Morgunblaðið - 07.01.1962, Side 2

Morgunblaðið - 07.01.1962, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. jan. 1962 Q46LANP QANM FRAKIÍ--... '4 V Í.AWP SOVJETRIKIN BÚMtNlV G-RlKKLi V IRAM / AFGHANISTAH K0HMuN5TA-5LöKK H 5ÖVetr,k,kj 'NNLimu^ LANDSSV/ECl KOMEKON UPPDIkl 'V<P' IVULIHMI ( Rauea kiviA VIU5KIPTASTJORLJ uTANR|ViSveR7LuM ií>MAOAR.5E RHÆ.fiKIO SAMRÆMD FJ'ARFESTiN6 STÍ>E>H;M » iÐnAöi FLUTniIiJ&UR h VlNNUAFLl ferdamAl SITatistik SAMRjEMD EFNAHAWA/IUUN FJ AR.MÁLASTJÓRIU SP>NiH- KOMEKON: Efnahags- bandalag Austur-Evrópu ÞEGAE Kominform var leyst upp í aprSL 1956, var verfcefnum þess skipt milli tveggja aðilja, sem að vísu höfðu mjög nána samvinnu sín á milli. Hluti af fyrra starfssrviði Komindormis vair fengtnn í hendur uitanrikis- nefnd miðstjórnar rússneska komrnúnistaflokksins, en ný miðstöð, sem komið var á fót í Prag, átti að annast hinn hlutann. Henni var einkum ætlað að samræma hugmynda- fræðilega og stjórnmálalega samvinnu tommún Lsitaiflokik- anna. Sú starfsemi var síðar dulbúin með útgáfu tímarits, „Vandamál friðar og sósíal- isma“, sem ákveður stefnuna í málum hinna einstöku komm- únistaflokka. Kitið var eink- um ætlað til leiðbeiningar í lepprikjum kommúnista. Þeg- ar hefur knmið í ljós, að þessi miðstöð í Prag nægir ekki til þess að tryggja snurðulausa samræmingu á stefnu flokk- anna. Leiðtogar Sovétr&janna hafa gert sér ljóst, að traust- ari og fastmótaðri stofnanir eru nauðsynlegar til þess að binda lénsríkin öruggum bönd um við stjórnina í Kreml. Mikilvægi þessarar samvinnu milli kommúnistaríikjanna og raunhæf þýðing hennar hefur aukizt jafnbliða stóraukinni ****** starfsemi og rýmkuðu starfs- sviði hjá KOMEKON, sem er aðalteeki Sovétríkjanna til að tryggja efnáhaigslegan sam- runa kommúnistaríkjanna. KOMEKON er algert efna- hagsbandalag Austur-Evrópu- rikjanna undir forystu Sovét- ríkjanna. Vitað er, að KOMEKON skiptist í a.m.k. tíu undir- deildir, sem hafa mjög víðitækt framkvæmdavald í efnahags- rnálum kommúnistaríkjanna, þannig að efnahagslegt sjálf- stæði leppríkjanna er raun- verulega úr sögunni. Hinar tíu dieildir skiptast þannig eftir veriosviði: 1) Stjórn á viðskiptum og verzlun milli kommúnista- rikjanna. 2) Stjórn á utanríkisverzlun milli kommúnistaríkjanna 1 heild og umheimsins. 3) Skipting milli komlmúnista ríkjanna í sérhæfingu hinna ýmsu iðngreina. 4) Samræming í fjárfestingu í kommúnistaríkjtmum. 5) Stöðlun og reglusetning í iðnaðarframleiðslunni. 6) Jöfnun og samræming á vinnuafli (hér er átt við aðferðir, sem auðvelda. flutning verkafólks milli landa). 7) Samræmdar aðgerðir vegna ferðamanna (túrista). 8) Ákvörðun sams konar að- ferða við útreikninga í statistik, við útreikning á þjóðartekjum og greiðslu- jöfnuði. 9) Skipulagning efnahagsá- ætlunar fyrir leppríkin með tilliti til sovézku sjö- ára-áætlunarinnar. 