Morgunblaðið - 12.01.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. janúar 1962
Tilboð óskast í botnvörpunginn
Brimnes NS-14
í því ástandi sem hann er nú, í Reykjavíkurhöfn.
Tilboð þurfa að hafa borizt ráðuneytinu eigi síðar
en ki. 12 á hádegi þriðjudags 23. janúar n.k.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1962
Hentug á húsgögn- rúmteppi o. m. fl.
Fyrirliggjandi. — Ýmsir litir,
Breidd 130 cm. — Verð kr. 87,50 pr. m.
Kristjdn Siggeirsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879
Sölumaður óskast
Óska eftir sölumanni til að selja góða vöru. Þarf að
hafa bíl. — Gott kaup. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 15. þ.m, merkt: „Sölumaður—7437“.
Félög — Starfshópar
Höfum opnað skemmtikraftaskrifstofu. — Úrvals
skemmtikraftar á boðstólum: Eftirhermur, töfra-
brögð, búktal, grínþættir, músíkþáttur, gamanvísur,
akrobatik, söngvarar, hljóðfæraleikarar og fleira.
Reynið viðskiptin.
Skemmtikraftaskrifstofan,
Sími 1-32-52
Enskundm í Englondi
Næsta sumar efnir Scanbrit til þriggja mánaða
námskeiða i enskum skólum og dvelja nemendur
á einkaheimilum.. Fæði, húsnæði og flugferðir báðar
leiðir kosta £ 165. Sækið um snemma til þess að
tryggja ykkur beztu heimilin. Upplýsingar gefur
Sölvi Eysteínsson, sími 14029.
Afvinnn — verzlunorstörf
Ungur reglusamur möður getur fengið atvinnu eftir
rúmlega tvo mánuði við þekkt heildsölufyrirtæki hér
í bæ. — Enskukunnátta. verzlunarskólamenntun eða
hliðstæð ménntun ásamt bílprófi æskileg. — Umsókn
ásamt upplýsingum óskast sent afgr. Mbl. innan 10
daga merkt' „7436“.
DTSALA
Byr jar í dag.
Stendur aðeins í fáa daga
Skólavörðustíg 13
ATt íTa xTt aVa jTa jTa
<|r “ér
J&A. AT. aTa aT.
T^f vy vy
SKÁKMÓTINU í Hastings á
Englandi er lokið fyrir
skemmstu. Eins og vænta mátti
bar heimsmeistarinn Botvinnik
sigur úr býtum. Hann hlaut 8
vinninga í 9 skákum, 2. Glig-
oric 6.
Eftirfarandi skák tefldi Bot-
vinnik- gegn Englendingnum
Barden. — Botvinnik beitir
Franskri vörn, sem lengi 'var
hans skæðasta vopn gegn e2—
e4. Skákin verður snemma
skemmtileg og spennandi, enda
fléttast í henni flestir þættir
skáklistarinnar. í 32. leik verða
Botvinnik á mistök, sem hefðu
átt að færa Barden mjög góða
jafnteflismöguleika, en Barden
kemur ekki auga á drottningar-
fórnina og tapar.
Hvítt: L. Barden.
Svart: M. Botvinnik.
Frönsk vörn.
1. e4 e6
2. d4 d5
3. e5 c5
4. c3 Re7
Ég er ekki á því hreina um
hvort þetta sé nýr leikur í
þessu gamla afbrigði, en þó
minnir mig að Baldur Möller
hafi beitt þessum leik á Ólym-
píumótinu í Moskvu 1956. Ef 5.
dxc5, þá er e. t. v. bezt 5. —
Rd7. 6. Bb5, Rc6 og hvítur miss-
ir annað hvort e5 eða c5 peðið.
5. Rf3 Rf5
6. dxc5
Önnur leið er hér 6. a3 t. d.
6. — a5. -7. b3 cxd4. 8. cxd4. 8.
— Db6. 9. Bb2, Rc6. 10. Be2 og
hvítur hefur öllu betri mögu-
leika, þar sem svartur á í erfið-
leikum með að fækka léttu
mönnunum.
6. — Bxc5
7. Bd3 Rc6
8. 0—0 Rh4
Hótar Rxf3f og Rxe5. Jafnframt
andæfir hann hótuninni Bxf5.
9. Hel Bd7
10. b4
Barden vill koma Bcl í sóknar-
aðstöðu sem fyrst. Önnur leið,
e. t. v. öllu betri, var fyrst 10.
Rbd2 t. d. 10. — 0—0. 11. Rb3,
12. Rfd4!
10. — Bb6
11. b5 Rxf3f
12. Dxf3 Re7
13. Ba3 Hc8
14. Dg3! Rg6
15. Rd2 Hxc3
Ef 15. — Dh4. 16. Dxh4, Rxh4.
17. c4! og endataflið er hvítum
hagstætt. Eða 15. — Bc5. 16.
Bxc5, Hxc5. 17. c4!, 0—0. 18.
Rb3, Hc8. 19. c5‘
16. Bb4 Hc8
17. Rf3 Bc5
18. Bd2!
Auðvitað forðast hvítur manna-
kaup. Hvíta staðan er nú mjög
lofandi, en Botvinnik tekst að
afstýra öllum vanda.
