Morgunblaðið - 25.03.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.03.1961, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. marz 196a Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæffi Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Sími 36770. C' SsCmZ 1 2 H113 SENOIBÍLASTÖÐIN r íbúð 2ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 14. maí fyrir 2 fullorðnar konur. Tiib. sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Reglusemi —96“. Til sölu er bifreiðin E 274 Ford Zodiac, árg ’55. Uppl. í síma 78, Akranesi. Málari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 14. maí. Tilboð skulu hafa borizt afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Málari — 1699“. Ráðskona óskast í 2—3 mán. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 33402. Segulbandstæki nýtt Grundig til sölu af sérstökum ástæðum. Hóf- legt verð. Uppl. í síma 15918. kl. 1—7 í dag og á morgun. Njarðvíkur — Suðurnes Fermanent lagningar og klippingar dagana 25. til 29. marz aff Borgarveg 13. Sími f92) 2131. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu strax eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 17812. Nýtízku 2ja herb. íbúð til leigu. Tilb. merkt: „Langahlíð — 1695“ send- ist Mbl. Keflavík Ódýr bíll Fargo sendiferða bíll á kr. 18 þús. — Uppl. Faxaborg. — Sími 1826. Keflavík Silver Cross barnavagn til sölu, Brekkubraut 13, ris- hæð. Vinnuskúr fyrir húsbyggingu til sölu. Uppl. í síma 33420 eða 19107. A T II U G 1 Ð að borið saman '5 útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaffinu, en öðrum blöðum. — f dag er laugardagurinn 25. marz. 84. dagur ársins Árdegisflæði kl. 00:00 Síðdegisflæði kl. 12:26. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. marz til 1. apríl er í Ingólfsapóteki, nema 30. marz skírdag í Laugavegsapóteki og 31. marz, föstudaginn langa í Reykjavík- urapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 25. marz til 1. apríl er Garðar Ölafsson, sími: 50536 og 50861. Helgidagavörzlu á skírdag hefur Kristján Jóhannesson, sími: 50056 og á föstudaginn langa Ol- afur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími: 1567. □ Gimli 59613277 — 1 Atk. H:. SMR FRETIIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið hefst 6. apríl. Þær kon ur, sem ælla ao sauma hjá okkur, gefi sig fram í síma 11810 og 14740. SÍS gefur Bláa Bandinu 25 þús. kr. Forstjóri Sambands ísl. samvinnu- félaga, Erlendur Einarsson, hefur fyr- ir nokkru afhent Bláa Bandinu að gjöf frá SÍS 25 þús. kr., sem verja skal til að styrkja starfsemi félagsins. Fyrir hönd Bláa Bandsins þakka ég hér með Samb. ísl. samvinnufélaga og fyrirsvarsmönnum þess, þessa miklu gjöf og ennfremur þann hlýhug og skilning á starfsemi Bláa Bandsins sem hún ber svo ótvírætt vitni um. Jónas Guðmundsson Messur a morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. sr. Ösk ar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. (Fermdur verður í messunni Arni Níelsson Rauðarárstíg 31). Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Sr Jón Auðuns. Neskirkja. — Ferming kl. 11 f.h. og kl. 2 eh. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Jósep Jónsson) fyrrv. próf- astur prédikar. — Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja. — Bamagu^sþjón- usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 eh. Séra Sigurjón Þ. Arnason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Kr ísfeld prédikar (Kristniboðsdagur- inn). Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Magnús -Runólfsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Bamaguðsþjón- ustan fellur niður. Langboltsprestakall: — Messa í safn aðarheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. — Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. — Messa kl. 2 eh. Sr. Jakob Einarsson prédikar. Sr. Þor- steinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 f.h. Pálmavígsla og helgiganga kl. 10 f.h. og að henni lokinni há- messa og prédikun. Hafnarfjarðarkirkja. — Messa kl. 2 e.h. Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall. — Barnamessa í Arbæjarskóla kl. 11 f.h. Bamamessa á Lágafelli kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðs son. Grindavík. — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Hafnir. — Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall. — Barnaguðsþjón usta í Sandgerði kl. 11 e.h. Barnaguðs þjónusta á Útskálum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur Innri-Njarðvíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Kef laví kurkirk ja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árd. Selfosskirkja. Fimm ára afmælis kirkjunnar minnzt með Grallaramessu kl. 2 e.h. Fjórir prestar þjóna ásamt söngflokki kirkjunnar. Kl. 9 eh. kirkju tónleikar dr Páll ísólfsson, Snæbjörg Snæ^arnardóttir og Ámi Jónsson. Stefánásyni, ungfrú Lovisa Christ iansen útstillingardama Ásbergi, Garðahreppi og stud. arch. Óli H. G. Þórðarson, Barmahlíð 53, Rvík í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen Erla Þórisdóttir, Skarp- héðinssonar, forstjóra, Grenimel 6 og Helgi Sigurðsson, Jónssonar skipstjóra, Bárugötu 31. Heimili ungu hjónanna verður á Grenimel 6. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðlaug Valdís Krist- jánsdóttir, Seljalandi, Hörðudal, Dölum og Kristján Finnsson, Eskiholti, Borgarfirði. Þann 17. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Kristni Sá, sem trúir því aS hann sé vansæll, er vansælastur allra. — Hume. Allir eru dæmdir eftir því, sem þelr sýast vera, en enginn eftir því, sem hann er. — Schiller. Við dæmum sjálf okknr eftir þvf, hva8 við ætlum okkur fært. ASrir dæma okkur eftir því, hverju vér höfum komið f verk. LongfeHow. Ég hef séð marga dóma enn glæpsam- legri en sjálft afbrotið. — Montaigne. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Frá móður 100 kr. Mynd þessl er tekln & grimu | dansleik í Húnavatnssýslu. j Persónurnar eru Mátiadis og ] 1 Karlinn í tunglinu. — 3íg / IBER Mér leiðist svo, þegar þú þarft að vinnu. heima. •— Hvers vegna málarðu bílinn þinn bláan á annarri hliðinni, en rauðan á hinni? — Af eintómri kænsku, til þes* að vitnunum beri ekki saman. ★ Prófessorinn: — Vekið stúd- entinn við hliðina á yður. Sá, sem ávarpaður var: — Vilj. ið þér ekki gera það sjálfur, prófessor. Það voruð þér, sem svæfðuð hann. JUMBO KINA + + Teiknari J. Mora 1) Og nú gengu þeir þrír saman eftir rykugum þjóð>veginum, í steikj- andi sólarhita. Þeir gengu lengi, lengi, þar til þeir loks komu auga á bensíngeymi og nokkra bílskúra í fjarska. 2) — Hafið þér bíl til sölu? spurði Ah-Tjú, jafnskjótt og þeir komu að stöðinni. — Já, þið eruð svei mér heppnir, herrar mínir. Við höfum hérna einmitt næstum því spánnýj- an, vel með farinn og fallegan bíl, se mhefur aðeins verið ekið eina fimm hundruð.... 3)....þúsund kílómetra! Og þann. ig voru þeir hr. Leó, Ah-Tjú og Júmbó neyddir til að kaupa þann elzta bíl, sem þeir höfðu nokkru sinni augum litið. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Jakob, hversvegna vekur þessi drengur svona mikinn fögnuð? — Þessi „drengur“ er Kid Clary. Hann er héðan og talinn öruggur um sigur! Það eru meira að segja margir hnefaleikasérfræðingar, sem telja hann líklegan heimsmeistara! — Mér sýnist hann vera hræddur! — Jóna, en það hugmyndaflug! i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.