Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. jan. 1962 --------------^ Margaret Summerton HtÍSiÐ VIÐ SJÖINN Skáldsaga ^ 37 > hefur lokið máli þínu, ættirðu að fiýta þér heim aftur. Ég leit á úrið mitt. Klukkuna vanitaði kortér í þrjú. Ég hef enn ekki sagt þér, hversvegna ég kom. Lísa sendi mig til þess að aðvara þig um, að Edvina ætlar að koma hingað í dag. Hún fékk all-t í einu þá fliugu að fara og drekka te hérna. Hann bölvaði hressilega. Til hvers? Hvern fjandann vill hún hingað? Það vitum við ekki, en ég fékk þá hug-mynd, að Adkins.. hún kann að hafa talað við hann. En hitt vitum við fyrir víst, að hún ætlar að koma, á-samt Lísu, Timmy, Mark og mér. Lísa sagði. að þú vissir, hvert þú æ-ttir að forða þer. Og það yrði fyrsti staðurinn, se<m hún mundi leita að mér á. En, engin hæ.tta! Ég fer upp á háaloftið og ef hún færi að kiöngrast upp stigann þangað, dytti hún niður dauð og það væri líka það æskilegasta. H-ann gróf all-t í einu and.litið í hendumar og röddin var hálf- kæ-fð. Eftir allt, se-m ég hef orðið að þola síðustu vikurnar, þá væri það nú ekki nema s-anngjarnt, að ég fengi að vera í friði síðasta daginn! Líklega hefgi nú eitt- hvert ykkar getað fundið ein- hverja á tyllu til að fá hana ofan af þessu. Við reyndum hvað við gátum. fullvissaði ég hann. en það bar nú lítinn árangur eins og nærri mátti geta. Þessvegna óttumst við, að hún viti að þú ert hérna. Hann stóð upp órólegur. Hún er hreinasti djöfull, Charlotte. Djöfull og ekkert annað. Hann gekk út að dyrunum en ég sagði: En er háaloftið öruggt fyrir henni? Ég er hvergi öruggur fyrir henni, svaraði hann en það er það skásta. Hún verður þ-að upp- tekin að leita á 1-íklegustu stöð- un-u-m. Andlitið á honum var orðið öskugrátt og tennurnar glömr- uðu. Hann gekk út úr herberginu og ég fast á eftir honum. Háalofts stiginn var næstum lóðréttur, með þili báðum megin og hurð bæði efst og neðst. Handrið var ekkert. Á miðri leið upp, féll Esmond á hnén og greip andann á lofti. Þegar við höfðum opnað efri hurðina og vorum komin upp á háaloftið átti hann bágt u-m andardrátt. Ég varð hrædd og laut yfir han-n. Þér er illt. Esmond! Segðu mér hvað ég á að gera. Þú getur ekkert gert. Þetta líð ur hjá, það er allt þetta ryk og svo, að ég varð vondur við Ed- vinu.. Þetta er ekkert.. Ég verð orðinn góður eftir mínútu. Ég verð að fara, sagði ég. Get ég náð í nok-kuð handa þér? Nei, ekkert. Hann togaði í höndina á mér. Mér þykir fyrir því. að ég skyldi vera svona vond ur við þig, Charlotte. Hann leit á gl-uggann, sem var þakinn húsa skúmi. Ýttu mér áfram eins og fet, og þurrkaðu af neðstu rúð- unni. Ég þarf að sjá nofckuð. Ég gerði eins og hann bað mig. Það er engin læsing á hurðinni, sagði ég. Hvað verður ef Edvinu segðu mér hvernig þér finnst hús tekst að komast hingað upp? ið mitt. Það er loka að inn-anverðu. Undir eins og þú ert farin og ég búinn að á andanum ýti ég henni fyrir. Beygð-u þig niður, alveg nið ur að höfðinu á mér. Hann benti. Nú get ég, án þess að nokkur verði mín var hérna, séð ofurlít- inn blett af garðinum, frá miðj- u-m stígnum og alla leið niður að brúnni. Sérðu það? Já. Ko-mdu þá m-eð Timmy þang- að í eins og fimm mínútur. hélt hann áfram. Leiktu við hann eða eitthvað, svo að ég geti séð hann almennilega. Viltu g-era það fyr,- ir mig, Charlotte? Auðvitað skal ég gera það. Ef hann þá vil-1 1-ei-ka við mig. Fáðu hann til þess, sagði hann. Guð einn má vita, hve gamall hann verður næst þegar ég sé hann. Klukkan tuttugu m-ínútur yfir þrjú tóksl mér að vera komin inn í herbergið mitt í Glssing Pa-rk. Tíu mínútum síðar var ég eins og ég hefði legið í 1-etinni eða verið að skrifa bréf í rólegheit- um, þegar ég slóst í för með ferðafólkinu við dyrnar. Edvina virtist eitthvað áhyggju full á leiðinni að Sjávarhóli. Og hún var enn þögul. þegar við stigum út úr bílnum. Þegar hún hafði staulazt eft- ir krákustígnum frá bílskúrnum, studd af ‘Mark og R-ussell, stanz- aði hún við framdyrnar, og dró an-dann mæðilega. Hún