Morgunblaðið - 12.01.1962, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.01.1962, Qupperneq 3
Föstudagur 12. janúar 1962 M0RGV1VBLAÐIÐ 3 H-INN 19. janúar fer risaskip- ið nýja, „France“, jómfrúferð sína frá Le Havre til Kanarí- eyja og 3. febrúar leggur það upp í sína fyrstu áætlunar- ferð yfir Atlantshafið, milli Havre og New York. Áætlað er að ganghraðinn verði 30 hnútar og ferðin taki 4—5 daga. Hinn nýbyggði, glæsilegi farkostur, France III, er 66 þúsund lestir, og 315,70 m á lengd. Það er því jafn- langt og Eiffelturninn í París er hár og lengra en „Elísabet drottning“, sem hingað til hefur verið lengsta farþega- skipið. France er Ijótandi lúxus- hótel, þar sem ekkert er til sparað að farþegarnir geti fengið hvað sem hugurinn girnist. í kringum 2400 far- þega snúast 1100 starfsmenn. í skipinu er t. d. kvikmynda hús, sem tekur 664 gesti, í hverri káetu er sími og hægt að hringja til hvaða lands sem er á nokkrum mínútum, gefið er út blað um borð og vilji farþegi heyra nýjustu fréttir, velur hann aðeins númer á síma sínum, sjón- varpstæki eru hvarvetna um borð og skipið getur sent út eigin þætti. Auðvitað eru í þessu risaskipi tennisvellir, sundlaugar, leikhús, danssal- ir og sjúkradeild með full- kominni skurðstofu. — Fyrir unglingana er sérstakur salur með dansgólfi, þar sem dans- að verður twist og aðrir ný- tízku dansar og fyrir krakk- ana leiksalur og kvikm.ynda- France I var byggt 1864. Það var fyrst hjólaskip, én var breytt 1874. Skipið var í förum til 1910, þegar það var selt til niðurrifs. STAKSTEINAR France II var byggt 1912, og var í förum fram i fyrri heimsstyrjöldina. nýja, glæsilega Atlantshafsfarið \ salur. Og um borð eru fínar verzlanir, svo frúmar þurfi ekki að missa af því að verzla. Skipið er nær eingöngu úr málmi og segja bygginga- meistararnir í gamni að ein- asti hluturinn úr gegnheilu tré sé kjötskurðarborðið í eld- húsinu. — France á ekki að geta brunnið, eins og stór- skipið Normanndie á árum annarrar heimsstyrjaldarinn- ar. Á hliðum skipsins eru 10 „uggar“, sem hægt er að skjóta út, ef veður er slæmt, til að draga úr veltu skipsins. En það er vissara að taka með sér peninga, ef ferðast á með France. T. d. er hægt að fá íbúð með stofu, svefn- herbergi og svolitlum „svöl- um“ fyrir 154 þús. kr. (reikn- að með 5 daga ferð). Á fyrsta farrými kostar eins manns káeta 21 þús. kr. yfir Atlants hafið, en í almenningnum er verðið 12 þús. kr. fyrir koju í þriggja manna káetu. Þrátt fyrir það hafa 10 þús. far- þegar pantað far á þessu ári og ekki hægt að bæta við far þegum fyrstu mánuðina. Þrátt fyrir aukið flug, fjölgar far- þegum, sem fara vilja yfir Atlantshafið á stóru lúxus- skipunum einnig. Árið 1938 voru 668 þús. skipsfarþegar milli Frakklands og Banda- ríkjanna, en er nú um milljón á ári. Skipafélagið Compagnie Generale Transatlantique var stofnað 1861 og hefur á þess- um 100 árum átt 40 Atlants- hafsför ,sem hvert um sig hefur verið stórglæsilegt á -síns tíma vísu. Á undan France III átti félagið tvö önnur skip með sama nafni. Nú á það stórskipin Ile de France, Liberté og Flandre. Svolítill danssalur á 2. farrými með horni fyrir þá sem vilja spila bridge og bar fyrir þá sem þar vilja vera. 112 milllónir flugfarþega í NÝÚTKOMINNI árs- skýrslu alþjóðasambands flug félaga (ICAO) er frá því skýrt, -að farþegaaukningin á árinu 1961 hafi aldrei verið eins lítil síðustu 15 ár — þó að fráteknu árinu 1958. Nam hún aðeins 6%. í alþjóðasambandi flugfé- laga eru flugfélög frá 90 löndum. Samanlögð farþega- tala þeirra innanlands og milli landa eru 112 milljónir. í ársbyrjun 1961 fækkuðu flugtímar hreyflaknúinna flug- véla um 5%, sem er merki þess að flugfélögin hafa í æ ríkari mæli snúið sér að þotum. Mörg félaganna hafa átt í erfið- leikum síðastl. ár, og til að koma til móts við þau hafa flugleiðirnar verið skipulagðar betur. Þetta sést greinilega, þeg- ar tölurnar eru athugaðar. — Meðalfjöldi farþega í hverri flugvél voru 32 árið 1959, árið 1960 hækkaði hann upp í 35 og 1961 komst hann upp í 38. Flugfélög meðlimalandanna flugu á síðasta ári samtals 3,08 milljarða kílómetra — fjarlægð, sem er 20 sinnum lengri en fjar lægðin frá jörðinni til