Morgunblaðið - 05.01.1962, Síða 19

Morgunblaðið - 05.01.1962, Síða 19
Föstudagur 5. jan. 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 19 Balletskóli Sujnkar ^y^rmann Kennsla hefst í dag. Upplýsingar í síma 3-21-53. Dansskóli Hermanns Ragnars Endurnýjun skírteina fyrir síðari helming skólaársins er í Skátaheimilinu fimmtud. 4. jan. og föstud. 5. jan. 1962 kl. 3—6 eftir hádegi báða dagana. Kennsla hefst aftur mánud. 8. jan. og eru allir flokkar á sama stað og tíma og var fyrir jól. Ath.: í ráð: er að bæta við einum flokki á hverju ald- ursskeiði og er innritun nýrra nemenda föstud. 5. jan. kl. 9—12 f.h. og 1—3 e.h. í síma 33222 og 11326. Aðeins þennan eina dag. Bulletskólinn Tjnrnargötn 4 Kennsla Kefst að nýju mánu 4aginn 8. janúar. Innritun Og afhenaing skír ■‘eina fyrir nýja nemendur fer fram í dag kl. 4—7 að Tjarnargötu 4, 5. hæð sími 16103. Munið okkar vinsælu kvenna og unglingatíma á kvöldin. Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. INGÓLFSCAFÉ Gómlu dansarnir í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. W Jólatrésskemmtun Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í dag föstudag- inn 5. jan. k1. 3,45 e.h. Skemmtiatriði — Margir jólasveinar — Kvikmyndir Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Sportvöru- verzluninni Hellas og Verzlunni Vogaver. JÓLAGLEÐl verður haldin að aflokinni jólatrésskemmtuninni í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl 9 í kvöld. Spilað verður Bingó Skemmtiatríði — Dansað til kl. 1. Ármenningar! Eldri og yngri fjölmennið Ókeypis aðgangur. Glímufélagið Armann. Hljómsveit ÁRSIt ELFAR ásamt vestur-íslenzka söngvaranum . HARVEY ÁRNASON Sími 23333. Dansleikur * í kvöld kl. 21. ★ Lúdó - sextettinn Söngvari Stefán Jónsson S.G.T. Félagsvistin ð G.T. húsinu í kvöld kl. 9 — Ný 5 kvölda keppni Heildarverðlaun kr. 1500, auk góðra kvöldverðlauna hverju sinni. Dansinn iiefst um kl. 10,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 — Sími 13355 Dansað til kl. 1. Borðapantanir í síma 15327. Nýársfagnaður K.S.Í. verður haldinn í Glaumbæ í kvöld föstudaginn 5. jan. Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi Einsöngvari COUN PORTER x- Dansað til kl. I SILFURTUNCLIÐ Föstudagur Cömlu dansarnir Ókeypis aðgangur Dansað til kl. 1. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið Borðapantanir í síma 22643. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611 Glaumbær Fríkirkjuvegi 7. hljómsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.