Alþýðublaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 3
ætlÞffiÐUBlSAÐtiÐ
3
50 anra.
50 amra.
Elcphant-cigarettnr.
Ljúffengar og kaldai*. Fást alls staftar.
í heildsOlu hjá
Tðbaksverzlnn íslands h. f.
Knattspyrimíélafl
Reykjavíknr.
ípráttaæf ingar í vetar hefjast
I dag og verðnr hagað á pann hátt er hér
segirs
Knattspyrnuœfingar verða á íf»róttavellinum, þá' veður leyfir,
á sunnudögum kl. 2—3l/s-
tslenzk glúna 1. flokkur (fyrir fullorðna). Á mánudögum kl. 7—8
og miðvikudögum kl. 9—lOi/a-
tslenzk glíma 2. flokkur (dren gir undir 14 ára). Æfingatímar
ákveðnir siðar, en á fyrstu æfingunum mega þeir mæta með 1,
flokki.
Flmleikar karla, 1. fl.
Mánudaga kl. 9—10.
Fimtudagá kl. 9—10.
Fimleikar karla, 2. fl.
Mánudaga kl. 8—9.
Fimtudaga kl. 8—9.
Fimleikar karla, 3. fl.
Þriðjudaga kl. 9—10.
Föstudaga kl. 9—10.
Fimleikw karla, 4. fl.
Drengir 13—16 ára.
’Miðvikudaga kl. 8—9.
Sunnudaga kl. 11—12 f. h.
Fimleikar karla, 5. fl.
Drengir 11—13 ára.
Þriðjudaga kl. 5—6.
Fimtudaga kl. 5—6.
• Fimleikar karla, 6. fl.
Drengir 10—6 ára.
Þriðjudaga kl. 4—5.
Fimtudaga kl. 4—5.
Fimleikar karla, 7. fl.
Old Boys.
Miðvikudaga kl. 7—8.
Fimleikar kvenna, 1. fl.
Þriðjudaga kl. 7—8.
Föstudaga kl. 7—8.
Fimleikar kvenna, 2. fl.
Þriðjudaga kl. 8—9.
Föstudaga kl. 8—9.
Fimleikar kvenna, 3. (I.
Smámeyjar 11—14 ára.
Mánudaga kl. 5—6.
Föstudaga ki.. 5—6.
Fimleikar kvenna, 4. fl.
Smámeyjar 6—10 ára.
Mánudaga kl. 4—5.
Föstudaga kl. 4—5.
Hlaupaœfingar
verða á sunnudagsmorgnum kJ.
10, og svo eftir fimleikaæfingar,
Hnefaleikar
verða tvisvar í viku og verða
æfingatímar ákveðnir síðar í
samráði við þátttakendur.
Sundœfingar
verða á sunnudögum og oftar,
nánar tilkynt síðar.
Enn fremur er ráÖ fyrir gert að ýmsar aðrar íþróttir verði ibk-
aöar í íþróttahúsinu í vetur. Þar ,á meðal tennis, róður (með
róðrarvél), skotfimi og margt fleira og verður það tilkynt siðar
á æfingum.
Allar inni-ípróttir verda æfdar í hinu nýja ípróttahúsi félagsins.
Félagar eru beðnir að mæta vel og reglulega. (Geymið þessa
stundatöflu.) Allar nánari upplýsíngar viðvíkjandi starfsemi fé:
lagsíins fá félagar á skrifstofunni, sem er í íþróttahúsinu, uppi, og
er opin daglega kl. 8—9.
Kennarar félagsins eru nú:
1 knattspymu: Guðmundur Ólafsson. — I islenzkri glímu: Þor-
geir Jónsson frá Varmadal. — 1 kvenleikfimi: Ungfrú, Unnur
Jónsdóttir. — Léikfimi karla: Júlíus Magnússon.
s , , Stjórffl. K. H.
Hafnarfjörður.
Aætlunarferðir á
hverjum klukkutíma
allan daginn.
Frá Steindóri.
fallslega mikið af íslendingasög-
um. Þröngur bókakostur hefir
bagað þessa starfsemi — sem
aðra.
