Morgunblaðið - 07.01.1962, Qupperneq 22
22
MORGÍNBLÁÐIÐ
Sunnudagur 7. jan. 1962
— Nýborg
Framhald af bls. 3.
að fá timburmenn, segir
Sverrir og setur á sig svip
vísindamannsins.
I — Já. í>ú átt við að það sé
ekki annað en að fá sér meira
i af þessari blöndu þinni.
I Það eru komnir nókkrir
fleiri starfsmenn í kringum
okkur, kátir og skvaldrandi
svo ég heyrði ekki hverju
Sverrir svaraði þessari at-
hugasemd minni.
— Ég hélt að þú værir á
hvítum slopp og sæ,tir krýnd-
ur hornspangargleraugum við
tilraunaglös og sprittlampa,
sagði ég við Sverri.
Ég held að það hafi verið
Baldur Stefánsson, sem ekið
hefir út víninu á veitinga-
staðina, til ráðherranna og í
sendiráðin í 15 ár, sem skaut
að svari við þessari athuga-
semd.
— Hann hefir ekkert við
slíkt að gera. Hann hefir þetta
í sér. Er eins konar gangandi
tilraunaglas.
— Þetta er honum senni-
lega meðfaett? spyrjum við.
I — Já, svara margir í einu.
' En nú kemur Magnús yfir-
tappari framan úr búð, þar
sem hann afgreiðir í forföll-
um. Við fáum af honum mynd
við átöppunarvélina.
Síðan höldum við með Inga
til Skemmu og fáum að sjá
hvað til er á baenum.
| Einna lengst dvaldist okkur
í koníaksgeymslunni. Þar rak
ég augun í Courvoisier koníak,
sem kostaði 440 krónur. Ja,
dýr.t er það.
— Þetta er ekkert verð,
segir Ingi og seilist upp í hyllu
og dregur fram flösku, sem
kostar rúmar 700 krónur.
) Ólafur spyr hvort nokkur
mundj taka eftir því þótt ó-
: dýrara koníak vaeri sett á
1 þessa forláta flösku, sem inni-
heldur hinn fokdýra mjöð, og
það síðan boðið sem slíkt.
! — Ekki skil ég í því, segir
Ingi.
) — Hvað er sérstakt við
í þetta koíak. Er það svo gam-
alt?
I — Það er víst 20—30 ára
. gamalt. Annars skaltu spyrja
Þorstein Hannesson óperu-
söngvara um það. Hann veit
al'l.t um sögu og tilveru hinna
erlendu vína.
I *
’ Eftir að hafa skoðað í
Skemmuna að vild höldum
við inn til stúlknanna, sem
líma miðana á flöskurnar.
Það er sýnilegt að þær hafa
aldrei á síldarplan komið
ellegar þá að þær eru óvenju
hlédrægar. Mér kemur í hug
^ Tómas:
,,Hvað varð um yður, Austur-
v strætisdætur',
Ekki geta þetta verið þœr.
) Hvað um það. Óli fékk alls
ekki að mynda þær, sem voru
að líma miðana á brennivíns-
flöskurnar. Hinar, sem lírndu
verðmiða á Canadina Club
Whisky, voru gæfari.
| Við kvöddum hina kátu og
léttlyndu Austfirðinga, sem í
þessari stofnun eru í miklum
meirihluta, og héldum út í
skammdegið, staðráðnir að
| skrifa af stakri hógværð um
, brennivín. vig.
Heíur æft vel en
keppir ekki strax
ENSKI kúluvarparinn Arthur
Rove æfir nú af kappi. Hann hef
ur fengið boð um að keppa í
Bandaríkjunum en hefur tilkynnt
að hann taki ekki þátt í kúlu-
varpskeppni næstu móta þar. —
Rove segir, að hann sé enn ekki
kominn í þjálfun. Hann hefur
æft mjög vel með lyftingartækj-
um í vetur en kastþjálfunina
hefur hann ekki fyrr en eftir
nokkrar vikur.
Rove segir að aðalmarkmið
lians á þessu ári sé Evrópumotið
Í Belgrad síðla sumars.
-)< Sunnudags krossgdtan
n«1
1'"•‘"'ltj.
■2V
*er
Hft-
e i m-
SH3>
SKÉ-
H\fA-
ruiH
SL>T-
gB3
MRRC-
hm n a
íeiT
C.KLU
hJftrH
Eh*u
íeirJS
l/r
LÍK»/IS
RBffRí
ÆJ)
M * «-
(HN
Rólt
TLfírJ
l
EvKczPo-
T-
I
KEVR-
KM
FÆÐlR
ÓR-
][
FVllt
ToNgL
VElíLt
SKRK-
U±
fl Ftn
S«M-
H LT
iTfFMA
Fer
lbc*
a ~
JÆTTfll
vi O
VfGC-
Lti.fi
VflN-
ÞPlF
FOR _
rz pi
/oPU
t£ú-
JTflÐ
ItJ N
vf/er
vi S
0 FN
unj>h
inni
Suipt
5 J fl Lff
VlTUl/.