þurfti að finna lykilinn í handtöskunni sinni. En svo snörlaði í henni sigri- hrósandi þegar hún hafði fundið hann og snúið honuip í skráargat inu, og síðan gengið yfi-r þröskuld inn. Að baki mér sagði Mark við Lísu í hálfum hljóðum: Gæ-ttu vel að hundskrattanum. Það var óðs manns æði að taka hann með okkur þegar Esmond er h-érna. Ég sneri mér snöggt við, Hvor- um meginn heldurðu, að þú sért? Guð minn góð-ur auðvitað þín megin, svaraði hann í reiði-legu hvísli. En svo hvein röddin í Edvinu g-egn um síðasta orðið hjá honum: Charlotte! Hún sat í stól í miðri setustof- unni, skimandi út í hvert horn m-eð augunum. í dyrunu-m þaut Timmy fram hjá m-ér. Langar þig ekki að koma út að róa? sagði ég. Timmy hri-sti höfuðið. Mér þyk ir ekkert gaman að, róa. Ég vil fá teið mitt strax. Kelly þaut á harð-aspretti út um dyrnar og E-dvina sagði: Þú verður að h-afa þolin-mæði þangað til vatnið sýður og Russe-lil er kominn með kö-rfurnar. Hl-auptu ! út og taktu þennan hun-d með þér. Ég ætlaði að taka skipunina til mín. Hvert ertu að þjóta, Cha-rlotte? kallaði Edvina. Að hjálpa henni Lísu. sagði ég. , Hún er að hita teið. Lísa ætti nú að vera einfær um að hita á einum katli. sagði Edvina. Vertu hérna kyrr o-g • Ég sá ekki annað en ránfugls- andlitið á h-enni, er hún sagði: Hann afi þinn hélit svo mi-kið upp á þetta hús. Vð áttum hér margar skemmtilegar stundir. Og eftir að hann dó kom ég hingað oft. Stundum var hann pabbi þinn hérna á sumrin með Fóstru og seinna Esmond. Þú manst eftir að hafa stundum verið hérna, Mark? Hann stóð í dyrunum. Já ég minnist þess. Viitu fá báðar körf urnar hingað inn, frænka? Settu þær á borðið. Opnaðu þær svo og svo getum við bjarg- að okkur sjálf, þegar Lísa kem- ur með teið. Hún fór að reisa sig úr sætinu. Ég vil sýna henni Char lotte húsið hérna. Því siturðu ekki hérna kyrr og hvílir þig? sagði ég.. Ég get hæg- lega skoðað það sjálf. Ég efast náttúrlega ek-ki um, að það vildirðu heldur, en ég er bara hrædd u-m. að þú verðir að gera þér fylgd mína að góðu. Ég vil nota tækifærið til að skoða þessa eign mína rækilega. Ef-t- ir því sem ég b-ezt fæ séð, er -hún farin að dra-bbast niður. Ég gat ekki annað gert en fylgja henni eftir. Ég heyrði fótatak Marks bergjnála mitt eig- ið. Lísa stóð við eldavélina með skörung í hendi og var að reyna að skara upp ein-hverjar glæður. Við komum nú til að verða hérna fram undir kvöldmat, ef þú hefu-r ekki vit á að opn-a loft- spjöldin. sagði Edvina kulda-lega. Þau eru þarna beint uppi yfi-r hausnum á þér. Síðan potaði hún í þau með stafnum sínum og Mark gekk að til að opna þau. Enginn sagði neitt meðan logarn- ir tóku að sleikja kolin. Get ég gert nokkuð fyrir þig? sagði ég við Lísu. Henni tókst að s-etja upp ein- hvern skugga af gamla, rólega brosinu sínu. Ég býst e-kiki við að þú sért meiri kunnáttu-maður en ég á fornaldar-eldavélar. Þetta er nú farið að ganga. Ég legg til að þið bíðið ö-lil í setustofunni. Edvina gekk hægt hringinn kring u-m borðið. Hún stanzaði við annan skápinn við eldavél- ina. Hillurnar í honum voru full- ar af borðbúnaði. Hún var að Xr Xr EISLI GEIMFARI Xr Xr * Frammi á gangi í Methulux gisti- húsinu .... — Þú hefðir átt að handtaka Gar lækni, Geisli höfuðsmaður! — Nei, Luxí Fox. Það var Pétur, sem skaut á mig með geislabyssunni og hvarf svo á brott. — En Gar læknir heldur áfram að vinna að því að fá Bertu Colby til að afhenda sér peningana. — Ágætt. Við skulum koma hljóð- nemum fyrir í skilrúminu milli her- bergja ykkar og safna sönnunar- gögnum. Og í íbúð Gar læknis..... — Gar læknir, ég hef svo miklar áhyggjur vegna þessa skots í klúbbn um. — Látið Mystíkus vita um áhyggj- ur yðar frú Colby. tefj-a stykkin m-eð sjólfri sér. Þarna vantar eina sósu-skál, sagði hún hvasst. Það er rétt að þið vitið að þessi borð-búnaður var ein af brúðargjöfunum mín- um og er afskaplega dýr! SHlItvarpiö Sunnudagiir 7. jamiar 8:00 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. — 9:10 Veðurfregnir. 