Morgunblaðið - 07.12.1961, Page 19

Morgunblaðið - 07.12.1961, Page 19
Fimmtudagur 7. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Bingó f Lídó Húnvetningafélagið í iteykjavík verður með Bingó í Lídó sunnudaginn 10. des. kl. 8,30. Allt verðmætir vinningar, þar á meðal: Kelvinator ísskápur, rafmagnsheimilistæki fyrir þúsundir króna, úr og margt fieira. Dansað til kl. 1. Skemmtinefndin. BIISIGÓ - BIIMGÓ Stórfenglegt LIONS-BINGÓ í Lídó föstu- daginn 8. des. kl. 8,30. Meðal vinninga: Flugfar fyrir tvo Glasgow — Revkjavík fram og til baka. Rafmagnspanna. Útvarpstæki — Mynd eftir Sigfús o. fl. o. fl. stórglæsilegra vinninga, verðmæti 35.000.— kr. Ókeypis aðgangur. Dansað til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 7 fyrir þá sem óska. Agóðanum varið til styrktar barnaheimilinu að Sólheimum. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Lionklúbburinn Ægir. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTV ARPIÐ Tónleikar í Háskólabíóinu Fimmtudaginn 7. des. kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einieikari: ÁSGEIR BEINTEINSSON Efnisskrá: Jón Leifs: Þrjár myndir, op. 44, frumflutningur Beethoven: Píanókonsert nr. 5, Es-dúr, op. 73 Tsjaikovsky: Sinfónía nr. 5 c-moll. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson ar og í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og Vesturveri. Vélbáfur til sölu Höfum til sölu 80—90 smálesta bát. LÖGFRÆÐSKRIFSTOFAN, Laugavegi 19 Tómas Árnason Vilhjálmur Árnason Símar 24635 og 16307. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Dansmúsik frá kl. 9. Hljómsveit . líjörn , R. Eínarssonar leikur Borðpantanir í síma 11440. Gerið ykkur dagamun borðið og sKemmtið ykkur að Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Sími 11043. frárennslis hitastillir gerð FJV veitir bezta og bag- kvæmasta nýtingu á hitaveituvatni. Stillir sjálfkrafa hitastig frárennslisvatnsins. * Talið við HÉÐINN og leitið frekari upplýsinga ________________*_____390081 Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Josep Helgason. BINGÓ — BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: Sunbeam hrærivél og 12 manna kaffistell Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð. Sím/ 35936 hljómsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó Sími 16710. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld ÉBj ■ JÓLABIIMGÚ m Heimdallar F.U.S. verður lialdið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 8. desember kl. 8,30. Stórglæsilegir vinningar: m. a. Flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1—5 í dag og á morgun. — Ókeypis aðgangur. HEIMD ALLUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.