Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 7
MORGVNBLAÐIB
Sunnudagur 26. n&v. 1961
Sunnudagur 26. nðv. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
N#W
MAWW%I
VIÐ ERUM BÚNIR AÐ FÁ NÖG AF ÞESSU SVONEFNDA HLUTLEYSI
//
Gandhi Afríku
//
- SEGIR
RICHARD
NIXON
í HREIN SKILNI sagt,
þá eru Bandaríkjamenn
búnir að fá nóg af þessari
svonefndu hlutleysis-
stefnu, sagði Richard Nix-
on, fyrrum varaforseti
Bandaríkjanna í blaða-
grein, sem birtist vestra
síðasta dag heimsóknar
Nehru þar í landi.
Ég á ekki við hernaðarlega
hlutleysisstefnu. Við ætl-
umst ekki til þess að Indland
og önnur lönd gangi í hern
aðarbandalag með okkur, ef
þau óska þess ekki.
Ég á heldur ekki við efna
hagslega hlutleysisstefnu. £
þessu landi (Bandaríkjun-
um) eru mjög fáir, sem ekki
skilja hversu óskaplega flóik
in vandamál þjóðir á borð
við Indverja eiga við að etja
— og þess vegna æfclumst við
alls ekki til að þær þjóðir
taki endilega upp saims kon
ar efnahagskenfi og við hötf-
um.
Mikill meirihluti Banda-
rJkjamanna er þeirrar skoð-
unar, að Indverjar verði að
leysa sín efnahags- og þjóð
félagsvandamál á þann háitt,
sem bezt hæfir aðstæðum
þar i landi.
Það, sem ég er að tala uina,
er siðferðislegt hlutleysi —
það hlutleysi, sem ég heyri
svo oft stagazt á, þegar ég
ferðast um útlönd.
X-
Grundvallarkenninig þess
er ósköp einföld: Það er Ht
iil munur á Rússlandi og
BandarLkjunum. Bæði búa
yfir geysilegum hernaðar-
mætti, bæði ógna heimsfriðn
um, bæði gætu gerzt árásar
aðilar gegn sjálfstæði og
frelsi annarra þjóða.
Þetta er bjálfalegt.
Við erum ekki hrvífcþvegn
ir á sviði utanríkismála. Við
böfum gert skyssur. Við og
RÖdd
hans
berst
um
álíur
ALBBRT Lufchuli, blökku-
mannaleiðtoginn í S-AfriLku,
hefur nú fengið vegabrófsá-
ritun til þess að fara ti'l Osló
og veita friðarverðlaunum
Nobels viðtöku þar hinn 10.
næsta mánaðar. Eiginkoná
hans fókk lífca áritun og fer
með manni sínum. Þau hafa
ekki getað þekkzt boð ttl
Svíþjóðar þar eð fjarvistar
leyfi Luthuli frá heimaland
inu gildir aðeins í ÍO daga.
í utanförinni verður hon-
um hvarvetna tekið sem höfð
ingja og mikilmenni. En þeg
ar hann kemur heim verður
hann aftur fangi. £ augum
bandamenn ofckar í Evrópu
höfum átt nýlendur. En við
skulum líta um öxl og afchuga
hvað gerðist á styrjaldarár
unum og eftir það.
Bandaríkin, Bretland,
Frakkland og önnur frjáls
ríki hafa af fúsum vilja veítt
42 þjóðurn, eða einni billion
manna, frelsi — og síðan höf
um við fúslega hjálpað þeim
að leysa stjórnmála- og efna
hagsvandamál sín.
Hins vegar hafa Ráðstjórn
arríkin hneppt í þrældóm
þjóðir í Vestur-Evrópu, sem
áður voru frjálsar — og nú
býr ein billion manna við
kommúniska harðstjórn, en í
lok síðustu styrjaldar voru
það aðeins 160 milljónir.
Er rétt að segja. að eng
inn munur sé á Bandaríkj-
unum og Kommúnistaríkjum
svo sem Rússlandi og Rauða-
Kína?
-x
stjórnar S-Afriku er hann
stórhættulegur uppreisnar-
maður, en á meðal þeldökkra
samlanda sinna er hann dáð
ur „Gandhi Afríku“.
í baráttu 11 milljóna þel-
dökkra fyrir jafnrétti við 3
milljónir hvítra manna hef
ur Luthuli gegnt þýðingar-
miklu hlutverki, enda þótt
flokkur hans, Zulu-menn, sé
ekki ýkjasfcór. Hann er sann
arlega maður friðar og boð
ar í anda kristninnar jafn-
rétti og bræðralag allra
manna, Þrátt fyrir allt mót
læti og sára skerðingu mann
réttinda, sem þeldökkir
verða að þola, biður hann
sitt fólk að gæta stillingar
og varast ofbeldi, en treysta
guði sínum í baráttunni fyr
ir betri heimi.
