Morgunblaðið - 07.12.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.12.1961, Qupperneq 9
Fimmtudagur 7. des. 1961 M ORCl’NBL 4ÐIÐ 9 Frystikista Viljum kaupa notaða stóra frystikistu. Upplýsingar í síma 35935. Ný sending: Amerískir inniskór Glæsilegt úrval. Hagstætt verð. & ima- Austurstræti 10, Kjörgarði og Laugavegi 116. IbMoCo VARÆHLUTIR ÖBYGGI - ENDING JNotiS aðcins Ford varahluti FORD-umboðið KR. KRISTJiNSSON H.F Suðurlandsbraut 2 — Sím/; 35-300 77 dagar til jóla émBam hrærivél q B I N G Ó go o SM twir born 0<l fidíoröjiú flí aa O 9 IM I a ® - KOIUIÐ AFTUR - Heildsölubirgðir: PETUR EINARSSON H.F. Aðaistræti 9 C — Sími 11795, 11945. ÁSAÞÓR Laufásvegi 4 — Sími 13492. KjörbílUnn . < ó horni Vitastígs og Bergþórugötu Volkswagen ’59, ’58, ’57, ’56, góðir. Opel Kapitan ’60 í skiptum fyrir eldri bíl. Má vera taxi. Benz ’<*0, 190 diesel. Opel Kapitan ’57. mjög glæsilegur. Austin ’54, A 35. Stórglæsilegur Willys jeppi ’42. í skiptum fyrir Volkswagen ’56—’58. Mikið úrval af 4ra, 5 og 6 manna' bifreiðum. Ofi m j ö g góðir greiðsluskilmálar. BÍIA BÁTA- OG VERÐBRÉFA- SALAN BERGÞÓRUGÖTU 23 Kjörbíllinn simi 23900 Seljum ódýrt Lítið gallaðar kventöskur dlehurijjjan Ægisgötu 7, III. hæð. Atvinnurekendur Reglusamur maður, laghentur með meiraprófi, vanur bif- freiðaakstri og Viðhaldi véla. Ennfremur ýtum og öðrum þungavélum. Óskar eftir vinnu. önnur vinna kemur líka til greina. Uppl. í síma 16493. Samkomur Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30: Almenn sam- koma. Stjórnandi Kaft. Hþyland og frú. A.D. — K.F.U.M. Fundur í kvöld kh. 8.30. Páll V. G. Kolka, fyrrv. héraðslæknir, talar um daginn. og veginn. Jóhannes Sigurðsson hefur hug- leiðingu. Allir karlmenn vel- komnir. Fíladeifía Almenn samkoma kl. 8.30. — Þrír ungir menn tala. Allir velkomnir. Félagslíf Farfuglar — Heiðarból Farið verður í Heiðarból um næstu helgi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni að Lindargötu 50 í kvöld kl. 8.30 til 10. — Sími 15937. Nefndin. Farfuglar Skrifstofan er opin milli kl. 8.30 og 10 í kvöld. Munið að jólakortin fást á skrifstofunni. skáldsögur Mburíta vinsælar Silkislœðan eftir Anitru Stór norsk ættarsaga, eftir frægan norskan rithöinud. Sagan um „huldukonuna fögru“ frá Steinum, saga um ástir, harma og háleita bjart- sýni. M. a. segir frá íslenzku konunni Guddu og einstæð- ingnum Jóhannesi. Sagan er snilldarvel sögð: „Norskir rithöfundar eru yfirleitt meistarar tækninnar og ekki þarf að saka Anitru um það, að hún kunni ekki sitt handarverk“. Hún leiðir lesandann, strax á fyrstu blaðsíðunum inn í býsna sér- kennilegan heim .... (Kristm. Guðm. í Mbl. Rauði Kötturinn eftir Gísla Kolbeinsson. Sjómannasaga um ástir og vín; saga, sem gerist á bylt- ingatímum á K bu saga um íslenzka sjómenn og suðrænar konur. Þetta er fyrsta skáld- saga Gísla, farmannsins og listamannsins unga, sem nú dvelur í Eyjum. —r Sjómenn og landkrabbar! Kastið frá ykkur áhyggjum dagsins um stund og farið í „Rauða kött- inn“ með Gísla. - Einbúinn í Himalaja eftir Paul Brunton er sennilega fjölbreyttasta og skemmtilegasta bók Bruntons, hins víðkunna vestræna yoga. Hún er allt í senn ferðasaga frá tindi jarðar, náttúrulýs- ing og endunninningar um fyrri jarðvistir. Ástir Dosfoévskys eftir Marc Slonin (Her&teinn Pálsson þýddi) Töfrandi ævisaga um heitar ástir eins frægasta rithöfund- ar nítjándu aldarinnar. Börn eru bezta fólk eftir Stefán Jónsson. Unglingasaga. Stefán eí tvímælalaust einn allra vin- sælasti unglingabókahöfund- urinn, sem nú er uppi með þjóð okkar. Bókaverzlun ísafoldar X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.