Morgunblaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.01.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL4Ð1Ð Fostudagur S. jan. 1962 Framtíkratvinna Þekkt innfiutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan röskan og ábyggilegan mann til sölustarfa og ann- arra skrifstofustaría. Þarf að geía unnið sjálfstætt. Tekjumöguleikar mikiir fyrir góðan mann. Uppl. í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Skipasmi^astoð til Beigu Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar 8. des. s.l., auglýsist hér með eftir leigutilboðum í Dráttarbraut Siglufjarðar. Dráttarbrautin verður leigð frá 1 marz 1962, og leigut'lboð skulu hafa borizt hafnarnefnd Siglufjarðarkaupstaðar fyrir 1. febrúar sama ár. Áliar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Siglufirði 2. 1. 1962. Bæjarstjóri. Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun nú þegar. Með? 'i ef til eru æskiieg. VERZLUNIN VÍK Laugavegi 52 — Sími 14485. Unglinga vantar til að bera blaðið víðsvegar um bæinn Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Egilskjör Laugavegi 116. Skrifslotustúlka * Oss vantar vana skrifstofustúlku til bréfaskrifta á íslenzku og ensku, þýzkukunnátta æskileg. ATLANTOR H.F. Morgunblaðshúsinu Rvík. Símar: 17250 og 17440. iiiiii cnr - sJcrVxubmumV' stáluöVuf SicjufþófJói'xssorv & co I laprwiif&lv'ccl/i h-. ðaýiu prjóuavörurnar seldar í dag eftir kL X. * Ullarvörnbúðin Þingholtsstræn 3. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssoci Sölvhólsgötu 2 — Simj 11360. Til leigu 2 herb. og eldhús í risi í Há- logalandshverfi fyrir rólegt fólk. Lítilsháttar hreingerning æskiieg. Tilb. merkt ..Fallegt útsýni — 7701“ sendist Mbl. sem fyrst. Smurt braub og snitlu' Ipið frá kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast tij afgreiðslustarfa í tóbaks- og sælgætisverzlun. Þrískipt- ar vaktir. Tilb. sendist fyrir sunnud. Merkt „Abyggileg — 7725“ íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax helzt í Vest- urbænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilb. merkt „Reglusemi — 7381“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Tökum VEIZLIJR Og SAMKVÆMI Samkvæmis og fundarsalir fyrir 20—350 manns. ★ Félög og einstaklingar, sem ætla að halda samkvæmi eða fundi, tali við okkur sem fyrst ¥ Sími 22643. GEaumbær Fríkirkjuvegi 7 TRÚLOFUNAR H R 1 N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 — Gömul og ný Framh. af bls. 15. yfir að stjórnarvöldin hefðu nú tekið þessi netamál föstum tök- um. Það voru sannarlega góðar fréttir, og ég vildi óska þess, að þau bæru gæfu til, að taka öll þessi mál föstum og öruggum tökum, að þau létu hætta að „spila fyrir fólkið“ þá fölsku og úreltu plötu, að veiðar með drag- nót inná flóum og fjörðum séu þjóðinni nauðsynlegar, og fram- tíðar fiskveiðum okkar óskað- legar. Látrum 25: nóv. 1961. Þórður Jónsson. . Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur Kvennaflokkur æfing í kvöld kl. 8,30 — Þjálfarinn Valur handknattleiksdeild Meistara. 1. og 2. fl. karla, munið æfinguna í kvöld kl. 9,20. Þjálfari Knattspyrnufélaigið Fram æfing verður í KR-heimilinu laugardaginn 6. jan kl. 4 30. — Þjálfarinn Knattspyrnufélagið Valur, Knattspyrnudeild. Meistara- og 1. flokkur. Áríðandi fundur verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda í kvöld kl. 8.30. Allir meistara- og 1. flokks menn eru beðnir að mæta. Stjórnin. Dómaranámskeið í Handknattleik Ákveðið hefur verið að halda dómaranámskeið í handknattleik ef næg þátttaka fæst. Umsóknir um þátttöku sendist fýrir 12. jan. nk. til Óskars Einarssonar c/o S. í. S. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 3. og 4. fl. Athugið að æfingartímarnir innanhúss í Valsheimilinu breýt- ast þannig fyrst um sinn, að æfingar 3. fl. verða kl. 10.50 f. h. á sunnudögum, en hjá 4. fL kl. 3.30 á sunnudögum. Áríðandi er að allir þeir sem ætla að æfa á næsta sumri mæti. Nefndin. 1 Nýkomnir Samkvæmiskjólar Svartir — Mislitir IVotað & Itlýtt Vesturgötu 16. Verzíunsrmenn Litil prjónastofa vill komast í samband við 1—2 verzlanir. 1. flokks framleiðsla. Tilb. send- ist pósthólf 1358 R. merkt Earnafatnaður — 7702 Erlend frímerki í rrnklu úrvali: Sænsku og norsku nobelsverðlaunamerk- m. Evrópumerkin 1961 frá ís landi og Evrópu. Nýjar útgáf- ur frá Norðurl. og Þýzkal. — Kílovara frá flestum Evrópu- ríkjunum. 50 aura 1 króna og 2 króna merkin komin aftur. FRÍMERKJASALAN LÆ1C3ARSÖTU ÓS Blikksmiðjan Vogar hf, Sími 23340 Erum fluttir að Auðbrekku 55. Sendisveinrt óskast við vinnu eftir hádegi. Davíð S. Jónsson & Co. hi. Heiidverzlun — Þingholtsstræti 18. Skrifstofuhösnæði Til leigu 3 herbergi, hentug fyrir skrifstofur, sauma- stofu, snyrtistofu, lesstofu o. f 1. Einnig á sama stað til leigu húsnæði tyrir hárgreiðslustofu. Upplýsingai í síma 22769 frá kl. 9—11 á kvöldin. Röskur piltur eða stulka ekki yngri en 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar hjá þekktu fyrirtæki í Miðbænum við afgreiðslu og skrifstofustörf Veiziunarskólamenntun æskileg. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf ásamt afriti af meðmælum og mynd, ef til er, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Framtíð—1962 — 203“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.