10) Yfirfjármiálastjóm á efna- hagslifi leppríkjanna. Það er ljóst, að þessi listi um starfsemi KOMEKON er alls ekki tæmandi, en hann ber þó ljósan vott inn kapp- hlaupið um efnabagsbanda- lög, sem nú er háð um allan heim. Hinar hraðstígu fram- farir í efnahagsmálum á Vesiturlöndum, auðlegð og vel- megun þjóðanna og tilhneig- ingar þeirra til þess að efla efnahagslega samvinnu sína, hafa greinilega orðið til þess, að Moskva hefur hert á póli- tískum og efnahagslegum tök- um á leppríkjunum. Stefnt er að því að koma öllu undir sameiginlega miðstjóm í Moskvu, og einnig mun það ósk valdamannanna þar að ná ítökum í kínverska iðnaðin- um í Kína í framtíðinni. (Einkaréttur: Nordisk Pressebureau og Mbl.) í I Leikrit fjandsamlegt U.S.A. sýnt í Moskvu Segir hann Bandaríkjamenn hafa reynt að koma því inn hjá sovétstjóminni, að hinn frægi eldflaugasérfræðingur hennar væri bandarískur njónsari og vonuðu að hann yrði handtek- inn. MILLl jóla og nýárs var frumsýnt í Moskvu fyrsta leikrit fjandsamlegt Banda- ríkjamönnum, sem sett hef- ur verið þar á svið eftir dauða Stalíns. — Leikritið nefnist „Leikur án reglna“ og er í því skýrt frá sam- vizkulausum aðferðum, sem höfundur segir Bandaríkja- menn hafa notað í Þýzka- landi eftir síðari heimsstyrj- öldina. Höfundurinn er Lev Sheinin og starfaði hann áður við rann- sóknir glæpamála í Sovétríkjun- um. í leikritinu lýsir hann mönnum úr bandaríska hernum, sem gengu í félag við fyrrver- andi Gestapo-foringja til að reyna að raena frægum sovézkum eldflaugasérfræðingi. Að sögn Sheinins voru Banda ríkjamenn í öngum sínum 1945 vegna þess að „von Braun og aðrir þýzkir eldflaugasérfræð- ingar, sem störfuðu fyrir þá, stóðu eldflaugasérfræðingum Rússa svo langt að baki“. Notuðu spillinguna Einnig segir hann í leiknum, að Bandaríkjamenn hafi notað sér spillingu embættismanna sovézku leyniþjónustunnar, sem störfuðu í anda Beria og voru reiðubúnir til að handtaka hvaða borgara Sovétríkjanna sem var, ef þeir höfðu óljósan grun um að hann væri njósnari Banda- ríkjanna. „Því meiri tortryggni, sem Bússar sýna hver öðrum því betra“, lætur höfundur leiksins Framhald á bls. 23. Sukarno skipar lands- stjóra á V.Nýju-Guineu Parepare, 6. janúar SUKARNO Indónesíuforseti sagði í dag á fjöldafundi í Parepare á S-Celebes, að hann hefði útnefnt indónes- ískan landsstjóra á V-Nýju- Guineu, og væri hann þegar komínn þangað. Sagðist for- setinn ekki geta gefið upp nafn landsstjórans. Fórsetinn hvatti þjóðina til að sýna þolinmæði, því að ekki myndi líða á löngu þar til Vest- ur-Nýja-Guinea yrði indónesískt landssvæði. Kvaðst hann vona, að það yrði í það minnsta á þessu ári. — Sagðist forsetinn hafa ákveðið að Parepare yrði aðal stökkpallurinn til árásar á V.-Nýju-Guineu, vegna góðrar aðstöðu þar, i höfn og á flug- völlum. Landsstjóri Hollendinga á V.