Morgunblaðið - 07.12.1961, Side 3
Fimmtudagur 7. des. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
3
FRÉTTARITARI blaðsins í Að
aidal, Hermóður í Árnesi,
skrifar eftirfarandi fréttabréf
um erfiðleikana við raforku-
verið í Laxá undanfarið og
sendi vetrarsvipmyndir frá
Laxárvirkjun í Suður-Þing.
Eins og oft hefur verið getið
um olli norðan stórhríðin 23.
—24. þ.m. miklum erfiðleikum
hjá Laxárvirkjuninni vegna
krapa, bæði í sjáltfri virkjun-
inni og uppi í Laxárdal, svo
vatnsrennsli árinnar varð að-
eins þriðjungur af venjulegu
vatnsmagni, þegar það varð
minnst. Rafmagnsskömmtun
varð því að taka upp, en ratf-
magn varð mun ríflegra en
oft áður í svipuðum tiltfellum,
vegna toppstöðvarinnar er
reist hefur verið á Akureyri.
Þegar slíkt kemur fyrir bein
ist að vonum athygli margra
rafmagnsnotenda á orkuveitu-
svæði Laxár, sem nær ytfir
S-Þingeyjasýslu, Akureyri og
Eyjafjarðarsýslu, að þessum
mesta brennipunkti orku og
Ijóss allra þessara byggða, sem
.Meinleg prentvilla**
Moskvumálgagnið skýrir frá
því í gær, að það hafi verið prent
villa í ályktun flokksstjórnarfund
ar Sósíalistaflokksins, þar sem
verkalýðsfélög þau, sem kommún
istar stjórna, voru kölluð „VERK
FALLShreyfingin“. Þetta hafi
átt að vera verkalýðshreyfing.
Athyglisvert er, að blaðið skýrir
ekki frá þessu fyrr en eftir að
Morgunblaðið hefur bent á það,
hve hnyttilega þarna væri tekið
tU orða, þvi að þessi félög hafa
aldrei haft áhuga á að vinna fyr-
ir verkalýð, heldur að koma á
verkföllum.
stendur; „I TSaraUu sirmi fyrir
Jbættum Ufskjórum heíur þK
Renzk alþýða nntíært sér aun-
bnrs veaarverkfaUshreyíinguna
en hins vegar samvinnuhreyf-
. ing.ina"
Brúarfoss i klakaböndum.
Það er alþekkt sálrænt fyrir-
brigði, að duldar óskir og hvatir
skjóti þannig upp kollinum. Og
þótt þessi „mistök“ kommúnista
sýnist i fljótu bragði ekki skipta
miklu máli, þá eru þau einmitt
viðurkenning þeirra á þeirri stað
reynd, að um verkalýð varðar þá
ekkert, en verkföll eru þeirra
ær og kýr. Og svo fullkomlega
hafa kommúnistar tileinkað
sér verkfallahugsunina, að eng-
inn á flokksstjórnarfundinum tók
eftir þessari „misritun", né held
ur neinn hinna kommúnistísku
lesenda Moskvumálgagnsins, fyrr
en Morgunblaðið hafði bent þeim
á hana.
Árangur níðingsbragðsins
æ fleiri heimili fá nú notið til
aukins yndis og ánægju. Fárna
veraldar og lífsins gæða niunu;
Norðlendingar lfka sakna
meira en rafmagnsins í dimm-
asta skammdeginu þegar
snjónum kingir niður, sam- Þegar vægðarlaus stórhríð
göngurnar stöðvast og stór- geisar
hríðin lemur héiugráa glug'ga. En í þessu sambandi gleym-
ist það sennilega oftar en
skyldi hjá — otf mörgum —
rafmagnsnotendum, hvað
gæslumennirnir við Laxá og
þá einkum stöðvarstjórinn,
verða á sig að leggja 1 auknum
áhyggjum og stundum áhættu
sömum störfum, þegar hinar
vægðarlausu norðlenzku stór-
hríðar geisa yfir landið, eins
og sú, sem nú er nýafstaðin,
til þess að við, sem rafmagns-
gæðanna njótu-m, þurfum ekki
að sitja í myrkri og kulda.
Og þessir erfiðleikar stöðv-
arstjórans við Laxá — og
hans manna — eru ekki alltaf
úr sögunni, þótt upp stytti og
veðrinu sloti. Oft verður að
berjast marga daga á eftir við
klakann og krapið — já stund
um vatnið — og bíða þess í
ofvæni sem fyrir kann að
fcoma, ef klakastítflur bresta
snögglega, kannski um hánótt,
og vatnið fossar fram með
kraparuðningi og *etur menn
og mannvirki í hættu á
skammri stundu. — H.G.
