Morgunblaðið - 12.01.1962, Page 2
MORCVNBLA &1Ð
Fðstudagur 12. janúar 1962
Arás á 7 ára telpu
UM FIMMLEYTIÐ í fyrradag
voru tvær sjö ára telpur á leið-
inni eftir gangstígnum, sem ligg
ur yfir túnin frá Reykjavegi að
Sui iurlandsbraut. Kom j>á strák-
linjur aðvífandi, sem að sögn
tel jnanna mun hafa verið um
14—16 ára gamall. Réðst hann
formálalaust að annarri telpunni,
eu hin varð hrædd og hljóp í
i/urtu. Réðst hann að þeirri, sem
ekki komst undan, og lék hana
grátt, svo að hún hlaut af nokk-
Leiðrétting
VEGNA fréttar í blaðinu í gær
um að bílstjóri hefði misst vinnu
hjá bifreiðastöð Steindórs, vegna
þess að hann býr á Hverfisgötu
32, hefur Steindór Einarsson beð-
ið Okkur að leiðrétta þetta. Mað-
urinn hafði ekki verið ráðinn, en
sótt um vinnu, og átti að koma
kl. 4 í gær til að vita hvort hann
fengi hana. Það varð þó ekki,
en það stóð í engu sambandi við
heimilisfang hans.
Nýtt lang■
flugsmet
|TORREJON flugstöðinni, Mad|
|rid, 11. jan. — Bandarísfk<
Isprengjuþota af gerðinni B-52<
|lenti hér í dag eftir 12.519 <
smílna viðstöðulaust flug án <
leldsneytistöku, Þetta er nýtt<
|heknlsmet í langflugi og á að<
|færa heim sanninn um það,<
|að sprengjuþotur Bandaríkja-
imanna geti svarað árás hvað <
|an sem hún kemur, fjarlægðir<
Iskipti ekki lengur máli.
| Þotan flaug frá Okinawa, í<
Imörgum krókaleiðum yfir <
fKyrrahaf, N-Ameríku Og At-
|lantsihaf. Ef þötan hefði farið<
|þessa vegalengd beint yfir<
ÍNorðurpólinn, frá Okinawa, <
|hefði hún farið yfir meginland<
ÉKína, Síberíu og lent í suður J
Ihluta Afríku.
| Nýja heimsmetflugið er 1184 <
Imílum lengra en gamla metið, $
|sem sett var fyrir 15 árum. <
|Það vár Neptune-flugvél, sem<
|þá flaug í einum áfanga án <
|eldneytistöku frá Perth í Ástra <
llíu til Columibus, Ohio.
ur meiðsli. Síðan stökk hann í
burtu, en telpan komst heim til
foreldra sinna. Lögreglan var taf
arlaust látin vita um atburðinn,
og hefur hún síðan unnið að rann
sókn málsins. Lögreglan tekur
það fram, að aðstoð almennings
sé vel þegin til að upplýsa mál-
ið, og cru allir þeir, sem eitthvað
kynnu að geta hjálpað til
við rannsóknina, beðnir að hafa
gamband við lögregluna hið
fyrsta.
Slysið í
Hollandi
Við birtum hér fleirí mynd
ir frá hinu mikla járnbrautar
slysi í Hollandi s.I. mánudag,
en í slysinu lét 91 maður líf-
ið. Er þetta mesta jámbraut
arslys, sem orðið hefur í sogu
Hollands.
Á annarri myndinni sjást
björgunarmenn, bjarga líkum
úr brakinu, en hitt er yfiriits-
mynd yfir slysstaðinn.
Gizenga steypt af stóli
Z' NA /5 hnútar / SV SOhnútar H Snjikoma » Úii sm \7 Shvrir K Þrumur W/,Z, KuUoakH V7 Hitaskit H HaÍ L Lafi
Stanleyville og Leopoldville,
ÞÆR fregnir bárust út frá
Stanleyville í dag, að Victor
Lundula, yfirhershöfðingi í
Orientalfylki, hefði risið gegn
Antoine Gizenga forsætisráð
herra og tekið öll völd í
Stanleyville. Á Lundula að
hafa óhlýðnazt fyrirskipun-
um Gizenga, sem þá skipaði
lífvörðum sfnum að hand-
taka hershöfðingjann. En her
menn hans kváðu þá hafa
slegið skjaldborg um hann,
þannig að ekkert varð af
handtökunni. Hafði Lundula
þá gert atlögu að helztu op-
inberum hyggingum í horg-
inni og tekið þær herskildi
— og síðan lýst því yfir, að
Gizenga væri sviptur völd-
um. —
— ★ —
Það fylgdi þessari fregn, að
Gizenga hefði lofað Lundula að
hverfa aftur til Leopoldville og
taka upp samvinnu við stjórn-
ina þar, sem hann hefir hingað
til neitað — síðast í gær — enda
þótt hann eigi að heita varafor-
sætisráðherra hennar. — Seint i
kvöld var það svo tilkynnt í
Leopoldville, að Adoula forsætis-
ráðherra hefði borizt símskeyti
frá Gizenga, þar sem hann heiti
þvi að koma til Leopoldville svo
fljótt, sem hann geti.
