Morgunblaðið - 09.01.1962, Síða 9
Þriðjudagur 9. janúar 1962
MORGUNBLAÐIÐ
9
Vetrar- og beil árská iur
ný sending, höfum einnig fengið kvöldkjóla
b
í fjölbreyttu úrvaii.
Dömubúðin Laufið
Hafnarstræti 8
Vantar ræstingakonu
í verzlunina Laugavegi 26
HÚSBÚNAÐUR H.F.
Tilboð óskast
í vélskóflu (Payloaber) % cu. yd. með ýtu-tönn
og gafíal l.víiu. Enn fremur (Penta Voivo) loftpressu
210 cu. ft. á vagni. — Vélarnar verða sýndar í
Rauðarárporti miðvikud. 10. þ.m. kl. 1—3. •— Til-
uoðin verða opnuð i ski'ifstofu vorri iimmtudaginn
11. þ.m kl. 11 í h.
Sölunel'nd varnarliðseigna
I. O. G. T.
Stúkan Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld k'l. 8.30.
Inntaka nýrra félaga.
Kosning embættismanna.
Dans eftir fund.
Æt.
. . &
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Ms. ESJA
fer vestur um land í hringferð
hinn 11. þ. m. — Vörumóttaka
í dag ti'1 Patreksfjarðar, Bíldu-
dals, Þmgeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar Akureyra, Húsavíkur og
Raufarhafnar. — Farseðlar seldir
á miðvikudag.
M.s. HERJÖLFUR
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á morgun. — Vörumót-
taka í dag.
Ms. HERÐUBREIÐ
fer austur um land í hringferð
hinn 12. þ. m. — Vörumóttaka
í dag til Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð
ar, Borgarfarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. — Farseðlar selidr á
fimmtudag.
getið notið fegurðarleyndardóms Martha Hyer
„Ég nota LUX á hverj-
um degi.“ segir Martha.
,Mér finnst LUX sann-
arlega auðvelda mér að
halda hörundinu fögru ‘.
hvít, bleik, blá,
græn og gul
LUX er mín sápa,“ segir Martha Hyer. „Ég hef notað
LUX árum saman. Og þegar ég kom til Hollywood, sá ég,
að ég var í góðum félagsskap. Það er víst um það, að
kvikmyndastjörnurnar eiga LUX bæði í búningsherbergj-
um og á heimilum sínum.“ — Þegar þér notið LUX sápu,
gerið þér meira en þvo andlit yðar — þér stuðlið einnig
að fegrun yðar. Og þér verðið sammála Mörtu Hyer, sem
veit að LUX heldur hörundinu fögru.
HANDSAPA
9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota Lux handsápu
X-LT* Mj/lCE-MM
TIL SÖLU
í Vesturbænum fjógurra herb íbúðir, sem tilbún-
ar verða í vor. Séi hiti og tvöfalt gler í gluggum.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6
V* •»
UtsaEa — Utsala
ÚTSALAN HEFST Á MORGUN
Einstakt tækifærí að gera góð kaup.
Sérlega á svissnesku ullargarni (5 tegundir)
Viðurkenndri gæðavöru.
Afsláttur allt að 155 kr. pr. kg.
ísabella nælonsokkar, Mina ~ Marta
á kr. 30 parið.
Peysur og margt fleira.
Vilji hvers manns er að rata á það rétta.
Reynið að koma og athuga þetta, —
það borgar sig oftast að byrja á því bezta.
Bíðið ekki of lengi og lendið á því versta.
Verzlunin Osk
Laugavegi 11
Einbýlishús
Til sölu á fallegum stað í Vesturbænum í Kópa-
vogi 6 hcrb. einbýlishús, á 2 hæðiun. Allt fullfrá-
gengið. Mjög vandaðar og fallegar innréttingar.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA
Sigurður Rey.iir Pétursson, hrl.
Agnar Gústaisson, hdl.
Björ»- Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 17994—22870
Eldhúskollar kr. 185,00
Strauborð kr. 360,00
Verzlunin
Miklatorgi við hliðina á ísborg
Skdútsala
Háhælaðir- kvarthælaðir
og flatbotnaðir kvenskór
seljast með
mjög miklum afslætti
Austurstræti 10