Alþýðublaðið - 08.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Handa ungum börnum. Handa uppvax- andi stúlkum. er kynnu að leynast í mjóllcinni, svo sem berklagerla, skarlatssóttargerla, tauga- veikisgerla og barnaveíkisgerla o. s. frv., og vegna þess einnig, að »patent«-Ioftþétting dósanna útilykur að flugur og rik, eða annað, óhreinki mjólkina. Þessvegna er það, að Glaxo er sú bezta mjólk, sem hægt er að fá handa ungbörnum, gamalmennum, sjúklingum og peim sem þjást af meltingarleysi. Þessvegna er hún bezta mjólkin þegar lasleika, inflúenzu eða aðrar sóttir ber að höndum, og yfirleitt þegar lækn- irinn ráðleggur mjólkurfæðu. Þó að Glaxo innihaldi engin önnur efni en mjólkur- efni, helst hún þó sæt og óskemd í dósinni, er tekid heflr verið á, um talsverðan tíma eftir að hún hefir verið opnuð, svo ekki þarf að nota meira af henni en viö þarf í hvert skifti. Notið hina bragðgóðu og auðmeltu Glaxo-mjólk í mjólkurstað, í súpur, mjólkurbúðinga, mjólkurgrauta, brauð, kökur, lcaffi o. s. frv., þó sérstaklega er þér matbúið handa börnum og sjúklingum. Framúr- skarandi meðal við svefnleysi Ómissandi í eltíhúsið á hverjum degl. Þegar búin er til drykkjarmjólk úr Grlaxo eru ?—3 stórar teskeiðar af Glaxo settar í glas, síðan er helt i það dálitlu af heitu vatni og hrært út, þá er bætt við heitu vatni í giasið, þar tif það er vel hálffult, og hrært vel út. Bragðið batnar er blöndunni er helt úr einu glasi i annað, þangað til froða hefir sezt ofan á hana. Drekkið blönduna varlega meðan hún er heit< l’egar í\ að nota Glaxo í mat, er fyrst búin til drykkjarblanda (sjá að ofan), síðan er hún látin kólna, ef þess þarf við, skal þá hræra litið eitt í rjómanum, sem sezt ofan á. Notið hana lieita og kalda, á nákvæmlega sama hátt og um nýmjólk væri að ræða. AV. Mjóldurblönduna má hafa eins sterka og hverjum þóknast, með þvi einfalda móti, að auka skamt þann, er látinn er í heita vatnið. Einka-umboðsmenn: Pórður Sveinsson & Co. U eykj a vík. Útsölustaðir eru í Reykjavík: Verzlunin á Laugaveg 54. Kaupfélag Reykvíkinga, Laugaveg 22. ies Zimsen. Nýlenduvörudeild Verzlunin Liverpool. :: :: Yanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: (Frh. frá i. síðu.) steinolíu hér, verðum vér að heimta að fá að vita gjör um allan hag þess. Eskildsen frkvst. kvað enga von til að félagið 'setti hér upp olíu- geyma, og bregður þar undarlega við, þar sem steinolíufélagið hafði heitið fyrir löngu að setja hér upp olíugeyma, en svo, er þeir komu eigi, bar það fyrir, að það hefði keypt þá, en þeir Iægju í Dan- mörku og fengjust eigi fluttir hingað sökum stríðsins. Hafi borgað sig að setja geym- ana upp þá, þá borgar það sig eigi síður nú, þar sem olían er nú flutt öll á einn stað á landinu (Reykjavík). En að þessu og nokkrum öðr- um atriðum, viðvíkjandi aðgerðum Olíufélagsins, skal að lokum vikið í næsta blaði. (Frh ) Yillemoes afFermir nú kol í Hafnarfirði og fer síðan beina leiö til Ameríku. 96ra og Qaralðnr. Fyrir allan almenning væri það svipað eins og ef blindur maður færi að dæma um lit, ef hann færi að listdæma hljómleika þeirra hjóna. Aðeins skal það tekið fram hér, að því fé, eða þeim tíma er ekki illa varið, sem notaður er til þess að hlusta á jafn hrífandi og göfgandi list og hljómleikar eru, þegar snillingar eiga í hlut. Og hér eru tvímælalaust snillingar á ferðinni. Snillingar, sem ná svo miklum tökum á áheyrendunum, að ekki heyrist einu sinni andar- dráttur nokkurs manns, meðan á laginu stendur, en að því loknu kveður við lófaklappið, þungt eins og árniður, og því linnir ekki, þegar hlé verður, fyr en hjónin, annað eða bæði, hafa sýnt sig oftar en einu sinni og endurtekið sumt af lögunum. Á blómaöjd Grikkja kostaði ríkið að nokkru eða öllu leyti ýmsar skemtanir, sem hafa áttu — og höfðu — bætandi áhrif á hugsunarhátt og siðgæði fólksins. Betur að það hefði aldrei lagst niður og breiðst þaðan óafskræmt um öll lönd. Ekkert hefir eins göfgandi áhrif og sönn list. Solon, jKosningarnar i Danm. (Tilk. frá sendiherra Dana), Samkvæmt símskeyti frá Khöfn urðu úrslit kosninganna til þjóð- þingsins þ. 6. júlí á þessa leið: Vinstri menn hafa unnið 3 sæti, hafa nú alls 51 sæti. Jafnaðarmenn fengu jafnmörg sæti og áður, hafa nú 42 sæti. íhaldsmenn töpuðu 2. sætum, hafa nú 26 sæti. Róttækir vinstrimenn töpuðu 1. sæti, hafa nú 16 sæti. Iðnrekandaflokkurinn óbreyttur, 4 sæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.