- Nýju-Guineu segir, að allar ráð- stafanir hafi verið gerðar til þess að herinn verði viðbúinn fyrir- hugaðri intirás Indónesíumanna. Sagði hann einnig, að hollenzkir embættismenn gerðu allt sem þeir gætu til að kema á viðræð- um við Indónesíuatjórn um mái- ið. Sýríend- inyar sak- aðir um undirróður Beirut, 6. jan. (NTB) INNANRÍKISRÁÐHERRA Líbanon, Kamal Jublant, ásak aði í gær sýrlenzka þjóðar- flokkinn um að hafa undirbú- ið samsæri í nokkrum Mið- .Austurlandanna. í opinberri tilkynningu Ssak- hann flokkinn um tilraun að steypa stjórninni í Líban' on, með það fyrir augum að fá landið í sýrlenzkt samveldi. Sagt er, að flokkurinn hafi rðið fyrir erlendum áhrifum^ g komið af stað ofbeldisverk' ’um til að vekja sundrung milli ýmissa trúarflokka í Líbanon. 2500 menn hafa verið teknir ’til fanga í Líbanon eftir hina misheppnuðu byltingartilraun, ’sem gerð var um áramótin. IMýr póst- og símstöðvar- stjóri í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Um síðustu áramót urðu þáttaskil við Sím- stöðina hér en þá lét frú Ingi- björg ögmundsdóttir af störfum sem símstöðvarstjóri eftir rösk- lega 50 ára starf við stöðina. Er mikil eftirsjá að henni, því að svo vel rækti hún starfið, að ekki var á betra kosið eins og reyndar öllum, er þar til þekkja, er vel kunnugt. Hefir yfirstjórn pósts og síma nú verið veitt Magnúsi Eyjólfssyni símvirkjaverkstjóra, sem starfað hefir við Símstöðina í 32 ár og getið sér þar mjög gott orð. Má mikils af honum vænta í hinu nýja og ábyrgðarmikla starfi. Sú breyting hefir nú orðið, að póstur og sími hafa verið sam- einuð undir eina og sömu stjórn, en eins og kunnugt er hefir verið byggt stórt og myndarlegt póst- og símstöðvarhús við Strand- götu. Hefir póststarfsemin verið þar til húsa um hríð og unnið hefir verið að því að setja upp sjálfvirku stöðina á efri hæðina og man hún titbúin til notkunar síðar á árinu. Hefir Landssíminn staðið fyrir ýmsum framkvæmd- um varðandi þessa breytingu, t.d. lagt nýja og svera símstrengi í margar götur í bænum. Af- greiðsla símstöðvarinnar mun hins vegar flytja I hið nýja hús- næði í þessum mánuði. — G- E. Leitin árangurs- laus enn ENN HEFUR ekkert frétzt um afdrif Hilmars Guðmanns- sonar, sem hvarf af togaran- um Frey í Hamborg aðfara- nótt 27. des. s.I. Útgerðarmað- ur Freys, Ingvar Vilhjálms- son, sendi fyrir fjórum dög- um skeyti til Hamborgar ©g bað um að eflirgrennslan yrði haldið áfram. í fyrramorgun barst skeyti frá umboðsmann- inum í Hamborg þar sem skýrt var frá því að enginn árangur hefði enn orðið af leitinni, sem yrði haldið áfram. í skeyti til Mbl. frá Hamborg í gær sagði, að lögreglan hefði ekki, þrátt fyrir áfram- haldandi fyrirspurnir og eftir- grennslan, fengið neina þá vitneskju, er bent geti til, hvað orðið hafi af Hilmari. NA /5 hnútar S SVSOhnúttr H Snjokoma » ÚSi Wíw (7 Siúrir K Þrumur H.Hmt KORTIÐ frá í gærmorgun sýnir mjög djúpa lægð rúm- lega 400 km ASA frá suður- odda Grænlands. Hún hreyfð- ist þá í áttina að íslandi, virtist stefna á Vestfirði, og var gert ráð fyrir stormi eða jafnvel roki af henni í gær- kvöldi og nótt. Hætt er við, að lægðin sú hafi valdið truflunum á þrettándagleði manna um allt land. KutíatkH Hiltskil

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.