Morgunblaðið - 07.12.1961, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
A
Fimmtudagur 7. des. 1961
JMtripíiíMaMI*
Útgefandi: H.f Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson- (át>m.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsingar:fArni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: (Vðalstræti 6.
Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu kr. 3.00 eintakið.
ISLENZKI HESTURINN
llfl’arga íslendinga hefurfyrr®-
og síðar tekið það sárt,
þegar íslenzki hesturinn hef-
ur verið fluttur til útlanda.
Fyrrum var það heldur eng-
in furða, því að honum voru
þá oft búin örlög í kolanám-
um eða við annan þrældóm.'
Fregn sú, sem Morgunblað
ið birti í gær, af því að ís-
lenzki hesturinn væri nú not
aður til þjálfunar lamaðra
barna í Hollandi, hefur vafa
laust glatt hugi margra
þeirra, sem með hryggð hafa
horft á útflutning hesta. ís-
lenzki hesturinn, sem hrif-
inn hefur verið burt frá
heimkynnum sínum, eignast
vin, sem einnig á um sárt
að binda, lamaðan dreng eða
stúlku. Sameiginlega stytta
þau stundirnar, gleðja og
styrkja hvert annað.
íslendingar munu af áhuga
fylgjast með því, hvernig til-
raun sú í Hollandi, sem gerð
er til lækningar lamaðra
barna með aðstoð íslenzka
hestsins, muni takast, enda
er tilraunin þess eðlis, að
hún ætti sannarlega að vera
gerð hérlendis líka.
FÉ FENNIR
rn úr því að verið er að
tala um íslenzka hestinn,
mætti líka víkja örfáum orð-
um að þeim fregnum, sem
borizt hafa um, að fé hafi
fennt í síðari hluta nóvem-
bermánuðar, og það, enda
þótt bændur hefðu verið að-
varaðir um að óveður væri
í aðsigi.
Á 7. áratug aldarinnar, í
mesta góðæri, er varla verj-
andi að bændur skuli á þess-
um árstíma ekki sinna betur
fé sínu en svo, að það fenni
í stórum stíl. Slík óhöpp geta
að vísu komið fyrir vegna
veikinda eða af öðrum óvið-
ráðanlegum ástæðum, en
varla hjá mörgum bændum í
einu. Eignatjónið er að vísu
á eigin ábyrgð, en hirðuleysi
með skynlausar skepnur er
málefni allra, senv hiklaust
á að fordæma. ,
Flestir núlifandi íslending-
ar hafa verið í tengslum við
sveitirnar. Sem betur fer
þykir þeim enn vænt um
dýrin, og þeir, sem í sveit-
um búa, ættu að gera sér
grein fyrir því, að þeir vekja
ekki samúð kaupstaðabúa,
þegar fregnir berast af sinnu
leysi eða slæmri meðferð
húsdýra.
HASKOLINN
BYCGIR RAUN-
VÍSINDA-
STOFNUN
írmann Snævarr, • rektor
Háskólans, hefur skýrt
blaðamönnum frá - því, að
gert sé ráð fyrir, að ekki
líði á löngu þar til hafizt
verði handa um byggingu
raunvísindastofnunar við Há
skólann. Eins og menn minn
ast, gaf Bandaríkjastjórn
stórgjöf í þessum tilgangi á
afmæli skólans, eða 5 millj.
króna. Að vísu kostar stofn-
unin meira, eða um 15 millj.,
en varla væri vanzalaust fyr-
ir íslendinga að auka ekki
við því fé, sem á skortir.
Á sviði rannsóknarstarf-
semi og raunvísinda yfirleitt,
hafa íslendingar dregizt aft-
ur úr öðrum þjóðum og
verja ekki nándar nærri
jafnmiklum hluta þjóðar-
tekna sinna í þessum til-
gangi eins og nágrannaþjóð-
irnar. Sú stefna er þó mjög
röng, því að stórstígar fram-
farir nútímans byggjast ein-
mitt á víðtæku rannsóknar-
starfi.
