Morgunblaðið - 09.12.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. ðes. 1960 MORGUIS BLAÐIÐ 11 pjpjQffBAKRHj Afgreibslustúlka óskast I. O. G. T. Þingstúka Heykjavíkur Templarar, munið þingstúku- fundinn í kvöld. Þ. T. Félagslíf Skíðaferðir og sjálfboðavinna Fyrsta skíðaferðin í vetur í Jósefsdal verður á laugardag kl. 2 frá B.S.R. Nýi æfingarstjorinn Sigurður R. Guðjónsson kennir á sunnudag, verið með frá byrjun. Nýja stjórnin efnir til sjálfboða Vinnu með látum og gauragangi, byður alla verkfæra félaga að mæta. >að er nóg að gera þó kaupið sé lágt. Fráfarandi formaður Skíðadeildar Ármanns Aðeins það bezta 5 tegundir borðstofusetta úr tekki. M. A. Borðstofusett, borð, skápur og 4 stólar @ kr. 8.730.— M ARKAÐU RlN N Híbýladeild — Hafnarstræti 5. JÓLABÆKUR NORÐRA Elinborg Lárusdóttir: SÓL í HÁDEGISSTAÐ Söguleg skáldsaga frá 18. öld, er ger- ist norðanlands. Persónurnar eru að nokkru sannsögulegra, þótt nöfnum sé breytt, svo og atburðir ýmsir. Það fer ekki á milli mála, að sögufróðir menn kenna þar menn og atburði. Sjaldan eða aldrei hefur höfundi tek- ist beiur. Persónur verða ljóslifandi, lesandi fylgist með lífi þeirra og kjör- um, skynjar anda þess aldarfars, sem lýst er, og finnur anda hins komandi tíma. 285 bls. Innb. kr. 185.00. Prófessor Bjöm Magnússon: ÆTTIR SÍDUPRESTA f bókinni eru raktar ættir afkomenda Jóns prófasts Steingrímssonar (f. 1728). Páls prófasts í Hörgsdal og systkina séra Páls, barna Páls klaust- urshaldara á Hörgslandi síðast á Ell- iðavatni. Um leið eru einnig taldar ættir flestra Síðupresta frá og með Jóni Steingrímssyni. Þá eru og raktar allrækilega ættir þeirra, er giftast inn í ættir Síðupresta. ÆUtir Síðupresta er yfir sex hundruð biaðsíður í stóru broti. 603. bls. Innb. kr. 365.00. Örn Snorrason: ÍSLAN ADSSÖGUVÍSUR Gefið börnunum bók þessa, sem mun létta þeim lestur ísiandssögunnar og gera hana skemmtilegri Hver gleymir þessu eftir visulestur Stormar æddu illra mátta, Eggert kvaddi fósturjörð 1768 sökk hann oni Breiðafjörð. 48 bls. myndskreytt kr. 50.00. Vilhelm Moberg: VESTURFARARNIR Vilhelm Moberg er í hópi allra fremstu rithöfunda á Norðurlöndum og fáir eiga jafnstóran og tryggan les- endahóp og hann Hann er allt í senn — þróttmikill, glögg- skyggn, skemmtilegur og hisp urslaus. eru fyrsta um fólk, sem 19. aldar og Vesturfararnir bindi ritverks tók sig upp í sveitum Sviþjóðar um miðbik fluttis búferlum upp á von og óvon til Vesturheims. Bókin er þverskurður af lífi og hugsunarhætti þess fólks, er hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi á miðri 19. öld. Þetta er meitluð saga, gegnsýrð af anda þess tíma, sem hún gerist á. Þetta er skáldsaga, sem ber hátt yfir allar skáld- sögur, sem koma á íslenzkan bókamarkað í ár — bók, sem verður umræðuefni manna og allir verða að lesa, sem fylgj- ast vilja með. 496 bls. Innb. kr. 220.00. Kristján Eldjárn: STAKIR STEINAR tulf minjaþættir 1 þessari bók eru tólf frá- sagnir um íslenzkar minjar sumar fornar, aðrar frá síð ari öldum. — Höfundur bók arinnar, Kristján Eldjári þjóðminjavörður, hefur áðu: skrifað bókina. Gengið á reka og er þessi mjög í sama stíl létt og læsilega skrifuð. Efnisval bókarinnar má markí af fyrirsögnum þáttanna Munir og minjar. Hannyrða konan úr heiðnum sið. Smá- saga um tvær nælur og þrjái þó. íslands þúsund ár. Brunarústir á Bergþórshvoli. Svipir í Flatatungubæ. Hring- ur austurvegskonunga. Minnishorn Skálholtsdómkirkju. Ögmundarbrík. Þrætukistan frá Skálholti. íslenzkur bar- okkmeistari: Um Guðmund Guðmundsson smið í Bjarna- staðahlið. Meitil) og fjöður. 189 bls. Innb. kr. 165.00. Bifreiðaeigendur Sparið yður útgjöld. Aukið öryggi ökutækis yðar. — Forðist siysin, með því að hafa hemlana í lagi. Stilling hf. Skipholti 35 — Sími 14340. Flöskur Stórar flöskur 2% líter með glertappa til sölu. Opal Skipholti 29. NÝ SENDING hollenzkir BARfllAVAGNIAR með innkaupatösku Verð kr. 4,400,00. SKERMKERRUR — Verð kr. 1,690,00. VerzL Storkurinn Kjörgarði. VerzL Valdemars Long Hafnarfirði. Sendist í póstkröfu um land allt. HeildverzL Amsterdam Sími 23023. Keflavik hafa hemlanr i lagi. mjög glæsilegt úrval á góðu verði. Verzl. Sigríðar Skuladóttur Athugið Æðardúnssængur frá Pétri Jónssyni, Sólvöllum, Vogum, er varanleg og vegleg jóla- gjöf. Vinsamlega pantið í tíma. Póstsendi. Sími 17, — Vogar. Hafnarfjörður Ti. leigu vönduð 3ja herb. hæð Laus strax, fyrirspurnir send ist i pósthólf /11, Hafnarfirði. Seljum i dag Chevrolet ’56 • Opel Capitan árg. ’56 og ’57 Chevrolet árg. 1954 Chevrolet Impala 1960 Ford '55, ’56 og ’57 Fíat 500 ’55, fallegur bíll. Fiat ’55, ’56, ’57 og ’60 Ford árg. ’58. Skipti koma til greina á nýlegum 4ra—5 manna bíl. Ford ’59 og 60. Rússneskur jeppi ’57 2ja dyra Ford árg. ’50 Benz disel árg. ’55. Chevrolet ’57. Selst með góðu fasteignatryggðu veðskulda bréfi. Bílarnir eru til sýnis á staðn- um. Bifreiðasaía Borgartúni 1. Simar 18085 — 19615.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.