Morgunblaðið - 09.12.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1960, Blaðsíða 14
14 MORGVISBL AÐIÐ Föstudagur 9. des. 1960 Öldin átjánda Jón Helgason tók saman Rit þetta gerir sögu vorri á átjándu öld sams konar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í ritverkumunum ÖLDIN OKKAR I—H oð ÖLDIN SEM LEIÐ I—n. Efnis- meðferð og allt form ritsins er með nákvæmlega sama sniði og í hinum ritverkunum báðum. Það er byggt upp sem samtima fréttablað og prýtt miklum fjölda mynda. Og ÖLDN ÁTJÁNDA var sannarlega ekki tíðindafá. Hér er því margt til frásagnar, forvitnilegt og fróðlegt í senn. Nýkomið er i fjölbreyttu úrvali: KÖKUMYNDAMÓT BÖKUNRARFORM Franskar grænmetiskvamir | SKURÐJÁRN og STEIK- INGARGRINDUR fyrir | franskar kartöflur. • • 9 ♦ OEdin okkar og Oldin sem leið hafa orðið kjörbækur allra íslendinga, jafnt yngri sem eldri. Nú bætist við ÖLDIN ÁTJÁNDA ,sem er rituð í nákvæmlega sama formi og hinar og sniðinn sams konar ytri búningur. Þessi þrjú ritverk eiga því fullkomna samstöðu í bókaskápnum. Ekkert þeirra má vanta í heimilisbókasafnið.Þessar bæk- ur eru stolt og gleði sérhvers heimilis. Við seljum þessi ritverk, eins og allar aðrar forlags- bækur okkar, með mjög hagstæðum afborgunarkjörum. Gerið svo vel að kynna yður kjörin. I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Danskar EFLASKÍFUPÖNNUR á rafeidavélar. — Alumin- ium mjólkurkönnur — ísform. íslenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum ljstrænu frásögnum Jóns Helgasonar af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum, mynd- skreytt af Halldóri Péturssyni listmálara. — Fáar bækur ís- lenzkar hafa hlotið jafn einróma lof og vinsældir og fyrri bindin tvö af íslenzku mannlífi, og er það mjög að mak- leikum. Eignist öll bindin þrjú, áður en það verður um seinan. „Þessi höfundur fer listamannshöndum um efni sitt, byggir etns og listamaður af þeim efniviði, sem hann dregur saman eius og vísindamaður“. Dr. Kristján Eldjárn, þjóminjavörður. íslenzkt mannltf er slt með hagstæðum afborgunarkjörum, eins og alkir aðrar forlagsbækur okkar. I Ð U N N —t Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Þúsundþjalasmiðurinn Gestur Þorgrímsson hefur skrifað bók: Maður lifandi Gestur Þorgrímsson er kunnur söngvari, leikari, myndhöggvari, leirkerasmiður, útvarpsmaður o. m. fl. Og nú er komin út fyrsta bókin frá hans hendi — MAÐUR LIFANDI — meinfyndin og bráðskemmti leg bók, og svo vel skrifuð, að sérstaka athygii vekur — MAÐUR LIFANDI. Og það skemmir ekki. — MAÐUR LIFANDI — að hér koma við sögu ýmsir þekktir borgarar, að vísu á unga aldri, en snemma beygist krókurinn . . . MAÐUR LIFANDI. Kona Gests, Sigrún Guðjón&dóttir, hef- ur skreytt bókina með mörgum afbragðs- skemmtilegum myndum — MAÐUR LIF- ANDI. MAÐUR LIFANDI — Þetta er bókin handa þér — fjörleg, skemmtileg, vel skrifuð. Viltu hafa það betra. - IÐUNN - Skeggjagötu 1 — Sími 12923. llý skáldsaga ettir Hlarina Stórbrotin, dramatisk og spennandi skáld- saga, sem gerist í sama umhverfi og Útnesjamenn og gefur henni í engu eftir. Útnesjamenn seldust upp i tveimur út- gáfum á örfáum vikum og sama verður áreiðanlega raunin með Marínu. Marína er kjörbók allra þeirra er unna stórbrotn- um.þjóðlegum skáldsögum um svipmikla einstaklinga og eftirminnileg örlög. Bignist Mariau, aóur en það verður um seinan! sr. Jón Thorarensen: HÖFUM OPNAD H árgreiðslustofu að Sólheimum 1, (horni Sólheima og Áifheima). Sími 31655. Kristín Þorarinsdóttir Sigríður H. Gunnarsdóttir (Didda) (Sigga) Harðplastplötur á eldhúsborð — glæsiíegt litaval nýkomið. Hagstætt verð. Helgi IWagnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184. og 1-7227. Ath.: fallegur kjóll er góð jólagjöf. nuumim Laugavegi 89. Síðdegiskjólar Verð frá 795.00. Nýkomið: Unglingakjólar Verð 1195.00. Nesjaútgdían Aðalumboðesalan: IDUNN — Skeggjagötu 1 — Simi 12923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.