forstjóra Brynjólfs Stefánssonar, verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi, miðvikudaginn 30. nóvember. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Skrifstofur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Brynjólfs Stefánssonar f. forstjóra * Islenzk Endurtrygging Laugavegi 105 Móðir mín og tengdamóðir ANNA SIGFÚSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Freyjugötu 8, 28. þ.m. Ingi Jónsson, Elín Guðmundsdóttir Útför eiginmanns míns LDDVIGS PETERSEN kaupmanns, Víðimel 45 sem lézt laugardaginn 26. þ.m. fer fram frá Neskirkju föstudaginn 2. des, kl. 2 e.h. Matthildur Petersen Eiginkona mín KRISTÓLÍNA KRISTJÁNSDÖTTIR frá Brimilsvöllum andaðist í Landakotsspítala 29. nóv. — Minningarathöfn verður í Fossvogskirkju, föstudaginn 2. des. kl. 10,30 f.h. Ólafur Bjarnason Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför ARNDlSAR ÞORSTEINSDÓTTUR Guðný Jónsdóttir Fanney Jónsdóttir, Jón Oddgeir Jónsson Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og kærleika við hið skyndilega fráfall míns ást- kæra eiginmanns, föður, sonar, tengdasonar og bróður SIGURÐAR ÁGÚSTS SIGURÐSSONAR Sérstaklega þökkum við H.f. Fálkanum fyrir hjálp hans. — Drottinn blessi ykkur öll. Betsy Sigurðsson, synir, móðir, tengdafaðir og systkyini

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.