Morgunblaðið - 25.03.1961, Blaðsíða 11
/ Laugardagur 25. marz 1961
MORCVNBLAÐ1Ð
11
Klúbburinn — Klúbburinn
S/m/ 35355 Sími 35355
Vetrargarðurínn
Dansleikur / kvöld
NEO-kvartettinn skemmtir.
Söngvari Sigurður Johnny
Sími 16710.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
RöLll i
Tveir vinsœlir S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Haukur Morthens S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Tenórsöngvarinn \
Erlingur Vigfússon \
syngur vinsæl ítölsk lög. \
Hljómsveit Árna Elvar. \
Dansað til kl. 1. i
Borðpantanir í síma 15327. (
HLJÚMSVEIT
SVAVARS GESTS
Þar sem allt seldist upp á hina fyrri hljómleika
og fjöldi manns hefur lagt að okkur að endur-
taka, verða haldnir enn einir
miðnætur-
hljómleikar
í Austurbæjarbíói annað kvöld,
sunnudag kl. 11,15.
Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 2 í dag.
Sími 11384.
f’r blaðaummælum:
„Efnisskráin sem var sú margbreytilegasta sem
undirritaður man eftir á slíkum hljómleikum,
var 16VO vel unnin og undirbúin að með eindaemum
má telja. Mörg þau atriði, sem hljómsveitin setti
á svið voru meira í anda góðrar kabarettsýn-
ingar . . . minnist undirritaður þess ekki að hafa
verið vitni að meiri „leikgleði" en á hljómleik-
um Svavars Gests og félaga".
Sv. S. í Alþbl. 24. marz
—■/i(jómsueit S)va uars C'Jeitó
°9 í^a^nar tféjarnaóon
Miðapantanir ekki teknar í síma.
* Hljómsveit
GÖMLU DANSARNIK Guðm. Finnhjörnssonar
í kvöld kl. 21. Söngvari Hulda Emilsdóttlr
★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
ðhmmiiðtriíi
/i\ ,a kvöídsins
Les MARCO’S
akrobatik
onan
MARCiA OWEN
Verklegt námskeið
fyrir rafvirkjanema
Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir verklegu nám-
skeiði fyrir rafvirkja. Námskeiðið hefst 10. apríl
n.k. Kennt verður að degi til. Námskeið þetta er
aðallega ætlað þeim nemendum, er munu ganga undir
sveinspróf í rafmagnsiðn í Reykjavík á þessu ári.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans og lýkur
þriðjudaginn 28. marz. í
Námskeiðsgjald kr. 250.00 greiðist við innritun.
Skólastjóri
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
BREIÐFIRÐIIMGABLD
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
STANGAVEIDIFÉLAG
REYKJAVÍKLR
Viljum minna félagsmenn á að skila umsóknum fyrir
veiðileyfi. — Frestur útrunninn — Síðasti dagur
25. marz.
Stjórn S.V.F.K.
SVFH