LiTfl
fFTiR
V«L>Í
Kom -
I i T
VFlR
S£*HlT
£K K I
C'ÆPfl
Bu£X
pve
asiNs
ST fí F
GREifl
i (t
IflHHH
* * kvl-
»IIR
Stilli
SKELF
irJ<\
KLO-
XX-
l> M
LELtLUS
HW>FUfl
Hcy
dflNfl
rnflfl
FLDIVl*
5Kiw
flj>
I N N-
VFLI
KoK''
\5T
ODR-
UKK-
NUM
GRCim
ift
ÍRoPfl
srr-
■o RN
HÆF-
OR
AFBiku
þoRT
tlTl
frr,-,
Str-
fluM-
KflST
HQ F
’i
KLLlKlfi
Heif>
U R
R
nr-
> rJ
l
-<S>.
<r Enska knaftspyrnan ■:■
3. umferð ensku bikarkeppninnar
fór fram í gær og urðu úrslit þessi:
Arsenal — Bradford ........... 3—0
Aston Villa — Chrystal Palace .... 4—3
Brimingham — Tottenham ....... 3—3
Blackpool — W.B.A............. 0—2
Brentford — Leyto.. Orient ... 1—1
Brighton — Blackbum .......... 0—3
Bristol City — Walsall ....... 0—0
Bristol Rovers — Oldham ..... frest.
Bumley — Q.P.R................ €—1
Bury — Sheffield U............ 0—0
Charlton — Scunthorpe ........ 1—0
Everton — King’s Lynn ........ 4—0
Fulham — Hartlepools ......... 3—1
Huddersfield — Rotherham .... frest.
Ipswich — Luton .............. 1—1
Leeds — Derby ................ 2—2
ENSKA BIKARKEPPNIN .... 2
Leicester — Stoke .......... frest.
Liverpool — Chelsea .......... 4—3
Manchester U. — Bolton ...... 2—1
Middlesbrough — Cardiff .... frest.
Morecambe — Weymouth ........ 0—1
Newcastle — Peterbrough ...... 0—1
Norwich — Wrexham .......... frest.
Notts County — Manchester City 0—1
Plymouth — West Ham .......... 3—0
Port Vale — Northampton ...... 3—1
Pre9ton — Watford ............ 3—2
Sheffield W. — Swansea ..... frest.
Southampton — Sunderland .... 2—2
South Port — Shrewsbury .... frest.
Wolverhampton — Carlisle ... frest.
Workington — N. Forest ...... 1—2
í skotlandi urðu úrslit m.a. þessi:
Celtic — Kilmarnook ......... 2—2
Dundee — Falkrik ............ 2—1
Hibernian — Rangers ....... 0—0
St. Mirren — Hearts ......... 0—1
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn postkröfu.
Fótófix
SkyndisaSa — SkyndisaEa
á mánudaginn
Verzl. Dalur, Framnesveg 2.
MIKTÐ ÚRVAL AF KULDAFEYSUM, LÆKKAÐ VERÐ.
Bómullarpeysur * frá kr. 20.00
UUarpeysur barna frá — 60.00
Creap Nælonsokkar frá — 20.00
Flauelsbuxur barna frá — 75.00
Gallabuxui unglinga frá — 95.00
Herracreap sokkar frá — 30.00
Creap sportsokkar frá — 25.00
Drengjaskyrtur flunnel frá — 50.00
Náttföt frá — 75.00
Barnablússur og úlpur Creap sokkabuxur frá — 175.00 — 75.00
Lítið í gluggana um helgina.
VER7L. DALUR, Framnesveg 2.
íbúð óskast
Ung, barnlaus hjón óska eftir góðri 2—3 herbergja
íbúð til leigu frá 1. apríl n.k. gjarnan í Háloga-
landshverfi Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins
merkt: „Reglusemi — 7388“.
H afnarfjörður
Símstöðin í Hafnarfirði óskar eftir
sendh strax. Helzt fulltíða manni.
Upplýsingar í afgreiðslunni Austurgötu 11.
Sími 50555.
Skrifsfofustarf
Þekkt útgPi’ðarfyrirtæki hér í bæ óskar eftir að
ráða nú þeear eða, sem allra fyrst mann vanan
skrifstofustörfum. Þarf að vera vanur bókhaldi og
vélritun auk þess að hafa nokkra kunnáttu í ensku
og dönsku. Tilboð er greini fyrri störf og meðmæli
ef til eru sendist afgr. Mbl. merkt: „7294“.
Byggingafél agi
óskast
Hefi lóð á bezta stað á hitaveitusvæði í Austurbæn-
um. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. jan. merkt:
„Byggingaíélagi — 7398“.
Húsgagnasmiðir
húsgagnasmiðir eða menn vanir verk-
stæðisvmnu óskast.
Trésmiðjan MEIÐUR
Hailarmúla, Reykjavík. Sími 35585.