Alþýðubókasafni Reykjavíkur,
23. okt. 1929.
Sigurgeir Fridriksson
(bókavörður).
Skýrsla sú, sem birt er hér
að framan, er til Alþýðubóka-
safnsnefndarinnar, og kom skýrsl-
an fyrir síðasta bæjarstjórnar-
fundi. Sýnir hún, að alþýðan
kann að meta safnið og að það
er henni bæði til gagns og á-
nægju. Grein hér í blaÖinu ný-
lega um notkun bókanna í tog-
urunum, sem er skrifuð af ein-
um togara-bókaverðinum, lýsir
einnig nauðsyninni á bókaskápum
i togurum og hve safnið bætir
þar úr brýnni þörf. — 1 frum-
varpi fjárhagsnefndar bæjar-
stjórnarinnar til fjárhagsáætlun-
ar fyrir Reykjavík næsta ár er
lagt til, að bærinn leggi 28 þús-
und kr. það ár til Alþýðubóka-
safnsins. — Ér því fé vel varið.
Dkb ffettglmi og vegiran.
iírVss^tii
VERÐANDI nr. 9. Fundur kl. 8 í
kvöld. Fréttir og upplestur.
Næturlæknir
er i nótt og næstu nótt Lárus
Jónsson, Þingholtsstræti 21, símj
575.
Verkakvennafélagið ,Framsókn“
heldur fund í kvöld kl. 8V2 í
alþýðuhúsinu Iðnó, uppi. Þar
verða sagðaT fréttir af sambands-
þinginu og ýms nauðsynleg fé-
lagsmál rædd. Félagskonur eru
beðnar að sækja fundinn vel óg
réttstundis.
F, U. J.
Fundur í kvöld kl. 8V2 í Góð-
templarahúsinu við Templara-
sund (uppi). Mörg merk mál á
dagskrá. Felix Guðmundsson
flytur stutt erindi. Öll á fund
stundvíslega!
Hjónaefni.
Síðastliðinn sunnudag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Aðal-
heiður Gísladóttir, Grundarstíg
21, og Regnar Jensen, verzlunar-
maður frá Vejle í Danmörku.
Kynningarhjónabönd.
Um allan heim er nú mikið
rætt um kynningarhjónabandatil-
lögur Ben Lindsays dómara í
Denver í Ameríku. Ben Lindsay
skýrir frá því, að hjónaskilnaðir
fari ávalt í vöxt, og hljóti þaö að
stafa af því, að hjónabandið sé
bygt á röngum grundvelli. Hann
segir, að bezta ráðið til að lækna
þessa þjóðfélagsmeinsemd sé að
lögleyfa kynningarhjónabönd. En
þau eru með þeim hætti, að pilti
og stúlku er leyft að búa saman
sem hjón væru, án nokkurra.
lagalegra skyldna, þar til þau
eignist barn; þá gangi þau í lög-
legt hjónaband. — Kvikmyndin,
sem nú er sýnd í Nýja Bíó, er
um þetta efni. Hún er of amérísk
í allri gerð, en hún skýrir þó
allvel frá áliti Lándsays dómara.
Mjólkurbá Flóantatma
er nú að kalla fullgert og tekur
til starfa 5. dezember. (FB.)
Togararnir.
„Snorri goði“ kom í gær úr
Englandsför.
Skipafréttir.
„Lyra“ kom í nótt frá Noregi,
Málverkasýning Finns Jónssonar
er opin daglega til næsta
sunnudags í sýningarsaínum á
Laugavegi 1. Þetta er sýning,
sem allir hafa ánægju af að
skoða.
Veðrlð. ’ ‘ “*** •* '
' KJ. 8 í morgun 7—3 stiga liiti,
mestur á Blönduósi, minstur í
Reykjavík. Útlit hér um slóðir:
Austan- og norðaustan-kaldi.
Léttir til og kólnar.
Hollar.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er langbezta
þvottaefnið og jafn-
framt pað ódýrasta i
notkun,
að DOLLAR er algerleg
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldórl Eirikssyoi
Hafnarstræti 22. Sími 175,
I