Blaðamaöur
MORGUNBLAÐIÐ
vantai vanan blaðamann.
Upplýsingar hjá ritstjórunum
<*
I
Heitu vafni hleypt
á í Hlíðunum
Þriðja áfanga að Ijúka þar
UM ÞESSAR mundir er verið að
ljúka þriðja áfanga í lagningu
hitaveituhverfis um Hlíðarnar og
hleypa á heita vatninu á svæðinu
milli Miklubrautar og Háteigs-
vegar. Hefur þegar verið hleypt
á aðalæðina um Lönguhlíð, norð-
an Bólstaðahlíðar og í gær var
vatni hleypt á leiðsluna um
Skaftahlíð. Á nú að skola hinar
nýju leiðslur um Bólstaðahlíð,
Úthlíð, Flókagötu og Háteigsveg
og fá þær síðan heitt vatn í þess
ari röð.
Einnig er unnið að því að full
gera kerfið um allt Laugarnes-
hverfið sunnan Sundlaugaveg-
ar, en hluti af hverfinu fékk
hitaveitu til bráðabirgða fyrir
tveimur árum frá borholu í Laug
Lægðin, sem verið hefur
fyrir austan land er nú að
eyðast. En ein kemur þá önn-
ur fer. Sú sem er við Hjalt-
land, þokast norður eftir og
mun verða þess valdandi að
norðan-áttin gerist ákveðnari
og’kólnar í veðri.
Mjög kalt er nú í Kanada
og Bandaríkjunum. Aðeins
Florida og Kyrrahafsströndin
sleppa við frost. Á ströndinni
við Mexicoflóann er frostið
milli 5 og 10 stig.svo að kalt er
þar í húsum, sem engin upp-
hitun er til. Þau eru ekki gerð
fyrir sllkt veðurlag.
Veðurspáin kl. 10 i gær-
kvöldi:
SV-land, Faxaflói og miðin:
Hægviðri eða NA gola, létt-
skýjað.
Breiðafjörður Og miðin: NA
gola, skýjað.
Vestfirðir Og miðin: NA
kaldi en siinningskaldi á mið-
unum, snjókoma norðan til.
NA-land og norðurmið: NA
gola og bjart fyrst, kaldi og
snjókoma eða slydda þegar lið
ur á nóttina.
NA-land og miðin: Norðan
og NA gola fyrst, stinnings-
kaldi á morgun, slydda eða
snjókoma.
Auslfirði og miðin: Norðan
Og NA kaldi og slydda fyrst,
léttir til með norðan og NA
kalda á morgun.
Suðurland og miðin: Norðan
gola eða kaldi, léttskýjað.
arnesi. Dælustöð fyrir hverfið er
við Sundlaugarnar. Þegar búið
verður að hleypa vatni á þetta
hverfi, er næsti áfangi Laugar-
neshverfi norðan Sundlaugaveg-
ar og vestan Dalbrautar norður
að Kleppsvegi og vestur úr. Er
verið að gera samninga við verk-
taka um það og verður síðan haf-
izt handa.
ÍV
Ittlee hressisti
:LEMENT Attlee lávarður.V
yrrum forsætisráðherra Bret »
mds, sem veiktist alíhastar-l
;ga í desember og var jafn-J>
el talinn í nokkurri lífshættu
inn eða tvo daga, fékk að|
ara heim úr sjúkrahúsinu^
yrir nokkrum dögum. Kona?>
ans, Lady Attlee, lá einnig í |
júkrahúsi á sama tíma, með»
mgnabólgu. Hún ók í eigin .>
íl heim til sín aðeins tíu £
línútum áður en Attlee yfi/-j»
af sjúkrahúsið.
Búa sig á vertíð
NESKAUPSTAÐ, 11. jan. — Sjó-
menn búa nú báta sína á vertið
og er einn þegar farinn, Mb.
Sæfari, sem gerður er út frá
Grindavík. Mb. Hafrún, Björg og
Glófaxi verða gerðir út frá Vest-
mannaeyjum. Mb. Glófaxi hefur
verið hér í slipp síðan síldarver-
tíð lauk. Var hann lengdur um
2 metra.
Erfiðlega hefur gengið að
manna þá báta. sem gerðir
verða út héðan að heiman, en
það eru Hafþór, Stefán Ben, Þrá
inn er í þurrafúaviðgerð á Akur-
eyri og kemst ekki á vertíð.
Verkalýðsfélagið hefur sagt
upp hlutaskiptasamningum sjó-
manna og krefst hækkunar úr
29,5% í 31,5%. Auk þess verði
greitt 1% af hlut í félagssjóð og
einnig að sjómönnum verði
greiddir vinnufatapeningar.
Leiðrétting
í BLAÐINU í gaer misritaðist
nafn Sigurðar Ágústssonar, al-
þingismanns, í Stykkishólmi og
er hann beðinn afsökunar.