Morgunblaðið - 07.01.1962, Qupperneq 1
24 siður
Liðssafnaður
Indverja við landa-
mæri Pakistans
Pakislan.orseti segir, að
beir undirbúi innrás
Karachi Og Rawalpindi,
Pakistan, 6. jan. (AP)
AYUB KHAN, forseti Pak-
istans, hefur látið svo um
mælt, að Indverjar hafi nú
„algerlega afhjúpað þær fyr-
irætlanir sínar að ráðast á
og hertaka öll hin smærri
grannríki sín, svo sem Pak-
istan, Afghanistan, Burma,
Nepal og Ceylon“, Fullyrti
forsetinn, að Indlandsstjórn
hefði skipað miklum herafla
við landamæri Pakistans,
enda væri það „fyrsta land-
ið á innrásaráætlun Ind-
verja“.
• Pakistaaar viðbúnir
Ayub Khan hélt því fram, að
meginástæðan til þeirra fyrirætl-
ana Indverja að gera innrás í
nefnd lönd fyrr eða síðar, væri
sú að útbreiða siði og menningu
Hindúa um allt umrætt svæði í
Suður- Og Suðaustur-Asíu. En
hann varaði Indlandsstjórn við
að reyna innrás í Pakistan. Stjórn
in og herinn hefðu þegar fyrir
löngu gert sér grein fyrir því,
hvað Indverjar hygðust fyrir —
og viðeigandi rarúðarráðstafanir
hefðu verið gerðar. — „Það er
Kröfuganga
París
PARÍS, 6. jan. — Nokkur þús-
und. kommúnista fóru í dag
kröfugöngu í Paris gegn leyni-
her öfgamanna OAS. Ekki urðu
neinar óeirðir.
Lögreglan lokaði aðalstöðvum
kommúnista í borginni, og gerðu
göngumenn enga tilraun til að
brjótast inn.
Þegar kommúnistar hófu kröfu-
gönguna, minntu yfirvöldin þá
á, að allar kröfugöngur eru bann
aðar í Paris. 5000 hermenn og
varalið úr lögreglunni var kall-
að á vettvang, en ekki kom til
átaka eins og áður segir.
' Enginn áran«ur
París, 6. jan.
RÁÐHERRANEFND Efna-
hagsbandalags Evrópu hélf
enn einn árangurslausan
fund £ París í dag. — Urðu
ráðherramir ásáttir um að
fresta frekari fundahöldum
til mánudags — en láta
undirnefndir þreifa fyrir sér
um samkomulagsgrundvöll í
hinum erfiðu landbúnaðar-
málum tun helgina.
ráðlegt fyrir stjórnendur Ind-
lands að hugsa sig um tvisvar
áður en þeir hefja nokkrar að-
gerðir gegn yfirráðasvæðum
Pakistans,“ sagði Ayub Khan.
• Reikul stefna
Þá segir í fréttum frá Rawal-
pini, að ein vel vopnuð herdeild
úr indverska hernum og tvö stór
fylki hafi verið flutt að vestur-
landamærum Pakistans. — Sl.
miðvikudag beindi formaður
stjórnarflokksims (Kongressfl.)
viðvörun til Pakistans og Kína —
og kvað þessi rlki verða að skila
aftur landsvæðum, sem þau héldu
nú ólöglega fyrir Indverjum. í
gær samþykkti svo flokksþing
Kongressflokksins aftur á móti á-
skorun á ríkisstjórnina um að
leita friðsamlegrar lausnar á
landamæraþrætunum við Kína og
Pakistan. Stefna flokksins í
þessum málum virðist því nokkuð
á reiki.
IMauðsyn-
; legar ráð-
stafanir
gerðar
BLAÐINU BARST í gær eftir-,
farandi fréttatilkynning frá
landlækni:
Staðfest hefur verið frá Al-
þjóðaheilbrigðisstofnuniinni og
sendiráði íslands í Bonn, að'
bólusótt hefur komið upp í
Diisseldorf í Þýzkalandi. Hafa
}þ*ir tef.lð veikina, allir í
sömu fjölskyldu. Nauðsynleg-
ar ráðstafanir virðast hafa ver
ið gerðar Þeim íslendingum,
sem ætla að ferðast til Þýzka-
lands, er ráðlagt að láta bólu-
setja sig gegn bólusótt.
