Morgunblaðið - 07.01.1962, Page 21
Sunnudagur 7. Jan. 1962
HtORCtriVRT. 4Ð1Ð
21
Glaumbær
Aliir salirnir opnir
í kvöld
*
Dansað
á þremur hæðum
>f
*
I ieturklúbbnum
HUómsveit Jóns Páls.
Söngvari Colin Porter.
Bkeypis aðgangur
-K
Borðpantanir í síma 22643.
Glaumbær
Fríkirkjuvcgi 7.
Op/ð / kvöld
Xríó Eyþórs Þorlákssonar
Simi 19636.
ennsla
EÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI
á hagkvæman og fljótlegan
hátt í þægileu hóteli 5% st.
kennsla daglega.
Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12
vikum), allt innifalið. Engin ald-
urstakmörk. Alltaf opið. (Dover
20 km, London 100).
Xhe Regency, Ramsgate,
England.
Málf lutningsski ifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Sæstaréttarlr gmað’- r
Laugavegi 10. Sími M934
SÍ SLETT POPLIN
(N0-IR0M)
Hversvegna er
V ol kswagen
eftirsóttasti billinn
Vegna jbess:
að Volkswagen hefir loftkælda
vél, sem hvorki frýs á eða sýður,
og því engin vandræði vegna
vatnskássa. ______
að Volkswagen lætur vel að stjóm
við erfið skilyrði, spyrnan er
meiri, af því að vélin er aftur í
— í aur og bleytu, lausum sandi
og snjó er Volkswagen því
aksturshæfari.
að á Volkswagen er sjálfstæð
f jöðrun á hverju hjóii, sem eykur
ökuhæfni hans á holóttum vegum
og kröppum beygjum.
að Volkswagen útlitið er alltaf
eins, þótt um endurbætur og nýj-
ungar sé að ræða.
að um 4000 kunnáttumenn fylgj-
ast með hverjum einstökum Volks
wagen bíl á hinum ýmsu fram-
leiðslustigum.
að hann er sparneytinn á benzín
en það er staðreynd, sem Volks-
wagen eigenidur getað sannað.
að varahlutaþjónustan er góð og
Odýr og endursölumöguleikar
hans því mun betri en á nokkrum
öðrum bíl.
Volkswagen fvrir allt
— fyrir alla
Volkswagen
er
5 manna bill
ÞUSUND
MEDH.W
Alltaf fjölgar
VÖLKSWAGtM
Heildverz!un!n Hekla hf.
Hverfisgötu 103 — Sími 11275 1
4ra og 5 herb. íbúðir
ijf 3 K it. T ’it a
1 "i
Þessar 4. og 5 herbergja íbúðir við Kleppsveg eru til sö lu í eftirgreindu ástandi: Fokheldar með miðstöð, lagt
fyrir og skclpi að tækjum. Allt múrverk á sameign inn an húss fullunn'g. Tvöfalt gler i gluggum. Eignarhlutdeild
í fullgerðri húsvarðaríbúð fylgir. Gatnagerðargjald er g reitt. Bílskúrsréttur fylgir. 5 herbergja íbúðunum.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Re.vnir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 17994—22870
MINERVAgÆ*~&*>’
STRAUNING
ÓÞÖRF