Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. nóv. 1961
Jíacnah(
HÖRPU
MALNING
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
S
Bassi er mest við aS
leika við hvolpana í sum
ar, en í hvert skipti, sem
hállinn eða dráttarvélin
fara í gang, þá er eins og
Bassi sé trekktur upp og
þurfi að fara líka, hann
er nefnilega með bæði
pabbadellu og bíladellu.
Fyrst var það Andri og
Örn, svo Anna, og nú
Bassi, sem pabbi þarf allt
af að hafa með sér, ef
hann fer eitthvað akandi
og næst verður það svo
auðvitað Steini, hann er
nú bara búinn að fara
tvisvar í bílnum í burðar
rúrmnu sínu.
Jæja — nú þarf ég að
segja ykkur frá öllum
skepnunum, það eru 2
hryssur og 2 folöld, 10
kýr og 3 kálfar, 70 kind
ur, 300 hænsni og 100
hanakjúklingar, 2 stórir
hundar og 2 hvolpar og
1 köttur. Svo ætla ég nú
líka að telja silungana í
læknum síðast en r'cki
sízt, þótt þeir séu ekki
húsdýr, en Andra og
Erni fyndist nú mikið
vanta ef þeir væri ekki.
Þeir eyða miklum tíma
í að veiða silungana í
læknum og gefa oftast
kisa þá, en stundum hef
ur mamma soðið þá
stærstu handa þeirn og
þá eru þeir nú stoltir af
að hafa sjálfir veitt í
matinn handa sér. En oft
kostar þetta blauta sokka,
buxiur og stígvél, það er
bara verst með stígvélin,
þau eru svo lengi að
þorna, en þá taka þeir
það ráð að troða eins
miklu af grasi eða heyi
í þau, eins ag mögulega
kemst fyrir í þeim. Fyrsta
silunginn, sem örn veiddi
þurfti mamma að geyma
lengi í frystikistunni, því
Hann vildi færa mömmu
sinni hann, þegar hann
færi heim til Reykjavik-
ur um haustið, þó silung
urinn væri efcki nema 15
cm. Þeir þurfa auðvitað
ósköpin öll af ánamöðfc-
um þegar þeir eru svona
oft að veiða og hafa þá
stundum gleymt að taka
með sér dós til að tina þá
í, þá hefur komið fyrir að
þeir hafa bara látið þá
í vasana. En þá er nú
mamma reið, því þegar
hún tekur buxurnar í
þvott og fer að losa vas-
ana, rekur hún fingurna
í blauta og skríðandi ána
maðka, Bassi var ekki
nema 2ja ára þegar hann
fór að hjálpa þeim að tina
maðka, þá gat hann ekki
gengið framhjá neinum
steini nema velta honum
við og vita hvort efcki fæl
ist maðkur þar og hann
er oftast með þá í vösun
um. Örn og Andri eru bún
ir að gefa Bassa veiði-
stöng, það er nú bara
spýta, með nælongirni og
litlum öngli, hann hefur
heldur ekkert veitt enn
þá. En Anna veiddi sinn
fyrsta silung í fyrra, þá
6 ára og var auðvitað
mjög stolt, sá var aðeins
12 om á lengd, en mamma
varð að sjóða hann fyrir
hana og borðaði hún
hann með beztu lyst. Það
er bara bezt að halda á-
fram með aflafréttir, því
hér veiðast líka álar í
ánni, en það er nú sjaldn
ar, sem drengjunum tekst
að ná í þá, en þeir eru
herramannsmatur. Þeir
eru ákaflega langir, sleip
ir og lífseigir, stundum
geta þeir gengið yfir
land, þar sem votlent er.
Mamma var alveg hissa
einu sinni þegar hún
kom á fætur oig sá að bað
kerið og baðherbergið var
allt óhreint og slettótt og
bar helzt vott um ein-
hvern bardaga. Þá höfðu
drengirnir veitt ál
J. F. Cooper
SÍDASTi MÓHÍKABJI
43. Litlu síðar fundu
húronarnir Magúa, þar
sem hann var bundinn í
fcofa veifcu konunnar.
Hann var óður af reiði
og morguninn eftir hélt
hann af stað með flofck
húrona til að hefna sín
á Fálkaauga, Uneasi og
Heyward.
snemma um morguninn
og látið hann í baðkerið
í smá vatnssopa. Állinn
slapp svo alltaf frá þeim,
vegna þess hve hann er
sleipur og þess vegna all
ar sletturnar.
En nú verð ég að hætta
þessu í dag, því að ég sé
að kýrnar eru komnar í
slægjuna á túninu og
pabbi og allir krakkarnir
nema Bassi og Steini eru
langt úti á engjum, svo
við Bassi verðum að
reka þær, en ég segi yfck
ur meira seinna.
Framhald.
Meðan þessu fór fram
höfðu Uncas, Fálkaauga,
Alica og Heyward leitað
hæiis í þorpi skajldböku
indíánanna. Þar var
Cora einnig. Þangað
rakti Magúa slóð þeirra,
og um morguninn kom
hann inn í þorpið eins
og friðsamur gestur.
Hann sagði, að sér væri
kunnugt um, að verstu
fjandmenn sínir væru þar
í þorpinu og bað um, að
þeir yrðu framseldir. En
Tamenud, öldungur dela
waranna, svaraði: „Það
er óhugsandi, þar sem
þeir eru gestir okkar“.
Delawararnir vissu ekki,
að það var Fálkaauga
sjálfur, sem var gestur
þeirra, og þeir urðu mjög
undrandi, þegar Magúa
sagði þeim það.
Allir gestirnir voru nú
leiddir fram. Magúa hélt
langa ræðu og krafðist
| þess, að þeir væru afhent-
ir sér sem fangar. Dela-
wararnir hlýddu á hann,
og þegar hann þagnaði,
sagði öldungurinn Tam-
enud: „Taktu stúlkuna
með þér, hún kom hing-
að sem fangi þinn, hún
er því þín eign, en hina
máttu efcki snerta".
Magúa þreif til Córu,
en hún kastaði sér á kné
fyrir Tamenud gamla og
grátbað hann um hjálp.
En öldungurinn vildi
efcki hvika frá því, sem
hann hafði sagt. „Tam-
enud hefur talað og þvi
verður ekki breytt“,
sagði hann. Fálkaauga og
vinir hans gátu ekkert
aðhafst til að koma í veg
fyrir, að Magúa færi burt
með Córu. Fálkaauga
baðst jafnvel til að gefa
sig fram sem fangi Mag-
úa, ef harin sleppti Córu,
en Magúa var ósveigjan-
legur. —
o—□—o
Gátur
1. Stundum er ég á
undan þér, stundum er ég
á eftir þér, og vísa þér
veg, þó fer ég aldrei að
heiman frá mér.
2. Því meira, sem úr
mér er tekið, því stærri
verð ég, og því minni,
sem meira er í mig látið.
3. Hvaða fuglstegund
verður að hluta af húsi,
ef skipt er um fyrsta
starf, en að verkfæri, ef
fyrsti fyrsti stafur er
felldur burt?
4. Hvaða rándýrsheiti
verða að mannsnafni, ef
fyrsti stafur er felldur
burt?