Morgunblaðið - 04.01.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 04.01.1962, Síða 9
Fimmtudagur 4. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 SJÁVARÚTVEGUR Franskt fiskirannsóknarskip. í „Fiskaren" 2. s.l. er skýrt frá því, að þá nýlega hafi stór franskur skuttogari komið óvænt inn á höfnina í Harstad. Kom í Ijós að hér var á ferðinni fiski- rannsóknarskipið „Thalassa” fré Brest í Frakklandi. Vakti J>að jnikla athygli, bæði vegna stærð ar og útlits með brúna fyrir fram en mitt skip, og svipaði helzt til rússnesku 2—3.000 tonna verk- smiðjutogaranna, sem sagt er að séu a.m.k. 30 að veiðum nú í norðurhöfum. Aðeins liturinn var frábrugðinn, léttsvartur til Ijósgrár. Um borð í togaranum fékk fréttaritari „Fiskaren" þær upp- lýsingar, að „Thalassa" hefði verið í Kaupmannaihöfn 30. sept. í samibandi við hina alþjóðlegu fiskimálaráðstefnu þar. Þaðan fór skipið svo til Boulogne í Frakklandi, og eftir að hafa tek- ið þar vistir og annan útbúnað hélt það af stað þann 28. októ- ber í vísindaleiðangur til haf- svæðisins umhverfis fsland. Meðal vísindamanna um borð í skipinu var Norðmaður frá Fiskeridirektoratet í Bergen. Það hafði verið áformað, að leiðangurinn við ísland næði út nóvembermánuð, en af einhverj um ástæðum, sem ekki var greint frá, lauk honum fyrr, og 15. nóv. kom „Thalassa“ til Harstad, til þess að sækja nýjar birgðir og fá viðgerð m. a. á radarútbún- aði. Síðan átti það að halda til Boulogne. (Myndin er tekin af skipinu við b>y#«rju í Harstad). Átta frystitogarar fyrir Spán. Spánska útgerðarfélagið Pes- canova S.A. er að láta byggja 8 frystitogara, fjóra 150 feta, tvo | 167 feta og tvo skuttogara 223 fet hvor. Fyrsti togarinn Lemos 150 feta (174 ft. o. a.) er þegar kominn j notkun, og er fyrsti | frystitogarinn byggður fyrir | Spánverja. Frystiafköst eru 5 tonn af flökum á sólarhring, I kæligeymslur eru fyrir 300 tonn af fiski í 3'5 til 45 kílóa pakkn- ingum. Skipin eru ýmist útbúin I blásturs- eða plötufrystitækjum. I Frystiútbúnaður skuttogaranna hefir 25 tonna afköst. Skipin öll I verða af fullkomnustu gerð í I spánska fiskiskipaflotanum og er ætlað að stunda veiðar á S-Ame- ríku og Afríku-miðum, og senni- lega landa aflanum ýmist heima eða erlendis. Stærsti þýzki skuttogarinn nýkominn í rekstur. Nýlega hefir hinn 252 feta diesel-electric verksmiðjuskut- togari Burgermeister Smidt ver- ið afhentur eigendum Hansea- tische Hochseefisoherei A.G. Þetta er 10. togarinn sem þetta félag hefir látið byggja, sam- kvæmt endurnýjunaráætlun skipastóls síns, sem það hefir gert. Heildarstærð skipsins er o. a. 252 ft. b.p. 220 ft. br. 38 og djúprista. Geymslurúm fyrir frystan og kældan fisk er 10.600 cu.ft. og fiskilest fyrir ísaðan eða saltaðan fisk 14.000 cu.ft. Til vinnslu á þorski og karfa í frystiflök eru Baader vélar | hausingavélar. flökunar- og roð- flettingarvélar á vinnsludekki, og síðan taka við pökkunarvél- ar, þannig að flökin eru tilbúin til neytenda strax frá skipshlið. Skipið er frábrugðið öðrum al.