9:35 Morgunhugleiðing um músík: —• „List og líf“ eftir Edwin Fischer; I. (Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri). 9:35 Morguntónleikar: a) Rondó í D-dúr (K382) eftir Mozart (Edwin Fischer leikur á píanó). b) Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Schubert; Edwin Fischer leikur undir. c) Strengjakvartett 1 c-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethoven (Ung verski kvartettinn leikur). d) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 (Rínar-hljómkviðan) eftir Schumann (Fílharmoníska hljómsveitin í Berlín leikur; André Cluytens stjórnar). 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur Sér Jón Hnefill Aðalsteinsson á Eskifirði. Organleikari: Páll Hall dórsson). 13:10 Erindi: Einkennileg ömefni f Austur-Skaftafellssýslu og á Út héraði (Dr. Stefán Einarsson pró- fessor). 14:00 Miðdegistónleikar: Óperan ,,Car men“ eftir Bizet (Victoria de 1-os Angeles, Nicolai Gedda, Janine Micheau, Ernest Blanc, o.fl. syngja með kór og hljómsveit franska útvarpsins; Sir Thomas Beecham stjórnar. — Þorsteina Hannesson kynnir óperuna). 15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veðurfr.L a) Aage Lorange og félagar leika. b) Schellerer sextettinn leikur. 16:15 Endurtekið efni: Jólaópera úl- varpsins ,,Hans og Gréta“ eítir Engelbert Humperdinck. Hlióm sveitarstjóri: Jindrich Rohan. — Leiksjtóri: Baldvin Halldórsson. 17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a) „Hérinn og álfkonan**, ævin- týri þýtt og flutt af Guðmundi M. Þorlákssyni. b) Árni Oddsson og bjargvættur in brúna, frásöguþáttur sam an tekinn og fluttur af Þór*» Unni Elfu Magnúsdóttur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 ,,Nú andar suðrið": Gömul lög sungin og leikin. 19:10 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 Erindi: ,,Bera bý bagga skoplít- inn“, — Sameinuðu þjóðirnar á krossgötum (Sigurður Bjarnason ritstjóri). 20:30 Kvöldtónleikar: a) Vladimir Ashkenazy leikut píanó lögeftir Chopin. b) ,,Brigg Fair“, ensk rapsódía eftir Delius (Konungl. fíl- harmoníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 21:00 Spurningakeppni skólanemenda; IV. þáttur: Menntaskólinn á Ak- ureyri og Verzlunarskóli íslands keppa (Guðni Guðmundsson og Gestur Þorgrímsson stjórna þætt inum). 21:40 Tónleikar: Bravo Pops hljóm- sveitin leikur lög eftir Gershwin; John Senati stjórnar. 22:10 Danslög, valin af Hreiðari Ást- valdssyni. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. janúar 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Bragi Friðriksson. — 8:05 Morgunieik- fimi: Valdimar Örnólfsson stjórn ar og Magnús Pétursson leikur undir. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. 8:35 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9:20 Tónleikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 13:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Um áramót •• (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 13:40 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar — 16:00 Veðurfr. —• Tónleikar — 17:00 Fréttir). 17:05 Stund fyrir stofutónlist (Guðm. W. V ilhj álmsson). 18:00 í góðu tómi: Erna Aradóttir tal ar við unga hlustendur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Norræn þjóðlög. 19:00 Tilk. — 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20:05 Um daginn og veginn (Vilhjálm* S. Vilhjálmsson rifhöfundur). 20:25 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Skúla Halldórs- son; höfundurinn leikur undir á píanó. 20:45 Úr heimi myndlistarinnar: Lýst handrit á Bretlandseyjum á 7. og 8. öld (Dr. Selma Jónsdóttir for* stöðumaður Listasafns íslands). 21:05 Tónleikar: Divertimento fyrir •- hljómsveit eftir Max Dehnert — (Sinfóníuhljómsveit útvarpsins 1 Leipbig leikur; Heinz Rögner stjórnar). 21:30 Útvarpssagan: „Seiður Satúrnu* ar“ eftir J. B. Priestley; II. — Guðjón Guðjónsson). 20:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð mundsson). Jöifto Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.