Alþýðublaðið - 07.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: :: Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: Síldarfólk það, sem var hjá undirrituðum síðastliðið ár á Ing- ólfsfirði og ætlar sér að verða það í sumar, er vin- samlega beðið um að gefa sig fram, fimtudaginn 8. þ. m. í Bárunni (niðri, austurdyr) kl. 3—7. Breytingar frá í fyrra verða þessar: Reykjarfjörður, í staðinn fyrir Ingólfsfjörð. Kjör kvenfólks er: kr. 1,50 fyrir að kverka og salta tunnuna, 85 aurar um klukkutímann í venjulegri vinnu, kr. 1,00 um tímann í eftirvinnu. Trygging kr. 300,00; þar í innifalin öll vinna og vikupeningar. Kjör karlmanna eru þau sömu og í fyrra, að öllu öðru leyti en því, að eftirvinna hækkar um 35 aura um klukkutíman. Óskar Halldórsson. máli mínu til sönnunar, í sam- anburði við heimspekisþankana, sem eg ekki gat stilt mig urn að tilfæra áðan, að hérna felst e. t. v. vísirinn til spekingsins: MEg spurði og spurði. Hvað gat eg annaö en spurt, þó enginn svaraði?" Mörg er ósvikin tilfinningin í KSól og stfarna", sögð í fábrotn- um orðum, en liggur því meira að baki, og vitnar' um að hér er höf. orðinn einlægari við sjálf- an sig og óðum að losna við tildrið í framsetningu. T. d.: MHún rétti mér höndina .... • • • • • Og eg kysti á mér lófann á eftir, þegar enginn sá*. Bls. 187. „Við gengum einu sinni upp á fjallið. Við hrösuðum og duttum, hröpuðum og runnum. En það var alt jafn dásamlegi". Bls. 211. Söknuður er þó það allra ein- lægasta f þessari bók, og um leið það hjartnæmasta, enda hlýtur höfundur að tala út úr eigin Hfi. En það vantar einhvern fullnað og festu í „söguna", því auðsjá- anlega á hún að heita fullgerð, þó höf. nefni hana „skitse". Eg hafði örvænt um hag Jóns Björnssonar að loknum lestri fimtu sögunnar. Héldi bókin þannig áfram til enda, ætiaði eg ekki að skrifa eitt orð. En í 2. kafla „Sólar og stjörnu" hóf hann sig upp. Eg fann að maðurinn var verðugur, þrátt fyrir alt. En því í ósköpunum lét hann prenta fimm fyrstu sögurnar? Af kærleika til þessara laglegu blóma, sem vaxa meðal illgresis- ims í „ógróinni jörð“, er pistill þessi birtur. Halldór frá Laxnesi. Um ðagion 09 veginn. Faxi fer á morgun kl. 12 á hádegi, norður um land, til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Tekur vörur, Inflúenzan, sem gengur nú á Akureyri, er mjög væg. Ligggja •’raenn 3—4 daga með allháum hita, en ekki teljandi eftirköst. Helzt verða ungbörn lasin til muna. Kjóllinn hennar heitir mynd sem sýnd er þessa dagana á Gamla Bio. Aðalhlutverkið leikur hin gull- fagra og heimsfræga enska leik- kona Gladys Coofer. Efnið er um giysgjarna konu, sem sér alla þá vinnu er farið hefir til að gera nýjasta kjólinn hennar, og allar þær þjáningar sem hann hefir kostað verkamennina. Niðurstaðan verður sú að hún ákveður að helga þessu bágstadda fólki krafta sína. Mörg konan og þá sérstaklega ungu stúlkurnar hér og annarsstaðar hefðu gott af að sjá mynd þessa.' Moggi í gapastokkoum. Svo ruglaður er Moggi litli orðinn í ríminu, að hann segir í Mleiðara“ um vélbátaútgerðina, að engin vél- bátaútgerð sé rekin frá Akureyri! Hvort munu allir útgerðarmenn á Akureyri skrifa undir það? Eða kannske Moggi haldi að hann geri þeim greiða með því að gefa það í skyn, að þeir séu allir komnir á kúpuna?! Stör itsala. Kven-, barna-, nær- og utanyfir- fatnaðir verða seldir með io°/o —20% afslætti á Laugaveg 31. (Hús hr. Jónatans Þorsteinssonar.) Laxastön g með hjóli fæst með tækifærisverði á afgr. Alþbl. Tómar kjöttunnur kaupir Kaup- félag Reykjavíkur (Gamla bank- anum). Verzlunin „Hlíf* á Hverfisgötu 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaffibrauði, 3 teg- af Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vatnsfötur, email- leraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnffa, Alumineum-gaffla, Matskeið- ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnífa, Starfhnffa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.