sólarinn- ar og 8000 sinnum lengra en fjarlægðin frá jörðinni til tungls ins. Ef borin er saman farþega- talan og kílómetrafjöldinn, kem ur í ljós að flugfélögin eru fær um að fljúga 160 km. vegalengd með alla íbúa jarðarinnar. Ársskýrsla ICAO gefur þó ekki alveg rétta mynd af loft- umferðinni í heiminum í dag, þar sem Sovét-Rússland og Kína eru ekki meðlimir sam- bandsins. Nehrú reiður ÞEGAR Nehrú, forsætisráð- herra Indlands, ávarpaði landsþing flokks síns, Kon- gressflokksins, sem haldiff var * Patna í Norffur-Ind- landi á dögunum, kom til nokkurra vandræffa. Nær hálf milljón manna hafffi þyrpzt aff og inn í risastórt tjald, sem þingiff var haldiff í — og þegar Nehrú hóf ræðu sína, tók fólkiff aff ryðjast um til þess aff sjá forsætisráff- herrann betur. Öryggisverffir fundarins reyndu aff hafa hemil á fólkinu, en án árang urs. Hugffist þá Nehrú sjálf- ur stíga niffur úr ræffustóln- um og róa áheyrendur sína. En verffirnir hindruffu hann, töidu ekki óhætt, aff hann gengi til móts viff mannhaf- iff. Nehrú gerffi sig ekki á- nægðan meff þessa afskipta- semi og stimpaðist talsvert viff verffina. Sögffu kunningj- ar hans, aff þeir hefffu aldrei séff hann jafnreiðilegan. — Margt fólk særðist í uppþoti þessu — nokkrir svo, aff flytja varð þá í sjúkrahús. Myndin sýnir Nehrú reyna að rífa sig lausan af varð- manni, sem heldur aftur af honum. Vondur, verri . . ' Tíminn og kommúnistablaffiff rifast nú af kappi um áramóta- grein Lúffvíks Jósefssonar. Kemst Tíminn i gær að þeirri niður- stöðu, aff þó hlutdrægni Rússa og íslenzkra kommúnista sé slæm, þá yrffi þó „hlutleysi þeirra enn- þá verra“. Kemst blaðiff að orffi um þetta á þessa leiff: „ — Vond er þeirra hlut- drægni en verra yrði þeirra „hlutleysi“.“ I þessu sambandi mætti minna á þaff, að Framsóknarmenn um allt land gengu sig upp aff hnjám, þegar kommúnistar hlupu um með Moskvuvixilinn fræga, en í honum var einmitt höfuffáherzla lögff á nytsemi „hlutleysisins“. Batnandi er mönnum bezt aff lifa. Svo virffist sem Framsókn- armenn geri sér nú ljóst, aff „hiutleysi“ kommúnista sé ekki upp á marga fiska. Pólitísku verkföllin Forseti Alþýffusambands ts- lands, fyrrverandi félagsmála- ráðherra vinstri stjórnarinnar sálugu, skrifar í gær langhund í i Þjóffviljann, þar sem hann ræffir um verkföllin á sl. ári. Kemst hann þar m. a. aff orffi á þessa leiff: „Reynt liefur veriff aff koma sök á verkalýffshreyfinguna fyr- ir þetta verkfallsástamd sumars- ins 1961. Því jafnvel haldiff fram áff verkföllin hafi veriff ástæffu- laus, pólitísk verkföll.“ Hannibal neit- ar því síðan harð lega að hér hafi veriff um póli- tísk verkföll aff ræffa. Vitanlega viffurkenna kommúnistar aldrei aff þeir misnoti verka- lýffshreyfinguna í þágu pólitískra einkahagsmuna sinna. En yfirgnæfandi meirihluti Islendinga veit, aff verkföllin á sl. sumri voru hápólitísk og fyrst og fremst háð í því skyni að brjóta á bak aftur efnahagsmála stefnu ríkisstjórnarinnar. Veturinin 1955 háðu kommún- istar einnig pólitísk verkföll. Þá var tilgangurinn aff knýja þáver- andi ríkisstjórn frá völdum og brjóta niffur jafnvægisstefnu hennar. Þaff tókst og Framsókn- armenn leiddu kommúnista til sætis í ríkisstjórn á miðju ári 1956. En þá létu Hannibal Valdi- marsson og Lúffvík Jósefsson þaff verffa sitt fyrsta verk aff taka af verkalýðnum kauphækkunina, sem þeir sjálfir höfðu knúið fram veturinn 1955. Þá höfðu þeir allt í einu gert sér þaff Ijóst, aff fram- leiffslan hafffi ekki efná á aff borga þessa kauphækkun og þess vegna hikuffu þeir ekki við aff setja bráffabirgðalög, sem sviptu laun- þegana fyrrgreindri kauphækk- un. „Almúginn“ og vinstri stiórnin Annars mun þaff öllum laun- þegum í fersku minni, aff þótt vinstri stjórnarherrarnár hefffu lofað því aff gera allt fyrir „al- múgann“ og gæta hagsmuna hans í hvívetna, þá var niffurstaffan sú, aff verðbólgu- og skattráns- stefna stjórnarinnar bitnaði fyrst og fremst á því fólki, sem sízt var fært um aff mæta hinium slig- andi álögum. Vinstri stjórnin lét verðbólgusnjókúluna hlaða stöð- ugt utan á sig og fór síðan í vasa almeimings til þess að sækja þangað fé í uppbótahítina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.