Eins og Morgunblaðið skýrði
frá í gær, var lygafrétt Moskvu-
málgagnsins um það, að Þjóð-
yerjar óskuðu eftir herstöðvum á
íslandi þegar í stað símsend til
Moskvu og birt síðan í Isveztia.
Hið rússneska hlað ber aúðvitað
fyrir sig upplýsingar islenzka
kommúnistamálgagnsins, segir
frá frétt þessari og bætir siðan
við sem staðreynd: „Verið er að
þreifa fyrir sér í málinu“. Hef-
ur Rússum sýnilega ekki þótt
liítils um vert að fá þetta inn-
legg í baráttuna gegn Finnum.
Annað veifið eru íslenzkir
kommúnistar að hamra á þvi, að
við Islendingar eigum að búa við
hlutleysisstefnu. Að sjálfsögðu
vita allir, sem eitthvað þekkja til
bardagaaðferða kommúnista, að
það er aðeins fyrsta skrefið.
Næst ættum við að ánetjast Rúss
um. Þannig er afstaða þeirra til
Finna nú. Finnar hafa tekið upp
hlutleysisstefnu og viðhalda
henni, en engu að síður krefjast
kommúnistar þess nú, að Finn
ar láti af henni og ánetjist Rúss
Vnnið við klaka- og kraphreinsun við efri vatnsmiðlunarstíflu Laxár. Einskis er lát-
ið ófreistað til þess að ryðja vatninu braut inn á vélar gömlu Laxárvirkjunarinnar,
því nú hefur aftur minnkað vatnsrennslið úr Laxárdal af völdum krapastíflu, og stór-
hríðarspá er fyrir nóttina, sem mun torvelda frekari aðgerðir ef þeim verður ekki lokið
fyrr. En hér þarf að fara að öllu með gát, því straum.urinn er þungur í Laxá og ísinn
Afstaðan til hlutleysis
I grein i New York Times ný
lega var að því vikið, að ekki
væri mikið samræmi í afstöðu
þeirra, sem teldu sig aðhyllast
hlutleysi, er þeir tækju upp
hanzkann fyrir Rússa, þegar þeir
vilja svipta Finna hlutleysi sínu,
eða a.m.k. létu aðförina óátalda.
Sannleikurinn er því miður sá,
að hlutleysingjar hyllast til að
láta undan ofbeldisöflunum skref
fyrir skref, þar til þau hafa
styrkzt svo, að þau þurfa ekki
lengur á hinum nytsömu sak-
leysingjum að halda og geta svipt
þá, sem við hlutleysisstefnu hafa
búið, frelsi sínu. Því miður sann
aðist þessi tilhneiging hlutleys-
ingjanna á ráðstefnu um það
leyti, sem Rússar hófu kjarnorku
sprengingar að nýju, og í Finn-
landsmálinu hafa þeir verið hljóð
ir. En kommúnistar hafa að sjálf
sögðu tekið afstöðu með Rússum
í þessu máli eins og öllum öðrum.
Keflavíkurflugvöllur hefur kostað
dollara
omr
ROBERT B. MOORE flotafor-
ingi, yfirmaður varnarliðsins á
tslandi, átti fund með frétta-
mönnum í gær og greindi frá
ýmsu varðandi varnir Atlants-
hafsbandalagsins í norðurhöf-
um og fleira.
Moore flotaforingi er yfirmað
ur varnarkerfis þess, er spennir
milli íslands og Grænlands ann-
arsvegar og Islands og Englands
hinsvegar. Eru gæzluflugvélar
með ratsjártækjum á stöðugu
flugi á þessum svæðum og gæta
þess, að engin loftárás kæmi
stöðvum Atlantshafsbandalags-
ins á óvart. Flugsveitir þær,
sem undir stjóm flotaforingjans
heyra, starfa einnig að athug-
unum á ísreki á norðvestur
Atlantshafi, einkum á skipaleið-
um þar, og eru upplýsingar um
ísinn látnar í té öllum þeim
skipum, sem leið eiga um þess-
ar slóðir.
Flugsveitirnar, sem hér hafa
aðsetur sitt, voru áður á Ný-
Frh. á bls. 23
Stöðvarstjórinn við Laxár-
virkjun Jón Haraldsson með
dynamitið, sem. notað er til að
sprengja krapastýflurnar í
Laxá.
Robert B. Moore, flotaforingi.
Jr