Morgunblaðið - 25.03.1961, Qupperneq 13
Laugardagur 25. marz 1961
MORGVTSB1. AÐIÐ
13
* /
I páskafríið
Helancka skíðabuxur, teygjanlegar.
Alls konar sportbuxur úr ullarefnum.
Úlpur, treflar, vettlingar o. fl.
Sportblússur með áfastri hettu.
Hjá Báru
Austurstræti 14
Kristniboðsdaguránn
1961
Krlstnlboðsins verður í ár — eins og mðrg undanfarin
ár — minnzt við ýmsar guðsþjónustur og samkomur á
pálmasunnudag og gjöfum til íslenzka kristniboðsins í
Konsó veitt viðtaka.
Vér viljum vekja athygli á eftirtöldum guðsþjónustum
og samkomum í Reykjavík og nágrenni, þar sem tekið
verður við gjöfum.
AKRANES.* — Samkoma í Frón kl. 4,30. Páll Frið-
riksson, húsameistari, talar.
REYKJAVfK: — KI. 11 guðsþjónustur í Dómkirkj-
unni og Hallgrímskirkju. — Kl. 2 guðsþjónustur í Frí-
kirkjunni, Hallgrímskirkju, Hátíðarsal Sjómannaskólans,
Laugarneskirkju og Safnaðarheimilinu Sólheimar. —
M. 5 guðsþjónusta í Dómkirkjunni. — Kl. 8,30 Kristni-
boðssamkoma í húsi KFUM og KFUK. Gísli Arnkelsson
og Þórir S. Guðbergsson tala.
Meðlimum kristniboðsfélaga og flokka svo og öðrum
vinum og stuðningsmönnum kristniboðsins, eru færðar
þakkir fyrir stuðning við kristniboðið í Konsó á liðnu
ári, og jafnframt hvattir til að taka þátt í guðsþjónustum
og samkomum kristniboðsdagsins, eftir því sem þeir geta
við komið.
Kristniboðssambandið
Jörð til sölu
Jörðin Hjallanes í Landsveit fæst til kaups og ábúð-
ar. Jörðinni fylgir gott íbúðarhús, fjós fyrir 30 naut-
gripi, fjárhús fyrir 200 fjár, ásamt tilheyrandi hey-
geymslum. Allur heyskapur tekinn á ræktuðu landi.
Rafmagn frá Sogsvirkjun. Jarðhiti. Veiðiréttur í
Fiskivötnum. — Upplýsingar gefa eigandi og ábúandi
til greina. — Upplýsingar gefa eigandi og ábúandi
jarðarinnar, Vigfús Gestsson, Hjallanesi, sími um
M-Tungu og Árni Vigfússon, sími 23117.
Til fermingagjafa
Dömuveski — Slæður og hanzkar.
Ennfremur broderaður rúmfatnaður.
Tökum merkingar á rúmfatnaði, hand-
klæðum o. fl.
Verzlunin Ásdis
Laugavegi 76
Stórt fyrir tæki vantar
vanan bílstjóra
með meira próf til að flytja verkafólk til og frá vinnu
og til annars aksturs.
Umsóknir »r greini aldur og fyrri störf, sendist afgr.
Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinnaí—
1694“.
- . & *.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
ESJA
vestur um land til Akureýrar
29. þ. m. — Tekið á móti flutn-
ingi árdegis í dag og á mánudag
til Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar.
Herðubreið
vestur um land í hringferð 4.
apríl nk. — Tekið á móti flutn-
ingi á mánudag og árdegis á
þriðjudag til Kópaskers, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Bakkafjarð-
ar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar,
Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur,
Djúpavog og Hornafjarðar. —
Farseðlar seldir árdegis á mánu-
dag.
Hafnarfjörður
Árshátíð
Stefnis félags ungra Sjálfstæðismanna
verður haldin í kvöld, laugardaginn 25. marz í
samkomuhúsinu Garðaholti og hefst kl. 9 e.h.
•fr GUNNAR & BESSI skemmta
★ GÓÐ HLJÓMSVEIT
★ VEITINGAR
Forsala aðgöngumiða í Sjálfstæðishúslnu í dag
kl. 2—5 og við innganginn.
Hafnarfjörður
PILTAR yý
ef þií elQlfi tmnusTunayj^/'
pð > éý hripqan^ f
I B U Ð
5 herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi við Sólheima.
Upplýsingar í síma 35610.
Georg
Gústafsson
trúboði
talar í Fríkirkjunni í kvöld
og næstu kvöld kl. 8,30
Gústafsson er óvenjulega
góður ræðumaður, enda
kunnur á Norðurlöndum,
sem Orðsins þjónn. Hann
biður einnig fyrir sjúkum á
samkomunum.
Hljómsveit
Björns R.
Einarssonar
Dansað til kl. 1
KALT BORÐ
Hlaðið lystugum og
bragðgóðum mat um
hádegi og í kvöld
Einnig allskonar heitir
réttir allan daginn
Hádegisverðarmúsik
frá kl. 12,30
Eftirmiðdagsmúsik
frá kl. 3,30
Kvöldverðarmúsik
frá kl. 7,30 I
Sími 11440
HÓTEL BORG
NÍTT
Danssýning
Bryndís Schram
Stórt iðnaðarhúsnœði
til leigu á góðum stað.
Tilboð merkt: „R S — 1688“, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir mánaðamót.