Nánara samband
Portúgals og Spánar?
Portugalsþing felur stjórninni að breyta
utanríkisstéfnunni, ef þurfa þykir
að vera Portúgal í
LISSABON, 6. jan. — Portú-
galska þingið samþykkti í fyrri-
nótt tillögu, þar sem stjórninni
er heimilað að breyta utanrík-
isstefnu ríkisins, að því leyti sem
Ör fjölgun blökkumanna
Washington, 5. jan. (AP)
MANNTALSSKRIFSTOFAN
í Washington tilkynnti í gær,
að á síðustu 20 árum, hefði
fjölgun blökkumanna í
Bandaríkjunum verið hlut-
fallslega meiri en fólksfjölg-
unin í heild.
1960 voru blökkumenn 10,5%
þjóðarinnar, en 1940 voru þeir
9,7%.
Hin aukna hundraðstala blökku
manna meðal íbúanna er breyting
frá því, sem áður var.
Á árunum frá 1910—1940 var
fólksfjölgunin alls 43,3%, á með-
an blökkumönnum fjölgaði um
30,9%. En á síðustu 20 árum var
fólksfjölgunin alls 35.7%, á þeim
tíma fjölgaði blökkumönnum um
46,7%.
Eitt atriði, sem kemur til
greina í sambandi við þessa breyt
ingu, er takmörkun innflytjenda
á síðari árum. Einnig er fæðinga-
tala blökkumanna hlutfallslega
helmingi hærri, en fæðingatala
allra íbúa Bandaríkjanna.
Hundraðstala blökkumanna 1961
10,5%, er sú sama og hún var
1910.
slíkt kunni
hag. —
Var þessi tillaga borin fram við
lok umræðna um ávarp Salazars
forsætisráðherra á dögunum,
þar sem hann hótaði úrsögn
Portúgals úr Sameinuðu þjóðun-
um og beindi harðri gagnrýni að
elzta bandalagsríki Portúgals,
Bretlandi, vegna afskiptaleysis
af innrás Indverja í Goa og aðr-
ar smánýlendur Portúgala á vest
urströnd Indlands.
Við umræðurnar sagði einn
þingmanna, dr. Soares da Fon-
seca, að ekki væri ljóst, „hvaða
þýðingu aðild Portúgals að SÞ
hefir nú fyrir oss sjálfa eða fyr-
ir vesturveldin."
Hinn 13 desember sl. birti
blaðið „Krasnaya Svesda“,
hið opinbera málgagn rúss-
meska landvarnaráðuneytis-
ins, mynd, sem sögð var
sýna þýzka hermenn brenna
rússneskt þorp á styrjaldar ,
árunum, samkvæmt skipun
Adolfs Heusinger hershöfð-
ingja, efíir því sem sagt var.
Nú hefir belgíska tíma-
ritið „Europe Magazine“ í
Brússel upplýst, að umrædd
mynd hafði áður verið birt
í Sovétrikjunum — og var
1 þá talim sýna japanska her-
menn brcnna kínverskt þorp
í Shangai-héraði árið 1932.
Birti ritið ásamt texta þeim,
sem fylgdi í hvort sinn
báðar myndirnar til sönnun-
ar máli sinu. Morgunblaðið
hefir iemgið þessar myndir
sendar — og birtir þær hér.
— Sjá frétt á bls. 23 í
blaðinu.
Laosprinsunum
boðið til Genfar
Genf, 6. janúar.
SAMKOMULAG varð um það 1
gærkvöldi á 14-ríkja Laosráð-
stefnunni, sem haldin er hér, að
Stjórnmálafrétiaritarar í Lissa hvetja prinsana þrjá, sem reynt
bon eru margir þeirra skoðunar, 1 hafa árangurslaust að mynda
að Portúgalsstjórn muni í fram- j þjóðstjórn í Laos, til að koma til
tíðinni stefna að nánara sam- Genfar og reyna a? ú*kljá deilu-
bandi og vinskap við Spán.
| mál sín þar.