Morgunblaðið - 25.03.1961, Síða 7
Laugardagur 25. marz 1961
MORGUNBLAÐIÐ
7
Bifreiðasýning
í dag
*
Bifreiðasalan
Bornjartúni 1.
Símar 18085 og 10615.
Seljum í dag
Volkswagen árg. 1953. Sam-
komulag um greiðslu.
Volkswagen árg. 1956.
Fiat 1400, skipti á Volkswag-
en árg 1958—’60.
Volkswagen árg 1956. Skipti
á Opel Caravan ’55—’56.
Ford vörubíll árg. 1951 í góðu
standi.
Kaiser árg ’52. Ýms skipti
koma til greina, eins greiðsl
Björgúlfur Sigurðsson
hann selur bílana.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Símar 19615 og 18085.
Chevrolet
árg. 1959 til sölu. — Ýmis
skipti koma til greina.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Símar 19615 og 18085
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir íyrirliggj andi.
Landssmiðjan
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Báta*
skipasalan
Hefur 50—60 báta
til sölu
Hafið samband meðan úrvalið
er mest.
Ú tgerðarmenn
Seljum báta fyrir >á sem
þurfa að selja.
Báta & Skipasalan
Austurstræti 12 (2. hæð)
Sími 3-56-39
Tilkynning
til húseigenda
Smíðum handrið á stiga og
svalir. Smíðum einnig mið-
stöðvarkatla, baðvatnshitara,
og lokuð þensluker fyrir mið-
stöðvarkerfi. Einnig önnumst
við allskonar nýsmíði og við-
gerðir.
Vélsmiðjan Járn hf.
Súðavogi 26. — Sími 3-55-55.
Dugleg stúlka
óskast allan daginn í vefnað-
arvöruverzlun, þarf helzt að
geta saumað.
Uppl. í verzluninni
Helmu
Þórsgötu 14 milli kl. 1—2.
Helma auglýsir
Drengjavesti úr flaueli og
apaskinni á kr. 75.
' ★
Sængur og koddar allar
stærðir.
Hvít og mislit rúmföt.
★
Kvensloppar flestar stærðir
frá 125 kr.
Verzl. Helma
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Póstsendum.
Notið
Royal-lyftiduft
í hátiðabaksturinn.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
einbýlishúsi 6—8 herb. íbúð
í bænum. Mikil útb.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúðarhæð í bæn-
um.
I\!ýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
Bílamiðstöðin VAGIVI
Amtmannstíg 2C.
Simi 16289 og 23757.
Oldsmobile ’55, lítur út sem
nýr.
Moskwitch ’57.
Austin 16 ’47 með palli.
Jeppi ’42.
Ford Prefect ’47.
Þessir bílar eru til sýnis og
sölu í dag.
Höfum bíla við allra hæfi
nýja og notaða.
Bílamiðstöðin VAGIVI
Amtmannsstíg 2C Sími 16289
og 23757.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Opel Capitan ’57 (lúxus mod-
el) stórglæsilegur. Óekinn
hérlendis til sýnis í dag.
50 ferm. hús, 3 herb. og eld-
hús í skiptum fyrir góðan
bíL
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
Brotajárn og málnia
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónssor.
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Opið / allan dag
Gamla bílasalan
Rauðará Skúlagötu 55.
Sími 15812.
Frímerkjasafnarar
Hefi til sölu fjölbreytt úrval
af gömlum og nýjum isl. frí-
merkjum. Einnig sjaldgæfar
fjörblokkir.
Guðjón Bjarnason
Hólmgarði 38. — Sími 33749.
Bucho
skiptilyklar, rörtengur,
rörskerar, —
naglaútdragarar,
„kassaj árn“.
Slippfélagið
Smurt brauð
og snitiur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
7/7 sölu
íbúðir í smiðuin.
3ja herb. íbúð ásamt 1 herb.
í kjallara við Stóragerði,
tilb. undir tréverk.
3ja herb. íbúð fokheld við
Goðheima.
4ra herb. íbúð fokheld við
Glaðheima.
4ra herb. íbúð fokheld með
hitalögn við Sólheima.
5 herb. hæð við Stóragerði
ásamt bílskúr. Tilb. undir
tréverk í ágúst. — Enn
fremur bátar af öllum
stærðum frá 114 tonna til
90 tonna.
Austurstræti 14. III. hæð.
Sími 14120.
Til sölu
Hús við Laugarás
á 1. hæð, tvær stofur, eld-
hús, hall og bað og á rishæð
eru 4 svefnherbergi. í kjall
ara er 2ja herb. ibúð, þvotta
hús og geymslur.
Fokheld 150 ferm. 1. hæð og
kjallari við Stóragerði.
Hús og ibúðir
óskast
Ilöfum kaupendur að einbýlis
húsum og húsum með fleiri
íbúðum í.
Ennfremur 3ja, 4ra og 6 herb.
hæðum. Háar útborganir.
Einar Sigurðsson hdL
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
Ibúðir til sölu
4ra herb. mjög góð íbúðar-
hæð við Kleppsveg.
4ra herb. alveg sér kjallara-
íbúð við Miklubraut.
6 herb. hæð ásamt bílskúr við
Hringbraut.
105 ferm. íbúð>r í smíðum við
Stóragerði. Hagstætt verð.
140 ferm. 1. hæð tilbúin undir
tréverk við Vallarbraut.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
til 3ja herb. íbúð. Mikil út-
borgun möguleg. — Opið
9—5.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. Sími 19729.
Við önnumst fyrir yður
með hinni þægilegu kemisku
vélhreingerningu.
Sími 19715.
Páskablom komin
í hundraðatali pottaplöntur
með sanngjörnu verði.
Afskorin blóm.
Páskaliljur — R ’isir.
Hyasentur — íris o. m. fl.
Blómaskálinn
við Nýbýlaveg og Kársnesbr.
Opið alla daga frá 10—10.
Páskablómin komin
Pottaplöntur í úrvali
Sanngjarnt verð
Afskorin blóm
Páskaliljur — Rósir
Hyasentur — íris og m. fl.
Blóma- og grænmetfe-
markaðurinn Laugavegi 63.
S&m VIKUR
'f£0mmer leiðin
||lÉr ^ lækk-
unar
Sími 10600.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VERfl — S®KIITM
Heimamyndatökur
Barna- fermingar- og heima-
myndatökur.
Á laugardögum brúðkaup.
Kyrtlar fyrir hendi á stofu.
Stjörnuljósmyndir
Flókag. 45. Sími 23414
Nýkomin
Köflótt ullarefni
í dragtir, kjóla og pils.
Verzl. Unnur
Grettisgötu 64.
7 ækifæriskaup
Segulband, Radionetti; — 4.
spora útvarp, Telefunken, 3
lampa, sem nýtt; plötuspilari,
Telefunken í borði, sem nýr;
skellinaðra, N.S.U. — Selst á
mjög góðu verði. — Uppl. i
síma 19298 í dag og á morgun.
7/7 sölu
Til sölu er 2ja tonna trillu
bátur með penta vél, gang-
hraði 7 sjóm. í ágætu standi
Verð 25 þúsund kr. Upplýs-
ingar í síma 34768 eða Mið-
stræti 3A, rishæð.