Morgunblaðið - 12.01.1962, Page 5

Morgunblaðið - 12.01.1962, Page 5
Föstudagur 12. janúar 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = AtöL&Mm HIN 23 ára gamla óperu- söngkona, Rukmini Sukma- wati, sagði fyrir sköramu brezkum fréttamanni í Róm, að stjápfaðir hennar í Indó- nesíu, sem er enginn annar en Sukarno forseti, skipaði henni að koma strax heim til Ja- karta, þar sem ókunnur bið- ill bíður hennar. Ungfrú Suk- mawati sagði enn fremur, að hún ætlaði ekki til Indónesíu og hún vildi velja sér eigin- mann sjálf. Daginn eftir sagði hún við annan brezkan fréttaritara: — Ég verð áfram í Róm, en það er ekki gegn vilja stjúp- föður míns. Honum myndi aldirei detta í hug að skipa mér að giftast gegn vilja mín- um, Þessar upplýsingar, sem ungfrúin gefur eru mjög rugl- ingslegar, en þar sem hún er stjúpdóttir Sukarnos, forseta, sem er í sviðsljósinu í dag, sökum hótana sinna um að taka V.-Nýju-Guineu af Hol- lendingum, heÆur hún verið hundelt af fréttamönnum að undanförnu. Sukarno sendi stjúpdóttur sína til Rómar til að læra söng hjá ítölskum kennurum og hana dreymir um að komast á samning hjá Scala-óperunni í Mílanó. Allt, sem ungfrúin hefur sagt blaðamönnum upp á síð- kastið er mjög mótsagnakennt. Við einn sagði hún t.d.: — Allt sem hingað til hef- ur verið sagt um mig og stjúp- föður minn er uppspuni. — Sukarno hefur ekki, hald ið mér sem fanga á Indónesíu í 16 ár eins og sagt var í brezku blaði. Ég flúði ekki frá Indónesíu af hræðslu við stjúp föður minn og ég Íief ekki heyrt, að hann hafi valið mann handa mér. í viðtali í brezku blaði er þetta aftur á móti haft eiur ungfrúnni: — Sukarno ætlar að reyna að lokka mig heim, en ég vil heldur deyja, en giftast manni sem ég elska ekki. Sukarno varð þess valdandi, að ég varð einmana stúlka. Ég mátti aldrei leika við jafnaldra mína. Ég hef lært meira um karlmenn Oig ást á þessu eina ári, sem ég hef verið í Róm, en á ungdómsárum mínum í Jakarta. En Rukmini Sukma- wati sagði annars staðar: ^ — Ég elska Sukarno eins og föður. Hann hefur veibt mér ágætt uppeldi. Ég tala átta tungumál rog hann kiosta dvöl mína hér í Róm. Ég verð kyrr í Róm af því að Sukarno óskar þess. Ég vil ekki styggja stjúpföður minn. Ég elska hann og ég elska land mitt. Af hverju eru allir að spinna upp skröksögur um mig? Af hverju á að gera mig að peði á taflborði stjórnmál- anna? Rukmini Sukmawati, stjúp- dóttir Sukarnos. Uiigur maður í góðri stöðu ókar eftir rúm góðu —herb. með innbyggð um skápum sem fyrst. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt — „7438“ 1 80 ára er í dag Sigurður Einars son frá Patreksfirði, nú til heim ilis að Starhaga 14. 75 ára er í dag 12 jan. frú Vil- borg Jónsdóttir, Ásláksstöðum, V atnsley suströnd. dóttir og Viggó Viggóson. Heim- ili þeirra er að Selási 3. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðarstr. 8) 50 ára er í dag Krlstln Sigurð- erdóttir, Borgamesi. Kristín verð ur fjarverandi frá heimili sínu í Gefin hafa verið saman í hjóna band ungfrú Þorgerður Gissurar- dóttir ög Halldór Skaftason, Heiðagerði 84. (Ljósm: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Nýlega VOTU gefin saman í hjónaband Kristín Sjafn Helga- Gflfin háfa Verlð saman í hjóna band Sigríður Aðalsteinsdóttir og Halldór Guðjónsson, Bröttugötu 6. (Ljósm: Studio Guðmundar, Garðarstræti 8). Nýlega voru gefin saman á Pat reksfirði af séra Tómasi Guð- mundssyni, ungfrú Ásiún Olsen, bankaritari frá Patreksfirði og