En heimsbyggðin heyrði
rödd hans því hún berst um
álfur og verður ekki kæfð
frekar en raddirnar, sem
berast yfir múrvegginn í
Berlín, gaddavírsgirðingarn
ar í Ungverjalandi og úr
þjóðarfangelsum heims-
kiommúniamans.
X-
Oíkkur með því, að ef við lát
um þá ekki hafa allt, sem
þeir vilja, þá muni þeir
snúa sér að kommúnistun-
um. Við ættum það vissu-
lega skilið, að hinar hlut-
lausu þjóðir gerðu saman-
burð á framkomu okkar og
hegðun komimúnista.
í þrjú ár voru Bandaríkin
harðlega gagnrýnd meðal
hlutlausra xákja fyrir að
hafna tillögu Rússa um bann
við kjarnorkutilraunum án
fúllnægjandi eftirlitskerfis.
Samt sem áður drápu hlut
lausu þjóðirnar á Belgrad-
fundinum aðeins kurtleislega
á hönd Krúsjeffs, þegar hann
braut hið munnlega heit um
stöðvun kjarnörkutilrauna
og sprengdi þá langstærstu,
„óhreinustu“ og lífshættuleg
ustu sprengju sögunnar. Enn
var Nehru heiðarleg undan-
tekning.
getum látið Bandaríkin snú
ast í kring um okkur af því
þau hafa ekfci í annað hús að
venda“.
Það, sem þessi riki skilja
ekki, er, að þvílífc framkoma
veldur æ meiri óánægju í
þessu landi — og kröfurnar
um að við látum aðrar þjóð
ir eiga sig og hugsum um
sjólfa okkur verða háværari.
Að minni hyggju mundi það
verða hörmulegt þar eð
Bandaríkin hafa varpað ein-
angrunarstefnunni fyrir
borð.
£ stuttu máli sagt, þá berj
umst við fyrir frelsi. Við
dáum og virðum Nehru og
indversku þjóðina vegna holl
usfcu þeirra við hornsteina
frelsisins — málfrelsi, prent
frelsi, trúfrelsi og þjóðþing,
sem valið er í frjálsum kosn-
ingum.
Við vænfcum þéss, að þeim
miði áfram á sviði efnahags
mála og við fögnum tæki-
færinu til þess að veita þeim
lið í framfaraáætlun sinni —
að svo miklu leyti sem við
getum.
dómi, munur, sem er jafn
gamall menningunni.
Við erum hreyknir af að
berjast fyrir frelsinu. Komm
únistar berjast fyrir þrælk-
un.
Þetta er hin stóra stað-
reynd þessarar aldar. Fólk-
Og sú fullyrðing, að Banda
ríkin, vegna herstyrks sins,
ógni heimsfriðnum svo sem
Sovétríkin — er hrein og
bein vitleysa. Rússar og kín-
verskir kommúnistar hafa
geysimikinn herafla, ekki til_
til varna, heldur til þess að
hrella, ógna og kúga and-
bommúniskar þjóðir til und
irgefni við kommúnismann.
Við og bandamenn okkar í
frjálsum heimi viðhöldum
herstyrk, ekki til þess að
leiða þrælkun yfir aðrar
þjóðir, heldur til þess að
verja frelsið.
Ennfremur — ef hernaðar-
styrks Bandaríkjanna og
bandamanna þeirra nyti ekki
við, væri engin þjóð þessa
heims hlutlaus í dag. Þær
væru allar komnar undir
kommúnismann.
Hlutleysi er „ifexus", ssm
einhver verður að hafa styrk
til að verja gegn ránsferðum
hinna kommúnisku árásar-
afla. Ef við æfctum að afvopn
ast án samnings um gagn-
bvœ’mt eftirlit, svo sem Krú
sjeff og sumir hinna „hlut-
lausu" hvetja okkur til,
mundu hinir „hlutlausu"
eiga allt sitt undir mikunn
kommúnista, sem eru srvarn
ir óvinir þess þjóðlega sjálf-
stæðis, er hinir umræddu
þjóðir meta mest.
Hvers væntum við af-hin-
um hlutlausu vinum okkar?
Ekki undirgefni vegna efna
hagsaðsfcoðar, sem við höf-
um verið ánægðir yfir að
geta veitt þeim, heldur heið
arleika, skilnings og virðing
ar fyrir því, sem við höfum
að markmiði.
-K
Afstaðan í mörgum hinna
hlutlausu ríkja er nú: „Við
Við getum vel skilið að
þeir séu hikandi við að ger
‘ast aðilar hernaðarbandalaga
þeir þurfa að nota
þau litlu auðæfi, sem þeir
eiga, til þess að bæta lifs-
afkomuskilyrði f jöldans, sem
eru mjög bág, fremur en
verja fé sínu til hernaðar-
uppbyggingu.