18. — 0—0
19. Bg5
Sennilega ekki bezti sóknar-
leikurinn. 19. h4. 19. — f5 og
nú standa hvítum ýmsir mögu-
leikar til boða, sem erfitt er að
dæma um hver beztur er. T. d.
Framtíðaratvinna
Stúlka með góða vélritunar- og enskukunnáttu get-
ur fengið framtíðaratvinnu hjá stóru heildsölufyr-
irtæki. — Hraðritunarkunnátta æskileg. Góð laun.—
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Framtíðaratvinna — 213“.
Skrifstofustúlka óskust
Eiginhaldar umsókn með uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld
merkt: „Skrifstofustúlka — 7221“
Grindavík
200—400 ferm. geymslupláss til leígu. Gæti verið
'hentugt fyrir veiðafærageymslu eða verkstæði. —
Upplýsingar í síma 8107, Grindavík
HÚSEIGENDIIR
á hitaveitusvæðínu
Látið ekki heita vatnið
renna að óþörfu. Notið
sjálfvirk stillitæki
á hitaveituna.
Onnumst uppsetningar
Talið við okkur og leitið
upplýsinga
= HÉÐINN =
Vélaverzlun — Sími 24260
1) 20. h5, Rh8. 21. h.6, g6. 22.
Df4 ásamt g4 og staðan er mjög
vandasöm svörtum. 2) 20. Bg5,
Be7 <20. — De8. 21. h5, Rh8.
22. Bf6!, g6 (22. — Hf7? 23.
Rg5!, gxf6. 24. Re6f, Rg6. 25.
hxg6). 23. Dh4! með yfirburð-
arstöðu. 3) 20. exf6 f. h. Dxf6.
21. Bg5, Df7. 22. Bfl með hót-
irninni h5. — Öll eru þessi af-
brigði afar flókin og tvíeggjuð,
enda er erfitt að fullyrða nokk-
uð um þau, því mér hefur ekki
gefizt nægur tími til þess að
brjóta þau til mergjar.
S V A R T :
ABCDEFGH
ABCDEFGH *
H V f T T :
Staðan eftir 20. leik hvíts
ld2—g5.
19. — f6!!!
Djúpt hugsuð skiptamunarfórn,
sem orsakar mikla breytingu á
gangi mála. Það má ef til vill
segja að svarta staðan sé ekki
sérlega glæsileg eftir 19. —
Be7. 20. h4, Bxg5. 21. Rg5, f5.
22. exf6. f. h., Hxf6! 1) 23. Rxh7.
Kxh7. 24. h5, Be8. Eða 2) 23. h5,
Rf8. En þó er ekki auðvelt að
koma auga á verulega hættu
fyrir svartan, þó staðan sé afar
tvísýn.
20. ex6 gxf6
21. Bh6 Kf7!
Leikur, sem er einkennandi fyr-
ir hið geysinákvæma stöðumat
heimsmeistarans.
22. Bxf8 T)xf8
23. Hacl
E. t. v. var 23. h4 hættulegrl
leikur fyrir svart. Skemmtilegt
afbrigði er 23. h4, e5. 24. h5,
Rf4. 25. Bxh7, Dh6. 26. Bg6f,
Rxg6. 27. hxg6f, Dxg6. 28.
Dxg6f, Kxg6. 29. Hxe5, fxe5. 30.
Rxe5f, Kf5. 31. Rxd7, Bd6 og
Rd6 er fangi. Vitaskuld getur
hvítur teflt á annan hátt, en
þau afbrigði eru löng og flókin.
24. — eS
25. Rh4 Dh6
26. Rxg6 hxg6
27. Hc2 b6
28. a4 e4
28. Bfl f5
29. He—cl f4
30. 31. Db3 IlxcS Be6
Undanfarna leiki hefur hvftur
teflt án sérstaks markmiðs,
enda er næstum ógerningur að
finna sóknarleið fyrir hvítan.
Barden gefur aftur skiptamun-
inn til þes's að reyna að komast
að svarta kónginum, en allt
kemur fyrir ekki.
31. — bxc5
32. b6 c4?
33. Db4?
Hér leika báðir keppendur illl-
lega af sér. í fyrsta lagi Bot-
vinnik þegar hann leikur 32. —.
c4 í stað 32. — axb6 og þá
kvittar Barden með 33. Db4?
Hann átti að leika 33. bxa7!,
t. d. 1) 33. — cxb3. 34. Hxc6,
Bxc8. 35. a8D og mér er ekki
fyllilega ljóst hvemig svartur á að vinna. Eða 34. — b2. 35. Hb8! og vinnur. 2) 33. — Dxh2f, 34. Kxh2 Hh8f. 35. Dh3, Bxh3.
36. geh3, Ha8. 37. Bxc4 og held-
ur auðveldlega jafntefli. 2) 33.
— Hh8. 34. Db7f, Kf6. 35. Db2f,
Kf5. 36. h3, og hvítur hótar m.
a. Db8.
33. — axb6
34. Dxb6 Df8
35. Hbl DC5
36. Db7f Hc7
37. Db8 Kg7
38. Hb6 Bf7
39. A5 C3
40. Dd8 De7
gefið IRJóh.