Morgunblaðið - 09.01.1962, Page 7
Þriðjudagur 9. janúar 1962
?
M OK av N BT .4 fílÐ
4ra herb. íbúð
er til sölu á 3. hæð við
Stóragerði. Falleg nýtízku
íbúð alveg fullgerð.
Efri hæB og ris
ssmtals 6 herb. íbúð, ásamt
bíiskúr, er til sölu við
Grenimel.
5 herb. ibúð
er til sölu á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi við Hvassaleiti.
3/o herb. ibúB
er til sölu á 2. hæð við
Reynimel. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús
svo til fullgert, er til sölu
við Miðbraut á Seltjarnar-
nesi.
3/a herb.
kjallaraíbúð er til sölu við
Tómasarhaga. Sérinngangur
og sérhitalögn.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400
og 16766.
7/7 sölu
Hæð og ris í timburhúsi við
Bergstaðastræti.
5 herb. hæð í Hlíðarhverfi.
5 herb. ibúð á tveimur hæð-
um við Skipasund. Stór bíl-
skúr.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Hrísateig.
2ja herb. ódýr risíbúð í
Skerjafirði. Sér hiti. Lítil
útb. Laus strax.
4ra herb. íbúðir í smiöum.
7/7 sölu
i Kópavogi
4ra herb. 120 ferm. hæð —
tilbúin undir tréverk við
Digranesveg. Húsið er frá-
gengið utan og tvöfalt gler.
Sér hiti og sér inngangur.
6 herb. einbýlisihús og bílskúr.
Allt á einni hæð við Hraun-
braut. Húsið selzt fokhelt.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
Og 4ra herb. íbúðum.
Bátur til sölu
10 tonna bátur með 54 hest-
afla Listervél. Bátur og vél
í góðu standi. Talsvert af
veiðarfærum fylgja. Aðstaða
tii útgerðar á Suðurnesjum
fyrir hendi. Einnig gæti
komið til greina að selja
hlut í bátnum manni, sem
gæti tekið að sér for-
mennsku.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar •
®g Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Leigjum bíla
akið sjálí f,
Til sölu
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. —
Útb. 200 þús.
Sólrík 3ja herb. íbúð í Háhýsi.
Góö tveggja herb. kjallara-
íbúð í Vogunum.
4ra herb. endaíbúð í Stóra-
gerði.
4ra herb. fokhcld íbúð við
Hvassaleiti.
3ja herb. risíbúð í Austur-
bænum. Hagkvæmir ski'l-
málar. 1. veðréttur laus.
3ja herb. ibúð í timburhúsi
við Miðbæinn. Lítil útb.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdófth hrl.
Málfl. — fasteignasala
Laufásvegi 2.
Sími 19960 — 13243.
4ra herb. íbúð tilbúin unair
tréverk á bezta stað í Háa-
leitishverfi. Bílskúrsréttindi
fylgja.
Hýbýladeild
Hafnarstræti 5 — Sími 10422
Seljendnn
Við höfum kaupendur að
íbúðum og stökum húsum af
flestum stærðum og gerðum.
Hvort heldur það er á hita-
veitusvæði Reykjavlkur, út-
hverfum Reykjavíkur, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi, Garða-
hreppi, Hafnarfirði eða ann-
ars staðar.
Talið við okkur sem fyrst,
ef þér viljið selja á þessum
vetrí.
FASTEIGNASKRIFSTOhAN
Austursiræti 20. Simi 19545.
Sölumaður:
Mm. Þorsteinsson
Haraldur Guðmundsson
Orotajárn og málma
ltaupir hæsta vei'ðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. T. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
BILALEICAN
Eionabankinn
L E I G I R B I L A
Á N 0 K U M A N N S
N / I R B I L A R !
sími i 8 7** s
Til sölu:
Góá 3ja hsrb.
kjJaraíhúð
90 ferm. með sér inng. við
Barðavog. Hólfur bílskúr
fylgir. íbúðin er lítið niður-
grafin.
3ja herb. íbúðarhæð við Laug-
arr.esveg.
3ja herb. íbúðarhæðir við
Rauðarárstíg og Þórsgötu.
Leusar til íbúðar.
Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir
við Sólheima.
4ra og 5 herb. íbúðir.í bænum.
2ja herb. íbúðir ; bænum. —
Lægstar útb. kr. 50 þús.
Raðhús og 2ja—6 herb. hæðir
í smíðum o m. fl.
SUýja fasteignasaEan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546
7/7 sölu
Steinhús á eignarlóð, með
tveimur 2ja herb. íbúðum
við Skólavörðustíg. Laus
straX. Bílskúr.
Glæsileg 4ra herb. hæð við
Stóragerði. Tvennar svalir.
Hæðin er tilbúin undir tré-
verk og málningu. Allt sam-
eiginlegt búið. Bílskúrsrétt-
indi.
3ja herb. hæðir við Laugar-
nesveg, Kleppsveg og Rauð-
árstíg.
Vönduð 4ra herb. hæð við
Eskihlíð. Laus strax. Bíl-
skúrsréttur.
2ja herb. íbúðir í Veturbæn-
um og Grettisgötu.