En við ættum að skilja í
eitt skipti fyrir öll, að það
er munur á frelsi og þræl-
Á
œsku-
sSóðum
HAIXGRIMUR Hallgríms-
son, forstjóri, og kona hans
voru í föruneyti Forseta
íslands í Kanadaförinni. —
Hallgrímur er ræðismaður
Kanada á íslandi og liann
er reyAdar tengdur Kanada
enn nánar, því þar fæddist
hann.
Okkur hafa borizt myndir
og frásagnir kanadiskra
Hallgímur Hallgrímsson og Margrét kona hans við altari Lútersku kirkjunnar þar
sem séra Friðrik, faðir Hallgríms prédikaði í 20 ár.
blaða og segir þar frá því,
að þau hjónin hafi geíið sér
tíma til þess að íkreppa til
æskustöðva Hallgríms i
Argyle, en þar i.leit hann
barnsskónum.
Nú eru Isfirð-
mgjr
færir
flesian sjó
Það hefúr verið stefna okk
ar að veita efnahagsaðstoð
án noikkurra skilyrða —
stefna, sem við viljum og
vonumst til að geta haldið.
En við erum orðnir dauð-
þreyfctir svo ekki sé meira
sagt — á sumum hinna hlut
lausu leiðfcoga (og Nehru má
eiga það, að hann er ekki
einn þeirra), sem reyna að
kúga okkur með því að ógna
ÞAÐ VAR stór viðburS-
ur í samgöngumálum Is-
firðinga, þegar Viscount-
véiin lenti á flugvellinum
þar um síðustu helgi,
sagði Jón Karl Sigurðs-
son, umboðsmaður Flug-
félagsins vestra, er Mbl.
átti tal við hann í vik-
unni.
Hann kom til bæjarlns til
skrafs og ráðagerða við for
ystumenn Flugfélagsins með
hliðsjón af breyttum aðstæð-
um og útliti fyrir vaxandi
flutninga.
— Flugbrautin vestra er
nú orðin 1400 metrar, sagði
Jón, og vónum við að frarn
vegis verði flugið til okkar
ekki jafnháð ’úndstöðú og
hingað til. Fullvissan um að
hægt sé að grípa til stærri
flugvéla en DC-3 skapar líka
betri aðstöðu — og hefur þá
mikið breyzt síðan Catalina
var okkar helzta samgöngu
tæki.
— Enn er hægt að lengja
fluglbrautina um 2—300 m,
en það er ekki næsta mál á
dagakrá. Fyrst verður að
koma upp öruggu aðflugs-
kerfi svo að hægt verði að
fljúga tH okkar þó lágskýj
að só og það máá ar nú f
undirbúningl. Þá teldi ég, að
ísfirðinigum væri vel borgið
í samgöngumálunum.
— Yfir 5 þús. manns fljúga
árlega milli ísafjarðar og
Reykjavíkur, en búast má
við að flutningarnir aukist,
ekki sízt vegna þess, að
knattspyrnumenn okkar eru
nú komnir í fyrstu deild —
og í sumar verður stöðugur
straumur knattspyrnuflotoka
til og frá ísafirði.
— Þörfin fyrir góðar flug
samgöngur hefur ekkert
minnkað þó við höfum nú
komizt í akvegasamband við
aðra landáhluta, þ.e.a.s. yfir
sumarmánuðina. Fólk fer ó-
gjarnan landveginn nema
einu sinni, þetta er 12—-16
tíma ferð. En töluvert hefur
batnað með vöruflutninga.
— Með vegasambandinu
og bættum flugsamgöngum
höfum við hins vegar feng
ið aðstöðu til þess að bjóða
ferðamönnum til okkar. í
þeim málum hafa ísfirðingar
aldrei gert neitt, en ég er
þess fullviss, að á þeim vebt
vangi væri auðvelt að gera
margt — því við höfum ým-
islegt að bjóða. Þó ebki
yæri nema hringferðir um
ísafjarðardjúp og fjallaferð
ir — þá mundu sjálfsagt
margir vilja vera með. Það
er auðvitað dálítið erfitt fyr
ir okkur staðarmenn að gera
okkur grein fyrir því hvað
aðkomufólk teldi athyglis-
og eftirsóiknarverðast. En ég
geri ráð fyrir að náttúra
Vestfjarða mundi heilla
marga, sem ekki eru fæddir
Og uppaldir undir himinhá
um hamraveggjum.
x-:
Lögberg-Heimskringla, seg
ir m.a.: „Hallgrímur er son
ur séra Friðriiks Hallgríms-
sonar og frú Bentínu, sem nú
eru bæði látin. Séra Friðrik
þjónaði lúterska söfnuðinum
í Argyle á tímabilinu 1903 tii
1925 og nutu þau hjónia frá
bærra vinsælda meðal sókn
arbarna sinna Og Vestur-fs
lendinga yfirleitt. Séra Frið
rik starfaði í stjórnarnefnd
Kirkjufélagsins alla tíð með
an þau dvöldu hér vestra.