Þess vegna ber mjög að
fagna því, að Háskólinn skuli
hafa í hyggju að vinda bráð-
an bug að byggingu raun-
vísindastofnunar, og má ekki
undir neinum kringumstæð-
um láta þær framkvæmdir
stöðvast vegna fjárskorts.
Hér er ekki um eyðslu fjár
að ræða, heldur þvert á móti
hina arðvænlegustu fjárfest-
ingu.
BOÐIÐ UPP
í DANS
IT’ins og blaðalesendum er
“ kunnugt, hafa kommún-
istar nú formlega boðið Fram
sóknarflokknum upp á sam-
vinnu. Segja þeir það nauð-
syn,, „að fullt samstárf- tak-
ist með Alþýðubandalaginu
og Framsóknarflokknum,
Þjóðvarnarflokknum og öll-
um þeim aðilum, sem ^andl-
vígir eru afturhaldsstefnu
núverandi ríkisstjórnar“.
Eftir því sem næst verður
komizt, eru fyrirætlanir
kommúnista þær .að leggja
Alþýðubandalagið niður og
stofna vinstri fylkingu Sósíal
istaflokksins, Þjóðvarnar-
flokksins og ýmissa samtaka,
sem þeir stjórna, eða þá að
breyta Alþýðubandalaginu
með tilstyrk þeirra.
Mislingabdluefni
eftir tvö ár?
rYRIR nokkru var þess
1 lauslega getið í þess-
um dálkum, að allar horf-
ur væru á því að mönnum
tækist brátt að gera enn
einn algengan sjúkdóm út-
lægan með bólusetningu
— þ. e. mislinga. Það er
bandaríski veirufræðingur
inn og Nóbelsverðlauna-
maðurinn próf. dr. John
Franklin Enders, sem á /
meginheiðurinn, ef þetta
hættir mislingar geta verið,
að því er Enders og aðstoð-
armenn hans hafa sagt. Hvað
Bandaríkjunum við kemur,
eru að vísu til opinberar töl-
ur frá árinu 1958 um dauðs-
föll af völdum sjúkdómsins.
I þær skýrslur hafa verið
skráð 552 dauðsföll í Banda-
ríkjunum það ár, sem bein-
John Franklin Enders —
fyrst mænuveiki, síðan
mislingar.
Próf. dr. John F. Enders og félagar
hans hafa gert víðtækar tilraunir.
tekzt — en nú lesum vér
í bandarískum blöðum, að
ef svo fari fram, sem
horfir, megi búast við því,
að hafin verði almenn
bólusetning við mislingum
innan tveggja ára.
A Ekkert til að hafa í
flimtingum
Fólk tekur mislinga yf-
irleitt ekki ýkja „hátíðlega"
— jafnvel eru þeir notaðir
sem §rín í skemmti-teikni-
myndasögum ýmissa erlendra
blaða. En mislingar eru
hreint ekkert grín. Það, að
menn gera sér sjaldnast veru
legar grillur út af þessum
algenga sjúkdómi, á senni—
lega að nokkru rót sína að
rekja til beinnar fáfræði um
hann — og svo þess, -að
sjúkdómurinn er svo al-
mennur, að heita má að allir
fái hann einhvern tíma á
rjppvaxtarárum sínum. En
sannleikurinn er sá, að misl-
ingar eru allt of oft hinn
alvarlegasti vágestur, sem
ýmist leiðir til dauða eða
„andlegrar örkumluriar". Hins
vegar eru nú góðar horfur
á því, að vísindamönnum
takist að vinna bug á misl-
ingum innan skamms. Þar
er einna fremstur í flokki
dr. John F. Enders, veiru-
fræðingur og prófessor við
Harvardháskólann, eins og
fyrr segir, en vísindamenn
og læknar víða um lönd hafa
einnig unnið að þessu við-
fángsefni með svo góðum
árangri, að ástæða er til
fyllstu bjartsýni. .
A Hættulegir á margan
hátt
Litlar áreiðanlegar skýrsl
ur eru til um það, hve skeinu
sem lofa góðu
Mislingar — almennur sjúk
dómur, en ekkert grín
línis eru kennd mislingum.