* mennum þýzkum togurum út- búið diesel-electric sem aðalvél, sem fullyrt er að gefi meira far- rými og stærra vinnupláss. Ýms- ar nýjungar eru í sambandi við vélaútbúnað skipsins með tilliti til vinnsluvéla af ýmsum gerð- um. Einnig til nákvæmari still- ingar aðalvéla, sem hægt er að stjórna jafnt frá brú sem í véla- rúmi. í reynsluferð sýndi þessi útbúnaður ágæti sitt, þar sem hægt var að snarstöðva vél og setja aftur á baik, án nokikurrar áreynslu á kerfinu. Byggingarlag skipskrokksins er byggt á reynslu hliðstæðra skipa^ og tilraunum í skipatönk- um. f reynsluferðinni náðist til- ætlaður ganghraði. Ein nýbreytn in er staðsetning ölíu og vatns- geyma framan til og aftur í skip inu, svo hægt sé að ráða hleðslu þess eftir aðstæðum um afla og . A F, b'iu Franska fiskirannsó knarskipið „Thalassa". veðurlag. Vegna fyrirkomulags á dekki og vinnslurúmi er stærð armæling skipsins 1.101 tonn. Og er stærsta skipið í þýzka fiski- flotanum. Kæliklefar og fiskilestar er einangrað með „Alfol“, sem hefir reynzt vel. Kælilestin er klædd með mahogny viði, en í lestarlofti er polyester steypa. Fiskilestin er klædd með special timibri til hliða en polyester-efni í lofti, og öll lestarborð og hill- ur eru úr mahogny. Annar út- búnaður er fiskþvottavél. Fiski- mjölsverksmiðja með 20 tonna framleiðsluafköstum á sólar- hring, lýsisvinnsla og fersk- vatnsvélar er framleiða 2,5 tohn á sólarhring af ferskvatni. VISINDI NUTIMANS FÆRIR YÐUR Skrifslofuvélaviðgerðir Önnumst viðgerðir á ritvélum, reiknivélum, fjöl- riturum, saumavélum, búðarkössum o. fl. Fiiót og góð afgreiðsla. — Sótt og sent. BALDUR JÓNSSON S.F. Barónsstíg 3 — Sími 18994. Húse'.gn óskast Er kaupandi að húseign í Reykjavík með tveimur til 5 íbúðum. Má vera timburhús. Ef einhver hefur áhuga fyrir viðskiptum, þá leggur hann nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld 8. janúar merkt: „Viðskipti — 7288“. íbúðarhæð á Lít ug arnesveg i 78 (Bjarmaland) er til sölu. í búðin selst til flutnings eða niðurrifs. íbúðm er til sýnis næstu daga frá kl. 3—6. Nrn FULLKOMIÐ TANNKREM SVALAR MIINNI YÐAR MEÐ SÍNU HRESSANDI JÍRAUUl! Söiumaóur Kvenmaður, 35 til 40 ára, vön allri skrifstofuvinnu og sölu í gegn um sima, óskast frá 1. apríl n.k., að telja til starfa á skrifstofu við sölu fasteigna, skipa og fyrir söluumboð. Mjög góð kjör. Tilboð sendist ásamt mynd og eiginhandarumsókn til Morgunblaðs- ins merkt: „Sölumaður — 201“. virkt hreinsandi efni eykur Ijóma tanna yðar og birtu bross yðar. Léttið bros uðar PRÝSTIÐ Á TÚBUNA Sjáið hve miklu mýkra löður hins nýja Pepsodents er. BURSTIÐ TENNURNAR Finnið þykkt og mjúkt löðrið smeygja sér inn í hverja litla smugu. SKOLIÐ MUNNINN — Hinn hressandi tilfinning og hinar skín- andi hvítu te e.” vitni þess, að. þér notið tannkrem dagsins! íslendingar mitímuns nota eingöngu nýtizku tannkrem. X-PD t1l/lC-«043-5S tneð hinuNÝJA Pepsodent

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.