Hann var skipaður prestur
við Dómkirkjuna í Reykja-
vík, þegar heim kom og
síðan dómprófastur. Mikið
gleðiefni var það sóknarbörn
um þeirra og fornum vinum,
þegar frú Bentína kom hing
að í heimsókn árið 1950“.
Winnipeg Free Press segir
um Hallgrím: „Halli, eins og
vinir og skólafélagar köliuSu
hann, fæddist Grund-hér-
aðinu og fluttist til Baldur
árið 1905 þar sem hann hlaut
menntun sína. Hann fór til
íslands með föður sínum ár
ið 1925 og gerðist starfsmað
ur Shell-félagsins og er niú
forstjóri þess. Hallgrímur
Hallgrímsson hitti gamla
vini meðan dvalið var í Bald
ur, heimsótti sjúkrahúsið,
og nýja skólann. Myndin var
tekin af þeim hjónum við alt
ari Lútersku kirkjunnar þar
sem faðir hans prédikaði í
20 ár.
-K:
Enn standa menn Kadars við
gluggann hjá Mindszenfy
NÚ ER að hefjast sjötta ár
Mindszenty kardínála í
bandaríska sendiráðinu í
Budapest, sérkennilegasta
fangelsi veraldar. Hann leit
aði þar hælis eftir að Rússar
brutu ungversfcu uppreisn-
armennina á bafc aftur 1956
og Kadar var settur í valda
stól — og vel getur verið,
að innan veggja bandaríska
sendiráðsins muni þessi and-
legi leiðtogi milljóna Ung-
verja kveðja þennan heim,
því vopnaðir verðir un-
versku lögreglunnar eru enn
allt umhverfis sendiráðið,
reiðubúnir að grípa kardínál
ann, ef hann stígur fæti út
ml hinu baodaríska umráða-
svæði í hjarta borgar Kad-
ars.
En það er ekkert sem bend
ir til þess, að hinn 69 ára
gamli trúarleiðfcogi ætli að
gera tilraun til þess að kom
ast úr landi til þess að njóta
frelsisins, sem hann eygir
ekki í heimalandi sínu frek
ar en milljónir manna í
heimi kommúnismans. í 13
ár hefur Mindszenty kardí-
náli verið frjáls ferða sinna
aðeins eina viku, haustið
1956, meðan á uppreisninni
stóð. Skömmu eftir að komm
únistar náðu völdurn í Ung
verjalandi, 1948, var kardí-
náiinn dæmdiur t»l lífstíðar
fangavistar fyrir óhollustu
við stjórnarvöldin.
Það er hljótt um kardínál
ann í bandaríska sendiráð-
inu. Hann hefur þar þrjú
herbergi til umráða, á þriðju
hæð, og hann tekur sára-
sjaldan á móti gestum. Síð
asti landi hans, sem vitað er
að heimsótti kardínálann,
var móðir hans. Hún lézt í
fyrra — og þar brast dýrmæt
asti hlekkur hans við um-
heiminn.
Áður og fyrr mættu gestir
í sendiriðinu Mindszenty oft
á göngunum, en nú orðið er
það sjaldgæft. Lengst af er
hann í herbergjum sínum og
eitt þeirra er jafnframt kap-
ella. Þar gerir hann bænir
sínar og á sunnudögum blýða
hinir kaþólsku starfsmenn
sendiráðsins og fjölskyldur
þeirra messu hjá kardínál-
anum.
Hann sést stundum úti í
glugga. Á götunni fyrir neð
an sér hann vopnaða lög-
reglumenn Kadars, sem bíða
þess eins að geta handsamað
hann og varpað í fangelsi —
en handan götunnar, á litlu
torgi, eru börn stundum að
leik, einasta augnayndi kardí
nálans utan „múrsins“. Og
þetta torg heitir „Friðar-
torgið“.
Kardínálinn fær hvorki né
sendir bréf, það er heldur
ekki hægt að ná til hans í
síma, en dagblöð fær hann
og fylgist vel með. Hann er
sagður við góða heilsu og
gengur sér til hressingar úti
í garði sendiráðsins, venju-
lega nokkra hringi umhverf
is bygginguna á hverjum
degi.
Mindszenty sagði eitt sinn,
að hann mundi aldrei yfir-
gefa Ungverjaland og hver
veit nema hann eigi ekki
eftir að sjá meira af land
inu sínu en garð sendiráðs-
ins, sem þó er sjálfsagt víð-
áttumikill miðað við fatiga-
klefann, sem bíður k.irdí-
nálans hinum megin girðing-
arinnar.
lANVin