Til ■ samanburðar má geta
þess, að það ár létust 255
Bandaríkjamenn úr lömunar-
veiki, samkvæmt hinum op-
inberu skýrslum. — Misling-
ar geta verið banvænir með
mörgu móti, ef svo mætti að
orði komast. Veiran getur
stundum verið bein orsök
lífshættulegrar lungnabólgu,
en oftar er hún fyrirrennari
dg brautryðjandi bakteríu-
sýkingar. Þá. geta mislingar
reynzt heyrninni skaðvænleg
ir — setjast í miðeyrað,
sem getur leitt til varanlegr-
ar heyrnardeyfu og stundum
algers heyrnarleysis.
1 verstu tilfellum geta misl
ingaveirur valdið heilabólgu,
svo magnaðri, að hún leiði
til bana — eða, sem er jafn-
ert að ónáða lækninn meir,
þótt hin börnin. leggist að
jafnaði í rúmið hvert af
vel enn verra, hún veldur i
svo miklum og vaarnleguip (
heilaskemmdum, að menn
verða algerir fávitar eftir, 1
jafnvel allt sitt líf. Engar
tæmandi upplýsingar eru
fyrir hendi um það, hve i
mikil brögð eru að slíku, ,
þótt sérfræðingar þykist geta 1
farið nokkuð nærri um, hve '
tíð slík áföll séu í hlut-
falli við hina almennu sýk-
ingu af mislingum.
★ Gloppur í skýrslurnar
Enda þótt mislingar séu
einn þeirra sjúkdóma, sem
skylt er að skrá í Bandaríkj- ,
unum (og skal því tilkynna
heilbrigðisyfirvöldum um
hvert sjúkdómstilfelli), er
talið að yfirvöldin fái ein-
ungis vitneskju um tæplega ,
fjórða hvern mislingasjúkl-
ing. Gefa læknar einkum
svofellda skýringu á því: Þar i
sem nokkur börn eru á heim- /
ili kallar móðirin venjulega i
á lækni, þegar barnið veikist I
af mislingum. Hún kemst
fljótt að því, að læknirinn
hefir engin ráð til þess að
stöðva sjúkdóminn, gefur ein
ungis nokkur heilræði um
æskilega meðferð sjúklings-
ins. Þess vegna er hún ekk- /
öðru alveg á næstunni. Móð- l
irin fer aðeins eftir hinum I
fábreyttu ráðleggingum lækn
isins, sem han gaf í fyrstu i
heimsókn sinni. — Talið er,
að um 95% allra einstaklinga
taki mislinga — '>g gera 1
læknar þannig ráð fyrir, að 1
allt að 3.000.000 Bandaríkja-
manna fái sjúkdóminn ár-
lega. Nær 4.000 munu að
líkindum fá heilabólgu af
Framhald á 14. síðu.
leiðtoga Framsóknarflokks-
ins beint að því, hvort hafn-
ir séu leynisamningar við
umboðsmenn Kreml á ís-
landi um samstarf. Ef þeir
ekki fást til að svara þeirri
spurningu, þá geta lands-
menn nokkuð markað, hvað
verða muni, af afstöðu þeirri,
sem Framsóknarmenn taka
til kosninga í verkalýðsfé-
lögunum, sem fara fram nú
eftir áramótin.
Ástæða er því til að spyrja
Framsóknarmanna, meðan á
kosningum stendur.
Opinberlega hafa Fram-
sóknarmenn ekki svarað til-
boði kommúnista. Þeir hafa
yfirleitt alls ekki rætt það,
og má af því a.m.k. marka,
að þeim finnist slíkt . sam-
starf ekki fráleitt. Þeim hef-
ur verið boðið upp í dans
af heimskommúnismanum og
fram að þessu hafa þeir ekki
hafnað boði „kavalérsins“.
Síðan er hugmyndin sú,
að víðtækt samstarf takist
við Framsóknarflokkinn. —
Kommúnistar gætu að vísu
hugsað sér, að Framsóknar-
menn tækju beinlínis þátt í
kosningasamtökum, en Fram
sóknarmenn munu telja
heppilegra að vera utan
slíkra samtaka til að reyna
að halda í fylgi ábyrgra