Nýleg 5 herb. hæð við Ból-
staðahlíð. Laus strax. Bíl-
skúrsréttindi.
Nýtízku 6 herb. vönduð hæð
við Ljósheima. Bílskúrs-
réttur.
Glæsilegt 6 herb. raðhús við
Otrateig.
Einar Siguriisson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
og á kvöldin milli 7—8.
Sími 35993.
ARIMOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
(5 u-ð lyi U Nl D AR
BERGPORUGÖTU 3 • SIMAR: 19032-36870
Selur:
Volkswagen ’62.
Ford Zodiac ’60.
BERGPÓRU0ÖTU 3 • SÍMAR: 19032-36870
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
4ra herb. íbúð í Kópavogi.
4ra herb. íbúð í Háagerði.
5 herb. íbúð við Sogaveg.
5 herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
6 herb. nýtízku hæð á Seí-
tjarnarnesi.
Hæð og ris í Barmahlíð.
Einbýlishús í Kópavogi.
/ smiðum
Fokheldar íbúðir í Álftamýri,
Háaleiti og Safamýri og til-
búnar undir tréverk.
Sveinn Finnson
Málflutningur fasteignasala
Laugavegi 30 — Sími 23700
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúðir við Austur-
brún, Miklubraut, Mávahlíð
og Grettisgötu.
3ja herb. íbúðir við Reynimel,
Rauðarárstíg, Kleppsveg, —
Sólheima og Hrísateig.
4ra herb. íbúðir við Miðbraut,
Skipasund, Kópavogsbraut,
Sólheima og Bólstaðahlíð.
5 og 6 herb. íbúðir við Klepps
veg, Reynimel, Holtagerði
og Nýbýlaveg. Einbýlishús.
5 herb. einbýlishús í Silfur-
túni, fullgerð og einnig í
smíðum.
7 herb. einbýlishús við Holta-
gtrði, rishæð ekki fullgerð.
4ra herb. einbýlisíbúð við
Framnesveg.
6 herb. einbýlishús m. bílskúr
við Akurgerði.
Raðliús við Laugalæk með 5
herb. íbúð og 2ja herb.
íbúð í kjallara.
MALFLUTNINGS- og
FASTEIGNASTOFA
Sigu-ður Reynir Péturgs. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 og 22870.
7/7 sölu
við Háaleitisbraut og Stóra-
gerði. íbúðir í smíðum með
mjög góðum greiðslu&kil-
málum. Uppl. á skrifstof-
unni.
Austurstræti 14 III. h.
Sími 14120.
Sölumaður heima á kvöldin
símj 19896.
Volkswagen '55
rúgbrauð til sölu. Skipti koma
til greina.
Bílamiðstöðin VAGBI
Amtmannsstíg 2C.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergþórugötu. Hitaveita.
2ja herb. rishæð við Þjórsár-
gctu. Hagstætt- verð. Væg
útb.
3ja herb. íbúð á 1. Hæð við
Laugarnesveg. Útb. kr.
80—100 þús.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð
við Hrísateig. Laus nú þeg-
ai.
3ja herb. íbúðarhæð við Hverf
isgötu ásamt 1 herb. í risi.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Goðheima.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Kleppsveg ósamt 1 herb.
í risi.
130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
við Þórsgötu. Útb. kr. 75
þúS.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Sér hiti.
/ smiðum
3ja herb. íbúðir við Álfta-
mýri. Seljast fokhelöar
með miðstöðvarlögn.
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Kaplaskjólsveg. Seljast fok-
ho.ldar með miðstöð.
2ja herb. íbúðarhæð við Ljós-
heima. Selst tilbúin undir
tréverk.
4ra herb. íbúð við Sunnuveg.
Allt sér. Selst fokheld.
6 herb. íbúðarhæð við Safa-
mýri. Allt sér. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
Bnnfremur raðhús í smíð-
um í miklu úrvali.
Ingólfsstræti 9. — Sími 19540.
Meislarat
18 ára piltur, vanur járnsmíði,
óskar eftir að komast að sem
nemi í rennismíði á gott verk-
stæði Tilboð sendist afgr.
Mbl.. merkt: „Áhugasamur —
7652‘.
Roskin kona
óskast sem vinnufélagi í litlu
fyrirtæki, með einbleypum
eldri manni. Peningaeign ó-
þörf. Lysthafendur leggi nöfn
og heimilisföng á afgreiðslu
blaðsins fyrir kl. 12, 13. jan.
nk., merkt: „74 ’62 — 7651“.
Kynning
Regiusamur miðaldra maður
vill kynnast stúlku 45—55
ára sem góðum félaga. Fullri
þagmælsku heitið. Tilboð send
ist Mbl. fyrir 13. þ. m., merk.t:
„Jan — 7650“ .
Tvæi stúlkur
óska eftir atvinnu frá 1. febr.
næstk. Helzt í bókabúð. Önn-
m búðarstörf og margt fleira
kemur til greina. Uppl. í sírna
23202 og 24296 á milli 7—8
næstu kvöld.
Stúlko óskosl
ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA
Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Gerum við bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122.