Hilmir Guðmundsson, vélstjóri frá Siglufirði. Þann 16. des. s.l. opinberuðu trú lofun sína ungfrú Þórhildur Sig urðardóttir, Hallormsstað og Ól- afur Þ. Hallgrímsson, Droplaugar stöðum. Á aðfangadag opiniberuðu trú- lofun sína ungfrú Fjóla Emilsdótt ir Þorfinnsgötu 12 og Grétar K. Jónsson, offset-prentari, Smiðju- 11A. Oinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ingigerður R. Eymunds- dóttir, hjúkrunarnetmi frá Vest- mannaeyjum og Þórður R. Sig- urðsson frá Siglufirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sylvía Gunnarsdótt- ir, Litlagerði 8. og Kristinn G. Bjamason, Ánanaust A. Á gamlársdag opinbemðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Er- lingsdóttir, símamær, Vatnsnes- veig 30, Keflavik og Ólafur Sig- urðsson, húsgagnasmiður, Skóla- veg 7. Keflavík. Á gamlársdag opiniberuðu trú- lofun sína Guðbjörg V. Stefáms- dóttir Melbraut 61, Seltjernar- nesi og Kristján R. Kristjánsson, Birkiteig 3. Keflavík. Læknar fiarveiandi Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Fétursson um óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson írá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur I>orsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tlma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó^sson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .. 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krénur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00 100 Norskar kr..... 602,87 604,41 100 Gyllini ....... 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir frank. 876,40 878,64 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 1000 Lfrur ......... 69,20 69,38 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 Sendiferðabíll Argerð 1958 IVz tonn yfir- byggður. Selst milliliða- laust með góðum greiðslu skilmálum. Til sýnis á Miklubraut 11. Magnús Oddsson. Innheimta Get tekið að mér inn- heimtustörf leggið nafn á afgr Mbl. merkt „7000 — 7439“ Vaktmaður Get tekið að mér vaktir fyrir fyrirtæ-ki, leggið nafn á afgr. Mbl. fyrir 15. jan xr.erkt .Vaktmaður — 7440' Tveggja herbergja íhúð ókast til leigu. Tvennt í heimili. Góðri umgengni heitið. Sími 30324 eftir M. 6 á fcvöldin. Herhergi óskast Sjómaður óskar eftir að fá leigt herb. í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 15016 M. 1—3 í dag Vanir aðgerðarmenn og bílstjóri óskast við fisk- vinnslustöð í Vogahverfi. Sími 24505. Keflavík Tapast hefur dynamór af Ford Zephyr. Skilist gegn fundarlaunum að Skólaveg 7 uppi. Sími 1533. Keflavík — Atvinna Laghentur maður helzt van ur bílaviðgerðum óskast. — Reglusemi áskilin. UppL ekM í sírna. Bílaverkstæði Björns J. Óskarssonar — Bergi. ATHUGIÐ að borið saman aS útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöð'um. — r m r ■ r - BINGÚ sunnudag Úrvals vinningar. Svefnherbergissetf o. m. fl. Verðmæti vinninga kr. 25 þús. FRAM Snæfellingoi — Hnoppdælir SKEMMTIFUNDURINN í Sjálfstæðishúsinu 12. jan. hefst kl. 8,30. Spilað verður hið vinsæla BINGÓ með mörgum og góðum vinningum. — T. d. nýtt skrifborð. — Ferðir að Búðum, ásamt dvalarleyfi þar í fríinu, auk margra góðra aukavinninga. Fjölmennum. Skemmtinefndin Landformann og fvo heitingamenn vantar á m.b Faxaborg, sem var frá Grindavík. Upplýsingar í síma 50165. Járnsmiðir og rafsuðumcnn geta fengið atvinnu hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni. Hlutafélagið HAIVIAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.